Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1992, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1992. Lífsstfll Verðkönnun DV í þremur hverfaverslunum á Akureyri: KEA við Byggðaveg hefur nauman vinning gegn Matvörumarkaðinum [ /VYARUD J ÓMISSAND m w* 1 TILBOÐ VÖNDUÐ TEPPll MIKIÐ ÚRVAL BETRA VERÐ TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI9 SÍIVII: 68 62 66 W) Skjótvirkur stíflueyöir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Tllbúinn slíflu eyðir Utsölustaðir: Þjónustustöðvar Shell og helstu byggingavöruversl- anir. Dreifing: Hringás ht. s. 77878,985-29797. - en verðið í Sælandi er talsvert hærra Gylfi Kristjánssan, DV, Akureryri: Við verðkönnun DV í þremur hverfaverslunum á Akureyri kom í ljós að heildarverð þeirra vöruteg- unda, sem fengust í öllum verslun- unum, er lægst í KEA við Byggðaveg og munar 45 krónum á þeirri verslun og Matvörumarkaðinum. Verðið í þriðju versluninni, Sælandi, var tals- vert hærra. Verðkönnunin var fram- kvæmd 1. júní. Þessar þijár verslanir eru í svo- kölluðum „miUiflokki" verslana. Þær eiga ekki samleið með stórmörk- uðunum í verðkönnunum og heldur ekki með þriðju tegund matvöru- verslana á Akureyri sem eru mun minni hverfaverslanir. AUs fengust 12 vörutegundir í öU- um verslununum þremur af 21 vöru- tegund á innkaupalista DV. Af þess- um 12 vörutegundum voru 7 ódýrast- ar í KEA við Byggðaveg, 2 í Matvöru- markaðinum og ein í Sælandi. Diet- Coke kostaði það sama í KEA við Byggðaveg og í Sælandi og Lux hand- sáþa það sama í Matvörumarkaðin- um og KEA við Byggðaveg. HeUdar- verð vörutegundanna 12 var 1.611 krónur í KEA við Byggðaveg, 1.656 í Matvörumarkaöinum og 1.802 krón- ur í Sælandi. Ef Utið er á einstakar vörutegund- ir, sem kosta mjög misjafnlega mikið, er vert að minnast fyrst á kínakál. Það kostaði 163 krónur í Matvöru- markaðinum, 278 krónur í KEA við Byggðaveg og 348 krónur í Sælandi. PUlsbury’s hveiti kostaði 147 krónur í Matvörumarkaðinum, 165 krónur í KEA við Byggðaveg og 193 krónur í Sælandi. Þá var umtalsverður munur á tveimur rúUum af eldhúspappír sem kostuöu 149 krónur í Matvörumark- aðinum, 105 krónur í KEA við Byggðaveg og 138 krónur í Sælandi. Verð á ávöxtum og grænmeti er mjög mismunandi í verslunum á þessum árstíma. Verðið er mjög hátt þegar þessar vörur koma fyrst á markaðinn á vorin en síðan má segja KEA, Byggðavegi Matvöru- markaðurinn Sæland Hveiti, Pillsbury's, 2,26 kg 165 147 193 Cheerios, 2,75 g 148 X 169 Toropiparsósa,32g 41 X 56 Maggi aspassúpa 50 61 71 Merrildkaffi,500g 291 300 296 Bananar, 1 kg 139 178 168 Kínakál, 1 kg 278 163 348 Nautafillet, 1 .fl„ 1 kg X 1.678 X Pripps,0,5l 79 95 90 Diet Coke, 0,331 79 80 79 lux handsápa, 75 g 37 37 39 Niveasjampó, 250 ml 183 X X WC-pappír, 4 rúllur, Papco 125 149 142 : Eldhúsrúllur, 2 stk., Fis 105 149 138 Colgatetannkrem, pumpa 195 207 143 SS pylsusinnep 68 90 95 Bragate,20stk. 80 105 X GilletteSensor, rakvél 578 X X Innkaupakarfa 6 verslana - Akureyri - höfuðborgarsvæðið - ó/ ^ co o <o °o co <o Akureyri Höfuðborgarsv að það lækki með hverri sendingu. Verðið á kínakáU er gott dæmi um þetta og einnig á banönum sem kost- uðu 178 krónur í Matvörumarkaðin- um, 139 krónur í KEA við Byggðaveg og 168 krónur í Sælandi. 536 króna munur á innkaupakörfu Ef verðið er reiknað út á þeim 12 vöruliðum sem fengust í öUum versl- unum og sett upp í innkaupakörfu sést að munur á hæsta og lægsta verði á miUi þessara þriggja verslana er 191 króna. Ef verð innkaupakörf- unnar er hins vegar borið saman við Hagkaup á Akureyri, munar 536 krónum en gæta verður þó þess að Hagkaup er stórmarkaður en hinar þrjár verslanimar eru hverfaversl- anir. Ef sambærileg hverfaverslun á höfuöborgarsvæðinu, fil dæmis Brekkuval, er tekin til samanburðar (frá könnun DV sem birtist 25.5.92), þá kosta þeir 12 vöruhðir 1.455 krón- ur og er það heldur lægra en í hverfa- verslununum á Akureyri. Þeir 12 vöruUðir, sem teknir eru í innkaupakörfu, eru PiUsbury’s hveiti, Maggi aspassúpa, Merrild kafö, bananar, kínakál, Pripps pUsn- er, dietkók, Lux handsápa, Papco WC pappír, Papco eldhúsrúUur, Col- gate tannkremspumpa og SS pylsu- sinnep. -ÍS Upplýsingaþjónusta í gegnrnn síma „Miðlun hefur frá 1. júní árið 1989 rekið Upplýsingasímann 99 1000 en við emm að auka mjög við starfsem- ina. Við vorum að kaupa nýja tölvu sem eykur afkastagetuna mikið. Breytingin er gerð í samvinnu við alþjóðafyrirtækið Telenetwork Int- emational en nýja fyrirtækið kemur til með að heita Teleworld ísland," sagði Páll Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Upplýsingasímans 99 1000, í samtali við DV. „Það sem við erum að gera í síma 99 1000 er að selja upplýsingar og skemmtiefni. Við nýtum okkur öflugt dreifikerfi símans til þess en síminn kemur aö mörgu leyti á stað tölvu og leysir hana af hólmi á marg- an hátt. Það em ekki alls staðar tölv- ur tU staðar til að grípa í en sími er nánast aUs staðar. Þaö sem við ger- um er að tengja símnotandann við öflugt tölvukerfi sem notandinn get- ur hagnýtt sér að vUd,“ sagði PáU. Einfalt í notkun Þegar hringt er í 99 1000 gefst not- andanum kostur á að velja 5 mis- munandi þjónustur meö því að ýta á ákveðna takka á símanum sam- kvæmt leiðbeiningum sem notand- inn heyrir. Þjónustumar sem nú bjóðast eru Dagskrárlína, þar sem fá má upplýsingar um dagskrár sjón- varpsstöðvanna, Lukkulína með lottó- og getraunaúrslitum, Popplína með poppfréttum og plötukynning- um, Happó, íþróttahna með úrsht- um, fréttum og upplýsingar um íþróttafréttir sjónvarpsins og Bíólína þar sem fá má upplýsingar um kvik- myndir sem sýndar eru í Reykjavík. Á næstu vikum bætast við fleiri Un- ur. Ef notandinn velur tU dæmis Dag- skrárUnu bjóðast honum tveir kostir. Að ýta á 1 fyrir dagskrá Ríkissjón- varpsins og 2 fyrir dagskrá Stöðvar 2. Ef 1 er vaUnn fær notandinn aftur Símtækiö kemur til með að leysa tölvuna af hólmi í mörgum tilfellum. tvo valkosti; að ýta á 1 ef hann vUl heyra dagskrá Ríkissjónvarpsins fyrir fréttir og 2 ef hann vUl heyra hvemig dagskráin verður eftir frétt- ir. Notandinn getur þannig stjómað ferðinni eftir þörfum, heyrt dag- skrána aftur ef hann vUl, heyrt dag- skrá hinnar sjónvarpsstöðvarinnar og vahð um aðrar þjónustur upplýs- ingasímans. „Ég reikna með að upplýsingaþjón- usta af þessu tagi verði víða fáanleg innan örfárra ára og spái því að eftir þijú ár verði allir fjölmiðlar á íslandi komnir með svona þjónustu. Sú þró- un er þegar hafin erlendis, tíl dæmis er hiö þekkta blað, USA Today, búið að koma sér upp sams konar síma- kerfi og blaðaútgáfan er bara einn angi af starfsemi blaðsins. Ég held að það séu á annað þúsund blöö og tímarit sem eru komin með þjónustu af þessu tagi í Bandaríkjunum. Það er því ljóst hvert stefnir," sagði PáU. -ÍS Lyfjaskápur heimilana Unnar Ólsen setur lyfjaskáp saman. DV-mynd Sigurgeir Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: Á vemduðum vinnustað við Dal- braut hér á Akranesi er hafin fram- leiðsla á lyfjaskápum með öryggis- læsingu sem Jóhannes Pálsson hefur fundið upp. Læsingin hefur m.a. ver- iö prófuð á bömum í Danmörku og komu þær prófanir mjög vel út. Til að opna þessar læsingar þarf að þrýsta inn tveimur pinnum og snúa síðan hnúðnum hálfhring rang- sælis. Lyfjaskápurinn, sem er 27 sm á breidd, 21 sm á hæð og 18 sm djúp- ur, er úr hvíthúðuðu nófapani. Efnið í skápinn kemur frá Miðási hf„ Egils- stöðum, en er settur saman af starfs- mönnum á Vernduðum vinnustað, sem eru nú 16 talsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.