Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 9 Utlönd Deilaum hund kostaðisex mannslvf Igor Kuznetov, nær sextugur maöur i þorpinu Chirok í Rúss- landi, skaut hund nágranna síns og eiganda hans vegna þess aö hundurinnn fór í taugarnar á honum. Á eftir kveikti hann i húsi nágrannans. Tveir vegfarendur létu lítið af skotsárum eftir að þeir reyndu aö koma vitinu fyrir Igor. Lög- reglumenn voru kallaðir á vett- vang og Igor skaut einn þeirra áður en hann féll sjálfur fyrir kúliun lögreglunnar. Gömul kona lét og lífxð þegar hún reyndi að bjarga dýrum úr brennandi húsinu. Deilan um hundinn kostaði því sex mannslíf og einn lögreglu- maöur særðist en ekki lífshættu- lega. Jólasveinninn móðgar hár- greiðslukonu Hárgreiðslukonan Wayne Bail- ey í Vancouver í Kanada hefur kært jólasveininn fyrir ærumeið- ingar. Hún skrifaði honum bréf með heímilisfanginu Norðurpóll- inn, Kanada, og bað um frið á jörðu. Hún fékk þegar svar við óskinni og undir stóð: „Ertu ekki of gömul til að skrifa jólasveininum?1' Kon- an er 31 árs og lítur á svar jóla- sveinsins sem móðgun. Reuter Bill Clinton og Al Gore eru önnum kafnir þessa dagana enda er ætlunin að koma saman nýrri ríkisstjórn fyrir jól. Clinton tekur við völdum 20. janúar. Simamynd Reuter Bandarlkj amenn ánægðir með Clinton: Flestir trúa ábættanhag Ný skoðanakönnum í Bandaríkj- unum sýnir að um 60% landsmanna trúa að næsta ár beri með sér hag- sæld og að lægðinni í efnahagslífinu ljúki með komu Biils Clintons í Hvíta húsið. Aðeins 13% sögðust van- treysta Clinton. Aðspurðir sögðu líka að væntanleg ríkisstjóm forsetans væri líkleg til að breyta ýmsu og að Clinton hefði tekist að velja sér góða menn til sam- starfs. Þótt enn hafi ekki verið skipað í öll embætti þá er ljóst að Clinton ætlar að ráða til starfa bæði reynda menn og nýgræðinga. Þessi niðurstaða hefur það þó í för með sér að Clinton verður að ná ár- angri strax í upphafi ferils síns því að öðrum kosti er viðbúið aö vin- sældir hans dvíni ört þegar líður á árið. Reuter Nýkomnir vi dömu-og H___ herrahonskar tf| umbúðir Bergshus ® m I Með lambskinnsfóðri kr.4.700.- Meðkanínuskinnsfóðri kr.3.900.- Meðprjónafóðri kr.3.500.- Ódýrirkínverskir hanskar kr.1.900.- f S)lámxkðuitkf7, lOlTðzuL'asÁ Sml/38/4 PHOENIX ^U1 •• . * Nícam stereo * íslenskt textavarp * Mynd í mynd * S-VHS inngai * Flatur glampalaus skjár * Aukahátalaratengi o 9A85 M.I.M. 33" 159.980 stgr. 8770 9A85 33" 148.980 stgr. 8770 9A70 M.I.M. 28" 103.980 stgr. 8763 9A70 28" 91.980 stgr. -\.,i 9A63 25" 87.980 stgr. (M.I.M. 28" 92.980 stgr. 25" 88.980 stgr. Allt tll hljómflutnlngs fyrir: HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ K D KdQlO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SiMAR: 31133 OG 813177 PÓSTHÓLF8933

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.