Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1992. 41 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Þýðendur: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir. Dansahöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir. Brúðugerð: Helga Arnalds. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikarar: Ronja: Sigrún Edda Björnsdóttir. Aðrir: Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Gunnar Helgason, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Jakob Þór Einarsson, Karl Guðmundsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einarsson, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning: laugardaginn 26. des. kl. 15.00. Uppselt. Sunnud. 27. des. kl. 14.00, uppselt, þriðjud. 29. des, örfá sæti laus, miðvikud. 30. des. kl. 14.00, örfá sæti iaus, laugard. 2. jan. kl. 14.00, fáein sætí laus, sunnud. 3. jan. kl. 14.00, fáein sæti iaus. Miðaverð kr. 1.100, sama verö fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar j ólagj afir: Ronj u-gj afakort, Ronju-bolir o.fl. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeii Simon. Sunnud. 27. des. Laugard. 2. jan, laugard. 9. jan. fáar sýn- ingareftir. Litla svlðlð Sögur úr sveítinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriðjud. 29. des., laugard. 2. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan. kl. 17.00, laugard. 16. jan kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. deskl. 20.00. Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan., laugard. 16. jan. Fáar sýningar eftlr. Verð á báöar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt aö hleypa gestum Inn i salinn eftir aö sýning er hafln. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVBIOG SKEMMTILEG ]ÓLAG]ÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Tónleikar JólatónleikarSinfóníu- hljómsveitar íslands í dag, 17. desember kl. 20, verða jólatón- leikar SinfónluMjómsveitar íslands haldnir í Langholtskirkju. Stjómandi tónleikanna er Hákon Leifsson, Ein- söngvari verður bassasöngvarinn Tómas Tómasson, einnig mun Skólakór Kárs- ness taka þátt í tónleikunum. Verkin á tónleikunum eru flest tengd jólumá einn eða annan hátt og er efnisskráin sett sam- an þannig að bæði böm og fullorðnir megi hafa ánægju af. Tillcyimingar Jólastrengir á geisladisk Það em 15 ár síðan Karl J. Sighvatsson tók að sér að útsetja jólalög á hljómplötu sem hlaut nafnið Jólastrengir. Nú er þessi kjörgripur fáanlegur á geisladiski. Hluti af hagnaði plötunnar gengur í org- elsjóð Karls J. Sighvatssonar sem stofn- í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. MY FAIR LADYeftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Frumsýnlng annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. sun. 27/12, uppselt - 3. sýn. þri. 29/12, uppselt - 4. sýn. miö. 30/12, upp- selt, 5. sýn. lau. 2. jan., 6. sýn. mið. 6. jan., 7. sýn. fim. 7. jan., 8. sýn. fös. 8. jan. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonar- son. Lau.9. jan.kl.20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Þri. 29/12 kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan sýningartíma, mið. 30/12 kl. 13.00, upp- selt, ath. breyttan sýningartima, sun. 3/1 kl. 14.00, sun. 3/1 kl. 17.00, lau. 9/1 kl. 14.00, sun. 10/1 kl. 14.00, sun. 10/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eflir Jim Cartwright. Sun. 27/12, þri. 29/12, lau. 2/1, lau. 9/1, sun. 10/1. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. Sun. 27/12, þri. 29/12, lau 2/1, fös. 8/1, lau.9/1. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. Mlðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Miðapantanlrfrá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð -góða skemmtun. LEIKFÉLAG HÓLMAVÍKUR sýnir i Tjarnarbiói ALLT í PLATI eftir Þröst Guðbjartsson. Sýning sunnud. 13. des. kl. 15.00. Miðasala opin laugard. kl. 17.00-19.00 sunnud. kl. 13.00-14.45. ATH. AÐEINS ÞESSIEINA SÝNING í REYKJAVÍK. aður var til minningar um þennan ást- sæla tónlistarmann og er ætlað að styðja unga og efnilega orgelleikara til náms í list sinni. Flytjendur eru Rut Reginalds, Egill Ólafsson, Bamakór Öldutúnsskóla, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Manuela Wi- esler, Berglind Bjamadóttir og Þórður Amason. Það er Skífan hf. sem gefur út og dreifir. Harpa sýnir í Galleríi Sævars Karls Myndiistarkonan Harpa Bjömsdóttir sýnir í Galleríi Sævars Karls, Banka- í p| OTffl n n n Bl -=«i h í, .Ti'lÍjL'i'Ri Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýöandi: Böövar Guðmundsson. Leikstjöri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundar: Hallmundur Krist- insson. Búningahöfundur: Freygerður Magnús- dóttlr. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningastjóri: Hreinn Skagfjörö. Leikarar i þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Sigurveig Jónsdóttir. Jón Bjarni Guömundsson. Bryndis Petra Bragadóttir. Björn Karlsson. Sigurþór Albert Heimisson. og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýning. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des.kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fos. 8.jan. kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna Skemmtileg jólagjöf! Saga ieiklistar á Akureyri 1860-1992 Glæslleg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Simi i miðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiin Sucia- di 3xvnvmewmo<w eftir Gaetano Donizetti MUNŒ) GJAFAKORTIN OKKAR! Þau eru nú seld á skrifstofu íslensku óperunar, simi 27033. Sunnud. 27. des. ld. 20.00. Uppselt. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Uppselt. Miðasalan er nú lokuð en þann 27. desember heist sala á sýningar: Föstudaginn 8. jan. kl. 20.00. Sunudaginn 10. jan. kl. 20.00. Síðasta sýningarhelgi. Símsvari í miðasölu 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEKHÚSLÍNAN 99-1015. stræti 9. Myndverk þessarar sýningar em einum þræði trúarleg, öðmin þræði ekki. Sýningin stendur til 31. desember. Jólasveinninn heimsækir Þjóðminjasafnið Á morgun, 18. desember, kemur Hurða- skellir í heimsókn í þjóðminjasafnið kl. 11.15 og 13. Hurðaskellir skellir hurðum harkalega. Silfurlínan S. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Veggurinn Vel gengur að selja plötu til styrktar RKÍ Útgáfa plötunnar Minningar 2 er sam- starfsverkefni Rauða kross íslands, Hljómsmiðjunnar, Skífunnar og Eim- skipafélagsins. Á plötunni em róleg og hugljúf lög í útsetningu Péturs Hjalt- ested. Nokkur laganna hafa þegar hlotið vinsældir, svo sem lag Bergþórs Pálsson- ar og Eyjólfs Kristjánssonar, Kannski er ástin, og lag Ernu Gunnarsdóttir, Hver dagur. Minningar 2 er gefin út á kass- ettu, geisladiski og vinylplötu. Minningar 2 er hægt að kaupa í hljómplötuverslun- um og á skrifstofú RKI. Hesturinn og reiðmennskan V AnO'tja Kathanna Rosloch Waller Feldmann Ný kennslubók í hestamennsku Bókin Hesturinn og reiðmennskan hefur nú verið tekin til notkunar og kennslu í hestamennsku við Bændaskólann að Hólum en bókin kom út árið 1990 í ís- lenskri þýðingu. Höfundar bókarinnar, Walter Feldmann og Katarina Rostock, hafa skipt um dreifmgaraðila bókarinnar á íslandi og hefur Ástund h/f og Bóka- virkið h/f tekið viö dreifingu bókarinnar. Þess má einnig geta að bókin hefur verið lækkuð í verði, úr 6.900 í 5.900 krónur, og á að vera fáanleg um allt land. Einnig er hægt að panta bókina beint firá Ástund og Borgarvirkinu. Félag eldri borgara í dag er opið hús kl. 13-17. Síðasti dagur fyrir jól. Opnað aftur 3. janúar. Jólasýning FÍM í dag, fimmtudaginn 17. desember, hefst jólasýning FÍM í sýningarsalnum, Garða- stræti 6. Mikið úrval góðra mynda eftir landsþekkta listamenn em á sýningunni sem verður opin alla daga fram til að- fangadags, frá kl. 14-18. Hjónaband Þann 7. nóvember vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Karli Sigurbjömssyni Hanna Þ. Ólafsdóttir og Halldór Halldórsson. Heimili þeirra er að Hlíðarhjalla 63, Kópavogi. Ljósm. Barna- og fjölskylduljósmyndir. Þann 5. september sl. vom gefin saman í þjónaband í Hailgrímskirkju af séra Braga Skúlasyni Guðni Freyr Sigurðs- son og Sigrún Eyfjörð Benediktsdótt- ir. Heimili þeirra er að Holtsbúð 30, Garðabæ. Ljósm. Grimur Bjamason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.