Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1992, Blaðsíða 37
Svala Sigurleifsdóttir opnaöi sýningu í Gallerí Slunkaríki á ísaörði, laugardaginn 12. des- ember síðastliöinn. Á sýningunni eru þtjú verk sem eru unnin þannig aö svart-hvítar ljósmyndir eru stækkaðar og lit- aöar með olíulitum. Hvert verk samanstendur af fleiri en einni Jjósmynd. Sumar Ijósmyndanna eru náttúrumyndir og ættaöar að vestan. Svala er fædd á ísafirði 1950. Hún er myndlistarmenntuð í Reykjavík, Ósló, Kaupmanna- höfn, Denver og New York. Hún hefur sýnt ein og tekið þátt í sam- sýningum um árabil. Sýtúngin í Slunkaríki er opin fimmtudaga til sunnudaga klukkan 16 til 18 til desember- loka. Hershöfðinginn Custer Custer hinn ungi Custer var yngstur til þess aö verða hershöfðingi í bandaríska hernum. Hann var einungis 23 ára. Hvílíkt flug Á þessum degi, 17. desember Blessuð veröldin áriö 1903, flugu Wright bræður fyrstir manna í flugvél. Lengd nútíma Júmbóþotu er meiri en vegalengdin sem þeir bræöur flugu. Fjölbreytileiki Engin tvö snjókom hafa mælst eins. Kristallagerð þeirra er aldr- ei hin sama. Hans hátign Vændiskonum keisarans Napó- leons voru geftn skýr fyrirmæli um að snerta ekki andht keisar- ans á meðan á samræðinu stæði. Þá voru strangar kröfur gerðar um hreinlæti þeirra og það var eiginkona hans sem stjómaði þvottum og öðmm hreinlætisað- gerðum áður en þær tóku til starfa. Þróuð menning Klósett með virku kerfi til þess að sturta niður fannst á eyjunni Knossos en menningin þar er fjögur þúsund ára gömul! Færð á vegum Á landinu er víða slæmt veður, snjókoma og skafrenningur. Tals- verð hálka er á vegum landsins. Af- takaveður er, einkum norðanlands, Umferöin og víða ófært. Af þeim leiðum, sem voru ófærar í morgun, má nefna Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Fljóts- heiði, Mývatnsöræfi, Möðrudalsör- æfi, Vopnafiarðarheiði, Gjábakka- veg, Bröttubrekku, Djmjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Breiðadalsheiði, Botnsheiði, Lágheiði, Öxarfiarðar- heiði og Mjóafiarðarheiði. Ófært jjj Hálka og snjór\Y\ Þungfært án fyrirstöðu Hálka og [/[] Ófært skafrenningur £33= Púlsinn í kvöld: I kvöld verða Tregasveitannnar á Piilsinum. Tregasveitin er þriggja ára gömul blússveit, stofnuð af feögunum Pétri Tyrfingssyiú og Guðmundi Péturssyni. Auk þeirra og Sigurðar Sigurðssonar, söngvara og muxm- hörpuleikara sveitarinnar, leika á plötunni þeir Bjöm Þórarinsson bassaleikari og Guövin Flosason trommuleikari. Þeir em báðir hættir og í þeirra stað eru komnir Jóhann Hjörleifsson trommuleik- ari og Steí'án Ingólfsson bassaleik- Tónieikamir hefiast stundvíslega klukkan 22 á því að hin unga blús- og jasssöngkona Móeiður Júníus- dóttir syngur nokkur iög með hfiómsveitinni. Síðan spiia þeir fleiri eða færri saman næstu þrjár klukkustundimar eða svo. Andrómeda Reikistjömurnar snúast utan um sólina okkar en sfiömur himinsins era í raun sólir í órafiarlægð. Óvíst er hvort þær sólir hafa sólkerfi með reikistjömum. Fjarlægð í himin- geimnum er mæld í ljósárum, þ.e. hversu lengi Ijósið er á milh staða. Þannig er ljósið aðeins nokkrar klukkustundur frá jörðu til hinna reikistjarnanna en til næstu sólar við okkur er ljósið 4,22 ár á leiðinni. Þessi sól heitir Proxíma og er rauð og dauf- leit sól í stjömumerkinu Kentár. Sír- Stjömumar íus er önnur „nálæg“ sól í nærri níu ljósára fiarlægð. Hún er 25 sinnum bjartari en sólin okkar en lifir tíu sinnum skemur en okkar sól vegna þess hve hratt hún eyðir vetnisbirgö- um sínum. Síríus er tvístimi en hin sólin er í raun „dauð“ - hún hefur falhð saman og stykki úr henni á stærð við eldspýtustokk vegur um eitt tonn! Stórstirni næst sólu — stjörnumerki sýnd í sviga — o Eta (Kassíópeia) Vega (Harpa) Q Pi 3 (Óríón) Altair, Prókýón, (Qrn» (Litlihundur) q o Sólin o Síríus, (Stórihundur) 0 Proxima, (Kentár) o Fomalhaut, (Suðurfiskur) 0 Beta c (Vatnaskrímsiið) o 20 Ijósár Sólarlag í Reykjavík: 15.30. Árdegisflóð á morgun: 13.20. Sólarupprás á morgun: 11.18. Lágfiara er 6-614 stundu eftir há- Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.55. flóð. Einar Orri heitír þessi myndar- legiungi piltur sem kom f heimimi þann áttunda þessa mánaðar. Ein- ar Orri er írumburður þeirra Þóru Einarsdóttur og Guðna Pálssonar en við fæðingu var hann 3500 grömm eða 14 merkur og 51 sentí- metri. Meðleigjandf óskast. Meðleigj- Sfiömubió sýnir nú myndina Meðleigjandi óskast eða Single White Female sem jafnframt er fyrrijólamyndþeirra. Síðarijóla- mynd þeirra verður A Few Good Men sem framsýnd verður um áramótin. Bíóíkvöld Meðleigjandi óskast er gerð eft- ir samnefndri skáldsögu Johns Lutz en með aöalhlutvérk fara Bridget Fonda, Jennifer Jason Leigh, Steven Weber og Peter Friedman. Myndin segir frá ungri athafna- konu í New York sem auglýsir eftir meðleigjanda og á auglýsing- in eftir aö hafa ófyrirsjáanlegar afleiöingar. Myndin hefur hlotiö góða dóma gagnrýnenda og hylli bíógesta. Það er Barbet Schroeder sem er framleiðandi og leikstjóri myndarinnar en áður hefur hann gert myndir eins og Reversal og Fortune og Barfly. Nýjar myndir Sfiörnubló: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2 Regnboginn: Miðjarðarhafið BíólH)rgin: Aleinn heirna 2 Bíóhöliin: Systragervi Laugarásbíó: Babe Ruth Gengiö Gengisskráning nr. 241.-17. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,960 62,120 63,660 Pund 97,816 98,069 95,827 Kan.dollar 48,507 48,632 49,516 Dönsk kr. 10,3327 10,3594 10,3311 Norsk kr. 9,2984 9,3224 9.6851 Sænskkr. 9,0836 9,1070 9,2524 Fi. mark 12,1490 12,1804 12,3279 Fra.franki 11,6680 11,6981 11,6807 Belg. franki 1,9387 1,9437 1,9265 Sviss. franki 44,3999 44,5145 43,8581 Holl. gyllini 35,4696 35,5612 35,2501 Vþ. mark 39,8803 39,9833 39,6426 it. líra 0,04417 0,04428 0,04633 Aust. sch. 5,6649 5,6795 5,6404 Port. escudo 0,4455 0,4466 0,4411 Spá. peseti 0,5593 0,5608 0,5486 Jap. yen 0,50378 0,50508 0,51001 Irskt pund 105,146 105,418 104,014 SDR 86,8041 87,0283 87,7158 ECU 78,0727 78,2743 77,6684 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ JT T~ n r~ ?- 8 j L, 10 il J )Z 1 f* TT /£>*■ JT 1 5T“ 2T 2/ j n Lárétt: 1 jörð, 5 elska, 8 ávöxtur, 9 snetnma, 10 fiskur, 12 oddi, 13 gadd, 15 káma, 16 sæi, 18 friðsöm, 19 málmur, 21 knæpur, 22 togaði Lóörétt: 1 hungur, 2 klafi, 3 tötrar, 4 sila- keppur, 5 auli, 6 dreifði, 7 nef, 11 hýrir, 14 atóm, 17 dropi, 18 keyri, 20 kusk Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 gjóska, 7 róm, 8 egna, 10 óðar, 11 rit, 12 fokka, 14 ei, 15 trausta, 18 ámu, 19 raus, 21 sa, 22 mætri Lóðrétt: 1 gróft, 2 jóð, 3 ómak, 4 serkur, 5 ani, 6 bati, 9 gras, 13 orma, 14 etur, 16 aum, 17 asi, 18 ás, 20 at

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.