Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGÚR12. FEBRÚAR 1993. 7 i>v Sandkom Fréttir í boði krata íblaöinuThc Tiincs á Möltu \arskyn tra þvífyrir skömmuað fyrrmnfcrsn-t- isráðherra ís- lands, Stein- grímiu’Her- mannsson, væri staddur á Mðltuíboði MaltaLabom- Partyenþaðer krataflokkurinn á eyjunni. Ekki kannast menn við það að Steingrím- ur sé orðinnkrati. Þvíerþaðnokkuð : undarlegt að kratar á Möltu skuli bjóða honum í heimsókn en ekki ein- hverjum eðalkratanum hérá landi. Eða hvers á Jón Baldvin að gjalda? Hléáútsölu Skipbrots- mcimirnirllal' norska togar- anum Svinoy, sem sökk á Dornbankaað- faranóttþriðju- dags, urðu að yfirgefa skipið allslausir, sum- iráskyrtmmi, jafnvel skó- lausir.Þvivar óskaðeftirþví að fatabúð yrði opin á ísafirði þegar þeir kæmu þangað svo þeir gæm keypt sérfót. Það var raunar útgerð- arfélagið sem galiaöi þá upp á sinn kostnað. Fatabúðin Jón og Gunna var opin um nóttina og seldi skipbrots- mönnum það sem þeir þurífu af föt- um. Þetta er í sjálfu sér ekki trétt- næmt nema fyrir þá sök að þjá Jóni og Gunnu stóð yftr útsaia. Afsláttur- inn var auglýstur i útstillingarglugg- um versiunarinnar. Enréttáðuren; skipbrotsmennirnir komu tilað versla voru útsöluskiitin rifm niöur og ekkert útsölu verð á fótunum til norsku sjómannanna Hinn ágæti þingmaður Kramþing- menn hafa ver- iðáfiuidaferð umlandiðog eni raunar ekkihættir eim. Að sjálf- scígöu hefur ÓssurSkarp- héöinsson. þiiiKflokks- fomiaðurvcrið a nnkknim fundum. Áein- um fundi á Norðurlandi var Össur eítthvað aö gagnrýna Framsóknar- flokkírm. Hann sagði þá á einum stað í ræðu sinni: Hínn ágæti þingmaður, Guðni Agústsson. sagði... Þá greip ;:; fram í fy rir honum gamaU karl og sagði: Hvað er þú, kratastrákur, aö sunnan að koma hingað og segja, hinn ágæti þingmaður, Guðni Ág- tistsson? Guðni Ágústsson er ekkert ágætur þingmaður. Þú átt að vita það. Forseti ASI Mismæligeta oftveriðbýsna skondin og skemmtileg. Eínniggetaþau veriðhálfneyð- arieg. I’annig vareinmitt meðmismæii kelsdóttur, for- setaAiþingis.á miðvikudaginn þegarAiþingi kom samaneftir vetrarírí. Sighvatur Björgvínsson, heilbrigðís- og trygg- ingamálaráðherra, verður frá þing- störfum á næstunni og varamaöur hans, Pétur Sigurðsson, forseti Al- þýðusambands Vesttjarða tók því ; sæti á þingi átnið vikudaginn. Þegar Salome tilkynnti þetía sagði hún að varamaður Sighvats, Pétur Sigurðs- son, forseti Alþýðusambands Isiands, tætó sæti á þingi. Nú vill svo til að_ Pétur bauð sig iram tíi forseta ASÍ á þingisambandsins i nóvember og tapaði þá fyrir Benedikt Da víðssy ni, sem kunnugt er. Það heyrðist því smákurr í þingsalnum og sumir þing- menn brosttt út i annað. Þá áttaði Salome síg og leiðrétti mismælín. Slgurdór Sigurdórsson Röö óhappa þegar Súlan kom meö fyrstu loðnuna til Ólafsfjarðar: Fjórir skipverja lentu í hrakningum í Múla áður hafði skipið tekið niðri og löndunarbúnaðurinn bilað Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Múlinn er aUtaf leiðinlegur og gamanið getur farið af því að aka þar um ef eitthvað kemur fyrir. En við völdum okkur ágætan stað fyrir þetta óhapp og það sakaði engan í bílnum," segir. Bjarni Bjarnason, skipstjóri á loðnuskipinu Súlunni frá Akureyri, en hann lenti ásamt þrem- ur öðrum skipveijum sínum í óhappi í Ólafsfjarðarmúla í vikuiini. Súlan hafði komið inn til Olafs- fjarðar með fyrstu loðnuna sem þangað kom á vertíðinni, um 800 tonn, og hugðúst mennirnir skreppa til Akureyrar á meðan landað væri úr skipinu. Bjarni segir að glerhálka hafi verið í Múlanum rétt sunnan við jarðgöngin og þar fór bifreið þeirra út af. „Við vorum ekki hætt komnir, bíllinn fór niður á flöt sem þarna er en ekki lengra, sem er eins gott því fyrir neðan flötina er þverhnípi," segir Bjarni. Bifreiðin valt ekki og var síðar dregin upp á veginn. Fyrsti maðurinn, sem kom þama að, var Sverrir Leósson, útgerðar- maður Súlunnar. „Ég kom þama út undir göngin og sá þá bíl langt fyrir neðan veginn og skömmu síðar ók ég fram á mennina á veginum, skip- verjana á Súlunni. Það var lán að bíllinn fór niöur á hjólunum því ef hann hefði oltið og runnið lengra niður þá hefði eitthvað alvarlegt get- að gerst. Það var guðs mildi hvemig þetta bjargaðist," segir Sverrir. Þetta var ekki eina óhapp þeirra Súlumanna í þessari ferð til Ólafs- fjarðar. Skipið tók niöri, er það var að koma þar að bryggju drekkhlaðið, en losnaði fljótlega og komst að bryggju. Þegar nýbyrjað var að landa bilaði svo færiband í löndunarbún- aðinum og málalok urðu þau að Súl- unni var siglt til Sigluíjarðar og loðn- unni var landað þar. Guðmundur Heiðar með stóran hvít- an ref sem hann felldi nýverið. DV-mynd Guðfinnur, Hólmavík Tófuslóð í byggð á Ströndum í vetrarhörkunum, sem verið hafa hér á Ströndum í vetur sem annars staðar á landinu, hefur mikið borið á tófuslóð í byggð. Fjaran og nálægð við mannabústaði er helsta og oftast eina von tófunnar um æti þegar harðnar á dalnum. Fyrir nokkmm vikum var sagt frá því í DV að tófa hefði lagst á fullorð- ið fé í Bjamarfirði sem ósjálfbjarga var í snjó eftir áhlaupsveður. Vera má að stór, hvítur refur, sem Guð- mundur Heiðar Þórðarson náði ný- lega á Gálmaströnd í Kirkjubóls- hreppi, hafði átt þar hlut að máli. Lýst eftir vitnum: Ókþvertá3 akreinar Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð þann 14. janúar á Kringlumýrarbraut skammt sunnan Sléttuvegar. Áreksturinn varð með þeim hætti að ökumaður bifreiðar ætlaði að skipta um akrein en missti við það stjóm á bíl sínum í hálkunni og fór þvert á þrjár akreinar. BíU, sem kom á eftir, lenti aftan á fyrri bílnum. Ef einhver getur gefiö upplýsingar um hvemig áreksturinn bar til er viðkomandi beðinn að hafa samband við lögreglu. -ból „RAISING CAIN ER EIN ANÆGJULEGASTA BIOMYND SUMARSINS- Þetta er afturhvarf Brians De Palma til Hitchcock-tímabilsins.“ U.S. Magazine. „SKÍNANDISÁLARHROLLVEKJA MEÐ VÆNUM SKAMMTIAF GRÍNI. Raising Cain er töfrandi - þetta er klassískt verk Brians De Palma.“ Sixty Second Preview. iV ÍLlk I T H G O W VIDOVICH Hann fór ekki þegar konan hélt framhjá splundraóist □OLBY STEREO A Brian De Palma film Frumsyning fostudaginn 12. februar 1993 GEÐKLOFINN Brian De Palma kemur hér með enn eina æsispennandi mynd. Hver man ekki eftir SCARFACE og DRESSED TO KILL? Carter (John Lithgow) er sálfræðingur sem rænir dóttur sinni og reynir að koma sökinni á fyrrverandi elskhuga eiginkonu sinnar (Lolita Davidovich). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. QRÆNI SlMINN -talandi DV 99-6272 1SMÁAUGLÝSINGA- SÍMINNj FYRIR LANDSBYGGÐINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.