Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 28
17 OO 36 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993. Davið Oddsson. Vakningasam- koma Hvíta- sunnusafnadar „Þessi fundur minnir mig frek- ar á vakningasamkomu hjá Hvítasunnusöfnuðinum en stjórnmálafund. Það er eins og Umiriæli dagsins hér séu bara jámenn sem lofa rík- isstjómina og aðgerðir hennar en gleyma því að ríkisstjórnin þarf að hafa alla þjóðina með sér ef hún æúar að sitja áfram eftir næstu kosningar," sagði Marietta ísberg á stjórnmálafundi Sjálf- stæðisflokksins á Hótel Sögu: Krataaumingjar „Viö vitum að Einaf Oddur Kristjánsson og Ásmundur Stef- ánsson unnu það afrek sem þjóð- arsáttin var. Hefði ekki verið miklu nær að taka þá í ríkis- stjórnina heldur en þá menn sem ekkert höfðu unnið sér til ágætis eins og þessir kratar sem eru í ríkisstjóminni," sagði Bjöm Loftsson á fundinum. Kommahreiður „Oflugasta stjómarandstaðan fyrirfmnst á ríkisfjölmiðlunum en ekki á þingi. Það eru því miður allt of margir menn sem eru á kaupi hjá okkur öllum sem skammast sín ekkert fyrir að láta alla taka eftir því hvoru megin þeir em í stjórnmálum," sagöi Rannveig Tryggvadóttir á fund- inum. Stalínsrottur „Inn um vængjahurð í dag- skrárdefld útvarpsins sá ég flennistóra mynd af Karli Marx uppi á vegg. Ég hugsaði með mér að þeir ættu að taka þessa mynd niður og setja í staðinn mynd af svartri rottu og sjómönnunum rússnesku sem sást í fætuma á upp úr gámum á athafnasvæði Sorpu. Þær myndir mundu sýna hvað Karl Marx, Lenín, Stalín og fleiri leiddu yfir þjóöirnar," sagði Rannveig Tryggvadóttir jafn- framt á fundinum. Afmæli Röskvu Afmælishátíð Röskvu veröur haldin á Hótel Borg í kvöld. Félag fráskilinna Fundur í Risinu kl. 20.30. Fundiríkvöld Smáauglýsingar Bls. Antik,,. 23 Atvínna f boöí 23 Atvámaóskast ..„.23 Atvinnuhúsnæði.. >m,23 RÁt»f ..„.23 Btlaletga 23 Bílamólun 23 Bllaróskast „...; „23 Bllartílsalu ..„.23 Bilaþjönusta 23 Bólstmn 23 Byssur 23 Bækgr ..„,23 Dvrthíötí ..23 Fastniöni«'..tH 23 Fjórtijól ....23 23 Fornbílar 23 Fyritungbóm 23 Fyfif velöifnnnn ..„.23 Fyrtrtaekt ..„.23 HeimHístBekl ....23 Hgstamonnska ...» Hjól 23 Hjólbai40f.t...„....,„.23 eis. Hljóöfæri » Hljómtaiki » Húsgogn » HtisnaBðifboði,. » Húsnæðiðskast. » Jsppar. » Ljósmyndun .23 Métverk...„ » 0skastkpypt....„. 33 Sendibaar » ......23 Sumarbústaðír » Teppaþjánusta... 43 23 .Tíltótu 23 ,„..43 Vagnar-kerrur... „...» 23 .„.43 ,„.,43 Viöðórðif —43 .43 VIAU, H Vorubilar 23 Kólnar í kvöld Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn- ankaldi og él fram undir birtingu en Veðriö í dag síðan vaxandi suðaustanátt. Stormur og rigning síðdegis. Gengur í sunnan hvassviðri með slydduéljum í kvöld. í dag hlýnar í veðri en kólnar aftur niður fyrir frostmark í nótt. Fram eftir morgni verður sunnan- og suðvestanátt, kaldi eða stinnings- kaldi með éljum sunnan- og vestan- lands en norðanlands og austan verður léttskýjað. Vaxandi suðaust- anátt undir hádegi, stormur og jafn- vel rok á Suður- og Vesturlandi og rigning. Síðdegis má síðan reikna með hvassviðri eða stormi austan- og norðaustanlands og rigningu um tima. í kvöld snýst vindur í sunnan- og suðvestanátt, hvassa eða storm með éljum vestan tfl en eystra verður veður öllu skaplegra. Veður fer hlýn- andi í dag en í kvöld kólnar aftur, fyrst suðvestanlands. Veðrið kl. 6 í morgun: j 3 o Logn | V Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri léttskýjað 2 Egilsstaðir léttskýjað 2 Galtarviti hálfskýjað 1 Hjarðames súld 1 Kefla víkurflugvöliur snjóél 0 Kirkjubæjarklaustur snjóél 0 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík snjóél 0 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen súld 3 Helsinki súld 0 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Ósló alskýjað -1 Stokkhóimur alskýjað 1 Þórshöfn léttskýjað 6 Amsterdam þokumóða 1 Barcelona þokumóða 6 Berlín þokumóða -1 Chicago frostrign. -2 Feneyjar heiðskirt 1 Frankfurt þokumóða -3 Glasgow mistur 5 Hamborg þokumóða 0 London þoka 2 Madrid alskýjað 7 Malaga skýjað 9 Mallorca leiftur 6 Montreai skýjað -16 New York alskýjað -1 Nuuk snjókoma -16 Orlando . alskýjað 20 Sigurðurlngimundarson, tvöfaldurbikarmeistari í körfubolta: mn • # æT\ T| Tvofalcmr bikarsigur „Þetta var ljómandi góð tilfinn- ing aö vinna svona tvöfalt. Þetta gerist ekki daglega og kannski aldr- ei aftur,“ segir Sigurður Ingimund- arson. Hann vann það einstæða afrek síðastliðinn laugardag að sigra tvöfalt í bikarkeppninni í körfuknattleik. Hann er þjálfari kvennaliös Keflavíkur sem sigraði stöllur sínar í KR með 58 stigum gegn 54. Hann lék síðar um daginn Maóur dagsins með karlaliöínu sem rúllaði Snæ- felli upp, 115-76. Þetta er annað tímabiliö sem Sig- uröur þjálfar stúlkumar og staðan í defldinni er ekki slæm. Þær hafa enn ekki tapað leik. Það er því ekki útilokað að Sigurður vinni fjórfalt á þessu keppnistímabili! Sigurður er fæddur í Reykjavík, sonur Ingimundar Jónssonar og Steinunnar Stefánsdóttur. Þess má geta aö bróöir hans er hinn þekkti körfuknattleiksmaður Valur Ingi- mundarson en hann þjálfar nú lið Tindastóls. Fjölskyldan flutti til Keflavikur 1977 en þá var Sigurður ekki farinn að leggja stund á körfu- bolta. Sigurður steíhir á kennslu í fram- tiðinni en hann stundar nú nám við Kennaraháskólann í Reykjavik. Hann er þar á fyrsta ári en hefur starfað sem leiðbeinandi i tvö ár viö barnaskólann í Keflavík. Sam- býliskona hans er Halldís Jónsdótt- ir, starfsmaður hjá Flugleiðum. Sigurður Ingimundarson. hand- bolti í kvöld verður leikið í Japís- deildinni í körfubolta, hand- knattleik kvenna og 2. defld handboltans hjá körlum. Íþróttiríkvöld Handbolti 2. deild: ÍH-Ármann kl. 20.00 Handbolti kvenna: ÍBV-Víkingur kl. 20.00 Köríubolti karla: Breiðablik-Grindavík kl. 20.00 Njarðvík-Valur kl. 20.00 Skák Svartur á peði minna í meðfylgjandi stöðu og hvað á hann til bragös að taka eftir síðasta leik hvíts, 33. Ra6-b4, sem ógnar drottningunni? Staðan er frá opnum flokki á skákmót- inu í Wijk aan Zee á dögunum. Danski stórmeistarinn Lars Bo Hansen hafði svart og átti leik gegn Predrag Nikohc. Danskurinn fann leið út úr vandanum: I # 9 1 £ ® Á & A & A S‘4’ A B C D F G H 34. Dcl! 35. Hxcl Hxcl+ 36. Kh2 og samið um jafntefli því aö svartur þrá- skákar með 36. - Rfl + o.s.frv. Jón L. Árnason Bridge George Rosenkranz er talinn vera með þeim betri í bridgeíþróttinni að velja út- spil í upphafi spils. Hann hefur reyndar skrifað virta bók um útspil, „Trump Le- ads“ og er því mikill sérfræðingur í grein- inni. Rosenkrans sat eitt sinn í vestur í tvfmenningskeppni og hlustaði á þessar sagnir. Þeir sem vilja spreyta sig á sama vandamáh og hann, setji blað yfir aðrar hendur, skoði aðeins sagnimar og velji útspil: ♦ Á763 V ÁDG986 ♦ -- + D103 ♦ K2 V 732 ♦ K10 + K86543 N V A S ♦ D1054 V K105 ♦ 532 + Á96 * G98 »4 ♦ ÁDG98764 + G Norður Austur Suður Vestur 1? pass 24 pass 2» pass 34 pass 3» pass 44 P/h Hefur vín um hönd eyboR- Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki Rosenskrans var viss um að norður ætti svartan ás fyrir opnun sinni og þá benti aht til þess að mikilvægt væri að upp- ræta innkomur í blindan áður en sagn- hafi hefði not af hjartahtnum. Vegna þess að spaðinn var styttri spilaði Rosen- skranz út spaðakóng. Sagrdiafi taldi víst að Rosenkíanz ætti einnig drottninguna og gaf þvi- fyrsta slaginn. Rosenkranz spilaði aftur spaða, austxu- fékk slaginn á drottninguna og gaf spaðastunguna. Ros- enkranz sphaði síðan laufi sem drepið var á ás og fjórði spaðinn uppfærði síðan fimmta slag vamarinnar á tíguikóng. Tveir niöur var að sjálfsögðu algjör topp- ur fyrir spihð. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.