Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993. 37 Arnar Jónsson og Tinna Gunn- laugsdóttir. Ríta gengur menntaveginn Ríta gengur menntaveginn er á vissan hátt þroskasaga höfundar- ins, Willys Russell. Hann er fædd- ur og uppalinn í Liverpool og hlaut litla og lélega menntun. Sem ungur maður var hann afar óráðinn í því hvað hann vildi taka sér fyrir hendur í lífinu og þegar mamma hans stakk upp á þvi við hann að hann lærði hárgreiðslu fannst honum hugmyndin svo fáránleg að hann ákvað að slá tíl. Leikhús Russell lærði hárgreiðslu og starfaði við það í sex ár. En hug- urinn stóð jafnan til skrifta. í leikritinu fjallar Russell um hárgreiðslukonuna Rítu sem er ekki fyllilega sátt við hlutskipti sitt í lífinu. Hún fer að sækja bók- menntatíma í öldungadeild há- skólans. Kennarinn hennar er miðaldra karlmaður, drykkfelld- ur, áhugalaus og misheppnað ljóðskáld. Honum er sárlega mis- boðið að þurfa að eyða tíma í þessa menningarsnauðu snyrti- dömu. Ríta reynist' hins vegar ekki öll þar sem hún er-séð og þegar upp er staðið má spyrja hver hafi kennt hverjum. Leikarar eru Arnar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Verkin Blóðbræður og Sigrún Ástrós eru einnig eftir Willy Russell. Yfir 50 sýningar hafa veriö á verkinu. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Bensínstöðin. Lindabær. Blóðbræður. Borgarleikhúsið. yanja frændi. Borgarleikhúsið. Útlendingurinn. Akureyri. Abraham Lincoln. Fílar kommgs Abraham Lincoln fæddist þennan dag árið 1809. í þræla- stríðinu bauð konungurinn í Síam honum afnot af herfilum Blessuð veröldin sínum. Lincoln afþakkaði boðið. Myglaður Kanakúltúr? Margir telja að menn tárist ekki þegar þeir skeri hvítlauk ef þeir tyggja tyggigúmmí á meðan. Gúlíver í Putalandi Jonathan Swift, sá er samdi bókina Gúlíver í Putalandi, tók sig til og mælti ekki stakt orð 1 heilt ár. Skattadrottning í tíð Elísarbetar I var lagður skattur á skegg manna! Færð á vegum Víða er mikil hálka. í morgun var ófært á nokkrum leiðum og má þar nefna Eyrarfjall, Breiðdalsheiði, Umferðin Mývatnsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Gjábakkaveg, frá Kollafirði í Flóka- lund, Dynjandisheiði, Hrafnseyrar- heiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóaíjarðarheiði. Ofært [|] Hálka og snjórfT] Þungfært án fyrírstöðu [X] Hálka og [/] Ófært skafrenningur Sálin hans Jóns míns er víst að Jeggja upp laupana eða að minnsta kosti að fara í gott frí. Þvi eru að verða síðustu forvöð að sjá þessa merku hljómsveit en hún mætir á Hressó i kvöld. Búast mó við miklu flöri á þessum skemmtilega stað með þessari eldfjörugu hJjómsveit. Eins og D V greindí frá fyrir rúmri viku er Sáiin að hætta um nokkurt skeiö að minnsta kosti og Stefán Hilmarsson að mynda hljómsveit- ina Pláhnetuna. Meira er reyndar á döfinni hjá honum því hann ætlar að senda frá sér sína fyrstu sóló- plötu i haust. Pláhnetan ætlar að senda frá sér plötu í vor en í þeirri hJjómsveit verða Stefán, Ingólfur Guðjónsson, Iiijómborðsleikari úr í kvöld er.sem sé tækifæri til að Rottunni og Rickshaw, Sigui'ðm- berja þessa eldhressu hijómsveit Gröndal gitarleikari og Ingólfur augum. Sigurðsson, trommuleikari Orgils. Björk Guðmundsdóttir leikur eitt aðalhlutverkið. Einiberja- tréð Einiberjatréð gerist á tímum galdrafárs á síðmiðöldum á ís- landi og er útfærsla á hinu þekkta Bíóíkvöld og samnefnda ævintýri Grimms- bræðra. Hún fjallar um tvær systur sem undir lok miðalda flýja heimkynni sín eftir að móðir þeirra var brennd á báh fyrir galdra. Sú eldri giftist ungum bónda en hin yngri leitar at- hvarfs í draumum og hinu yfir- skilvitlega. Myndin er eftir Nietzchka Keene en með aöalhlutverk fara Björk Guðmundsóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Valdimar Örn Flygenring og Geirlaug Sunna Þormar. Myndin er ekki hefðbundin ævintýramynd og alls ekki fyrir börn. Hún er tekin í svarthvítu og þykir sérstök og drungaleg en hefur fengið lofsamlega dóma. Nýjar myndir Háskólabíó: Laumuspil Laugarásbíó: Rauði þráðurinn Stjörnubíó: Þrumuhjarta Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhölhn: Farþegi 57 Saga-bíó: Á lausu Hetjan Perseifnr Perseifur var mikhl kappi í goðsög- um Grikkja en hann kom meðal ann- ars Andrómedu til bjargar á neyðar- stundu þegar hana átti að færa vatnaskrímslinu að fórn til þess að Stjömumar forða Eþíópíu frá glötun. Hann breytti vatnaskrímslinu í stein- gerving með því að beina að því hinu illræmda Medúsuauga sem um- breytti öhu kviku í kaldan stein. Að launum fékk kappinn svo And- rómedu að kvonfangi. Sterkasta stjaman í Perseifi er Alg- enib en í hendi hans, sem heldur um sverðshjöltun, má sjá tvístimið Ha- Chi. Það sendir frá sér breytilegan ljósstyrk á sjötíu ára fresti. Frá stjömunni Eta sést loftsteinastraum- ur koma reglulega. Sólarlag í Reykjavík: 17.50. Sólarupprás á morgun: 9.30. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.40. Árdegisflóð á morgun: 11.05. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. GIRAFFINN KASSÍÓPEIA Breidd+eœ Ha-Chi PERSEIFUR Algenib^y Fætur Andrómedu Höfuð Medúsu ÞRÍHYRNINGURINN • Gengiö Gengisskráning nr. 29. - 12. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,100 65,240 62,940 Pund 92,182 92,380 95,842 Kan. dollar 51,862 51,974 49,655 Dönsk kr. 10,2930 10,3151 10,3286 Norsk kr. 9,2881 9,3080 9,4032 Sænsk kr. 8,7430 8,7618 8,8444 Fi. mark 11,1760 11,2000 11,6312 Fra.franki 11,6688 11,6939 11,8064 Belg. franki 1,9144 1,9185 1,9423 Sviss. franki 42,5908 42,6824 43,4458 Holl. gyllini 35,0991 35,1746 35,5483 Þýskt mark 39,4964 39,5814 40,0127 It. lira 0,04226 0,04235 0,04261 Aust. sch. 5,6078 5,6199 5,6818 Port. escudo 0.4338 0,4348 0,4407 Spá. peseti 0,5536 0,5548 0,5616 Jap. yen 0,54054 0,54170 0,50787 Irskt pund 95,931 96,138 104,990 SDR 89,1382 89,3299 87,5055 ECU 76,7692 76,9343 77,9575 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~] T~ ð l I i» 71 7T Ji f rr TT Mp " & J Lárétt: 1 orðlaus, 8 una, 9 grip, 10 drengi, 11 brennur, 13 geit, 14 blása, 16 kemst, 18 skrína, 20 hreyfBist, 21 innan. Lóðrétt: 1 stríðni, 2 skrá, 3 planta, 4 tak- mark, 5 skömm, 6 vaxa, 7 lykkja, 12 þjálfa, 15 gælunafn, 17 leiðsla, 19 mnstang. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 stóls, 6 sá, 8 kóð, 9 opna, 10 ámur, 11 rög, 13 pastur, 15 ótt, 16 ungi, 18 MA, 19 urgur, 20 arða, 21 ami. Lóðrétt: 1 skáp, 2 tómatar, 3 óöu, 4 lort- ur, 5 sprunga, 6 snör, 7 áa, 12 Geiri, 14 stuð, 15 óma, 17 gum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.