Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993. Úflönd gæti ræst á Nýja-Sjálandi á næst- unxti: ný byggingareglugerð þýðir í raun að tugthúslimir verða að fá lykil að fangaklefum simun. Vandi þessi kom í ijós þegar sótt var um byggingaleyfL fyrir nýja lögreglustöö úti á landi. Samkvæmt byggingareglugerö- inni, sem gekk í gildi á þessu ári, verða fangar að hafa óheftan að- gang að útidyrum ef eldur skyldi koma upp. „Þetta þýðir að ef maður setur fanga á bak viö lás og slá verður að láta þá fá lykil svo þeir komist út,“ sagði lögreglustjóriim, Murray Jackson. Dómsmálaráðuneytið ætlar að kanna reglugerðina nánar. umlífiðleitt Allir helstu prelátar ensku biskupakirkjunnar velta því nú fyrir sér þessa dagana hvernig þeir geti sem best vemdaö kirkju- gesti fyrir leðurblökukúk án þess að skaðadýrin sem lifa í kirkjum lándsins. Kannanir hafa leitt i ljós að flestum presturo er það mjög að skapí að hafa leðurblökur i kirkj- um sínum. En presturinn í dóm- kirkju heilags Páls sagði á presta- steöiu í London að saur þeirra væri vaxandi vandamál. Leöurblökur njóta vemdar laga firá árinu 1981 og Leðurblöku- vemdarfólagið er þvi eindregiö fylgjandi að þær setjist að í kirkj- unum. Prestar ræöa vandann við leð- urblökusinna og hreyfingu sem berst fyrir því að gera skepnum* ar útlægar úr kirkjum Englands. ínývrikönnun Frönsku hægrifiokkamir gætu unniö aJlt að fióra fimmtu hluta sæta í franska þinginu í kosning- unum í næsta mánuöi, ef marka má skoðanakönnun sem birt var í gær. SósíaJistaflokkurinn, sem fer meö völdin í landinu, mundi fá mest af því sem efiir værl Samkvæmt könnuninm fengi kosningabandalag hægriflokk- anna 40 prósent atkvæða og 453 þingsæti af 555 sætum sem kosið er um á megínlandinu. Sósíalist- um er spáð 21 prósenti og 80 þing- sætum. Umhverfisvemdarsinnar fengju aðeins tvö þingsæti, þrátt fyrir spá um 15 prósent atkvæöa, vegna kosningafyrirkomulags- ins. Viskíútflutning- urSkotajókst Viskíútfiutningur Skota jókst í fyrra í fyrsta sinn firá því árið 1988. Samtök skoskra viskífram- leiðenda tiikynntu um sjö prósent aukningu útflutningsverömætis viskísins milii ára. Utflutningur- inn nam sem svarar 763 milijón- um flaskna og fór hann tíl 190 landa. Viskísaia tíl Venesúelajókst um 52 prósent en þar í landi þykir viskídrykkja ákaflega fiín. Þá jókst verðmæti útflutningsins til Bandaríkjanna, stærsta markað- arins, um tæpar 100 mimónir króna. Bretar sjálfir hölluðu sér ekki jafh mikiö aö vistópelanum því salan á heimamarkaöí mínnkaði umtiuprósent. Reuter Bill Clinton boðar Bandaríkj amönnum „nýjar leiðir“ í efnahagsmálum Meiri álögur eru eini kosturinn í stöðunni - sagði forsetinn í boðskap sínum um skattahækkanir og niðurskurð „Viö getum ekki vonast lengur til að fá eitthvað fyrir ekkert. Við getum ekki horft fram lyá hver staða okkar er. Eini kosturinn er að skera niöur útgjöld og hækka skatta," sagði BiU Clinton í stefnuræðu sinni í nótt. Hann boðaði þjóðinni þar auknar álögur í ræðu yflr báðum defldum þingsins. Ræðunni var tekið með lófaklappi eins og venja er en þó er vitað að fögnuðurinn er UtiU meðal margra áhrifahópa í þinginu og CUnton ætlar að leggja í eins konar kosningaferða- lag um Bandarikin tíl að kynna þjóð- inni það sem í vændum er. Clinton viðurkennir berum orðum að hann getí ekki staðið við loforð um að hækka ekki skatta á miðstétt- arfólki. Hann veröur því að beygja sig undir það sem gagnrýnendur hans sögðu meðan á kosningabarátt- unni stóð í haust. Þá tókst honum hins vegar að víkja sér undan gagnrýninni en nú verður aö hann að kynna þjóðinni nýja stefnu sem hann kennir við „nýjar leiðir“. Þetta eru leiðir niðurskurðar og skattahækkana. Hann lofaði líka aö kom í veg fyrir spUlingu á æðstu stöðum en erfitt kann að reynast að efna slíkt loforð. Tekjuskattur hækkar um 5% á ein- stakUngum með yíir 115 þúsund daU í árstekjur og hjónum með yfir 140 þúsund daU. í kosningabaráttunni Stefnuræðu Bills Clinton i nótt var vel tekið. Sfmamynd Reuter lofði Clinton að hafa þessi mörk við 200 þúsund dah. Þá á að leggja á orkuskatta. Útgjöld ríkisins verða skorin veru- lega niður og fólki sagt upp til að lækka launakostnað ríkisins. Þá verður enn hert á niðurskurðinum tíl hermála frá því sem stjóm George Bush haíði hugsað sér. Gangi aUt eftir verður búiö að draga úr haUa á fiárlögum um helm- ing eför fimm ár. Clinton byggir stefnu sína á því að fiárlagahallinn sé helsta orsök hárra vaxta. Takist að draga úr haUanum lækki vextir og það komi atvinnulífinu tíl góða og fiölgi störfum. Reuter Undirferli í tískunni Tískukóngar f Lundúnum eru í óöaönn aö undirbúa árlega tískuviku i byrj- un mars. Þar sýna enskir hönnuðir allt það besta sem þeir hafa upp á að bjóða og hér má sjá aðstoðarmenn eins þeirra festa það sem við á í kiæðn- aöi sýningarstúlkunnar Samöntu. Simamynd Reuter Suðurskautsfarinn Ranulph Fiennes kominn heim: Versta visl sem ég hef upplif að Bresku landkönnuðimir sir Ran- ulph Fiennes og dr. Michael Stroud komu heim í gær, yfir sig ánægðir en frostbitnir eftír metferð sína um Súðurskautslandið. Þeir ferðuðust 2173 kílómetra í stöðugu frosti, sjúkir og hungraðir, og urðu fyrstir til að fara yfir landmassa Suðurskauts- landsins fótgangandi. „Ég hef farið fyrir leiðöngrum til afskekktra staða, bæði heitra og kaldra, í 29 ár en þessi var langerfið- astur og varð okkur nærri því aö aldurtila," sagði Fiennes á fundi með fréttamönnum á Heathrowflugvelli í London skömmu eftir heimkomuna. „Það var aðeins fyrir mikla heppni aö okkur tókst aö ná helstu takmörk- um okkar og komast burt áður en suðurskautsveturinn lokaði okkur inni.“ Tvímenningamir bundu enda á ferðalag sitt síðastiiðinn föstudag, 565 kílómetra frá lokatakmarki sínu vegna ofþreytu og vaimæringar. „Við erum mjög ánægðir með að vera komnir aftur heim eftir fiögurra Ranulph Fiennes og Michael Stroud komnir til Englands eftir svaðilför til suðurskautsins. Simamynd Reuter mánaða vist á botni heimsins sem ég mvm minnast sem hinnar verstu sem ég hef upplifað," sagði Fiennes. Reuter Hjólaði yfir Kyrrahaf ið Japanski ofurhuginn Kenichi Horie hjólaði á land í gær eftir 110 daga í hafi. Hann lagði upp frá Hawaii 29. október á hjóli sínu og lagði að baki 7500 kílómetra leið. Horie er 54 ára gamall. Geröi sér átta metra langan bát og í stað vél- ar, ára eða segla hafði hann sér- búið reiðhjól um borð og knúði bátinn áfram með því að stíga það. Bát sinn kallar hann Hafmeyna. Þetta þykir einstakt afrek hjá full- orðnum manni um miðjan vetur. Reuter Sjö böm brunnu inni í Detroit foreldramir fóru að heiman og lokuðu öllum útgönguleiðum Sjö böm létu lífið í húsbruna í Detroit í Bandaríkjunum í gær. Það elsta var níu ára og það yngsta sjö mánaöa. Bömin vora ein heima. For- eldramir virðast hafa lokað öllum útgönguleiðum til að koma 1 veg fyr- ir að þau fæm út. Þar á meðai var neyöarútgangur lokaður, sömuleiöis allir gluggar og hurðir læstar. Upptök eldsins era óljós en lögregl- an rannsakar málið. Slökkviliðið var kallaö á staöinn og náðu reykkafarar bömunum út en þau vom öll látin þegar á sjúkrahús kom. Bömin vora úr þremur fiölskyld- um og komu foreldramir heim skömmu efir að búið var að flyfia bömin úr húsinu. Fulloröna fólkið verður ailt yfirheyrt og það krafiö um skýringar á því af hveiju bömin voru skilin efir ein heima og öllum útgönguleiðum lokað. Þau sem létust vom þijár stúlkur á aldrinum níu, sjö og tveggja ára og fiórir drengir á aldrinum sex, fiög- urra og tveggja ára og sjö mánaða. Læknar hafa staðfest að bömin hafi öll látist vegna reykeitrunar og loftleysis enda gátu þau ekki opnaö glugga og ekki komist út. Örlög bamanna hafa vakið upp óhug í borginni enda tíðar sögur af aö böm séu skilin eför ein heima. í þessu tilviki aafluðu foreldramir þó ekki að vera lengi í burtu. Abyrgð þeirra þykir hins vegar mikii því öllum útgönguleiöum bam- anna var lokað. Enginn fuUorðinn átti að Uta eftir bömunum meðan foreldramir vora í burtu. Enn á eför aö koma í ljós hvort foreldrarnir verða ákærðir. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.