Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Qupperneq 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Sími £31700 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 18. FEBRUAR 1993. Heijólfsdeilan: Reyntaðná heildarsamningi „Það er nýtt í stöðunni að nú mæta ^-'fulltrúar frá öllum stéttarfélögunum um borð á fund sáttasemjara, ekki bara stýrimenn. Sjálfsagt á að reyna að fá einn heildarsamning fyrir alla áhöfnina og samræma samningana. Það hefur verið baráttumál okkar frá árinu 1987,“ segir Magnús Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs, en fund- ur í deilu stýrimanna á Herjólfi verð- ur hjá sáttasemjara kl. 14 í dag. Skip- ið er búið að vera stopp í tvær vik- ur. Sextán manna áhöfn er á Herjólfi ogstéttarfélöginfimm. -Ari Alvarlegt vinnu- slysíSól Maðtn- slasaöist aivarlega þegar hann klemmdist á milli bita í verk- smiðju Sól í Þverholti í gærmorgun. Maðurinn var að telja vörur í háum stæðum og var á leiöinni upp með Golíati, sem er risastór vörulyftari, þegar hann varð á milli tveggja bita. Báðar hendur hans brotnuðu mjög illa. Hann var strax fluttur á slysa- deild og er líðan hans eftir atvikum. -ból Bílveltavið Blesugróf Bílvelta varð á Reykjanesbraut við Blesugróf í gærkvöldi. Ökumaður missti sijóm á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann valt. Maðurinn var einn í bílnum og var hann fluttur á slysadeild en meiðsh hans voru ekki talin mikil. Fjarlægja þurfti bfi- innmeðkranabfl. -ból Brotistinná sofandifólk Brotist var inn í hús á Fjölnisvegi í nótt á meðan íbúamir voru í fasta- svefni. Þjófarnir höfðu meðal annars á brott með sér myndbandstæki, bankabók, peningaveski, lyklakippu og yfirhafnir. Ekki náðist í þjófana. -ból Vestmannaeyjar: Konan látin Konan sem slasaðist þegar húsið Saltaberg brann í Vestmannaeyjum fyrir skömmu lést í gær. Hún hét Sigríður Haraldsdóttir, 77 ára. Hún lætur eftir sig eiginmann ogsexuppkominböm. -ból LOKI Á loksinsaðfaraað draga úr óhóflegum inn- flutningi? ,JÉg hafði samband við dóms- málaráðuneytið og utanríkisráöu minnsta kosti tveggja ára fangelsis- dóm verði þeir fundnir sekir. Konsúllinn heimsótti íslending- senda heim til Islands og refsaö þai-. Þau skilaboð komu ltins vegar til baka að íslensk yfirvöld hefðu ekki áhuga á að taka við þeim,“ segir Ludwig Janssen, konsúll ís- inn fostudag. Þeir hafa ekki enn fengíð lðgfræðinga en að sögn konsúlsins verða þeim útvegaðir lögfræðingar fljótlega þar sem þeir Janssen. Að sögn saksóknara verður mönnunum birt ákæra eins fljótt og mögulegt er en það getur tekið 1-2 mánuði. tveir, sem handteknir voru í Bre- merhaven þann 1. febrúar meö 13,5 kg af hassi, yfir höfði sér að „Það hafe verið sraátungumala- erfiðleikar og það er erfiðleikum bimchö að senda þeim bréf þar sem enginn í fangelsinu getur lesið ís- lensku. Þeir eru annars viö góða bílaleigubfl. Þaðan fóra þeir til svo t Aö sögn Peters Schreiner, tais- manns lögreglunnar í Bremerha- ven, veittu íslendingamir ekki mótspyrnu víð handtökuna og „voru hinir þægustu". Hann segir að andvirði fíkniefnanna í sölu í Þýskalandi sé um 3,9 mifljónir ís- Ienskra króna en hérlendis hefði andvirðið veriö um 20 milljónir. „Það er ekki oft sem við leggjum hald á jafn mikið magn af hassi og þama. Hass er ekki lengur ráðandi á fíkniefnamarkaðinum hér og við leggjum oftar hald á sterkari efni, svo sem heróín og kókaín,“ segir Schreiner. -ból Framsal fanga: Samningur milli íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hélt formannafund í gær þar sem kjarasamningarnir voru til umræðu. Ákveð- ið var að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsheimiid. Miðað er við að verkfall verði boðað 22. mars næstkomandi hafi samningar ekki tekist þá. Það er sama dagsetning og Kennarasambandið miðar við með verk- fallsboðun. DV-mynd BG Veðriðámorgun: Víða hlánar síðdegis í fyrramálið má búast við snjó- komu vun landið vestanvert og síðar slyddu eða rigningu. A Norðaustur- og Austurlandi verður þurrt og víða bjart. Vind- ur verður suðlægur, aflhvasst vestan til og eftir kalda nótt hlán- ar víða eftir því sem líður á dag- inn. Veðrið í dag er á bls. 44 smíðum „Það eru engar heimildir hér á landi til að fullnægja þýskum lögum. Slíkir samningar eru bara í gfldi milh íslands og Norðurlandanna. Ég reikna því frekar með því að ef ís- lendingamir verða dæmdir í Þýska- landi þá afpláni þeir dóminn þar,“ segir Þorsteinn A. Jónsson, skrif- 'stofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, um mál íslendinganna tveggja sem eru í haldi í Bremerhaven fyrir smygl á 13,5 kg af hassi. Að sögn Þorsteins er verið að vinna að því þessa dagana að gera slíka samninga en þeir hafa ekki enn öðl- ast gfldi. Hann segir að slfldr samn- ingar verði að öllum líkindum aftur- virkir þaxrnig að framsal íslenskra fanga í útlöndum, þó að þeir hafi þegar afþlánað hluta dómsins, gæti orðið að raunveruleika í framtíðinni. -ból Peglers GUFULOKAR Vauisen Suðurlandsbraut 10. S. 688499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.