Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Page 20
32 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR.1993. Iþróttir Staðaní HM-riðlum Staöan í riðlum undankeppni heimsmeistaramótsins í knatt- spymu og úrslit eftir leikina í gærkvöldi er þessi: 1. riðill Skotland-Malta........3-0 Sviss......4 3 1 0 14-3 7 Ítalía.....3 1 2 0 4-3 4 Skotland...4 12 14-3 4 Portúgal...2 110 1-0 3 Eistland...2 0 110-6 1 Malta......5 0 14 1-9 1 • Næsti leikur: Portúgal-Ítalía 24. febrúar. 2. riðill England-San Marinó....6-0 Noregur.......4 3 England.......3 2 Holland.......3 1 Pólland.......2 1 Tyrkland......4 1 SanMarinó.....4 0 1 0 15-2 1 0 11-1 1 1 6-5 10 3-2 0 3 5-9 0 4 1-22 • Næsti leikur: Holland-Tyrk- land 24. febrúar. 3. riðill Albanía-Norður-Írland......1-2 Spánn..........5 2 3 0 8-0 7 frland.........4 2 2 0 6-0 6 N-írland.......5 2 2 1 7-46 Danmörk........4 1 3 0 1-0 5 Litháen........5 13 15-55 Lettland.......7 0 4 3 3-13 4 Albanía........6 114 3-11 3 • Næsti leikur: Spánn-Lettland 24. febrúar. 5. riðill Grikkland-Lúxemborg........2-0 Grikkland......4 3 1 0 4-0 7 Rússland.......2 2 0 0 3-0 4 Ungverjaland ...3 1114-23 ísland.........4 1 0 3 2-4 2 Lúxemborg......3 0 0 3 0-7 0 • Næsti leikur: Ungverjaland- Grikkland 31. mars. 6. riðill Ísrael-Frakkland...........0-4 Frakkland.. 4 3 0 1 8-3 6 Búlgaría 4 3 0 1 7-2 6 Svíþjóð 3 3 0 0 6-1 6 Austurríki. 2 1 ó 1 54 2 Finnland 3 0 0 3 1-6 0 ísrael 4 0 0 4 8-14 0 • Næsti leikur: Austurríki- Frakkland 27. mars. Holland: PSVtapaðifyrir 2. deildarliði Hollenska stórliðið PSV Eind- hoven var í gær slegið út úr bik- arkeppninni þegar hðið tapaði fyrir 2. deildar liðinu Heereveen, 1- 2. PSV náði yfirhöndinni í leiknum með marki ffá Arthur Numan en Heereveen jafnaði á lokamínútunni og tryggði sér sig- ur í framlengingu. Hitt stórliðið í Hollandi, Uð Aj- ax, þurfti framlenginu til að leggja Twente Enschede aö velli, 4-2. Dennis Bergkamp, Marc Overmans, Rob Alflen og Marc- iano Vink gerðu mörkin fyrir Ajax. -GH Spánn: Barcelonavann samlanlagtlVO Síðari leikimir í 3. umferð spænsku bikarkeppninnar í knattspymu fóm fram í gær. Barcelona sigraði Atletico Madrid, 6-0, og samanlagt, 11-0. Úrslit í öðrum leikjum samanlagt í sviga: Real Oviedo-Extremad- ura 2-1 (4-1), Zaragoza-Sporting Gijin 3-1 (3-2), Real Sociedad- Lerida 3-0 (3-0), Valencia-Sevilla 2- 0, (2-0), Villarreal-Jean 2-0, (2-1). -GH 33 V Það er engin furða þó einn leikmaður San Marinó ætli hér að forða sér með knöttinn frá David Platt og Carlton Palmer en þeir skoruðu samtals fimm af sex mörkum Englendinga á Wembley í gær. Símamynd Reuter Undankeppni HM í knattspymu í gær: Platt með fjögur -í6-0sigriEnglendingaáSanMarinó - CantonáskoraðifyrirFrakka Fimm leikir fóm fram í undan- keppni heimsmeistaramótsins í knattspymu í gærkvöldi. Úrsiit í leikjunum urðu flest samkvæmt bók- inni og ekki létu mörkin á sér standa í flestum þeirra. Eric Cantona skorar ekki aðeins með Manchester United því hann kom Frökkum á sporið gegn ísrael í Tel Aviv. Cantona skoraði á 26. mín- útu en í kjöUarið fylgdu tvö mörk í röð frá Laurent Blanc. Þegar tvær mínútur vom til leiksloka skoraði Alain Roche hjá Paris Saint Germain fjórða markið. Cantona og Blanc vom ísraels- mönnum erfiðir og Jean-Pierre Pap- in gerði einnig mikinn usla í vöm heimamanna, átti meðal annars skot í stöng. ísraelsmenn geta þakkað markverði sínum, Bonny Ginsberg, að ekki fór verr því hann varði hvað eftir annað á meistaralegan hátt. „Þetta var besti leikur okkar í riðla- keppninni til þessa,“ sagði Gerard HouilUer, þjálfari Frakka, sem tóku með sigrinum forystu í riðUnum. Platt með stórleik David Platt átti stórleik fyrir Eng- lendinga sem gjörsigmðu San Mar- ino á Wembley-leikvanginum í Lon- don. Platt skoraði flögur af sex mörk- um enska Uðsins, gat bætt því fimmta við en misnotaði vítaspymu. Charl- ton Palmer og Les Ferdinand skor- uðu eitt mark hvor. Gary Lineker hefur einnig náð að skora fjögur mörk í landsleik en það var gegn Malasíu 1991. Malcolm McDonald skoraði aftur á móti fimm mörk fyrir Englendinga gegn Kýpur 1975. Charlton Palmer skoraði sitt fyrsta mark í landsleik í gærkvöldi. Grikkir sýndu yfirburði Grikkir styrktu stöðu sína í 5. riðU, en þar leika íslendingar einnig, þegar þeir lögðu Luxemborgara að veUi í Aþenu. VassiUs Dimitriades úr víta- spymu og Tasos Mitropoulos skor- uðu fyrir Grikki í leiknum. Grikkir sóttu mun meira en Lúxemborgarar lögðust í vöm í síðari hálfleik og vora heppnir að fá ekki á sig fleiri mörk. Frammistaða Grikkja hefur komið á óvart en Uðið hefur enn ekki fengiö mark á sig í riðlakeppninni. Ásgeir EUasson, landsUðsþjálfari íslendinga í knattspymu, var á með- al áhorfenda en Islendingar mæta Luxemborg ytra 20. maí. Auðvelt hjá Skotum Skotar unnu auðveldan sigur á Möltubúum í Glasgow. AUy McCoist var á skotskónum sem fyrr og skor- aði tvö af mörkum Skota en Pat Ne- vin bætti viö þriðja markinu sex mínútum fyrir leikslok. Skotar gátu hæglega bætt við mörkinn en víta- spyma ff á Gary McAlUster fór í súg- inn í vítaspyrnu. Dýrmætur sigur N-íra Norður-írar sigruðu Albani í Tírana í 3. riðU undankeppni heimsmeist- aramótsins. Jim Magilton og Alan McDonald skomðu fyrir N-íra í fyrri hálfleik RrakaalU lagaði aðeins stöð- una fyrir heimamenn á lokamínútu leiksins. Albanir misnotuðu víta- spymu en Tommy Wright, mark- vörður N-íra, varði. „Við urðum að vinna sigur, annað kom ekki til greina tíl að eiga ein- hvexja möguleika. Við áttum í öUu falU að skora fleiri mörk en þeir börðust vel,“ sagöi BUly Bingham, þjálfari Norður-íra eftir leikinn. „Við lékjum Ula ef undan er skilin byrjun- in og lokakafli leiksins," sagði Bejk- ushBirce.þjálfariAlbana. -JKS Borötermis: Yf irburðir hjá Peter Nilsson Fjölmennasta borðtennismót vetrarins, Coca Cola mótið, fór fram um síðustu helgi. Fjölmarg- ir keppendur mættu til leiks frá fjórum félögum, Eminum, KR, Víkingi og Stjömunni. Mest á óvart á mótinu kom sig- ur ungra spUara úr Víkingi í tvenndarkeppni en þar sigmðu þau Guðmundur E. Stephensen og Ásdís Kristjánsdóttir glæsi- lega. Peter NUsson, KR, varð sigm-- vegari í meistaraflokki karla en Kristján Jónasson, VUdngi, varð annar. í 3.-4. sæti urðu þeir Guð- mundur E. Stephensen og Krist- ján V. Haraldsson, Víkingi. Tvöfaldur sigur hjá Aðalbjörgu Aðalbjörg Björgvinsdóttir sigraði í meistaraflokki. Ingibjörg Ama- dóttir varð önnur og Ásdís Krist- jánsdóttir þriðja. Þær eru aUar í Víkingi. í tvfliðaleik karla sigmöu þeir Peter NUsson, KR, og Bjami Bjamason, VUíingi. í tvUiðaleik kvenna sigmðu Aðalbjörg Björg- vinsdóttir og Hrefna H. í Víkingi. í öðrum flokkum urðu sigur- vegarar þessir: Vignir Krist- mundsson, Eminum, í 1. fl. karla, LUja R. Jóhannesdóttir, Víkingi, í 1. fl. kvenna, og Davíð Jóhanns- son, Víkingi, í 2. fl. karla. Nilsson langefstur Eftir mótið er punktastaðan þann- ig í meistaraflokki karla: 1. PeterNUsson,KR....162punktar 2. Kristján Jónasson, Vík..59 3. Guðm.E.Stephensen.Vík .... 48 4. KristjánV.Haraldsson.Vík . 48 5. Pétur Ó. Stephensen, Vík. 25 6. Sigurður Jónsson, Vík.... 19 -SK Aðalbjörg Björgvinsdóttir sigraði í tveimur flokkum á mótinu. Þessu verður að linna þegar í stað ~ segir Hörður Gunnarsson, yfirdómari í Skjaldarglímu Ármanns, á dögunum í framhaldi af frétt DV í fyrradag dómnefiidin vikið honum úr yröi stjómin að leysa úr því neyð- lögum var mál Orra Bjömssonar af 81. Skjaldarglímu Armanns sem keppni þegar í stað. arástandi sem varir á allra næstu senttilaganefndar GLÍ ásamtmáli fram fór þann 7. febrúar sl. hafa Þar sem aganefhd GLÍ er óvirk i dögum. annars keppanda fyrir óviður- spunnist nokkrar umræöur á með- þessu máli taldi Hörður að neyöar- Vegna ummæla Orra Bjömsson- kvæmflega hegðun og þriðja málið al glímumanna. í glíraunni gerðist óstand heföi skapast sem stjóm ar í DV í fyrradag vUdi Hörður var vegna ámælisverðrar fram- þaö að einum keppenda var vikið GLÍ yröi að takast á víö. Hugsan- Gunnarsson fátt láta hafa eftir sér komu áhorfanda, sem skráður úr glimunni og rautt spjald var á Iega hefði stjómin tvo kosti um að á þessu stigi málsins en sagði þó: hafði verið keppandi en boðaði for- lofti. AganefndGLIeróvirkogþví velja. Annar væri sá að tilnefha „Orri Bjömsson er ungur maður fóU. jafnvel taidar líkur á að Héraðs- þijá viöurkennda heiðursmenn í ogkappsamur.Hanner orðinnall- Ljósternúorðiðaðallirþeirrétt- dómstóU ÍBR fái málið tíl umflöU- aganefiid tU bráöabirgða, fram tU reyndur giímumaður en verður aö sýnu menn, sem unna glímu og unar. næsta glímuþings. Slíkt myndi læra að henfja skap sitt. Hann fékk virða þau mannbætandi áhrif, er Hörður Gunnarsson, yfirdómari flýta allri málsmeðferð. Hins vegar meðdómararéttindi i héraöi fyrir þjálfun og keppni í íþróttum á aö í umræddri Skjaldarglímu Ár- að vísa málum tíl héraðsdómstóls nokkmm vUcum eftir að hafa tekið hafa, verðaaðtakahöndumsaman manns, sagði í samtali viö DV í gær ÍBR en dómstólaleiðin gæti tekið dómarapróf.UramæIihansíviðtal- tíl aö kveða niður þá óværu sem að þótt yfirdómari hefði miklð vald vikur og mánuöi. Um báðar þessar inu i ÐV og iagaskýringar hæfa hrjáö hefur suma glimumenn í gæti hann ekki upp á eindæmi vik- leiðir sagði Hörður aö raætti deUa fremur vanstilltum Jeikmanni í keppni eða sem áhorfendur þegar iðmanniúrkeppniánsamráðsviö út frá lagalegu sjónarmiði. Hörður sjálfsvöm en nýútskrifuðum dóm- eitthvað er þeim eða þeirra mönn* meödómendur, sama gUö þegar gul vUdi mótmæla þeim orðrómi að ara sem ætti að geta vitnað rétt í um mótdrægt. Hafa þeir þá haft í og rauð spjöld væra gefin. í tilfelii stjóm GLÍ sæti á kærum sem glimulög." frammi hávaða og læti, Ijótan Orra Bjömssonar, KR, heföu sví- sendar voru til aganefndar GLÍ eft- Og Hörður bætti við: „Því miöur munnsöfhuð og svívirðingar í garð viröingar hans 1 garð allrar dóm- ir 81. Skjaldarglímuna fyrir nokkr- urðu agaeftirmál þessarar 81. dómara og annarra starfsmanna. nefndarinnar verið komið sem um dögum. Ekkert benti tU sliks Skjaldarglímu Ármanns meiri en Þessuverðuraðlinnaþegarístaö“ fyUti mælinn, og samhljóða hefði enn sem komiö væri. Aftur á mófl annarra móta. Samkvæmt glímu- sagöiHörðurGunnarsson. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.