Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993. 33 Þrumad á þrettán Tveir seðlar í sex vikur Franski landsliðsmaðurinn Jean-Pierre Papin spilar með AC Milan i ítölsku knattspyrnudeildinni. Sex aukaseðlar með leikjum úr ítölsku knattspyrnunni verða á markaðnum frá 28. febrúar næstkomandi. Urslit í bikarkeppninni voru ekki óvænt. Fimm fyrstu leikjunum á seðlinmn lauk með sigri heimaliös- ins sem fyrirfram var álitið sterkara. Vinningshafar voru því fjölmargir og vinningar frekar lágir. Til dæmis féll íjórði vinningsflokkur út og var skipt jafnt milli þeirra þriggja sem eftir voru. Röðin: 111-112-122-2122. Alls seldust 914.237 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 59.948.311 krón- ur og skiptist milli 753 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 78.190 krónur. 6 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 44.835.291 krónur. 14.071 raðir vðru með tólf rétta og fær hver röð 3.100 krónur. 215 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 46.346.593 krónur. 125.606 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 350 krónur. 2.528 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjóröi vinningur féll út. 675.984 rað- ir fundust með 10 rétta, þar af 14.652 á íslandi. Þegar deilt var með fjölda raða með tíu rétta í vinningsupphæð kom í Ijós að vinningar fyrir 10 rétta voru lægri en 200 krónur og þvi var öllum fjórða vinningsflokknum skipt jafnt milli hinna þriggja vinnings- flokkanna, eins og nýtilkomnar regl- ur segja til um. „italskur“ seðill tilbúinn Fyrsti tilraunaaukaseðillinn af sex, með leikjum úr ítölsku knattspym- unni er tilbúinn. Níu leikir eru úr 1. deildinni en fjórir leikir úr 2. deild og leiknir sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi. íslenskar getraunir og AB Tipstjánst gera tilraun með sex seðla úr ítölsku knattspyrnunni og verða því tveir seðlar í gangi, laugar- dagsseðill með leikjum úr ensku knattspymunni og sunnudagsseðUl með leikjum úr ítölsku knattspym- unni. Verð raðar verður 10 krónur og verða sölukassar fyrir „ítölsku" rað- imar opnir til klukkan 20.20 á laug- ardagskvöldum. Tipparar geta því beðið eftir úrslitum laugardagsleikj- anna og hafið aðgerðir að þeim lokn- um. Tólf hópar með 34 stig Keppni í vorleik íslenskra get- raima er afar hörð. Hvorki fleiri né færri en tólf hópar em efstir og jafn- ir með 34 stig. Þeim fylgir 21 hópur með 33 stig. Þó svo að sex raðir hafi fundist með þrettán rétta á íslandi síðastliðinn laugardag féll engin þeirra á efstu hópanna. Tólf efstu hópamir em þessir: ÁS- AR, BOND, DUTLARAR, EMMESS, GS, ÍBK-TEPP, KLÚÐUR, MAR, SyEINSON, VÍKIN, VONIN og ÖSS. í hópleik Fylkis er BOND hópurinn efstur með 34 stig. Rush ekki lengur útlend- ingur hjá Liverpool Mikil umfjöllun upphófst eftir síð- ari leik Stuttgart og Leeds í Evrópu- keppni meistaraliða í haust þegar í ljós kom að of margir erlendir leik- menn voru notaðir hjá Stuttgart hð- inu. Samkvæmt endurskipuðum lögum UEFA um löggilta leikmenn á Evr- ópumótum knattspyrnufélaga mega ekki fleiri en þrír útlendingar spila með félagshði, en einn að auki sem hefur veriö hjá félaginu í fimm ára eða meir. Forráðamenn Liverpool kættust í haust þegar Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) tilkynnti að Wales- maðurinn Ian Rush væri ekki lengur talinn útlendingur í Englandi. Rush var samningsbundinn Liver- pool í sjö ár en var seldur til Juvent- us og var á Ítalíu keppnistímabilið 1987/1988. Hann var keyptur til baka og hefur verið hjá Liverpool síðan. Þessi ákvörðun UEFA leysti tölu- vert vandamál hjá Graham Soimess, framkvæmdastjóra Liverpool, sem er með fjölda útlendinga á samningi, svo sem íra, Norður-íra, Skota, ísra- elsmann, Walesmenn, Zimbabwe- mann o.fl. Vandamálin leyst fyrir Ferguson Hafi Graham Souness kæst yfir endurkomu Rush má búast við að Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United, hafi orðið ofsa- kátur þegar hann frétti að fjórir „út- lendingar" hjá Manchester United væru komnir með sömu réttindi og innfæddir. Hjá Manchester United voru átta „útlendingar" og því hefur Ferguson átt í verulegum erfiðleikum að manna liðið í Evrópuleikjum. Nú sér fyrir endann á því vandamáli þegar að Walesmennimir Ryan Gigg og Clayton Blackmore, írinn Denis Irw- ^ in og skoski landsliðsmaðurinn Darren Ferguson hafa fengið sömu réttindi og Englendingar í Englandi. Hjá Manchester United eru nú ein- ungis fjórir leikmenn sem eru taldir vera útlendingar: danski markmað- urinn Peter Schmeichel, Úkraínu- maðurinn Andrei Kanchelskis, Walesmaðurinn Mark Hughes og skoski landsliðsmaðurinn Brian McClair. Leikir 07. leikviku 20.febrúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -C w « CÚ < z m k £ Q- O 5 z O < O Q 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Aston V. - Everton 3 4 3 14-10 1 3 6 8-19 4 7 9 22-29 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Liverpool - Ipswich 4 3 0 16- 4 1 4 3 7-10 5 7 3 23-14 X X 1 1 1 1 X 1 X X 5 5 0 3. Man. Utd. - Southamptn 6 3 1 18-11 3 4 3 9-10 9 7 4 27-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Middlesbro - Nott’m For 0 3 1 4- 5 0 3 2 5- 7 0 6 3 9-12 2 X X X 2 2 X X 2 X 0 6 4 5. Norwich - Man. City.. 1 3 3 7-8 0 2 6 6-15 1 5 9 13-23 1 1 1 2 2 X X 1 X 2 4 3 3 6. Oldham - Arsenal 0 1 0 1- 1 0 0 2 1-4 0 1 2 2- 5 X 2 2 2 2 X 1 2 2 2 1 2 7 7. QPR - Coventry 5 2 2 13-10 2 3 5 10-16 7 5 7 23-26 1 X 1 X 1 1 1 1 1 1 8 2 0 8. Sheff.Wed-C. Palace 4 1 0 10- 4 1 3 2 5- 7 5 4 2 15-11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Tottenham - Leeds 2 2 1 6- 6 2 3 1 5-7 4 5 2 11-13 1 1 X 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 10. Wimbledon - Sheff. Utd 3 1 0 14- 1 1 2 2 4-10 4 3 2 18-11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Bristol R. - Tranmere 1 0 0 1- 0 0 1 1 3-4 1 1 1 4- 4 2 X 2 2 2 2 X 2 1 2 1 2 7 12. Portsmouth - Leicester 3 0 1 9-4 0 2 3 5-8 3 2 4 14-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. West Ham - Newcastle 4 5 0 17-6 2 4 4 8-14 6 9 4 25-20 1 1 1 1 X X 1 X 1 X 6 4 0 Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð m m m m m m m m m m m m 1 m m m 2 m m m 3 □n ÖQ cn □ 00 m m m □D.OD DD □hzi m m ra m m 00 4 m m m = m m m s mm m * mmm« m m m 9 m m m m m m m m m m m m m m 01» m m m 11 m m m12 m m mia KERFIÐ Staðan í úrvalsdeild 29 9 28 9 27 8 28 6 28 5 27 8 27 6 27 26 28 29 29 26 28 27 28 28 28 28 27 27 26 2 (28-13) 2 (25-10) 1 (20-12) 1 (22-15) 6 (22-18) 4 (25-15) 3 (26-21) 4 (20-14) 3 (20-16) 4 (19-17) 5 (15-17) 3 (21-13) 5 (16-12) 1 (31-13) 3 (25-14) 6 (18-19) 5 (17-18) 6 (13-17) 4 (21-15) 2 (17-10) 4 (25-18) 6 (11-11) Aston V........ 6 5 4 (17-17) +15 53 Man. Utd....... 5 6 3 (17-12) +20 51 Norwich ........ 6 2 6 (20-29) - 1 48 Ipswich ....... 4 6 4 (15-17) + 5 43 Coventry .......6 6 6 3 3 5 4 3 5 6 4 Blackburn .. QPR ....... Man. City .. Sheff. Wed Tottenham . Chelsea ... Southamptn Arsenal ...... Leeds ..... Liverpool .......2 Wimbledon.......4 C. Palace.......4 Everton .........5 Middlesbro......1 Sheff. Utd .....1 2 (22-20) + 6 42 4 (15-15) +10 41 5 (11-11) + 5 41 5 (19-16) + 9 40 4 (15-14) + 5 39 6 (13-22) - 7 38 5 4 5 (17-19) - 4 37 2 4 8 (13-22) - 1 36 . 4 2 6 ( 9-13) 0 35 0 3 10 ( 9-28) - 1 35 2 4 8 (13-25) - 1 34 4 5 5 (15-17) - 3 33 4 6 (18-26) - 9 33 1 8 (17-20)- 7 32 5 8 (15-32) -11 30 2 11 (10-26) - 9 28 Oldham.......... 1 3 10 (13-32) -12 27 Nott’m For ..... 2 5 7 (15-24) - 9 25 29 10 30 9 30 11 30 11 27 10 28 9 28 8 30 28 30 28 28 30 28 29 28 30 29 29 29 29 29 29 29 Staðan í 1, deiid 1 (29- 8) Newcastle ..... 9 2 4 (23-18) +26 62 2 (30-11) West Ham ...... 8 4 4 (26-17) +28 58 0 (41-11) Millwall ..... 3 7 6 (11-19) +22 52 2 (29- 6) Portsmouth ... 3 7 6 (24-30) +17 50 1 (35-11) Tranmere ..... 4 2 6 (15-24) +15 48 2 (30-17) Swindon ...... 4 4 5 (19-23) + 9 47 3 (23-17) Grimsby ...... 5 1 8 (19-20) + 5 43 3 (26-18) Wolves ....... 4 5 6 (16-19) + 5 43 4 (23-18) Leicester.... 5 2 6 (16-18) + 3 42 3 (20-14) Charlton ..... 4 4 6 (15-16) + 5 41 9 (22-25) Derby........ 7 5 3 (24-14) + 7 38 5 (20-22) Peterbrgh ......7 1 5 (18-21) - 5 38 7 (22-22) Brentford..... 4 4 6 (17-20) - 3 37 3 (23-13) Oxford ....... 3 6 5 (17-23) + 4 36 4 (17-11) Barnsley ...... 3 3 9 (17-24) - 1 36 6 (21-19) Sunderland .... 4 3 6 (10-20) - 8 36 5 (23-23) Watford ........ 4 4 7 (21-31) -10 36 4 (18-18) Bristol C...... 3 3 9 (16-35) -19 32 6 (17-20) Cambridge ...... 2 7 6 (16-28) -15 31 4 (14-21) Luton .......... 4 5 6 (16-24) -15 31 5 (18-18) Notts Cnty..... 2 5 8 (16-31) -15 28 6 (18-22) Birmingham .... 1 5 9 ( 8-28) -24 28 4 (18-13) Southend ....... 2 3 10 (12-25) - 8 27 9 (20-31) Bristol R...... 3 3 8 (17-29) -23 26 ne m ce Bg @ @ bh nn m BH HH HH B§ @ DEI BElI B B ■iiBp os m ;e BHH HH ÞH BH m m nm @ @ dd m BSSH m m m m m m mm mm m m m m m m mm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA m m m m TÖLVUVAL - RAÐIA fiöl [~2Ö1 faöl [~~4o~l [~5Ö~1 [755] [200] [ööö] [500] [Töööl S - KERFI fi - KEftfl FÆRIÖT QNGÓNQUIRÖÐ A m 3-3-24 □ ***- m — I | Í-MS HH A-t-144 m ^2'324 | | <HL54 □ 8-°-'e2 m 7-:M86 U-KERFI Ú - «3» I FÆRlEt I W» A. Ut V M8fKW IRÖO & I I 0-0-30 m r-3-384 m r-8«39 □ Q S-SÆ20 m ^2-'4’2 I | e-0-16! | [ 7-2876 j | 10-0-16S3 FÉLAGSNÚMER mmmmmmmmmm mmmmmmmmmm MÓPNÚMER mmmmmmmmmm '■ mmmmmmmmmm m m m m m m m m m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.