Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 32
Kólnandi veður Páll Pétursson. Sporgöngumaður dýrlinganna „Hinn útvaldi sporgöngumaöur dýrlinganna kemur noröan frá Höllustöðum," segir Hrafn Jök- uisson um Pál Pétursson, „leið- toga framsóknarmanna á Al- þingi“. Ummæli dagsins Einangraður Jón Baldvin „Flokksforingjamir hafa ein- angrast og flokkseigendafélagiö" rís upp til stuðnings þeim,“ segir Þorlákur Helgason, nýkjörinn formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, um ásakanir Ólínu Þorvarðardóttm- og Ragnheiðar Davíðsdóttvu- inn hreinsanir í flokknum. Á höfuðborgarsvæðinu verður hvöss vestanátt og él fram eftir morgni en Veðrið í dag síðan norðvestan og norðan stormur. Lægir og léttir til seint í dag en þykknar upp síðla nætur með suð- vestan kalda. Kólnandi veður og í kvöld verður 5-8 stiga frost. í fyrra- máhð hlánar aftur. Um norðanvert landið gengur fljót- lega í norðan storm með snjókomu en um sunnanvert landið verður vestan hvassviðri og éljagangur í fyrstu en undir hádegi verður komið norðan og norövestan hvassviðri eða stormur. Síðdegis fer að lægja vest- anlands og í kvöld verður hægviðri og léttskýjað. í nótt lægir einnig og léttir til austanlands en þá fer að þykkna upp vestanlands með vax- andi suðvestan- og sunnanátt. í dag frystir um aht land og í kvöld verður víðast 6-12 stiga frost. Seint í nótt fer að hlýna vestanlands. Veörið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 3 Egilsstaðir alskýjað 2 Galtarviti snjókoma 0 Hjarðames léttskýjað 2 Keflavíkurfhigvöllur snjóél -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavfk snjóél -1 Vestmannaeyjar snjóél -1 Bergen súld 3 Helsinki léttskýjað -6 Kaupmannahöfn þoka 0 Ósló alskýjað -3 Stokkhólmur skýjað -2 Þórshöfn haglél 5 Amsterdam skýjað 4 Barcelona heiðskírt 5 Berlín léttskýjað 0 Chicago léttskýjað -17 Feneyjar þokumóða -A Frankfurt þokumóða 3 Glasgow skýjaö 7 Hamborg súld 3 London mistur 8 Lúxemborg alskýjað 3 Madrid heiðskírt -1 Malaga heiðskírt 4 Mallorca skýjað 7 New York skýjaö -2 Nuuk rigning -15 Orlando skýjað 13 París skýjað 6 Hass og ást „Þetta áður æskudekraða fólk er að bægja unglingum sam- tímans frá námi á þeim forsend- um að þeir taki ekki „nógu góð prófSjálft var það á sínum tíma harðir andstæðingar prófa, vildi að í staðinn kæmi Kristjanía, hart rokk á rásum Ríkisútvarps- ins, hass og ást en ekkert stríð um ahan heim,“ segir Guðbergur Bergsson um hugmyndir um að takmarka aðgang aö háskóla- menntun. Lélegir foreldrar „Getur ekki verið að löt og léleg æska stafi af lötum og lélegum foreldrum?" segir Guðbergur Bergsson rithöfundur. Hálendisferðir Hreinn Magnússon og Ari Trausti Guömundsson halda fyr- irlestur og myndasýningu í Lundi viö Viðjulund kl. 20.30. Fundiríkvöld Framtið Evrópusamstarfsins Ungir jafnaöarmenn halda fund í Rósinni kl. 20.30. Framsöguer- indi flytja alþingismennirnir Björn Bjarnason og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Félag eldrí borgara Opið hús 1 Risinu kl. 13-17. Smáauglýsingar Bto. Bts. Atvinnaiboói JO Alvinna<Sskast...„ 38 Atvinnuhúsnæði V Bamagaatla 38 Bétsr — ...35 Bilaleíga 35 Bllamálun 35 Bflar65fca«„ 35 Kenrtsla - némskeið..38 Landbúnaðartæki 38 Ukamsraakt. 38 Lyltarar —35 Nudd „...38 Öskastkeýpt....„ 34 Ba:í,!in(iar 38 BBartilsolu 35,36 Bðkhald .38 Bóhtnm- 34 Sjðnvprp 35 Skemmtanir 38 Spákonur 38 Beakur J4 Teppaþjónusta 34 Dýrahald 35 Einkamél- 41 fatneður 34 Tilbyggínga »„>..38 Tilsöiu 34 Tölvur Flug - fcS Varahlutir „...35 Framtalsaóstað 48 Fyrirunsbdm-. „34 Fyrk vniðtmaitii 35 Verðbréf 38 Verslun 34,38 Vetrarvorur _.4S HaimiliJtæki, .. 34 ViögðrtJif „35 Hljððfasri 34 Húegogn 34 Húsnaððí 1 fxtði .38 Videð ..35 ypruMar ~,..35 Ýmisiegt,.,. 48 Húsnaeði ðskast 37 Jnppar .3« Þjónusta 38 íStukennsle 38 Elsa Nielsen, íslandsmeistari í badminton: „Ég byrjaöi að æfa badminton þegar ég var níu ára þegar pabbi var að þjálfa hjá UMFA í Mos- fellsbæ. Ég fór með honum á nokkrar æfingar og fór svo að æfa sjáif,“ segir Elsa Nielsen, sera um helgina sigraði þriðja árið í röð í einliðaleik kvenna í badminton. Hún vann titihnn fyrst fimmtán ára gömul og hefur ekki látið hann írá sér síöan. „Ég er á samningi þannig aö ég fæ ahar græjurnar ókeypis frá Austurbakka. Svo styður Rakara- stofan Greifmn mig íjárhagslega, borgar fýrir mig mótsgjöld, aht sem ég þarf aö nota og smápening í ut- anlandsferöír og annað. Þannig að ég þarf ekki að hafa neitt fyrir Elsa Nielsen. þessu.“ Elsa Nielsen er átján ára Reykja- víkurmær, dóttir Önnu Harðar- dóttur fóstru og Kjartans Ólafs Nielsen tölvufræðings. Þegar hún var níu ára fékk faðir hennar vinnu í Danmörku og þar bjúggu þau næstu fimm árin. Þar er badmin- toníþróttin í hávegum höfð. Hún stundar nám á eöhsfræðibraut við Menntaskólann við Sund og er þar á þriðja ári. Þegar hún er ekki í badminton segist hún aöallega læra eða vera með unnusta sínum, Sævari Smára Þórðarsyni, nema í FB. „Það er spuming hvað ég geri eftír stúdentinn. Mig langar að fara í íþróttaskólann á Laugarvatni, kannski i eitthvað í Háskólanum eða fara í Myndhstaskólann og læra auglýsingateiknun. En ég er ekki búin að ákveða neitt ennþá.“ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993. Hand- boltiog karfa í kvöld eru tveir leikir á dag- skrá í 2. dehd handboltans og tveir í úrvalsdehdinni í körfu- bolta. í körfunni mætast Skahagrím- ur og Breiöablik í Borgarnesi og íþróttir í dag KR tekur á móti Njarðvíkingum á Seltjamamesi. Handbolti 2. deild: Ögri-ÍH kl. 20.00 UMFA-KR kl. 20.00 Körfubolti: Skahagrímur-UBK kl. 20.00 KR-Njarðvík kl. 20.00 Skák Þessi stutta en snaggaralega skák var tefld á sterku opnu alþjóðamóti í Katowicze í Póllandi fyrir skömmu. Dan- inn S. Pedersen er í aöaihlutverki, meö svart gegn sér mun stigahærri manni, Rússanum Stirenkov. Byrjunin er Phili- dor-vöm: 1. e4 d6 2. d4 RfB 3. Rc3 e5 4. Rf3.Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. h3 c6 8. a4 a5 9. Hel h6 10. Be3 He8 11. Ba2 Bf8 12. Rh4 d5!? 13. dxe5 Rxe4 14. Rxd5? Rxe5! (ef 14. - cxd5 15. Dxd5) 15. Rb6 Dxh4 16. Rxa8 og þá litur staðan svona út: 16. - Bxh3! 17. De2 Ef 17. gxh3 Dxh3 og hótunin 18. - RÍ3+ gerir út um taflið. 17. - Bg4 18. f3 Eða 18. Dfl Rf3+ 19. gxf3 Bxf3 og vinnur. 18. - Rg3! 19. Ddl Bxf3! og hvitur gaf. Eftir 20. gxf3 Dhl + 21. Kf2 Dh2 yrði hann mát. Jón L. Árnason Bridge Sveit S. Ármanns Magnússonar náði fjórða sæti í sveitakeppni Bridgehátíðar með góðum endaspretti í lokaumferðun- um. S. Armann vann sigur á sveit Bella- donna, 19-11, í næstsíðustu mnferð og 17-13 sigur vannst á sveit Landsbréfa í síðustu umferðinni. Sveit S. Armanns græddi 4 impa á þessu spili í leiknum gegn Landsbréfum, spil 8, vestur gjafari og allir utan hættu: * G3 V ÁKDG ♦ ÁK964 + K3 ♦ ÁD72 V 864 ♦ D1053 + Á9 ♦ K9854 * 932 ♦ G2 * D85 106 1075 87 G107642 Vestur Norður Austur Suður JónB. Hermann Sævar Ólafur pass 1+ pass 14 pass 2* pass 2* pass 3» pass 3 g dobl P/h Jón Baldursson ákvað að passa í upphafi spils og Hermann opnaði á einu laufi sem sýndi 16+ punkta. Ólafur sagði 1 tígul (0-7 punktar) og eftir að Hermann sagði þijú hjörtu var Ijóst að hann átti a.m.k. 19 punkta fyrir sögnum. Ólafur reyndi þvi þijú grönd og Jón Baldursson ákvað að dobla þann samning. Útspil hans var hjarta, Ólafúr tók tvo slagi á litinn áður en hann spilaði lágum tígli á gosann. Jón drap á drottningu og spilaði tigli um hæl. Ólafur setti níuna og var þar meö búinn að tryggja sér 9 slagi. Ef dobl Jóns hefði ekki komið er alls ekki sjáifgefið að sagnhafi standi spilið því hann þarf að fá fjóra slagi á tíguilitinn. Á hinu borö- inu var samningurinn sá sami en spilaö- ur á norðurhendina eftir tígulopnun hjá vestri. Útspil austurs var tígull og þvi var ekkert vandamál að vinna spilið. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.