Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR .1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Volkswagen VW Golf Melbhist '88, silfurgrár, falleg- ur vel með farinn, ekinn 54.000 km. Upplýsingar í síma 91-11393. votvo [Volvo Gullfallegur og glansandi Volvo 340GL, árg. ’87, til sölu, nýskoðaður og yfir- farinn, mjög vel með farinn, dökkgrár metal, ekinn 80 þús., á a.m.k. 120 þús. km eftir. 460 þús. stgr. eða skipti á Volvo 240GL ’87-’89. Aðeins góður bíll kemur til greina. S. 620616 e.kl. 18. Volvo 345 GLS, árg. ’82, til sölu. Á sama stað til sölu 330 lítra fiskabúr með skáp og loki. Upplýsingar í síma 91-54744 eftir kl. 19. Volvo '78, óskoðaður, til sölu, þarfhast smálagfæringar, verð 35-40.000 krón- ur. Uppl. í síma 91-641145. Jeppar Dodge Tradesman 79, Dana 60 fljót- andi að framan, lækkað difhlutf., no spin læsing og tvær driflokur, Dana 70 að aftan, lækkað drifhlutf. og pow- er lock læsing, nýuppt. Perkins dísil, 140 ha., 5 gíra weapon gírk., m/extra lágum gír, 6 t gírspil að framan, tvöf. demparakerfi, hækkaður fyrir 44", er á nýjum 35" mudder og white spoke felgum, boddí mjög gott. Sími 79240. Ford Bronco XLT til sölu, vél 350 lM, 2 mán. gömul, 33" dekk, ’79, innfluttur ’87. Bíllinn er í toppstandi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-26054 e.kl. 19. Lada Sport '88, ek. 78 þús. km, út- ■** varp/segulband. Góður bíll í góðu standi. Verð kr. 290 þús. 15 þús. út og 15 þús. á mán. S. 676973 og 985-23980. Tilboð óskast í MMC L-200, árgerð 1981, yfirbyggðan, þarfnast viðgerðar. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 91-54563. Toyota LandCruiser II, árg. ’88, dísil, ekinn 146.000. km, upphækkaður á 35" dekkjum. Upplýsingar í síma 95-13407. Wagoneer '76 til sölu, góður bíll. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 91-650592. ■ Húsnæði í boði Til lelgu í miðborglnni, fram á vor eða skemur, einstaklherb. m/húsg., sér- inngangi, aðgangi að eldhúsi, sturtu- klefum, myntsíma og sjónvarpi. Gisti- húsið ísafold, Bárugötu 11, S. 612294. 3ja herb. ibúð í Hraunbæ til leigu, laus nú þegar, nýmáluð og hlýleg, geymsla, vaskahús og hjólageymsla í kjallara, kr. 40 þús. á mán. Sími 91-812916. Góö, litil ibúö i Norðurmýri til leigu fyr- ir eldri konu sem gæti aðstoðað eldri konu ef svo bæri undir. Svör sendist DV, merkt „L 9425“._________________ Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Tll leigu, laus strax, 2ja herbergja íbúð í Seljahverfi. Reyklaust, skilvíst fólk j með góða umgengni. Tilboð sendist DV, merkt „Æ 9437“, fyrir 22. febrúar. Tvö herbergi - meðleigjandi. Tvö herb. til leigu í miðbæ Rvíkur. Aðg. að eld- húsi, bað- og þvottaaðstaða. Sanngj. leiga. Reglusemi áskilin. S. 14283. 2ja herbergja íbúð í Fossvogi til leigu, laus í mars. Tilboð sendist DV fyrir 23. febrúar, merkt „Mars 17 - 9432“. 2ja herbergja góð, 70 m2 íbúð til leigu í neðra Breiðholti. Laus strax. Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð). Góð 4 herb. íbúð í Seljahverfi til leigu í skamman tíma, íbúðin er laus. Uppl. í síma 91-76562 eftir kl. 18. KOPLINGAR MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMERO Þegar ég var hérna áður að undirbúa komu ykkar dulbjó l ég mig sem vélamann og sagðist I v . vinna við stíflu hér suður , , I ^ ^ frá ..: Bæði Rip og Rap hefur farið fram í tónlistar tímunum en Rup hefur dregist aftur úr! Kannski hefur Rup ekki f tónlistareyra, i i Andrés! ! D CQ to 5 \ cn LL. - f r, I II u nmJW/ó, eyrun n s ^V^vferu alveg í lagi! / \ Hvaö e- j þetta? j « Nor«- n; M ««e»rr»ed Beröu fram matinn okkar i hunaapokum? '' bÉl’V-7 Móri Það er ekki bara að hann hrjótil^ Hann TALAR LlKA í svefnir cn ®]Stilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.