Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1993. 31 voahærraá Sauðárkrókia dögumunaðtil úrvaladeildar- Þaðáttíaðvera Vallngimund- arsyalujjp hafii tekið við liðin u. Illa gekk tnönnum aö flaaa rök ftrr- irþessum „þjálfaraskiptunj“. Þegar effir þeim var leitaökom í ljós að ástæðan fyrir ráöningu Jóns bónda var einföld. Hann væri etoi maðurinn sem konúö heföi liði Hndastóls á „toppmn". Þess má geta að umrædd- ur Jón, sem oft er kaiiaður elding sökum þess hversuhajgt haan fer yfiráhifiuið sinni, varbflstjórií trægri keppmsferð Tmdastóis suður yftr heiðar á dögunum og velti þá bifreiðinni 1 Hvalfirði. fóniálOdögum tj&XHL fi/Bk heftirgripiöum fSlr sigámeöalís- W mS lenskraungl- f , 0| inga.í>aðer L A 1 fólgiðíþviað ■ B fi unglingar W ^ ; safhalitlum k ( myndumaf hU L |fi 'eikmönnum í g«m. wa NBA-deildinni ogsíðaner skiptogprútt- Myndirþess- ar eru ótnilega vinsælar en á bak- hiiöinni eru mjög itarlegar upplýa dögunum brásvoviðað iitíð var eft- ir af myndunum i versiunum. Brátt rættist þó úr og til landsins komu 300 issonsemmestlítið Tottenham Þvímun maðurinn — fundiðaöhon- um, moðalann- Uin*jíin: S!e!án KristjénsfOn osVMr«Burtewm W Vikingur efst í kvennaflokki sigraði Víkingur lið ÍS, 3-0, (15-10,15-6 og 15-5). Leikurinn var vel leikinn af beggja hálfu en Stúdínur réðu þó ekki vlð stórleik Víkinga. m Víkingsliðið lék nfiög vel en þó var hreint óstöðvandi. Lóa Kristjáns- dótör var einnig dijúg og Snjólaug Bjamadótör faaráttan uppmáluð sem fyrr. Metta Helgadóttir og Þórey Haralds- dóttír voru bestar i liðilS. -LH Kristján Sigurðsson, DV, Stykldshólnú; „Við gefumst aldrei upp og vitum að við getum sigrað hvaða hð sem er,“ sagði ívar Asgrímsson, þjálfari og leikmaður Snæfells, eftir glæsileg- an sigur á Haukum í Stykkishólmi í gærkvöldi, 85-84. Snæfell lagði því enn eina ferðina andstæðing með einu stigi í deildinni í vetur. Liðið hefur sex stiga forystu í B-riðli og stefnir hraðbyri í úrslitakeppnina. 7-4, 16-13, 24-18, 28-20, 32-32, 36-36, (40-38). 49-45, 55-47, 61-57, 65-71, 69-75, 77-84, 85-84. . Stig Snæfells: Shawn Jamison 29, ívar Ásgrímss. 19, Bárður Eyþórs- son 15, Kristinn Eiaarss. 12, Ránar Guðjóns 8, Atíi Sigurþórss. 2. Stig Hauka: Jón Amar Ingvars- son 23, John Rhodes 20, Tryggvi Jónsson 11, Sveinn Steinsson 9, Bragi Magnússon 8, Rétur Ingvars- son 7, Sigfús Gizurason 4, Jón Öm Guðmundsson 2. Vítaskot: Snæfell 22/17, Haukar 16/11. 3 stiga körfun Snæfell 4, Haukar Fráköst: Snæfell 26, Haukar 29. Dómarar; Kristinn Albertsson og Bergur Steingrímsson, Jeyfðu fnikla hörku en voru samkvæmir sjalfum ser. Áhorfendur: 220. Maður ieiksins: Shawn Jami- ••son, Snæfclli. A-riðiU: Keflavík....20 18 2 2050-1775 36 Haukar......20 14 6 1784-1651 28 Njarðvík....19 9 10 1763-1740 18 Tindastóll... 20 7 13 1682-1843 14 UBK.......— 19 2 17 1677-1869 4 B-riðill: Snæfell.....20 13 7 1739-1763 26 Valur.......20 10 10 1627-1624 20 Grindavik... 20 10 10 1688-1631 20 Skallagr....19 8 11 1576-1604 16 KR..........19 7 12 1558-1634 14 Bæði lið hófu leikinn með góðri vöm og mikilii baráttu. Snæfell hafði yflrhöndina meirihlutann í hálf- leiknum og komst mest átta stigum yfir. Haukar réttu úr kútnum og náöu að jafna og eftir það var leikur- inn í jámum fram að hálfleik. Athygli vakti hvað John Rhodes hafði hægt inn sig. Til að mynda skoraði hann sín fyrstu stig eftir 12 mínútna leik. í síöari hálfleik náðu Snæfellingar undirtökunum í byrjun og komust mest átta stigum yfir. Haukar komu meira inn í leikinn og sneru dæminu við. Jón Amar kom þar mikið við sögu og skoraði grimmt. Haukar höfðu þá náð góðri forystu og þegar tvær mínútur vom eftir höfðu þeir fimm stiga forskot. Bárð- ur Eyþórsson minnkaði muninn með þriggja stiga körfu og þegar tuttugu sekúndur vom eftir náðu heima- menn aftur boltanum og Kristinn Einarsson rauk í gegnum miðja vöm Hauka sem var þeirra veikasti hlekk- ur og brotið var á honum þegar fimm sekúndur voru eftir. Kristinn fékk tvö víti en hitti aðeins úr seinna skotinu. Haukar fengu boltann en Shawn Jamison kórónaði góðan leik sinn, komst inn í send- ingu, sló boltann til Atla Sigurþórs- sonar sem lét boltann ganga til Bárð- ar og Bárður náði skoti um leið og leiktíminn var að fjara út og ofan í. Ótrúlegur endir og sjötti sigurleikur Snæfells varö staðreynd. Nýhðinn, Ath Sigurþórsson, 16 ára, vakti athygli fyrir yfirvegaðan leik og einriig átti Shawn góðan leik. í liði Hauka var Jón Amar besti maður. „Lið ættu að vera farin að gera sér grein fyrir því aö þegar leikið er gegn SnæfeÚi er leikurinn ekki búinn fyrr en flautað hefur verið af,“ sagði Sturla Jónsson, hðsstjóri Hauka, eft- ir leikinn. Bárður Eyþórsson og ívar Ásgrímsson höfðu enn einu sinni ástæðu til að fagna og það var Bárður sem skoraði sigurkörfuna á iokasekúndunni. DV-mynd GS NB A-deiIdin í körfuknattleik í nótt: Ewing með 43 Sex leikir fóm fram í NBA-deild- inni í körfu í nótt og urðu úrslit þessi: Orlando-Denver..........111- 99 Miami-Detroit...........111-107 Charlotte-NY Knicks.....116-124 Cleveland-Dallas........124- 97 Indiana-Sacramento......125- 99 Chicago-Utah Jazz.......114- 96 Shaquille O’Neal skoraði 24 stig fyrir Orlando gegn Denver, tók 18 fráköst og varði 5 skot. Terrell Brandon skoraði 20 stig fyrir Cleveland sem vann öraggan sigur á afar slöku liði DaUas sem ekki hefur enn unniö leik á útivelli í deildinni á þessu keppnistímabih. Reggie Miller skoraði 27 stig fyrir Indiana og Detlef Schrempf 25 fyrir Indiana sem vann loks eftír sjö tap- leiki í röð. Hittni Indiana í leiknum var 57%. Mark Aguirre átti mjög góðan leik með Detroit Pistons gegn Miami og skoraði 29 stig, þar af skoraði hann 21 stig í síðasta leik- hlutanum. Miðherjinn snjalli, Patrick Ewing hjá New York Knicks, var í miklum han, og skoraði 43 stig gegn Charl- otte. Það er það mesta sem Ewing hefur skorað í vetur. Að auki tók hann 12 fráköst. Annar í liðinu setti persónulegt met en John Starks skoraði 39 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum og þá gaf hann 13 stoðsendingar sem er sams konar met hjá honum. Alonzo Mourning skoraði 35 stig fyrir Charlotte og Larry Johnson 31. Michael Jordan skoraði 27 stig fyrir Chicago og B.J. Armstrong bætti við 15 er Chicago vann góðan heimasigur gegn Utah Jazz. Scottie Pippen var með 14 stig fyrir meist- arana. -SK HMíknattspyrnu - sjá einnig íþróttafréttir á næstu síðu íþróttir Við gefumst aldreiupp - sagði ívar Ásgrimsson, þjálfari Snæfells, eftir 6. sigurinn 1 röð Sportkom rkvöldi. Laufey skoraði átta mörk í leiknum iiknum. DV-mynd Brynjar Gauti ittleik: lokaði rkinu 2, Anna H 2, Ágústa 1, Steinunn 1. Mörk Hauka: Ragnheiður J 8, Harpa 4, Ema 4, Kristín 3, Hulda 2, Rúna Lísa 2. Öruggur Valssigur Valur sigraði FH, 24-20. Það var aldrei spuming hvomm megin sigurinn mundi lenda en í hálfleik hafði Valur yfirhönd- ina, 14-8. Mörk Vals: Hanna Katrín 7, Sigurbjörg 5, Soffia 4, Guðrún 3, Irína 1, Eivor 1, Sopja 1, Gerður 1, Ama 1. Mörk FH: Thelma 9, Arndís 5, Hildur 2, Björg 2, María, 1, Ingibjörg 1. Naumt hjá Gróttu Grótta sigraði Armann, 23-22, í jöfnum leik á Selijamarnesi. Grótta leiddi í hálf- leik, 12-11. Mörk Gróttu: Laufey 8, Brynhildur 6, Elísabet 5; Þuríður 2, Björk 1, Sigríður 1. Mörk Armanns: Vesna 8, María 4, Margrét 3, Þórlaug 2, Ellen 2, Asta 2, Svan- hildur 1. -HS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.