Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 ÚlFluQ> Það borgar sig að vera áskrifandi í sumar! Áskríftarsíminn er Utlönd Maður var drepinn 1 morgun af hákarli í Ástralíu. Er þetta í annað skiptið á fimm dögum sem hákarlar verða fólki að fjörtjónl. Maðurinn og eiginkona hans höföu verið að í'á sér morgun- sundsprett hjá ferömannastaðn- um Byron Bay, þegar hákarlinn réðst á hann. Konunni var bjarg- að ómeiddri en hún fékk tauga- : áfall. :• : : Reuter: • Keisaralegt brúðkaup í Japan: Foreldrar brúðgum ans ekki viðstaddir Auðbrekku 14, sirru 64 21 41 HÖGGDEYFAR Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONI! mvjmixp Bíldshöfða 14 -simi 672900 Naruhito, krónprins Japana og erf- ingi að elsta keisaradæmi heims, gekk í dag að eiga Masako Owada, fyrrum erindreka. Owada er mennt- uð á Vesturlöndum og er þess vænst aö hún muni gera japanska keisara- dæmið nýtískulegra. Naruhito og Masako voru klædd að hætti höfðingja 8. aldar og voru þau gefin saman við leynilega trúar- athöfn sem fram fór í heilagasta helgidómi hallarinnar. Litu Naru- hito og Masako frekar út fyrir að vera á leiðinni aftur í tímann en inn í heim Japana nú á tímum. Athöfnin tók aðeins 15 mínútur og var framkvæmd af Shinto hofgyðju. Milljónir sjónvarpsáhorfenda fylgd- ust með því er Naruhito, klæddur í skæra appelsínugula skikkju, kom fram eftir athöfnina með brúður sinni, hinni nýju krónprinsessu Jap- ana. Um 800 gestir voru í brúðkaups- veislunni, en engum erlendum kon- ungsfjölskyldum eða einkavinum brúðhjónanna var boðið. Foreldrar Naruhitos, keisarahjónin, voru ekki viðstaddir brúðkaupið þar sem hefð- in gerir ráð fyrir að þau megi ekki sækja athafnir sem snúast um þá sem eru af lægri stigum, jafnvel þó um ættingja sé að ræða. í frétt Reuters af brúðkaupinu er þess getiö að tvíburasystur Masako hafi grátið mjög við brúðkaupið, Leit Naruhito, krónprins Japana, aö konuefni er nú lokið því í dag gekk hann að eiga Masako Owada. Simamynd Reuter móðirin hafi þurrkað augun með vasaklút og að faðirinn hafi virst mjög hrærður. Masako, sem er 29 ára gömul, hlaut menntun sína við Harvard háskóla í Bandaríkjunum og talar þrjú erlend tungumál. Naruhito hitti hana fyrst 1986 og varö þá svo hrifinn af henni að þrátt fyrir að hún hafi neitað bón- orði hans nokkrum sinnum þá gafst hann ekki upp fyrr en hún sagði já. Reuter ®]Stilling SKEIFUNNl 11 • SIMI 67 97 97 Grimmdarverk framin á óbreyttum borgurum Króatisk móðir frá Guca Gora heldur á barni sínu. Simamynd Reuter Talið er að a.m.k. sjö óbreyttir borgarar hafi særst í nótt í árásum Serba á íslömsku borgina Gorazde í austurhluta Bosníu. Miklir bardagar hafa verið á milli Serbaima sem umkringja borgina og sveita músl- íma. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst Gorazde griðasvæði en Serbar, sem hófu árásir sínar á borgina fyrir tveimur vikum, hafa neitað friðar- gæsluliðum SÞ aðgöngu að svæðinu þar sem um 60.000 manns búa. Að sögn hersveita SÞ mun orr- ustunni um Travnik nú vera lokið en hundruð létu lífið í henni. Breskir friðargæsluliðar gæta nú 200 króat- ískra borgara í kirkju eftir að hafa komið í veg fyrir að 30 íslamskir hermenn skytu á þá í Guca Gora, þorpi norðaustur af Travnik. Bresku hermennimir sögðu að þeir hefðu séð múslímana skjóta úr vél- byssum á borgarana þar sem þeir leituðu skjóls úti í skógi. „Það eru greinileg merki um grimmdarverk," sagðitalsmaðurBretanna. „Dyrvoru brotnar upp og íbúi hússins, óbreytt- ur borgari, fannst látinn í garðinum, skotinn í höfuðið. Við höfum ekki vitni að fjöldamorðum en höfum fundið marga óbreytta borgara látna.“ Sáttasemjarinn Owen lávarður sagði á blaðamannafundi í gær aö Evrópulöndin ættu að hætta aö hafa áhyggjur af því hvort Bandaríkin myndu beita landhemum og reyna heldur að finna aðrar leiöir. Fundur utanríkisráðherra NATO hefst í Aþenu á morgun og verður ástandið á Balkansskaga m.a. rætt. Reuter blóðsugunni Mikiö gekk á í bæ nokkrum í Perú í gærkveldi þar sem íbúam- ir vora þess fullvissir að ung ensk kona, sem á að vera jörðuð í bæn- um, væri blóösuga sem myndi ganga aftur til að hefna sín. Búið var aö festa hvítlauk á alla glugga, dyr og strompa. Mikil sala var einnig í krossum og við- arstauram sem ber að reka í gegnum hjartað á blóösugunni. Hamagangurinn byrjaöi eftir sjónvarpsþátt þar sem greint var frá því að fyrir 80 árum hefði enskur maður komið með lík konu sinnar til bæjarins þar sem hann fékk ekki að grafa hana á Englandi. Reuter Svínið Kínverskur Fórnarlamb- myrti glæpahringur iðenginn bóndann skipulagði engill Nýsjálenskur bóndi var drep- smyglið Kynferöisafbrotamaður í Winc- hester á Englandi slapp við fang- inn af svini sínu í gærkveldi. Komiö hefur í ljós að kínversk- elsisdóm þar sem 'dómarinn Þetta er haft eftir lögreglunni þar ur glæpahringur úr Kínahverfi komst að þeirri niðurstööu að í landi. New York-borgar stóð að baki fórnarlambið, sem var átta ára Að sögn lögregluforingjans Eríc smyglinu á um 300 Kínverjum til þá, hefði ekki verið neinn engill Watson mun bóndanum, Ken- New York. Lögreglan hefur til- og reynt i kynferöismálum. neth Johnson, hafa blætt út eftir kynnt að 13 Kínverjar til viðbótar Afbrotamaðurinn, KarlGambr- að hann var bitinn af svim í nar- hafi fundist í kjallara í Brooklyn. ill, játaði aö hafa reynt aö hafa ann og lærið á bæ sínum Hal- Vitað er með vissu aö sex létust kynmök við stúlkuna er hann var kett. Johnson fór snemma út í og tugir slösuðust þegar vöra- að passa hana fyrír þremur gærkveldi til aö fóöra dýrin. Kona flutningaskip með ólöglegum áram. Fékk hann tveggja ára hans fann hann svo síðar látinn innflytjendum strandaði við New skilorösbundinn dóm. Atburöur- þar sem hann lá í hestaréttinni York um síðustu helgi. 274 Kín- inn gerðist fyrir þremur áram og virðist svín hafa bitið hann veijar era í haldi lögreglimnar. þegar Gambríll var 18 ára. svonaiililega. Reuter Reuter Rcuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.