Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1993, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1993 13 Neytendur Neytendur ættu að geta nýtt sér tilboðin hjá stórmörkuðunum til að gera góð kaup á grillmat. DV-mynd JAK Sértilböð og afsláttur: Grillkjöt á tilboði Að þessu sinni er m.a. hægt að velja úr fjölbreyttu úrvali af grill- kjöti í stórmörkuðunum sem selt er á sérstöku tilboðsverði til neytenda. Má þar t.d. nefna nautapiparsteikur, nautaframhryggjarfilet, svínarif og lambakjöt. Athugið að tilboðin eru í gildi á mismunandi tímum hjá versl- ununum. Bónus Tilboðin hjá Bónusi í Skútuvogi giida frá flmmtudegi til laugardags. Viðskiptavinum býðst þar 10% af- sláttur af öllu grillkjöti. Einnig fást þar Ópal kúlur, 500 g, á 179 krónur, Kókbíll með 15 dósum á 598 krónur, (39,87 krónur dósin), Iska ananas, 425 g, á 39 krónur og bökunarkartöflur á 47 krónur kílóið. Ef keypt er eitt gróft samsölubak- arabrauð fæst annað frítt, 11 af Sana majónesi kostar 169 krónur og sextán rúllur af salernispappír kosta 279 krónur. Fjarðarkaup Tólf tilboð eru í gangi í Fjarðar- kaupum og standa þau yfir frá degin- um í dag til fostudagsins. Þar kostar Heinz tómatsúpa 59 krónur, 'A dós af Heinz spaghetti 46 krónur og Heinz tómatsósa, 792 g, 50 krónur. Ananaskurl, 14 dós, fæst fyrir 25 krónur, 'A dós af hvítum aspas á 59 krónur, fín og gróf samlokubrauð frá Myllunni á 98 krónur, kíló af appels- ínum á 69 krónur og kynning verður á tveimur tegundum af ostabökum sem kosta 291 krónu stykkið. Hvað grillmat snertir er hægt að kaupa þar nautaframhryggjarfilet á 998 krónur kílóið, lambagrillsneiðar á 929 krónur kílóið og nautagrill- sneiðar á 998 krónur kílóið. Einnig fæst steikartvenna, Goðalamb og bei- konsteik saman í pakka, fyrir 699 krónur kílóiö. Kjöt og fiskur Helgartilboðin hjá Kjöti og fiski standa yfir frá fimmtudegi til mánu- dags og eru þar nú átta mismunandi tilboð í gangi. Hægt er að fá nautapiparsteik á 795 krónur kílóið, svínarif á grillið (þijár kryddtegundir) fyrir 398 krónur kúó- ið og 20 tegundir kínarétta á 6'98 krónur kílóið en nú standa yfir kín- verskir dagar í kjötborðinu. Kjöt og fiskur býður einnig upp á Braun hárblásara á 2.499 krónur sem áður kostuðu 2.980 krónur, Robin appelsínur á 69 krónur kílóið, Town House maískom, 248 g, á 29 krónur dósina, E1 Marino kaffi á 189 krónur dósina og pepsi og seven-up á 739 krónur kippuna (sex 2 lítra flöskur). Tilboðsveggurinn er á sínum stað þar sem í boði eru 20-30 tegundir af blandaðri mat- og hreinlætisvöru sem skipt er um á hálfsmánaðar fresti. Einnig eru ýsufiök seld á til- boðsverði á mánudögmn, kjötfars á þriðjudögum, saltkjöt á miðvikudög- um og 10-15 tegundir ávaxta og grænmetis á fimmtudögum. Hagkaup Tilboðin í Hagkaupi gilda einungis í dag. Þar fást Cote d’Or fílakaramell- ur, 200 g, á 159 krónur, Bolands Fig Rolls á 79 krónur og 100 stk. Tempo tissue á 69 krónur. Einnig er hægt að fá Maxwell Ho- use kaffi, 500 g, á 199 krónur, 200 g af hollenskum jarðarberjum á 149 krónur öskjuna og grillsagaðan lambaframpart frá SS á 399 krónur kílóið. -ingo Hross úr þrotabúum til sölu Til sýnis og sölu að Morastöðum í Kjós 17 hross, eins til 12 vetra, ótamið, vel ættað. Óskað er tilboða. Nánari upplýsingar hjá Kristni Há- konarsyni í síma 668536. Kringíumýrarbraut, Borgartún, Höfðatún, Sæbraut Tillaga að deiliskipulagi á staðgr.r. 1.217, 1.218 og 1.219, sem markast af Kringlumýrarbraut, Borgar- túni, Höfðatúni og Sæbraut, er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Uppdrættir með greinargerð verða til sýnis hjá Borg- arskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð, kl. 9.00-13.00, alla virka daga frá 9. júní til 21. júlí 1993. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 4. ágúst 1993. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3 105 Reykjavík ERTr I LEIT AÐ FÉLAGSSKAP? SvariS er í símanum. MeS því að fara á SÍMASTEFNUMÓT verður leitin auöveld. Hringdu strax í hinn fullkomna svörunarbúnaS okkar og kynntu þér nýja aSferS til aS kynnast góSum félaga. Fyllstu nafnleyndar er gætt. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, þetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFMLMÓT Teleworld LAMBAKJÖT E R BEST A GRILLIÐ Grillkótilettur beint á erillið með a.m.k. srillio n 15% sri % grillafslætti í næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðstilboði, - tilbúið beint á grillið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.