Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 7
EÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ1994 7 Sandkom IVestlirska fréttablaðinu mátti um dag- ínnsjábréffrá lesandaþar semíjallað er um áminningu lögrcglu þar vestraumað fólkeigíaðtaba niðuríslenska fánannfyrir klukkanáttaeð kvóldi.Mun löggan hafa tekið niður fullt af ©num klukkan átta þegar mest varflaggað. Bréfritari er ekki samstiga lögregl- unni i l)essum málum og vitnar máli sínu til stuðnings i íbrsetaúrskurö um fánadag og fánatíma þar sem seg- irað fáninn skuli aðjafnaði ekki vera lengur uppi en til sólariags og aldrei lenguren til miðnættis. Þy kir honum alhaefingar lögreglunnar um hið gagnstacða úr lausu lofti gripnar vnema því aðeins að lögreglan á Isafirði hafi gefið út rússneska fyrir- skipun um að sólarlagá ísafirði verði framvegis klukkan átta og væri þá fróðlegt að rita h vort slik tilskipun gildi bara fyrir ísafjörð eða hvort reikna megi með samræmdu sólar- lagi í allri sýslunni'1. Hðltu þér fast ÞegarSva\ar Gestssonal- þingismaður varð iimmtug- urádögunum héltharmaf- mæli i gnrði sínum í F.lliða árdal. N'okkrir vimrSvavars gáfu honum hest, mikinn og giVðan gnp. Ti! stóðaðhengja blaö með gömlum húsgangi eða heil- ræðavísu í faxið á hestinum en það fyrirfórst. En ritara barst húsgangur- inn ogfannst tílvalið að birta hann hér. Þótt slípist hestur og slitni gjörð slettunum ekki kvíddu. Hugsaðu hvorki um himin né jörö haltuþérfastogriddu. Óvænt 000^0001- sand- komsritara hringdivestur tilBandaríkj- annaivikunni Qgspjafiaðivíð skyldmenni. I'arália’huföi fótboltinnverið áskjánumeins ogsvovíðaog varlaífrásögur færandi.Hins vegarþóttiís- lendingnum þar vestra slæmt hve neikvæðif Iþróttáþulír í bándarísku sjónvarpi væru gagnvart fótboltan- um, því sem þeir kallasoccer. Máað sögn rekja eitthvað af þeim viðhorf- umtil þrýstíngs fiá NBA og NFL- deildunum, það erkörfubolta- og ruðningsboltadéUdunum, enþar á bær eru menn litt hrifnir af sam- keppninni frá fótboltanum. Kúabóndiverði heiðraður ÁfundiíSvína- ræktarfélagi Suðurlandsá dögunum kvaddifélags- maðursér hljóðsogóskaöi rftir aðleita ; samþykki fundarinsvið logmn þe-s um heiðursfélaga. Hugmynd mannsins var sú að gera Guðmund Lárússon, formann Lahdssambands kúabænda, að heiðursfélaga. Ástæð- an mun vera sú markaðssetning á nautakjötí sem stunduð hefúr verið af hálfú Guðmundar en s vínabænd- um þyjcja þeir hafa grætt umtalsvert áhenni. ________________Frétdr Neyðarástand vegnarefa „Neyðarástand hefur ríkt út af refavinnslu í Helgafellssveit. Vitað er um eitt greni og vissa er fyrir því að fleiri greni séu þó að ekkert hafi verið leitað. Við höfúm leitað til bæj- arstjórans út af refavinnslu og dýr- bít á fjallabæ hér í sveitinni en það hefur ekkert verið nema nei viö því. Við snerum okkur tíl veiðistjóra og þá samþykkti bæjarstjórinn með semingi að fá mann til að vinna dýr- bítinn. Grenið átti að bíða þar til landbúnaðamefnd yrði kosin og það er ekki búið að kjósa hana enn. Ekk- ert hefur verið gert í grenjavinnsl- unni,“ segir Hólmfríður Hauksdóttir, hreppstjóri í Helgafellssveit. „Samkvæmt sveitarstjómarlögum taka nýir sveitarstjórnarmenn ekki við fyrr en búið er að kveða upp úr- skurð í kæmm vegna sveitarsfjóm- arkosninga. Samkvæmt nýjum úr- skurði era kosningarnar ógildar og því er þetta ekki vandamál okkar í Stykkishólmi. Ég var búinn að gera ráðstafanir tíl að leysa málið ásamt fyrrverandi oddvita en hætti við þeg- ar ég uppgötvaði þetta. íbúar í Helga- fellssveit verða að leysa þetta sjálf- ir,“ segir Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri í Stykkishólmi._ Eimskip: Uppgangurí Rotterdam Eyþór Edvarðsson, DV, Hollandi: Mikill vöxtur er í starfsemi skrif- stofu Eimskips í Rotterdam í Hol- landi. Á milli áranna 1992 og 1993 jók skrifstofan umsvif sín um 25 prósent og í ár er útlit fyrir áframhaldandi aukningu. Á síðasta ári annaðist skrifstofan flutning á 375 þúsund tonnum af vör- um, bæði með eigin skipum og er- lendum en skrifstofan hefur í aukn- um mæli tekið að sér flutningamiðl- un og umboðsmennsku fyrir önnur skipafélög. Alls vinna 30 manns á skrifstofunni sem þjónar mörkuöum í Hollandi, írlandi, Frakklandi, á Spáni, ítaliu, í Portúgal og hluta Þýskalands. Vegna hinna ört vaxandi umsvifa flutti skrifstofan í febrúar síðastliðnum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Albra- bandspoort-byggingunni í Rotter- dam. Stólaskipti verða hjá Eimskip 15. júní og mun Hjörtur Hjartar, sem síðastliðin fimm ár hefur verið for- stöðumaður skrifstofunnar í Rott- erdam, taka við skrifstofu Eimskips í Hamborg í Þýskalandi. Eftirmaður Hjartar í Rotterdam er Höskuldur H. Ólafsson, forstöðumaöur sigl- ingaáætlana- og stórflutningadeildar Eimskips. ftadíusbræður sjó um kynningu ó iónleikunum Miðaverð 3,500.- Forsala Qðgöngumiða q BSÍ, Skífunni og Pízzq '67 um allt land. A staðnum verða tjaldstæði snyrtiaðstQðQ, veitingQSQla, trúbadorar og 16 hljómsveitir. markaðstorg tækifæranna verður haldin á brautinni við Krýsuvíkurveg laugardaginn 2. júlí. Undanrásir kl. 12. Keppni hefst kl. 14. Kappakstur af götunum. WLUBt JRALLY 'CROSS KLUBBURINN RALLY CROSS RALLYCROSSKEPPNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.