Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 35 dv Fjölmiðlar Grín og glæpir í ríkis- sjónvarpinu ? Það var vel hægt að horfa árik- issjónvarpið í allt gærkvöld og frara á nótt. Reyndar var erfltt að slíta sig frá því þegar Argent- ínumenn og Búlgarar voru komnir á skrið í HM eftir mið- nættið. Grínleikaramirgóðkunnu, sem við krakkarnir kölluðum Gö og Gokke í gamla daga en sem nú heita vísf Steini og Olli, puntuðu mikið upp á dagskrá gærkvölds- ins. Mér flnnst þeir þó ekki jafn drepfyndnir og þeir voru í Nýja bíói fyrir þrjátíu árum. En samt er gaman að riija upp takta þess- ara góðu og gömlu félaga frá bíó- dögum bemskunnar. Þá eru Mc Taggart-þættirnir ekki af verri endanum: fyrsta flokks sakamálaþættir - æsi- spennandi og vel leiknir. Þegar kom í ijós að Mc Taggart tæki við af Gö og Gokke sá ég mina sæng uppreidda og kom mér vel fyrir í sófanum. Að visu er það alltaf dálítið pirrandi þegar ekki er hægt að botna sakamálasöguna í einum þætti eins og raunin var í gærkvöidi. En hafl maöur álpast til að horfa á fyrri hlutann af Mc Taggart er ekki um annað að ræða en að sjá þann síðari. Ég bíð því spenntur eftir framhald- inu í kvöld. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Sigurbjörg Alexandersdóttir, Kross- nesi, Árneshreppi, lést á Reykjalundi miðvikudaginn 29. júní. Guðmunda Margrét Guðjónsdóttir, Hofteigi 34, Reykjavík, lést á heimih sínu 28. júní sl. Guðbjörg Erlendsdóttir, Borgarbraut 65a, Borgarnesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 29. júní. Jarðaifarir Magnús Böðvarsson bóndi, Hrúts- stöðum, Dalasýslu, sem lést í Borgar- spítalanum 23. júní, verður jarðsung- in frá Hjarðarholtskirkju laugardag- inn 2. júh' kl. 16. Anna Rut Hauksdóttir, Hringbraut 63, Keflavík, sem lést í Landspítalan- um 26. júni, verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 2. júh kl. 14. Guðmunda Regina Sigurðardóttir, frá Látrum í Aðalvík, sem andaðist í Sjúkrahúsi ísafjarðar 23. júní, verð- ur jarðsungin frá Hnífsdalskapehu laugardaginn 2. júh kl. 14. Ingveldur Jónsdóttir, Hraunbúðum, áður Túngötu 22, Vestmannaeyjum, sem lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja flmmtudaginn 23. júní sl., verður jarðsungin frá Landakirkju laugar- daginn 2. júh kl. 14. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabiffeið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögregían s. 23222, 23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 1. júlí til 7. júlí 1994, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki, Kringl- unni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga id. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögiun og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um ahan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöð varinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadefid kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard-sunnud. kl. 15-18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. 1 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 1. júlí Ágæt tólg fæst enn. Frystihúsið Herðubreið. Spakmæli Ég skulda föður mínum lífið, kennara mínum að ég lifi rétt. Alexander mikli Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilarúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, simi 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnartjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðrir eru reiðubúnir til þess að hjálpa þér. Breytingar eru af hinu góða þegar litið er til lengri tíma. Jafnvel þótt þér finnist þær koma á óheppilegum tíma nú. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að gera þér grein fyrir sjónarmiðum annarra. Með því móti er hægt að komast hjá misskilningi. Kynslóöabilið veldur nokkrum deilum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef þú hefur augun opin ættirðu að sjá ýmislegt athyglisvert í dag. Viðskipti ganga þér í hag. Happatölur eru 5, 28 og 34. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú tekur að þér starf sáttasemjara í ákveðnum hópi. Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast. Þú hagnast á gerðum annarra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú reynir að fmna svör við spumingum þínum en gætir lent í nokkrum vandræðum. Þú fagnar því þegar málin komast aftur í jafnvægi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hugaðu að samskiptum þínum við aðra. Hefðbundin störf þín ‘ ganga fremur illa þessa dagana. Hvíldu þig vel í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sparaðu kraftana þar til síðar. Gerðu þér ekki of miklar vonir. Þú ferð út að skemmta þér í góðum kunningjahópi. Meyjan.(23. ágúst-22. sept.): Reyndu að halda leyndarmálunum fyrir sjálfan þig. Ákveðmn aðdi hefúr mikinn áhuga á þér. Ef þú nærð að slaka vel á nærðu góðum árangri síðar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugsaðu ekki um það sem liöið er og þú getur á engan hátt breytt. Farðu eftir því sem þú hefur skipulagt og þá ættu málin að ganga upp. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert meö hugann við fyrirhugað ferðalag. Því er nauðsynlegt að skipuleggja allt mjög vel. Þú fæst við erfitt mál. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að byija upp á nýtt í ákveönu máli. Gefðu þér því nægan tíma því að gangur mála hefur sett þig dálítið út af laginu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Meðan staða mála er óljós skaltu ekki taka að þér of mörg verk- efni. Útskýrðu allt fyrir öðrum til þess að koma í veg fyrir mis- skilning. Ævintýraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63*27.00 til heppinna - áskrifenda ísland DV! bif&-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.