Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1994, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 ’78 Corvette Pace Car til sölu Uppl. í síma 687848 Skólavörðustlgur 16, 2. hœö. Simar 27305 og 623134 KÍNVERSKA NUDDSTOFAN Ertu að farast í höfðinu eftir að hafa unnið við tölvuna allan daginn? Er hálsinn svo stif'ur að þú getur varla horft til hliðar? Eru axlirnar svo aumar að þú spennist allur upp? Eftir aóeins 4-5 skipti gæti liðan þin verið orðin allt önnur. Opið alla daga, einnig um helgar. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Laus er til umsóknar staða skólameistara Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. júlí nk. Menntamálaráðuneytið Ltni Vinningstölur miðvikudaginn: 29. júní 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPH/EÐ Á HVERN VINNING a 6 af 6 3 58.111.400 5 af 6 +bónus 1 3.207.920 5 af 6 6 114.944 ml 4 af 6 580 1.891 a 3 af 6 2098 224 BÓNUSTÖLUR 27 34 4T Heildarupphæð þessa viku: 179.798.516 á Isl.: 5.464.316 UPPLÝSINGAR, SlMSVARI 91- 68 1511 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVtLLUR Merming Stjömubíó og Bíóhöllin: - Bíódagar: Einu sinni var í bíó Fylkingum drengja í hverfinu lýstur saman í götubardaga. Fremst á mynd- inni má sjá Tómas (Örvar Jens Arnarsson) og Bigga (Hans Þór Hilmarsson). „Hann er í fylgd með fullorðnum," segir faðir Tómasar þegar hann fer með fjölskylduna að sjá Konung kon- unganna í Gamla bíói. Hve oft heyrð- ist ekki þessi setning í anddyri kvik- myndahúsa bæjarins þegar ekkert sjónvarp var til aö draga úr spenn- ingi yfir einni bíóferð. Og í bráð- snjöllu byrjunaratriði opinberast til- finningar bíógesta í Gamla bíói fyrir augum bíógesta nútímans sem eru öllu veraldarvanari, enda hefur orð- ið bylting í miðlun á kvikmyndum frá því Konungur konunganna var stórmynd og aðaltromp Gamla bíós í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrst var það sjónvarpið og síðan mynd- bandabyltingin. Spenningurinn, sem fylgdi því að fara í bíó, smáhvarf og varð að ósköp venjulegri afþreyingu. Smáauglýsingar Ýmislegt Skráning í torfærukeppni Jeppaklúbbs Reykjavíkur, Jósefsdal, verður 28.6. til 2.7. Skráning í síma 98-22858, Oli. 0 Þjónusta T 'ffi. j Vinnulyftur sf., -i. 44107. Útleiga og sala. Eigum til stórar og smáar sjálfkeyr- andi rafmagns- og bensinlyftur. Vinnu- hæð 14 metrar. Fyrir húsaviðgerðir, iðnaðarmenn o.fl. Þessi æsingur og spenna sem fylgdi góðri bíóferð sést enn betur þegar krakkamir hópast á Roy Rogers og lifa sig inn í myndina á þann veg sem aðeins spennandi íþróttakeppni framkallar í dag. í Bíódögum er farið fjórum sinnum í bíó og mynda þessar bíóferðir ramma utan um söguna af daglegu lífi Tómasar og flölskyldu hans. Ekki er hægt að segja annað en að lífið í götunni hans Tómasar sé með lífleg- asta móti. Einn íbúinn, sem grtmað- ur er um að vera smyglari, er sá eini sem á sjónvarp og að sjálfsögðu er það Kanasjónvarpið sem horft er á. En það eru fleiri áhugaverðar per- sónur í götunni sem fá ímyndunar- aflið hjá ævintýraþyrstum strákum upp í efstu hæðir. Þeir fylgjast grannt með kommanum, skátaforingjanum og „Kanameliimni" en mjög eftir- sóknarvert er að vera við gluggann hennar þegar hún fær heimsókn. Lífið er áhyggjulaust og alvaran kemur helst upp á yfirborðiö þegar stofnað er til götubardaga. Tómas er ekkert alltof hrifinn af að vera sendur í sveit en verður að hlýða. Hjá Toni og Bríet lærir hann ýmislegt sem ekki verður lært á mölinni og þar verður hann fyrir sínu fyrsta áfalli í lifinu. Það er margt sem gerir Bíódaga að KvLkmyndir Hilmar Karisson góðri kvikmynd. Sagan sem slík rist- ir ekki djúpt en handritið er uppfullt af snjöllum tilsvörum og fyndnum athugasemdum án þess þó að vera á kostnað myndmálsins sem er sterk- asti hluti myndarinnar. Þar hjálpar til sviðsmyndin sem er hreint út sagt frábær, hvergi er hnökra að finna og andrúmsloft fyrri hluta sjöunda áratugarins er ávallt til staðar í öll- um atriðum. í sveitimú leyfir Friðrik sér að vera með smádulúð sem tengist manni á hesti og kemur það engum á óvart. Þessi sama dulúð var fyrir hendi í Bömum náttúrunnar. Eina atriðið sem finna má að er jarðarförin og þá eingöngu vegna þess að það atriði er of langt. Það var ekki létt verk fyrir Friðrik Þór Friðriksson að fylgja Bömum náttúrunnar efdr, óskarstilnefning, frábærir dómar og góð aðsókn út um allan heim kallaði á miklar vænting- ar og stendur Friðrik undir þeim. Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðrik tekst full- komlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Biódagar. Leikstjóri: Friðrik Þór Frióriksson. Handrit: Friðrik Þór Friðriksson og Einar Már Guðmundsson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Leikmynd: Árni Páll Jóhannsson. Búningar: Karl Aspelund. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Aðalhlutverk: Örvar Jens Arnarsson, Orri Helgason, Sigrún Hjáimtýsdóttir og Rúrik Haraldsson. Triumph Herald 1200 ’63 til sölu, blæja, uppgerður. Einn sinnar teg. á landinu. Ath. Skipti á ódýrari. Verð 550 þús. (ódýrt). Uppl. í síma 96-26529 eða 96-24524. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bakkastígur 5, hluti, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 4. júlí 1994 kl. 15.00. Blikahólar 2, 064M, þingl. eig. Gylfi Ingólfsson og Anna Jenny Rafesdótt- ir, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. stm. Lands- og Seðlabanka, Húsfélagið Blikahólum 2, Vestmannaeyjabær og íslandsbanki hf., 4. júlí 1994 kl. 14.00. Borgartún ÍA, þingl. eig. Columbus hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 4. júlí 1994 kL 16.30.___________________ Flúðasel 88, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jóhannes Þ. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 4. júh' 1994 kl. 10.30. Framnesvegur 56, hluti, þingl. eig. Pétur Axel Pétursson, gerðarbeiðend- ur Hitaveita Reykjavíkur, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Rafinagn- sveita Reykjavíkur, 4. júlí 1994 kl. 15.30.__________________________ Laugavegur 70B, 1. hæð vestur, þingl. eig. Ómar Aðalsteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rflusins og ís- landsbanki hf., 4. júií 1994 kl. 14.30. Völvufell 17, hluti, þingl. eig. Vog hf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, aðafbanki, og toUstjórinn í Reykjavik, 4, júli 1994 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Árkvöm 2, 0201, þingl. eig. Sólvellir hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Matthea Þorleifsdóttir, Sfippfélagið í Reykja- vík og íslandsbanki hf., 5. júfi 1994 kl. 14.30. Brekkuland 1, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Arsæll Arsælsson, geiðar- beiðandi Nýborg hf., 5. júfi 1994 kl. 10.30._____________________________ Brekkutangi 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Daníelsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Leifsstöð og Mos- fellsbær, 5. júfi 1994 kl. 11.30. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafe Gests- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., 5. júlí 1994 kl. 15.30. ___________ Krókháls 10, 3. hæð 730,8 fm., þingl. eig. Gunnar Rósinkranz, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðniánasjóður, 5. júfi 1994 kl. 13.30. Torfufell 50, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Birgisson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 5. júfi 1994 ki. 16.00,_________________________ Vallarhús 33, hiuti, þingl. eig. Sigríður G. Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Ábyrgð hf., 5. júh 1994 kl. 14.00. Vesturberg 100, 4. hæð t.h., þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 5. júh 1994 ld. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.