Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 4

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 4
Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin: 1.—2. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Blómabúðin: 1.—4. janúar, að báðum dögum meðtöldum. ' | Nýlenduvörudeildin: 1 .—5. yanúar, að baðum— dögum meðtöldum. í u Vefnaðarvöru-, Skó-, Járn- og glervöru-, Véla-; • '0 og varahluta- og ByggingarvörúdeiMirk Frá 1.—7. janúar, að báðúm dögurn með-| töldum. ......' & Útibú á Oddeyri, Brekkugötu, innbænum,® Hamarsstíg og í Glerárþorpi frá 1—3.? janúar, að báðum dögurn meðtöldum. j? Lyfjabúð og Brauð- og Mjólkurbúðir verða e k k i lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða að vera gerð fyrir 24: desember. Kaupfélag Eyfirðinga. iiiiiiiiiiiiiiHiimi 1111111111111111111111111111111111111111111111 1111111111111111,,. Bezfa happdrætfi ársins er liappdrœtti L. B. ÍC. "óg Kniit’áhckófs A eyrar. Þar getið þér eignazt jlngvél fyrir að- eins tíu krónur — ef heppnin er með. Fleiri vinningar. Munið eftir að láta happdrcettis- miða í jólapakka barnanna. Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni. Lafidssamband blandaðra kóra, Kantötukór Akureyrar «iiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiii iin11111111111111111111111111iiinniii111111111111111 iiiiiiiiiiiiinit AUGLÝSING 1 nr. 22/1950 frá Skömmtunarstjóra Akveðið hefur verið, að „Skammtur 19“ (fjólublár litur), af núgildandi „Fjórða skéiinn1111narseð 1 i’l950“,' skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 500 g. af sykri, frá deginum í dag og til loka þessa árs. Jafnframt hefir verið ákveðið, að „Skannutur 18“ (fjólublár litur), af núgildandi „Fjórða skömmtunar- seðli 1950“, skuli vera lögleg. innkaupaheimild fyrir 250 g. af smjöri, frá deginum í dag og til febrúarloka 1951. Þessir nýju skammtar eru því: Hálft kíló sykur útá skammt 19, og kvart kíló srnjör útá skarnmt 18. Verzlanir eru alvarlega áminntar um, að láta aðeins eina tegund skömmturarreita í hvert umslag, og blanda ekki þessum nýju reitum saman við eldri reiti, og skrifa síðan á þau nákvæmlega vörutegund og magn. Reykjavík 6. desember 1950. , Skömmtunarstjóri. D AGUR Miðvikudaginn 13. desember 1950 fl| f rVl BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F Hafnarstræti 88, Akureyri Sími1491 Höfum ávailt fyjirliggjandi flestar tegundir af h ú s g ö g n u m Sendum, gegn póstkröfu um land allt. Virðingarfyllst BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN HF. Jón Kristjánsson. Brunabótafélag Islands brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykja- víkur, ennfremur alls konar lausafé, svo sem: Innanstokksmuni, vélár og áhöld í verksmiðjum og verkstæðum, efnivið til iðnaðar, framleiðslu- birgðir, hey, búpening o. fl. Munið að hækka tryggingarupphæðirnar í samræmi við núgildandi verðlag. Hentugast að tryggja hús og lausafé á sama stað. r r Umboðsmaður á Akureyri: VIGG0 0LAFSS0N, • Brekkugötu 6 — Sími Nr. 1812. Beztu jólagjafimar eru handsmíðaðir GULL- OG SILFURMUNIR Steinhringar, armbönd, hálsmen, eyrnalokkar o. m. fl. Kaupið vöruna hjá fagmönnum. Það tryggir gæðinl Sigtryggur og Eyjólfur, gullsmiðir v Skipagötu 8 — Sími 1524 /íkHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKKHKHKHKH HKHKBKHK»<HKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHÍ-<H5->S *K

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.