Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 14

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 14
14 DAGUR Miðvikudaginn 20. desember 1950 Jóla-appelsínurnar * koma með Arnarfelli. — Verða afgreiddar gegn REIT NR. 8 á Vörujöfnunarmiða vorum 1910. Stór skammtur til allra Nýlenduvcörudeildin. Akureyringar og Eyfirðingar, afhugið! Sölubúðir verða opnar til kl. 10 e. h. í kvöld, miðvikudaginn 20. þ. m., en verða lokaðar til kl. 1 e. h. miðvikudaginn 27. þ. m.. — Þó verður mjólkur- og brauð-búðum lokað á venjulegum tíma og opnaðar kl. 10 f. h. miðvikudaginn 27. þ. m. Kaupmannav.erzlanir og Kaupfélög á Akureyri. Um jólin Ég vil helzt LEIKFÖNGIN frá Pöntunarfélag- inu. Þau eru fallegust og áreiðanlega ódýrust PÖNTUNARFÉLAGIÐ verðn mjólkurbúðir vorar opnar sem liér segir: Laugardag 23. des. til kl. 4 síðdegis. Sunnudag 24. des. frá kl. 9 til 14. Jóladag 25. des. lokað allan daginn. 2. jóladag 26. des. opið frá 10—12. Gamlaársdag (sunnud.) opið frá 9—14. Nýársdag 1. jan. lokað allan dáginn. ATHUGIÐ, að á aðfangadag jóía.og á gamlaársdag, sem hvorutveggja eru sunnudagar, verða búðirnar 9 opnaðar kl. 9 árdegis. Mjólkursamlagið. Góð bók er bezfa jólagjöíin Nýkomnar bækur: Fljólið lielga, e. Tómas Guð- mundsson. Rangárvellir, e, Helgu Skúla- dóttur. Minningar Björgvins Guð- mundssonar. Mannamunur, e. )ón Mýrdal. Nyrzti lœknir i heimi. Æfisaga Mozarts. Bókaverzlun Bjrns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4. Sími 1180. Tvær innanhúshurðir Jarpskjóttur hestur ómarkaður er í óskilum í Hrafnagilshreppi, Hest- urinn verður seldur eft- ir þrjár.vikur frá birt- ingu þessarar auglýsing- ar hafi ekki eigandi gefið sig lram fyrir þann tíma. Nýkomið: L JÓSAPERUR, 25 W, 40 W. og 60 W, fyrir 220 v. spennu, og einnig 100 W, fyrir 32 v. spennu. GÚSTAF JÓNASSON, rafvirki. til sölu. Afgr. vísar á. DÝNAMÓR fyrir sveitabýli, 5 kw., 110 volta, til sölii. til sölu. AFL H.F. HENTUGIR GREIÐSLUSKILMALAR: Öll heildarverk og dýrari bceliur getiÖ þér jengið með væg- um mánaðarlegum afborgunum. T. d. eftirtalin verk, sem öll œttu að vera til á hverju heimili þessarar BÓKELSKU þjóðar: Jón Trausti 8 bindi Ritsafn Einars H; Kvaran 5 bindi Ljóðmæli Einars Benediktssonar 3 bindi íslendingasögurnar (útg. Sigurðar Kristjánssonar) 14 bindi. Við óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Áxel Kristjánsson h. f. Bóka- og ritfangaverzlun

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.