Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 11

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 20. desamber 1950 D AGUR 11 Þökkum innilega kvenfélaginu Ilvöt og öllum öðrum, veitta hjálp og auðsýnda samúð við andlát og jarðarför PÁLÍNU JÓHANNSDÓTTUR, Hinriksstöðum, Árskógshreppi, sem andaðist 22. nóv. síðastl. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Jóhann Jóhannesson. ínattspyrnuskór Skóbúð KEA Þvottaliúsið MJÖLL si. tekur jafnan þvott alla daga. Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. GLF.ÐILEG JÚL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Þvottaliúsið ÞYOTTUR hi. tekur jafnan þvott alla daga. Fijót afgreiðsla. — Góð vinna. GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin. h>í«h«hkhkb: Tilkynning Allir, sem kunna að eiga ógreidda reikninga á vegagerð ríkisins hér, eru vinsamlegast áminntir um að hafa framvísað þeirn á skrif- stofu minni fyrir 28. þ. m. Að öðrum kosti verður ekki hægt að greiða þá fyrr en í febrú- ar næsta ár vegna reikningsuppgjörs. F. h. Vegagerðanna Karl Friðriksson. Nr. 52/1950 TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni: Pr. líter kr. 1.51. Að öðru leyti eru ákvæði tilkynníngar \rerðlagsstjóra nr. 7 frá 31. marz 1950 og tilkynningar nr. 30 frá 26. júlí 1950 áfram í gildi. Reykjavík, 14. des. 1950. TILIÍYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð j; á brenndu og möiuðu kaffi frá innlendum kaffibrennsl- Verðlagsskrifstofan. Nr. 53/1950 um: Heildsöluverð án söluskatts . Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts . Smásöluverð með söiuskatti . kr. "32.42 pr. kg. kr. 33.40 pr. kg. kr. 35.87 pr. kg. kr. 36.60 pr. kg. Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kg. Reykjavík, 14. des. 1950. Verðlagsskrif stof an. KvenJbomsur, rauðar og hvítar. Skóbúð KEA KvenTlókaskór Skóbúð KEA Vatnsleðurstígvél Skóbúð KEA Karlmannaskór _ með hrágúmmisó.lum. Skóbúð KEA Góður hnakkur til sölu. Afgr. vísar á. Vasaúr tapaðist, sennilega einhvers staðar í Strandgötunni. Finnandi beðinn að skila því í Geislagötu 1. — Fund- arlaun. Stúdentafélagið á Akureyri efnir til ,,bollu“-fagnaðar að Hótel Kea föstudaginn 22. des., kl. 9 síðdegis. Stjórnin. Yörubílar Simar 1218 og 1547. Bifreiðast. Stefnir si. Vetrarmaður óskast. Afgr. vísar á. Ráðskonu vantar strax eða um áramót á fámennt sveitaheimili. — Hjón með barn gætu kom ið til gieina. Afgi'. vísar á. Vil kaupa notuð skíði. Afgr. vísar á. LENGST upp með ánni Níl dreymir fá- , tækan dreng, Ibrahim, að verða mikill hakim, mikill læknir. Og draumurinn rættist. EL HAKIM er stórbrotin, áhrifamikil saga. í heimalandi sínu, Sviss, var hún gefin út í 265 þúsund eintökum og hefur nú verið Lþýdd á flestar tungur heims. BÓKAÚTGÁFAN Vistarstúlka ! til eíns árs óskast á íslenzkt heimili í Osló. Upplýsingar í sírna 12 7 4 Húsmæður! Ekkerl m jólkurleysi, ef þér eigið pakka af nýmjólkurdufti F.œst í flestuni matvöruverzlunum. Samband ísl. samvinnufélaga Á Þorláksmessu er opið til kl. 12 á miðnætti. Þá er se'ipasta tækifærið að kaupa á jólaborðið. Iíjötbúð KEA Sími 1714. Aualhið i ..DEGi" >#< >#<

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.