Dagur - 30.09.1985, Síða 5

Dagur - 30.09.1985, Síða 5
—Orð í belg. 30. september 1985 - DAGUR - 5 Ekki í verkahring atvinnumálanefndar að drepa ferðaútveginn Mánudaginn 23. sept. var frétt í Degi þar sem greint var frá hug- mynd um að byggja hér á Akur- eyri þyrpingu orlofshúsa með þjónustukjarna í eigu félagssam- taka og fyrirtækja víðs vegar af landinu. Þessa hugmynd hafði rekið á fjörur þeirra hjá atvinnumála- nefnd og verið afgreidd í bili sem athyglisverð og að ástæða sé að verja fé og tíma til að kanna nánar. I framhaldi af þessari opinber- un atvinnumálanefndar er full ástæða til að skoða þá bágu borð- liggjandi stöðu þess ferða- mannaiðnaðar sem fyrir er áður en farið er að spreða fé og tíma í hæpinn bisness. Hér á Akureyri eru rekin fjög- ur heilsárshótel ásamt nokkrum litlum gistiheimilum. Eitt þessara hótela er að 60% í eigu Reykvíkinga og ef bréfritara misminnir ekki stóð til að Hótel KEA yrði skrifað að miklu leyti á nafn Sambandshreiðursins í Reykjavík. Pá er fyrirhugað að reisa hér fimmta hótelið sem yrði einnig í sameign með reykvískum fyrir- tækjum. Þessu til viðbótar eru rekin hér tvö sumarhótel í eigu ríkisins sem hafa dundað sér við að undir- bjóða markaðinn og halda verð- inu niðri. Spurningin um hvort hótel sem önnur atvinnutæki hér í bæ eigi að vera á nafni okkar Akureyr- inga eða annarra má bíða. Hitt verður að koma fram hvort þau heilsárshótel sem hér eru rekin þoli þá samkeppni sem af orlofsbúðum hlytist. Eins og fram hefur komið undirbjóða Edduhótelin sumar- gistinguna sem er háannatími og gera þannig heilsárshótelunum erfitt fyrir að ná þeim tekjum sem þarf til að mæta „dauða“ tímanum. Ef við viljum að hér sé rekin heilsárs hótelþjónusta þá getur það ekki talist á verkefnaskrá hjá atvinnumálanefnd að bregða fæti fyrir þann rekstur nema eitthvað sé á reiki hverra hagsmunum at- vinnumálanefnd á að þjóna. Með tilkomu orlofsbúða í eigu fyrirtækja og félagssamtaka víðs vegar af landinu mundi staðan verða sú að ferðafólkið sem hing- að kæmi svæfi í sínum húsum, æti í sínum húsum, verslaði í sínum verslunum og e.t.v. skemmti sér á sínum skemmtistað. Hvað höfum við Akureyringar þá upp úr krafsinu nema ef til vill fasteignagjöldin plús gjaldþrota heilsárshótel í bónus? Hafi atvinnumálanefndin áhuga á ferðamannaiðnaðinum, þá er ærið verkefni fyrir nefndina að styðja við bakið á því sem fyr- ir er - ekki með fjárútlátum held- ur með því að stuðla að skipu- lagningu og samvinnu þeirra mörgu aðila sem hagsmuni hafa af ferðamannaiðnaðinum. Staðbundið sundurlyndi virðist nefnilega ríkja milli þessara aðila sem annarra hér í samvinnubæn- um Akureyri þegar gera þarf sameiginlegt átak í arðvænlegum málefnum. í endann væri fróðlegt að vita þar sem atvinnumálanefndin er með hugleiðingar urn ferðamál hyað nefndin hefur gert í að telja þingmannstetrin okkar á nauðsyn þess að varaflugvöllur fyrir land- ið yrði byggður hér í firðinum í stað þess að planta honum vestur í Skagafirði. Væri slíkur flugvöll- ur hér í firðinum ekki arðvæn- legri ráðstöfun heldur en byggð orlofshúsa? Bernharð Steingrímsson. Jiögni.____________________________________________________________________________________ Það var sól... Eitt |að fyrsta, sem maður gerir veðurfar og oftast tekist að ið á hverjum tíma. En á þessu á morgni hverjum, er að vakna þröngva þeirri umræðu upp á andartaki uinræddan ntorgun og fara á fætur, - að sjálfsögðu. rcnnblauta og skjálfandi við- sýndi mælirinn 4,6 gráður á Fylgir síðan fast á eftír sú ósjálf- mælendur sína. í sumar, aftur á Celsíus. t>að kann aö virðast ráða athöfn, að staulast berlær- móti, hefur vcrið reynt að forð- óþarfi að fjargviðrast út af 0,6 aður og lítt vaknaður út að ast slíka umræðu eins og heitan gráðum, en ég bendi á, að þetta gtugga og horfa út. Eða eins og eldinn, en með litlum árangri. gerir, á niánaðargrundvelii, það heitir á gullaidar máli: Gá Einhvern veginn hefur viðmæl- beilar 18 gráður, samkvæmt til vcðurs. enduni alltaf, á lyntskulegan mfnum útreikningi. í sumar teið, brá hins vegar hátt. tekist að laurna að spurn- Síðara dæmið er frá því í svo við að umrædd morgunat- ingum urn „veörið þarna hjá ágúst sl. I>á sagði þulur um höfn var því sem næst óþörí. ykkur fyrir norðan'*. veðrið á Akureyri kl. 9: Súld. l>að sem augurn mætti dag eftir Ég var svo lánsamur, eða dag og viku eftir víku minnti Slfk spurning cr vart svara réttara væri að segja ólánssam- cinna helst á gamla nótu frá verð, cnda bæði heimskuleg og ur, að vera staddur úti þennan kauplélaginu, þar scm stóð óþörf. En með hliðsjón af full- ntorgun á fyrrgreindum tíma og gjarnan í efstu lfnu „úttekið", yrðingu minni um fjöllin, sem get þess vegna borið um það, en síðan í öllum Ifnunt þar fyrir öll eru á stnum stað, hefur svar hvar og hvenær sem er, að það neðan hið duiarfulla og tor- mitt yfirleitt verið; Það er sól. var ekki súld. Það var mígandi skilda orð do, do, do. Én það Oftar cn ekki hafa viðmælendur rtgning. Geta menn svo borið var ekkcrt, „do-do“, sem Norð- orðið tmdrandi á sííku svari og saman, sannleíka minn og rfkis- lendingar sáu t svefnrofunum út jafnvel dregið sannleiksgildi útvarpsins, hvað veðurlýsingar um glugga sfna á liðnu sumri. þess í efa. Tautað stundum um varðar. I>oka, súld og meðfylgjandi útvarpiö, - það hafi nú sagt Auðvitað er það satt, - sólin norðan nepja var okkar daglega þetta eða hitt. En ég. fullyrði, að cr á sínum stað hérna fyrir brauð. Þetta setti að sjálfsögðu íslenska ríkisútvarpið er hæpin norðanf þótt húnséekki alla tfð allt mann- og sálarlíf úr eðlileg- heimiki um veðurfar á íslandi. sýnileg. En það er barasta ekki um skorðum. Ég tek sem dæmi tvær veður- sama á hvern hátt sannleikan- Annars er svo sem ýmislegt lýsíngar frá liðnu suinri. I júlí urn er til skila komið. að sjá út um glugga að morgni sagöi þulur eitt sinn um veðrið Vinur minn göður, nauða- dags, annaö en veðrið. Vaðla- kl. 9; Akureyri, - hiti 4 gráður. sköllöttur, mótmælir því statt heiði, Súlur og Kaldbakur eru bað vildi svo til, að ég horfði og stöðugt að hann sé sköllótt- alltaf jafn falíeg og tilkomúmik- sjálfur, persónulega, á hitamæli ur. Hins vcgar viðúrkennir il fjöll, hvert á sfnum stað ein- þennan umgetna morgun, á hann fúslega að hann sé meö hvers staðar þarna í þokunni. slaginu kl. 9. Ég get skotið þvf óteljandi hárlausa smá-bletti í Undirritaður, sem oft neyðist hér inn, að þessi santi hitamælir hársverðinum. En það sem geri til að tala við sunnlenska í síma, hcfur um rúmlega 27 ára skeið, þetta svo áberandi, sé, að blett- hefur til þessa haft sérstakt dá- ætíö sýnt rétt hita- og/eöa irnir eru samliggjandi. læti á hvers konar umræðum unt kuldastig, eins og það hefur ver- Högni. VMíýmÖtVEG 602 AKUKEYRt iv;j69*Sfi'|íPP04.2463« PÓSTgÓLF 498 Stórútsala á pottaplöntum hófst laugardaginn 28. september. 20-50% afsláttur á öllum plöntum. Nú er nýliðastarf H.S.S.A. að hefjast Kynningarfundur verður miðvikudagskvöldið 2. okt. kl. 20.00 í Lundi við Skógarlund. Aldurstakmark, f. 1968. Stjórn nýliðaflokks. AKUREYRARBÆR Félagsstarf aldraðra Fimmtudaginn 3. október verður farið í stutta skoðunarferð um nágrenni Akureyrar. Lagt verður af stað kl. 13 frá Húsi aldraðra. Kaffiveitingar í Vín. Verð kr. 250,- Þátttaka tilkynnist í síma 25880. Félagsmálastofnun Akureyrar. > ...... 11 1 .................. 1 1 « Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði framsóknarfélaganna á Akureyri fimmtudaginn 12. okt. nk. að Eiðsvallagötu 6 (Bólu) og hefst kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórnin.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.