Dagur - 30.09.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 30.09.1985, Blaðsíða 10
SC0Þ0CZ>3 -0ZC3 10 - DAGUR - 30. september 1985 Fullkominn finnskur vefstóll til sölu. Breidd 1 m. Uppl. í síma 24106 milli kl. 13.00 og 16.30. Hlaðrúm - Hlaðrúm. Hlaðrúm til sölu. Uppl. í síma 96- 61515. Frystikista til sölu. Til sölu ca. 3001. dönsk frystikista, 4ra ára, af gerðinni Caravell. Verð kr. 14.000. Uppl. í síma 26770. Golfsett til sölu. Golfsett á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 91-40206. Til sölu er mjög gott 2ja hljóm- borða Yamaha rafmagnsorgel með tón- og vibrastillingu, auk trommuheila. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 26993. Til sölu Fisher myndbandstæki (Beta) vel með farið, selst ódýrt. Einnig Beltek bílsegulband sem nýtt á ótrúlegu verði. Uppl. í síma 25191 milli kl. 19 og 21. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25438. Lítil íbúð eða gott herbergi með sérsnyrtingu óskast fyrir starfsmann. Hótel Akureyri, Sími 22525 eftir kl. 19.00. Til sölu eru hreinræktaðar hvít- ar aligæsir.(Ungar frá því í apríl). Uppl. í síma 96-44282. Hestar 8 vetra hestur með allan gang til sölu. Uppl. í síma 24050. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hvaða góða kona vill koma heim og passa mig frá kl. 1-6? Ég er 1'/2 árs og á heima í Munka- þverárstræti. Uppl. i síma 24649. Nú er tíminn ,ý^j> að ganga frá haustlaukunum^R^ Komið meðan úrvalið er nóg. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir:Kæliskápar, frystiskápar, frystikistur, ryksugur, þvotta- vélar, eldavélar sem standa á borði, eldhúsborð, margar gerðir, hansahillur, uppistöður og skápar, borðstofuborð, stólar og skenkir, skrifborð, skrifborðsstól- ar, skatthol, hljómtækjaskápar, stakir stólar, svefnsófar, sófasett, sófaborð, smáborð, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargöru 1a, sími 23912. Barnavagn óskast. Óska eftir að kaupa notaðan barnavagn, vel með farinn. Uppl. í sima 26740. Vantar rafmagnshitablásara 5- 10 kW. Uppl. í síma 21231 eftir kl. 19.00. Tilboðsverðá smáauglýsingum Glugghúsið, Þingvallastræti 10, Akureyri selur gamlar bækur, bókbands- efni, bókbandsáhöld, ýmsar papp- írsvörur, ritföng og stafaöskjur til notkunar við lestrarkennslu. Opið mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 16-18. Gengið inn að norðan. Njáll B. Bjarnasun. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum aö okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Blaðburðarbörn óskast til að bera út NT í Glerárhverfi. Uppl. ( síma 22594. Akupunktur og svæðanudd. Tímapantanir á kvöldin í síma 24769. í tilefni þess að Dagur kemur nú út daglega bjóðum við smáauglýsingar í Degi á aðeins kr. 100.00 gegn staðgreiðslu. Tilboð þetta gildir út októbermánuð. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sími (96) 24222 Strandgötu 31, Auglýsingamóttaka frá kl. 8-12 og 13-17. SC/DPf /V//V/V ( ÞÆSS/ GÚsr/jr SV/tfKOKGUfZ Vt/CK/LEGrf SVO/VA SKKUTT/ □ Huld 59859307 - Fhs. □ RÚN 59851027 - Fjhst. Nonnahús lokað frá 1. september. Uppl. um safnvörslu gefnar í síma 24364 (Hannyrðaversl. María). Aðrar uppl. í síma 22839. Valgerður Valgarðsdóttir. Munið minningarspjöld kristni- boðsins. Þau fást hjá Sig. Zakar- íasd. Gránufélagsg. 6, Hönnu Stefánsd. Brekkug. 9, Skúla Svavarssyni Akurgerði lc, Reyni Hörgdal Skarðshlíð 17 og Pedro- myndum Hafnarstræti 98. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. fOfl’ÐDflGSlNS Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- hoiti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnafélagsins. Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri. Minningarspjöld Hjarta- og æða- verndarfélagsins á Akureyri fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarkort Rauða eru til sölu í Bókvali. krossins '$ÍMI Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar fást i Bókabúð Jónasar. ÁRHAB HEILLA Þeir sem vilja vekja athygli á stórafmælum eða öðrum merkis- atburðum í lífi fólks geta sent myndir af viðkomandi ásamt nokkrum línum á afgreiðsiu Dags, Strandgötu 31. Þessi þjón- usta er lesendum blaðsins að kostnaðarlausu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.