Dagur - 25.03.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 25.03.1986, Blaðsíða 3
25. mars 1986 - DAGUR - 3 Tilraunir með toghlera í tilraunatankinum í Hirtshals í Danmörku lét J. Hinriksson vélav. h.f. gera í byrjun febrúar, margvíslegar tilraunir með Poly-ís toghlera. Ekki er þetta í fyrsta sinn sem Poly-ís toghlerar eru reyndir í tilraunatanki. En J. Hinriks- son framleiðir yfir 70 stærðir og þyngdir af Poly-ís toghler- um. J. Hinriksson h.f. lét gera myndband um tilraunir þessar. T.d. var togað með 1900 kg T-8B hlerum og botn-fiskitrolli með bobbingum, 14 feta höfuðlínu og 176 feta bobbingalengju. Þá er komið að því sem sanna Listi Alþýðu- bandalagsins og óháðra á Húsavík Framboðslisti Alþýðubandalags- ins og Óháðra kjósenda við sveit- arstjórnarkosningar á Húsavík 1986 hefur verið lagður fram. Hann er þannig skipaður: 1. Kristján Ásgeirsson útgerðarstjóri, Álfhóli 1 2. Valgerður Gunnarsdóttir skrifstofumaður, Laugabrekku 16 3. Örn Jóhannsson múrari, Heiðargerði 17 4. Hörður Arnórsson forstöðumaður, Uppsalavegi 16 5. Regína Sigurðardóttir launafulltrúi, Heiðargerði 23 6. Einar Jónasson rafvirki, Baughóli 54 7. Þuríður Freysdóttir fóstra, Garðarsbraut 81 8. Hermann Jóhannsson mjólkurfræðingur, Baldursbrekku 9 9. Aðalsteinn Baldursson verkamaður, Baughóli 31 b 10. Elín Kristjánsdóttir bókasafnsvörður, Heiðargerði 13 11. Árni Sigurbjörnsson tónlistarkennari, Grundargarði 1 12. Jóhanna Magnea Stefánsdóttir verkamaður, Grundargarði 9 13. Guðmundur Eiríksson verkamaður, Háagerði 9 14. Rannveig Benediktsdóttir verkamaður, Uppsalavegi 21 15. Magnús Hreiðarsson sjómaður, Grundargarði 5 16. Aðalbjörg Sigurðardóttir ritari, Álfhóli 10 17. Þórarinn Vigfússon skipstjóri, Mararbraut 11 18. Jóhanna Aðalsteinsdóttir húsmóðir, Ásgarðsvegi 15 átti og sýna, að hífa inn, víra til þess að lyfta toghlerunum frá botni. Þess má geta að sömu tengingar í toghlera voru notaðar jafnt við botn og uppi í sjó. Höfuðlínuhæð var 4,6 m á 4 sjómílna hraða þegar trollið var í botni, þegar hlerarnir voru dregnir 5 metra frá botni, hækk- aði höfuðlínan í 5,9 m. Þegar hlerar eru í 10 m hæð frá botni eru aðeins miðbobbingar trollsins í botni, en þá er höfuð- línuhæðin komin í 8 m. Þegar hlerar eru í 15 m hæð, meira en tvöfaldaðist opnunin á trollinu eða í nærri 10 m hæð á höfuðlínu. Þar var og sýnt að hægt er að vera með hlerana og allt trollið frá botni. Pá var um tvöfalt meiri opnun á trollinu, eða 9,5 m og hlerarnir 14 m frá botni. Bil á milli hlera þegar trollið var í botni var 71 m, en þegar trollið var allt uppi í sjó var bilið milli hlera 68 m eða aðeins 3 m minna. Þessar tilraunir sýna skipstjórum alveg nýja aðferð og möguleika með stjórnun á botn- trolli, með Poly-ís toghlerum. Þessar tilraunir sanna og sýna það sem Jósafat Hinriksson framkv.stj. hefur haldið fram og reynt að sannfæra togaraskip- stjóra um að auðvelt er að toga langt frá botni vegna hönnunar- innar á Poly-ís toghlerunum. Þess má geta að J. Hinriksson h.f. er einn stærsti framleiðandi toghlera í heiminum. T.d. notar nær allur togarafloti íslendinga hlera frá fyrirtækinu. Nú nýlega er fyrirtækið búið að ná 70% markaði af togaraflota Færey- inga, nokkuð af þeim græn- lenska, mjög mikið á austur- strönd Ameríku og einnig í fleiri löndum. Listi Sjálfstæðis- manna á Sauðárkróki Franiboöslisti Sjálfstæðis- flokksins við bæjarstjórnar- kosningarnar á Sauðárkróki hefur verið samþykktur, og var farið að tillögu uppstillingar- nefndar. 10 efstu sæti listans skipa: 1. Þorbjörn Árnason, framkvæmdastjóri 2. Aðalheiður Arnórsdóttir, snyrtifræðingur 3. Knútur Aadnegard, byggingameistari 4. Þorgeir J. Njálsson, fulltrúi 5. Elísabet Kemp, húsmóðir 6. Árni Egilsson, nemi 7. Páll Ragnarsson, tannlæknir 8. Anna Halldórsdóttir, húsmóðir 9. Atli Hjartarson, nemi 10. Kristján Ragnarsson, skipstjóri. þá. Listi Alþýðubanda- lagsins á Akureyrí Akveðinn hefur verið fram- boðslisti Alþýðubandalagsins á Akureyri við bæjarstjórnar- kosningarnar sem framundan eru. Uppstillingarnefnd lagði fram tillögu að listanum og var hún samþykkt. Listinn lítur þannig út: 1. Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi. 2. Heimir lngimarsson, forstöðumaöur lífeyrissjóðs Iðju. 3. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur. 4. Þröstur Ásmundsson, kennari. 5. Yngvi Kjartansson, blaðamaður. 6. Sveinborg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 7. Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju. 8. Páll Hlöðvesson, skipatæknifræðingur. 9. Ingibjörg Jónasdóttir, fulltrúi. 10. Rögnvaldur Ólafsson, verkstjóri. 11. Hilmir Helgason, vinnuvélstjóri. 12. Karen S. Kristjánsdóttir. bankamaður. 13. Kristján Hannesson, sjómaður. 14. Hugrún Sigmundsdóttir, fóstra. 15. Gunnar Halldórsson, kennari. 16. Hrefna Helgadóttir, starfsstúlka. 17. Jóhannes Jósepsson, fyrrv. skrifstofumaður. 18. Helga Frímannsdóttir, umsjónarmaður með félagsstarfi aldraðra. 19. Torfi Sigtryggsson. trésmiður. 20. Anna Hermannsdóttir, húsmóðir. 21. Hulda Jóhannesdóttir, húsmóðir. 22. Einar Kristjánsson, rithöfundur. X. imimingamiótíd um Júlíus Bogason hefst á fimmtudaginn (skírdag) kl. 20.00 í Verkmenntaskólanum við Þórunnar- stræti. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi. Umhugsunar- tími 40 leikir á 2 klst. á keppanda. Teflt verður á fimmtu- og laugardögum. ATH. Þetta mót verður í síðasta skipti haldið með þessu fyrirkomulagi. Öllum heimil þátttaka. Skákfélag Akureyrar. Þennan rafmagnshit- aða miðstöðvarketil er hægt að fá af ýmsum stærðum með og án neysluvatnsspírals. Járnsmiðjan Mjölnir Óseyri 4, Akureyri. Sverrir Arnason sími 23452 utan vinnutíma. FRAMSOKN TIL FRAMFARA Þórarinn Sveinsson mjólkursamlagsstjóri er 5. á lista framsóknarmanna til bæjarstjórnarkosninga í vor. Hann veröurtil viðtals á skrifstofunni, Eiðsvallagötu 6 í dag, 25. mars frá kl. 17-18. Heitt á könriunni. Hittumst hress. Framsóknarfélögin á Akureyri Frá Matvörudeild KEA Viðskiptamenn athugið Kjörbúðir KEA Akureyri verða opnar laugardaginn fyrir páska frá kl. 9-12 f.h. ★ Söluop verða lokuð föstudaginn langa og páskadag, annars opið eins og venjulega. Ritstjórn • Afgreiðsla • Auglýsingar Sími 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.