Dagur - 25.03.1986, Blaðsíða 9

Dagur - 25.03.1986, Blaðsíða 9
25. mars 1986 - DAGUR - 9 Strákarnir úr Eikinni sigruðu í sveitakeppninni í boccia. Stefán Thorarensen með Hængsbikarinn fyrir bestan árangur innan ÍFA. Boccía einstaklingskeppni þroskaheftir: 1. Pétur Pétursson Eik 2. Aðalsteinn Friðjónsson Eik 3. Bárður Bárðarson Ösp 4. Ómar Örn Ólafsson Ösp 5. Hjördís Magnúsdóttir Ósp 6. Kristjana Larsen Gný Boccía sveitakeppni, þroskaheftir: 1. Eik G 2. Ösp C 3. Gnýr B Bogfimi: Stig gull 1. Óskar Konráðsson ÍFR 451 10 2, Rúnar Þ. Björnsson ÍFA 433 8 3. Pálmi Jónsson ÍFA 432 6 4. Jón Árnason ÍFR 330 1 Lyftingar: Stig 1. Reynir Kristófersson IFR 110 kg, 66,3341 2. Arnar Klemensson Viljinn 57,5 kg, 60,047 3. Viðar Jóhannsson Siglufirði 80 kg, . 55,576 Borðtennis: 1. Jón G. Hafsteinsson Ösp . 2. Ólafur Eiríksson ÍFR 3. Stefán Thorarensen ÍFA 4. Kristján Guðbrandsson Ösp _íþróttir.:___________________________________________ Umsjón: Kristján Kristjánsson „Hlakka mikið til að vinna hér í sumar“ - segir David Barnwell, enskur atvinnumaður sem kennir hjá Golfklúbbi Akureyrar í sumar „Mér líst mjög vel á mig hérna á Akureyri og hlakka virkilega til aö vinna hér i sumar,“ sagöi Engiendingurinn David Barn- well sem dvaldi hér á Akureyri á dögunum á vegum Golf- klúbbs Akureyrar. Samningar hafa tekist á milli Golfklúbbs Akureyrar og Barn- well um aö hann verði kennari klúbbsins i sumar, en Barnwell sem er 25 ára gamall hefur verið atvinnumaður i golfi síðan hann var 18 ára. „Að sjálfsögðu hef ég ekki séð hvernig völlurinn hér á Akureyri lítur út þegar hann er kominn undan snjó, en það sem ég hef séð líst mér vel á og t.d. eru nokkrar mjög skemmtilegar hol- ur á vellinum. t*á er klúbbhúsið mjög glæsilegt og greinilegt að mikið starf hefur verið unnið hjá klúbbnum. Það er því áhugavert að starfa hér og ég hlakka mikið til.“ - David Barnwell var 14 ára þegar hann byrjaði að spila golf. Til að byrja með voru framfarir ekki mjög miklar en þegar hann fór að sækja tíma til atvinnu- kennara lækkaði forgjöf hans úr 15 í 5 á einu ári en þá var hann 15 ára. Hann varð síðan sjálfur atvinnumaður þegar hann varð 18 ára sem fyrr sagði og hefur nú forgjöf 0. „Nei, ég hef ekki ekki gert mikið af því að keppa í stærri mótunum sem haldin eru í Evrópu. Þó hef ég reynt að kom- ast í mót eins og British Open en tókst ekki að komast langt í Hermannsmótið á skíðum fór fram um helgina. Á laugardag kepptu konurnar í stórsvigi og karlarnir í svigi. Á sunnudag kepptu konurnar í svigi en stórsvig karla féll niður vegna veðurs. Aðstæður til keppni voru mjög erfiöar að þessu sinni. Anna María Malmquist. David Barnwell golfkennari. þeirri keppni. Það er ekki heldur á allra færi því að menn verða fyrst að fara í 110 manna for- keppni þar sem 10 komast áfram, síðan í aðra keppni þar sem 240 manns taka þátt og 10 komast áfram og þá loks tekur aðal- keppnin við. Mér tókst ekki að komast svo langt. Það kom líka fljótlega að því að ég gerðist kennari hjá Moor Allerton golfklúbbnum í Leeds og þar hef ég verið kennari í 7 ár. Þetta er mjög stór klúbbur, virkir félagar um 450 talsins og heildar- félagatala um 2000 manns. í stórsvigi kvenna urðu úrslit þessi: 1. Anna María Malmquist A 2:32.01 2. Nanna Leifsdóttir A 2:32.39 3. Tinna Traustadóttir Árm. 2:33.93 1 svigi karla urðu úrslit þessi: 1. Daníel Hilmarsson D 1:38.85 2. Guðmundur Sigurjónsson A 1:40,99 3. Björn Brynjar Gíslason A 1:44.26 í svigi kvenna urðu úrslit þessi: 1. Anna María Malmquist Á 1:47.17 2. Ingigerður Júlíusdóttir D 1:52.15 3. Helga Stefánsdóttir ÍR 1:54.58 Eins og sést á þessu sigraði Anna María bæði í svigi og stór- svigi og hlaut að launurn Helgu- ibikarinn fyrir bestan árangur í alpatvíkeppni kvenna á mótinu. Einnig er veittur Hermannsbik- arinn fyrir bestan árangur karla en þar sem ekki tókst að ljúka keppni í karlaflokki er ekki ljóst hver hlýtur hann. Verður hann aflrentur að lokinn keppni í stór- svigi hvenær sem það verður. Það er því tilvalið fyrir mig að breyta til eftir allan þennán tíma og mér finnst mjög skemmtilegt að takast á við ný verkefni. Eg hef heyrt að mjög margir nýir félagar hafi gengið í golfklúbbinn hér á Akureyri að undanförnu og það verður gaman að hjálpa þessu fólki að ná tökum á íþrótt- inni. Ég veit að Árni Jónsson hef- ur verið kennari hér á Akureyri og staðið sig vel. Hins vegar get ég alveg sagt það án þess að það hljómi sem mont að það er sama hversu góður áhugamaður er í golfi, hann jafnast ekki á við atvinnumann þegar kennsla er annars vegar. Þetta reyndi ég sjálfur, pabbi minn kenndi mér en það var ekki fyrr en ég fór að sækja tíma til atvinnukennara sem framfarirnar fóru virkilega að koma.“ - David Barnwell er væntan- legur til Goifklúbbs Akureyrar i apríl. Ekki er að efa að koma hans til klúbbsins á eftir að verða mikil lyftistöng fyrir allt starf klúbbsins og mun stuðla að auk- inni þátttöku Akureyringa í golfi og framförum í íþróttinni í bænum. gk-. Bikarmót á ísafirði: Kristín sigraði - í stórsvigi Á ísafirði fór frani bikarmót unglinga á skíðum um helgina. Akureyringar mættu með harðsnúið lið til leiks og náðist ágætur árangur hjá þeim. Kristín Jóhannsdóttir A sigraði í stórsvigi og varð önnur í s\ igi. Valdimar Valdimarsson A varð í þriðja sæti í stórsvigi og hann hafði bestan tíma eftir fyrri ferðina í svigi en datt í þeirri síð- ari. Það kom einnig fyrir Jón Harðarson A en hann var með bestan tíma í stórsviginu eftir fyrri ferðina en datt í þeirri síð- ari. Knattspyrna: Mile þjálfar Magna Grenvíkingar hafa ráðiö Mile Krsta Stanojev sem þjálfara fyrir knattspyrnulið sitt fyrir komandi keppnistímabil. Dagur sagöi t'rá því um daginn að Mile yrði þjálfari Magna en það var víst áður en skrifað hafði verið undir. En nú er víst búið að ganga frá samningum og mun Mile koma norður um páskana og stjórna æfingum. Hermannsmótið á skíðum: Anna María í miklu stuði - Sigraði bæði í svigi og stórsvigi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.