Dagur - 14.05.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 14.05.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 14. maí 1986 Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 25236 eftir kl. 20. Tilboð óskast í 2ja herb. íbúð við Skarðshlið. Sérinngangur, laus nú þegar. Uppl í síma 23090 á kvöldin og um helgar. Húsnæði óskast. Við viljum leigja einstaklings- íbúð fyrir starfsmenn frá 1. júní nk. Nánari upplýsingar fást hjá Jóni Arnþórssyni fyrir hádegi í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins. Áreiðanlegar stelpur óskast til að gæta barna kvöld og kvöld bæði ( Lunda- og Síðuhverfi. Ekki yngri en 12 ára. Uppl. í síma 21868 og 26240. Óska eftir 14-15 ára stelpu til að gæta tveggja barna eftir kl. 5 á daginn í Síðuhverfi. Uppl. í síma 25738. Ath. Tek hross í tamningu í sumar frá og með 20. maí að Samkomugerði 1, Saurbæjar- hreppi. Vönduð vinna! Frekari upplýsingar í síma 31309 milli kl. 8 og 11 á kvöldin. Pantið tímanlega. Jón Þorteinsson Sam- komugerði 1. P.S. Geymið auglýs- inguna. Bátar___________________ Til sölu 2ja tonna trilla með nýrri vél, skiptiskrúfa, mikið endurnýj- uð. Uppl. í síma 96-25371. Sveitadvöl Sveit. Tek 6-8 ára börn í hálfsmánaðar- dvöl. Byrjar 20. maí. Uppl. í síma 95-4284. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasimi 21508. Ökukennsla Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600 Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, simar 23347 * 22813 Til sölu heybindivél IH-430. Mikið endurnýjuð, varahlutir fylgja. Uppl. hjá Gylfa vinnusími 22466. Til sölu: Hjónarúm, baðborð, Simo-kerruvagn og barnavagn sem er vagn, burðarrúm og kerra. Uppl. í síma 24930. Til sölu góður 2ja manna svefn- sófi. Uppl. í síma 23455. Vegna flutninga er til sölu þvottavél, þurrkari, segulband og plötuspilari, magnari og útvarp. Uppl. í síma 26514. Til sölu. Hef til sölu 150 watta magnara af Onkyo gerð. Uppl. í síma 23123 milli kl. 19 og 21. Til sölu vegna flutnings: 2 ullarteppi fyrir parketgólf (búðar- verð 35.000 og 27.000). Borðstofu- borð og 6 stólar úr massívri dökkri eik. Þvottavél (búðarverö 40.000), saumavél. 54 lítra fiskabúr með öllu. Bókhilla, hjónarúm og svefn- bekkur úr Ijósri eik. Danskar, enskar bækur og barnabækur og margt fleira. Uppl. í síma 25104. Blátt lítið drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 21368. Til sölu er tjaldvagn Camp tour- ist árg. ’82 lítið notaður og vel með farinn. Uppl. í síma 26553 eftir kl. 20. Vél til sölu. Ford vél 6 cl. línuvél, ekin 47 þús. km. Elektrónísk kveikja. Gott verð. Uppl. ísíma 21272 milli kl. 19-20. Ifeiðileyfi Veiði hefst í Litluá í Kelduhverfi 1. júní. Veiðileyfi íást hjá Margréti Þórarinsdóttur, Laufási, frá og með 20. maí. Sími: 96-41111. Eigendur hjólhýsa og annara áhalda sem eru í vetrargeymslum inni á Melgerðismelum, vinsam- lega vitjið þeirra sunnudaginn 11. maí frá kl. 14-17. Svigflugfélag Akureyrar. Sýni tjaldvagna og fólksbílakerr- ur við Þverholt 10 alla virka daga frá kl. 20-22. (Annan í hvítasunnu frá kl. 13-22). Hef einnig umboð fyrir gróðurhús. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Tölvur_________________ 64 K Sharp tölva til sölu. 20 forrit, segulband og bækur fylgja. Mjög gott lylkaborð. Verðhugmynd 7.000 kr. Uppl. í síma 24849 (Lói). Til sölu ATARI 400 tölva. Fylgi- hlutir eru tveir stýripinnar, segul- band og leikir. Uppl. í síma 21939. Fiat station 125p árg. ‘78, skoðaður ‘86. Ódýr. 4 dekk 175 sr-15 lítið slitin. Uppl. í síma 24165 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Mözdu 929 árg. ‘76-77, 15.000-20.000 kr. útborgun og 10 á mánuði, á sama stað til sölu vél úr Fiat, mjög góð og gírkassi úr Datsun 1200. Uppl. í síma 26513 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. árg. 1982, ekinn 45 þúsund km. Uppl. í síma 41148 eða 24476. Til sölu SAAB station árg. ’67 til niðurrifs. Verð 8000. Ennfremur 3 sumardekk sem ný stærð 560x15. Uppl. i síma 63161. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’82. Uppl. í síma33134eftirkl. 19. Sendibíll Subaru E-10 árg. ‘85 með fjórhjóladrifi til sölu. Lítið ekinn og í toppstandi. Uppl. í síma 96-21570. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Bifreiðaeigendur. Smiða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000.- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96-25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. eik (búðarverð 60.000). Antik jil sölu Citroén G.S.A. Pallas útskorinn eikarskápur, massív Ijós Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið loka- fundinn með eiginkon- Sjallanum fimmtudagskvöld- . maí kl. 19.00. Ferðafélag Akureyrar , Skipagötu 12 1 Sími 22720 ___ Ferðir á vegum FFA um hvítasunnuna eru fyrirhugaðar þessar: 1. Vantahjalli í Eyjafirði laugar- daginn 17. maí kl. 10 f.h. 2. Súlur sunnudaginn 18. maí kl. 10 f.h. 3. Skessuhryggur og Blámanns- hattur mánudaginn 19. maí kl. 10 f.h. Það skal tekið fram að allar þessar ferðir eru háðar því að veður verði sæmilega bjart. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku á skrifstofu FFA, sem verður opin fimmtudaginn 15. og föstudaginn 16. maí kl. 17.30-19. Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Bjargi, fimmtudag- inn 15. maí kl. 20.30. Mætum vel. Allir velkomnir. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Ferming 19 annan í hvítasunnu Anna Kristín Gunnlaugsdóttir, Hrannarbyggð 20. Arnar Guðmundsson, Brekkugötu 23. Ágústa Gunnlaugsdóttir, Ólafsvegi 12. LeikféUuj Akureyrar Föstud. 16. maí kl. 20.30. Aukasýning Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: '96) 24073. wmmm maí 1986 í Ólafsfjarðarkirkju Birgitta Sigursteinsdóttir, Hlíðarvegi 42. Edda Einarsdóttir, Hlíðarvegi 25. Friðfinnur Gísli Skúlason, Ægisgötu 22. Guðmundur Sigurbjöm Óskarsson, Hlíðarvegi 55. Helga Helgadóttir, Ægisgötu 6. Hrólfdís Helga Gunnarsdóttir, Brimnesvegi 14. Ingunn Jóhanna Rafnsdóttir, Ægisgötu 14. Jóna Kristín Gunnlaugsdóttir, Hrannarbyggð 20. Jónmundur Stefán Gunnarsson, Ægisbyggð 12. Kristinn Björnsson, Hlíðarvegi 61. Kristín Jónína Rögnvaldsdóttir, Bylgjubyggð 6. Kristjana Jóhanna Ásbjörnsdóttir Aðalgötu 42. Lena Rós Matthíasdóttir, Ægisgötu 10. Logi Geir Harðarson, Túngötu 19. Magnús Þorgeirsson, Ægisgötu 3. Ólafur Ármann Óskarsson, Túngötu 13. Ruth Jakobsdóttir, Aðalgötu 25. Sigmar Ólfjörð Kárason, Hlíðarvegi 59. Sigurður Reginn Ingimundarson, Hlíðarvegi 29. Unnur Anna Valdimarsdóttir, Hlíðarvegi 75. Þröstur Gunnar Sigvaldason, Kirkjuvegi 6. Harmonikudansleikur veröur í Lóni Hrísalundi 1 föstudagskvöld 16. maí kl. 22-03. Allir velkomnir. Félag harmonikuunnenda. Áburðarkaupendur Áburðarafhending hefst aö nýju miðvikudaginn 14. maí. Áburöurinn óskast sóttur hið fyrsta. Kaupfélag Eyfirðinga. Húsvíkingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Garðari á Húsavík. Opið mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 17-19, sími 41225. Það er alltaf heitt á könnunni. Sýnum samtakamáttinn, mætum til starfa á skrif- stofunni. X-B Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar, fósturbróður og fóstra, ÞORVARLDAR JÓNS ÓLAFSSONAR, frá Ljósstöðum, Glerárhverfi, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Kristín Ólafsdóttir, Dórothea Ólafsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Elsa Elíasdóttir, Ólafur Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.