Dagur - 23.09.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 23.09.1987, Blaðsíða 4
5 - FiUÐAQ - YðGt 'iðíJmsícjse .KS 4 - DAGUR - 23. september 1987 ná Ijósvakanum. 3. þáttur Ásta í austurvegi er í kvöld. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. september 16.45 Ritmálsfréttir. 16.55 Noregur - ísland Evrópukeppni landsliða í Osló. Bein útsending. 18.50 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 20. september. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og verdur 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá kvikmyndahátíð Listahátíðar. 20.45 Færeyjar. Þáttur í umsjá Árna Snævarr. Fjailað er m.a. um menningu og atvinnu- líf Færeyinga, afstöðu þeirra til Dana og íslend- inga, grindhvalaveiðar og merkilega, færeyska frí- merkjaútgáfu. 21.15 Fresno Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluð- um „sápuóperum". 22.05 Systragjöld. (Three Sovereigns for Sarah.) Annar þáttur. Seint á sautjándu öldinni ríkti um skeið mikið galdrafár í þorpinu Salem í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum. Sarah var ein þeirra sem hneppt var í fangelsi, grunuð um svartagaldur. 23.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 23. september 16.30 Sjóránið. (North Sea Hijack.) Glæpamenn hertaka olíuborpall í Norðursjó og halda hundruðum manna í gíslingu. 18.15 Líf og fjör. (Summer Sports.) Fræðsluþáttur í léttum dúr. Fjallað er um sumar- íþróttir. 19.19 19:19. 20.20 Morðgáta. (Murder she Wrote.) Jessica glímir við gátuna um morð á blaðaúgefanda nokkrum. 21.10 Mannslíkaminn. (The Living Body.) í þessum þætti er fjallað um snertiskyn mannsins og bragð- og lyktarskyn. 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.05 Ástir i Austurvegi. (The Far Pavillions.) 3. þáttur. 22.55 Hljómsveitin Cars. Upptaka frá hljómleikaferð nýbylgjuhljómsveitarinnar Cars um Bandaríkin 1984- 5. 23.55 Mannaveiðar. (The Hunter.) Myndin er byggð á sannri sögu um Ralph Thorson, en hann hafði þá atvinnu að elta uppi glæpamenn á flótta. Þetta er síðasta myndin sem Steve Mc- Queen lék í. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 23. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og bóklestur. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu" eftir Doris Lessing. Þuríður Baxter les þýðingu sína. 14.30 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Brotin börn, líf í molum. 3. þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir og tilkynn- ingar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. Vladimir Horowitz. Umsjón: Knútur R. Magnússon. Útvarpað verður m.a. frá tónleikum Horowitz í Moskvu í apríl 1986. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggs- sonar. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 23. september 6.00 í bítið. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salv- arssonar og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 16.55 Tekið á rás. Arnar Björnsson lýsir leik Norðmanna og íslendinga í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu sem hefst kl. 17.00 í Osló að íslenskum tíma. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fóninn. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Hjóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 23. september 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson með fréttir af samgöngum og veðri. Þráinn lítur í blöðin og fær til sín fólk í stutt spjall. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyrir hús- mæður og annað vinnandi fólk 14.00 Olga Björg Örvars- dóttir með gömul og ný lög og hæfilega blöndu af spjalli um daginn og veginn. 17.00 í sigtinu Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason verða með fréttatengt efni og fá til sín fólk í spjall. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 8.30 - 12.00 - 15.00 - 18.00. 989 IBYL GJANL f MIÐVIKUDAGUR 23. september 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt- um megin fram úr með til- heyrandi tónlist og litur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við litum inn hjá hysk- inu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Fáll Þorsteins- son á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdogispoppið. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. 19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. - Haraldur Gislason, 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. -Bjami Ólafur Guðmunds- son. hér og ■ M Pétur Möller hefur fengiö 23 hjónabands- tilboð frá dönskum konum sem þykir mik- ið til hans koma. En Pétur hefur ckki tíma til að sinna þeim á næstunni. Meðan allt lék í lyndi hjá Pétri og Lísbet Uahl. Holskefla afkvenfólki „Ég er bæöi glaður og upprifinn, en mér þykir líka leitt að þurfa að valda stelpunum sem hafa skrifað mér vonbrigðum. Mér líkar ein- veran ágætlega og hef ekki hugs- að mér að stofna til nýrra kynna á næstunni," segir Peter Möller Holst. Peter þessi er höfundur sjón- varpsþáttanna „Hotel Savoy“ og eftir skilnaðinn viö Lisbeth Dahl hefur hann fengið hvorki fleiri né færri en 23 hjónabandstilboð frá kvenfólki unt gervalla Dan- mörku. „Þú ert maður að mínu skapi og ég gæti vel hugsað mér að hitta þig yfir Ijúffengum hádeg- isverði.“ Eitthvað á þessa leið hljóða bréfin frá konunum þann- ig að Pétur ætti ekki að þurfa að vera mikið einsamall. En það er raunar einmitt það seib hann vill. „Ég hef það alveg ljómandi núna, kappnóg aö gera og ég þarf tíma og næöi lil aö sinna öllum þeim verkcfnum sem fyrir liggja. Þar af leiðandi hef ég hugsað mér að vera einn, a.m.k. fyrsta árið eftir skilnaðinn,-' segir aumingja Pétur. „Þessa stundina er aðeins rúm fyrir eina stúlku í lífi ntínu og það er Elísabet dóttir mín sem dvelur hjá mér eins oft og mögulegt er," segir Pétur ennfremur. Lísbet Dahl og Pétur Möller kynntust árið 1983. Þau voru saman í fjögur ár en þá ákváðu þau að gera hlé á sambandinu. Lísbet hefur síðan hallað sér að tónlistarmanninum Claus Volter. „Það var á þessunt tímamótum sem ég ákvað að taka það að mér að skrifa þessa 4 þætti unt Hótel Savoy og ég flutti í sumarhús bróður míns í því skyni. Nú hef ég tekið á leigu öndvegis raðhús í Lyngby," segir Pétur vinur okkar. Pétur er nú 44 ára og hann hafði eitt stykki hjónaband að baki þegar hann hóf sambúðina með Lísbet. „Það var mikið stuð hjá okkur Lísbet, mjög gaman og hún er öndvegis kvenmaður. En ég sakna hennar ekki. Ég er ánægður með núverandi aðstæð- ur," segir Pétur. Þau hittast reyndar oft í hverri viku því atvinna þeirra tvinnast saman. Pétur skrifaði 4 sjón- varpsþætti og þar eru Claus Rys- kjær og Lísbet í aðalhlutverkum sem gestgjafarnir á Hótel Savoy. En vinnan hefur verið erfið fyrir Pétur því hann hafði engan síma. „Ég hef barnið okkar Lís- betar, Elísabetu, eins oft og ég get og eitt sinn þurfti ég að standa á járnbrautarstöðinni í Lyngby með Elísabetu á öðrum handleggnunt og 200 handrits- blöð í hinni hendinni og freista þess að hringja úr peningasíma." „Þetta var nú enginn leikur,“ segir Pétur og er hæstánægður með það að símayfirvöld hafa loks bænheyrt hann og sett upp síma hjá honum. „Eg hringdi örugglega fyrir 2000 krónur (danskar) fyrstu tvo dagana," segir hinn langþyrsti símanotandi og eftirsótti piparsveinn Pétur Möller. Landsvirkjun: Framkvæmdir og rannsóknir á næsta ári Á fundi í stjórn Landsvirkjun- ar, sem haldinn var fyrir skömmu, var samþykkt áætlun um framkvæmdir og rannsókn- ir fyrirtækisins á næsta ári. Eru niðurstöður áætlunarinnar þær að ætlunin er að verja alls 291 millj. kr. til framkvæmda við Blönduvirkjun miðað við gangsetningu virkjunarinnar 1991, 195 millj. kr. til bygging- ar nýrrar stjórnstöðvar í Reykjavík og á Akureyri og 44 millj. kr. til byggingar nýrrar aðveitustöðvar í Kapellu- hrauni sunnan Hafnarfjarðar og endurbóta á aðveitustöð við Varmahlíð. Þá er gert ráð fyrir fjárveitingu að fjárhæð 8 millj. kr. til virkjanarannsókna 1988. Alls er hér um að ræða fjár- festingu að fjárhæð um 538 millj. kr. á verðlagi í árslok 1986. Þar við bætast vextir vegna framkvæmda á árinu 1988 og áfallins kostnaðar á fyrri árum að fjárhæð alls 229 millj. kr. Gert er ráð fyrir því að kostn- aður við stjórnstöðina að fjárhæð 195 millj. kr. verði fjármagnaður með eigin fé Landsvirkjunar en tekin verði erlend lán fyrir öðrum kostnaðarliðum að fjárhæð alls 572 millj. kr. Á móti kemur að afborganir af lánum Lands- virkjunar áætlast verða alls 1.157 millj. kr. á næsta ári, þannig að skuldir fyrirtækisins koma til með að lækka um alls 585 millj. kr. á árinu 1988, til viðbótar svipaðri lækkun í ár. Þrátt fyrir lántökur vegna framkvæmda á þessum j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.