Dagur - 23.09.1987, Blaðsíða 5

Dagur - 23.09.1987, Blaðsíða 5
23. september 1987 - DAGUR - 5 Beltin hræra í leðjunni. Óskum eftir herbergi með eldunaraðstöðu, eða íbúð fyrir starfsmann okkar. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 21255. ^ MÖL&SANDUR HF. Halldórs Jónssonar og Þórönnu Gunn- laugsdóttur frá Bjarnargili Austur-Fljótum, verður haldið að Hótel Holiday Inn 26. september. Hefst kl. 14. Kaffiveitingar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma: 96-23161 Anna — 96-21948 Bryndís 91-13609 Dórothea — 91-45807 Kjartan. Fjölmennið. bporthúyd Drullusvaðið er oft svo mikið að fólk verður að koma á haugana í stígvélum. tveim árum munu skuldir Lands- virkjunar samt sem áður lækka unt allt að 1.200 millj. kr. alls. Á fundi stjórnar Landsvirkjun- ar í dag var ennfremur fjallað um verð á ótryggðu rafntagni til Raf- magnsvejtna ríkisins vegna raf- hitunar í Vestmannaeyjum. Var samþykkt að veita 22% afslátt af gjaldskrárverði ótryggðs raf- magns að meðtöldum kostnaði við nauðsynlega flýtingu fjárfest- ingar í spennnuvirki við Búrfells- stöð. Er hér verið að greiða fyrir því að raforka verði fyrir valinu sem sá orkugjafi er leysi núvér- andi hraunveitu í Vestmannaeyj- um af hólmi. Við þessar ráðstaf- anir lækkar rafmagnsverð Lands- virkjunar til Rafmagnsveitna ríkisins vegna rafhitunar í Vest-1 mannaeyjum með ótryggðu raf- magni úr 29,0 aurum á kWst að fyrrnefndum flýtingarkostnaði meðtöldum í 22,5 aura á kWst við stöðvarvegg Búrfellsstöðvar. Var sainþykkt að afsláttur þessi yrði veittur samkvæmt nánara samkomulagi, en þó ekki lengur en til 1991, þar sem gera má ráð fyrir því að eigi síðar en þá gangi í gildi ný uppbygging á gjaldskrá Landsvirkjunar, bæði hvað snert- ir forgangsorku og ótryggða orku. Forsenda þessarar sam- þykktar er sú að verðlagning raf- magns til rafhitunar í Vest- mannaeyjum verði að öðru leyti til lykta leidd af þar til bærum aðilum. Akureyri: Drullusvað og vatns- elgur á öskuhaugunum Ýmsir hafa lent í erfiðleikum þegar þeir hafa ætlað að fara með rusl á öskuhauga Akur- eyrarbæjar að undanförnu. Mikil leðja og vatnsflaumur hafa safnast saman á svæðinu og af þeim sökum hafa haug- arnir ekki verið sérlega árenni- legir. „Þið komið eiginlega á vitlaus- um degi, þetta hefur verið miklu verra hérna,“ sagði Björn Sig- urðsson, ýtustjóri, sem var að ýta til sorpi á öskuhaugunum. Björn sagði ástandið oft vera mjög slæmt. Sagði hann að fyrir skömmu hefði lagt snjó yfir allt þarna upp frá og þegar hann bráðnaði hefðu haugarnir breyst á skömmum tíma í drullusvað. „Þetta var t.d. mjög slæmt í gær, þá fór ég ekki út úr ýtunni. Eg myndi ekki vilja koma hingað á mínum eigin bíl þegar ástandið er þannig. En það er auðvitað ekki skrítið að þetta skuli fara svona. Við höfum ekkert nema sand og móhellu til að keyra í þetta og þegar hingað koma 40- 50 bílar á dag þá þarf ekki mikla vætu til að svæðið breytist í eitt stórt svað. Það þyrfti að keyra góðri möl hingað en hún kostar sitt. En auðvitað verður að vera fært um öskuhaugana," sagði Björn Sigurðsson. JHB Italskar bamaúlpur Stærdir 6-14. Þrír litir. Hafnarstræti 24350 Auglýsing til sveitarstjórna og forsvarsmanna félagasamtaka, fyrirtækja og stofnana. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra verða til viðtals dagana 29. sept. til 2. okt. nk. á eftirtöldum stöðum: Raufarhöfn á Hótel Norðurljósi, þriðjud. 29. sept. Húsavík á Hótel Húsavík, miðvikud. 30. sept. Akureyri á Hótel KEA, fimmtud. 1. okt. og föstud. 2. okt. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Raufarhafn- arhrepps og bæjarskrifstofunum á Húsavík og Akureyri sem einnig skrá niður viðtalsbeiðnir. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.