Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 IHappdrætti <aae VINNINGAR í 12. FL. f95 íbúðarvinningur Kr. 10.000.000,- Ferðavinningar Kr. 100.000,- 15131 22468 30258 60226 72389 18958 29018 50135 61585 77909 Ferðavinningar Kr. 20.000,- 1411 6373 12257 15233 19892 29195 40309 52011 56971 70473 2613 7062 12615 17759 24086 32254 40494 52999 59946 73932 3747 11258 13624 19545 26189 33087 41636 53453 60554 74202 3946 11414 13896 19750 28077 35671 45680 54577 63200 75947 6200 12154 15138 19883 28705 40105 45794 56321 65561 78533 Húsbúiutður kr. 10.000.,- 17396 32130 17348 32139 17367 22141 17369 22164 17396 22238 17403 22301 17420 22204 17466 22337 17080 22399 17622 22431 17644 22498 17706 22010 17729 22033 17739 22034 17702 22041 17787 22062 17873 22641 17966 22698 17967 22720 17976 22768 18072 22781 18087 22792 18130 22796 18104 22841 18160 22919 23123 18040 23130 18047 23137 18071 23311 18076 23323 18079 23340 18080 23391 18603 23426 18682 23468 18684 23491 18703 23020 18709 23027 18728 23087 18708 23716 18944 23736 18967 23763 19002 23812 19079 23800 19100 23804 19130 23864 19210 23910 19244 23982 19249 24103 19209 24101 19272 24163 19273 24208 19320 24291 19390 24430 19392 24444 19396 24610 19434 24767 19479 24994 19002 20270 19007 20276 19030 20373 19069 20399 19090 20400 19611 20401 19735 20404 19736 20401 19741 20461 19789 25479 19844 20048 19893 23300 19931 20686 20020 20727 20225 25829 20260 25832 20340 20837 20370 23839 20418 23854 20341 26293 20602 26617 20632 26631 20668 26607 28137 34312 28163 34361 28203 34393 28244 34399 28279 34608 28310 34661 28438 34663 28462 34716 28317 34717 28384 34737 28714 34749 28767 34818 28808 34826 28869 34894 28897 34907 28967 34961 29014 30007 29107 33143 29188 33130 29233 33177 29347 33338 29383 33382 29440 30417 29489 30477 29040 33313 29087 33363 33393 29604 33606 29646 33610 29677 33761 29678 30773 29878 33849 29917 30931 29942 33989 29987 36003 30030 36060 30080 36083 30126 36133 30146 36149 30176 36221 30370 36312 30386 36313 30602 36324 30626 36397 30648 36421 30670 36442 30836 36463 30847 36492 30870 36094 31087 36618 31168 36634 31222 36693 31229 36711 31264 36764 31296 36771 31333 36804 31342 36834 31347 36943 31430 36904 31440 36936 31478 36978 31353 36993 31594 37039 31631 37041 31663 37079 31674 37118 31774 37138 31773 37233 31781 37371 31B16 37373 31870 37420 31961 37443 31980 37368 31981 37601 32010 37607 32074 37640 32127 37644 32139 37803 32194 37834 32199 37873 32246 37940 32410 38031 39632 39663 39673 39775 39837 39950 39938 39909 39970 40000 40076 40102 40220 40291 40438 40691 40713 40768 40777 40800 40911 40963 41010 41021 41073 41078 41148 41149 41191 41272 41273 41303 41307 41336 41343 41420 41430 41443 41431 41433 41468 41300 41334 41370 41394 41636 41670 41717 41732 41731 41942 41971 42023 42097 42149 42138 42213 42313 43934 32332 46003 32300 46084 32324 46233 32373 46289- 32601 46313 32640 46386 32680 46394 32690 46398 32793 46441 32861 46466 32940 46487 32979 46388 32993 46617 33011 46636 33039 46639 33034 46666 33131 46686 33191 46739 33321 46844 33337 46902 33390 46917 33429 46937 33446 47038 33493 47048 33499 47124 33312 47129 33372 47163 33628 47336 33643 47434 33696 47468 33711 47473 33727 47482 33770 47499 33809 47320 33883 47791 33892 47817 33896 47831 33904 47939 33969 47983 33977 48007 34029 48061 34030 48121 34099 48221 34282 48249 34293 48411 34399 48473 34404 48338 04414 48734 34431 48827 34473 48839 34300 48960 34362 49093 34608 49096 34632 49116 34724 49127 34774 49133 34820 49139 34842 49201 34876 49223 33007 49293 33020 49326 33044 49374 33102 49426 33109 49383 33118 49834 33123 49860 33224 49874 33231 49924 33231 49960 33274 30048 33303 30066 33426 30243 33442 30236 33433 30330 33637 30342 33633 30387 33660 50391 33829 50434 30868 30443 33879 30461 33884 30470 35887 30366 33968 30373 36024 30626 36074 30681 36120 30684 36183 30763 36211 30786 36316 90831 20986 26914 21017 26917 21037 26947 21044 26992 21136 27042 21176 27049 21187 27032 21204 27092 21268 27199 21413 27207 21416 27247 21430 27261 21431 27367 21917 27428 21393 27490 21673 27344 21732 27627 21781 27637 21783 27718 21794 27821 21864 27837 22022 27863 22039 27910 22049 27918 22046 27993 22062 27961 11314 11379 11413 38038 44704 38332 44747 38634 44779 38676 44933 38839 44907 38941 43012 38979 43019 38996 43084 39020 43110 39094 49129 39097 49173 39104 49192 39161 49218 39183 43330 39219 49333 39224 43333 39233 43367 39239 43466 39293 43344 39323 49367 39396 43373 39474 43379 39903 49621 39920 49639 39933 49748 39611 49737 31019 91130 91217 31236 96710 31299 36712 31324 36732 31400 96779 91417 96781 31431 96788 31323 96897 91333 96921 31946 36960 91331 97000 91979 97088 31984 97091 31621 97139 91741 97173 31892 97180 32108 37197 32124 97207 92148 97224 92191 37244 32233 37263 32293 97273 37476 37303 37339 37342 97718 37703 37766 37806 37813 37B63 37869 37924 37926 38003 38003 38063 38118 98147 38162 38181 38277 38337 38340 38392 38402 38414 38719 38723 38789 38912 38919 38934 38979 39138 39139 99160 39331 39384 39433 39316 39392 39396 39606 39607 39760 39761 39B4B 39830 39879 39893 39933 39968 39970 39991 60031 60043 60111 60287 60311 60380 60464 60470 60487 60361 60634 60760 60901 60916 60984 61134 61210 61237 61362 61403 61433 61480 61486 61311 61314 61318 61321 61334 61347 61393 61396 61629 61633 61720 61722 61736 61814 61863 61917 61982 62044 62069 62130 62212 U277 62900 69497 62903 69322 63130 69337 63183 69603 63192 69673 63216 69718 63246 69739 63303 69820 63334 69843 63393 69832 63609 69883 63644 69887 63676 69913 63711 69913 63822 69921 63867 69934 63914 69936 63936 70000 63948 70029 63930 70041 63980 70131 64004 70147 64037 70183 64137 70244 64179 70293 64313 70369 64324 70427 64499 70433 64329 70467 64380 70323 64611 70383 64641 70634 64661 70730 64684 70780 64703 70839 64830 70988 64933 71069 63032 71083 63083 71109 63139 71120 63173 71193 63317 71200 63384 71218 63398 71227 63418 71412 63432 71419 63434 71638 63468 71697 63713 71713 63735 71786 63744 71803 63733 71812 63811 71879 63881 72016 63903 72067 63920 72108 66061 72233 66084 72230 66096 72342 66116 72347 66126 72383 66229 72399 66236 72488 66246 72344 66288 72381 66348 72393 66367 72603 66391 72634 66396 72634 66331 72851 66347 72923 66703 72929 66729 73003 66899 73034 66903 73063 66936 73090 67001 73102 67074 73161 67096 73169 67114 73178 67183 73196 67371 73230 67387 73291 67420 73303 67421 73422 67426 73487 67463 73371 67498 73644 67717 73633 67826 73807 67827 73844 67834 73909 67842 74028 67881 74093 68040 74126 68086 74201 68149 74231 68219 74270 68230 74273 68273 74276 68294 74328 68301 74382 68339 74390 68428 74433 68378 74431 68621 74633 68664 74668 68713 74681 68907 74730 68923 74762 68926 74867 68934 .74848 68969 74873 68986 74898 68990 74900 69000 74910 69031 74936 69079 74947 69104 74967 69176 73001 69333 79003 69389 73020 79034 79047 73079 73118 73132 73138 73163 73168 73274 73286 73301 73384 73412 73429 73433 73603 73614 73629 75639 73716 73833 73837 73893 73898 73933 79948 73967 73968 76032 76077 76098 76106 76291 76449 76389 76629 76638 76723 76738 76743 76791 76803 76870 76914 76971 76999 77018 77191 77284 77303 77337 77371 77385 77433 77482 77317 77710 77723 77728 77737 77804 77814 77870 77902 77978 77980 78011 78032 78037 78142 78130 78192 78226 78229 78247 78249 78332 78402 78436 78301 78324 78616 78739 78763 78802 78847 78904 78913 78914 78917 78931 78971 78977 79033 79227 79233 79278 79289 79362 79407 79463 79320 79323 79370 79713 79727 79730 79733 79774 GfiðJo wnninga hafrr 20. hwr» máno&ar. - Vinningi bf a& »iljo ir Utlönd Belgísk þingnefnd á maraþonfundi um mútumálið: Claes steff nt ffyrir dómstóla Sérskipuð belgísk þingnefnd sem íjallar um mútumálið kennt við ít- alska vopnaframleiðandann Aug- usta samþykkti í gærkvöldi, eftir 10 tíma fundarsetu, að Wiliy Claes, framkvæmdastjóra NATO, og tveim- ur öðrum fyrrverandi ráðherrum yrði stefnt fyrir hæstarétt þar sem þeir verða yfirheyrðir um þátt sinn í málinu. Nefndin, sem skipuð er ellefu þing- mönnum mun senda ákvörðun sína til neðri deildar þingsins sem af- greiða mun máhð strax í dag. Hæstiréttur eða „Court of Cassati- on“ hafði óskað þess að fá að ræða viö Claes, Guy Coeme, fyrrum varn- armálaráðherra og Louis Tobback, fyrrum innanríkisráðherra vegna mútugreiöslna sem þeir eru grunaðir um að hafa þegið frá ítalska vopna- framleiðandanum Augusta. Greiðsl- umar áttu að tryggja samninga um þyrlukaup í lok síðasta áratugar. Talsmenn þingnefndarinnar sögðu að þó Claes yrði stefnt fyrir rétt væri ekM hægt að fangelsa hann og fyrr- um samráðherra hans né ákæra þá nema aö fengnu leyfi frá nefndinni. Þremenningarnir hafa harðlega neitað sakargiftum í máhnu sem leitt hefur til afsagnar fjögurra ráðherra í Belgíu síðastUðna 15 mánuði, þar á meöal Coemes í janúar í fyrra. Claes sagði fréttamönnum að hann væri ánægður að geta borið vitni í málinu á ný og Coeme sagðist ekkert hafa að fela. Þingnefndin fylgir nýsamþykktum lögum sem auðvelda dómstólum í Belgíu að yfirheyra núverandi og fyrrverandi ráðherra. Lögin faUa úr gildi 11. apríl en þá verður þingið leyst upp vegna þingkosninga sem fram fara 21. maí. Reuter Úrskurður dómara í gærkvöldi forðaði Bretanum Nicholas Ingram tíma- bundið frá dauðdaga í rafmagnsstólnum í fangelsi í Georgíu, aðeins klukku- stund áður en átti að lífláta hann. Dómarinn vill athuga hvort ástæða er til að taka mál Bretans upp aftur þar sem hann hafi verið undir áhrifum lyfja við réttarhöld fyrir 12 árum. Hann var fundinn sekur um ránmorð. Simamynd Reuter BrianTobin: Spænskurskip- stjóri stjórnar steff nu ESB „Við vitum að sá sem stjórnar utanrikisstefnu Rvrópusam- bandsins er spænskur togara- skipstjóri sem dólar einhvers staðar undan ströndum Ný- íundnalands," sagði Brian Tobin, sjávarútvegsráðherra Kanada, í kjölfar harkalegra viðbragða ESB vegna ásakana um að kana- dísk varðskip hefðu klippt á tog- víra spænsks togara á Nýfundna- i landsmiðum. Kanadamenn höfnuðu alger- lega ásökunum spænskra togara- skipstjóra þess efnis og sögðu við- brögð ESB, að taka orð togara- skipstjóranna trúanleg, kjánaleg og óábyrg. Framkvæmdastjórn ESB kall- aði sendiherra Kanada í Brussel á sinn fund eftir ásakanir spænsku togaraskipstjóranna og kom harðorðum mótmælum á framfæri. Þúsundir sjóraanna fyrir utan Madríd og söfnuðust saman sendiráð Kanada í köstuðu í það eggjum og dauðum fiski. Þessi uppákoma ógnar við- ræðum aöilanna um skiptingu grálúðukvótans á Nýfundna- landsmiðum, sem að sögn voru langt komnar. Beater Greinarhöfundur Herald Tribune um grálúðudeiluna: Kanadamenn hafa unnið áróðursstríðið „í stað þess að fordæma Kanada- menn fyrir aö taka spænskan togara sem var að eyðileggja einn af fáum veiðanlegum fiskstofnum Norður- Atlantshafsins ættu aðrar þjóðir að óska þeim til hamingju fyrir að hrista upp í almenningsálitinu í heiminum. í raun hafa Kanadamenn unnið áróð- ursstríðið sem geisað hefur eftir að aðgerðir þeirra hófust. Þaö er ekki erfitt að sjá hvers vegna. Spánveijar eru þekktir fyrir að brjóta reglur sem settar eru um vemdun fiskstofna og tryggja sér afla annarra fiskveiði- þjóða,“ segir Reginald Dale, í grein í dagblaðinu Intemational Herald Tri- bune í vikunni. Fyrirsögn greinarinnar er: Það er ekki nægjanlegt af fiski í sjónum. Segir hann að viðvörunarskot Kanadamanna á Nýfundalandsmið- um í síðasta mánuði hafi verið kær- komin vegna þeirra skilaboða sem þau komu af stað; eitthvað yrði að gera til að stöðva rányrkju á höfun- um áður en það yrði um seinan. Seg- ir hann Evrópumenn sem fundið hafa fyrir rányrkju Spánverja, sér- staklega Breta og íra, fagna aðgerð- um Kanadamanna, aðgerðum sem stjórnvöld heima fyrir - og Evrópu- sambandið - hafi ekki gripið til. „ESB hefur ekki aðeins leyft Spánverjum og Portúgölum ofveiöi á Atlants'naf- inu heldur hvatt þá með því aö styrkja veiðar fullkominna verk- smiðjuskipa sem hókstaflega ryk- suga hafsbotninn." Vitnar Dale í skýrslur Matvæla- stofnunar Sameinuðu þjóðanna sem segja að 70 prósent fiskstofna heims- ins séu í hættu eða hafi rýmað veru- lega vegna ofveiði. En skammsýni ríkisstjórna og græðgi sjómanna hindri nauösynlegar aðgerðir. „En Kanadamenn eru langt í frá saklausir. Þeir hafa stundað um- fangsmikla ráynyrkju á Norðvestur- Atlantshafi en eru loksins að gera eitthvað í málinu. Þeir hafa neyðst til að grípa til aðgerða utan lögsögu sinnar þar sem enginn annar reynir að stöðva eyðilegginguna.“ Loks segir Dale að með minnkandi fiskstofnun og stærri fiskveiðiflotum eigi fiskveiðideilum eftir að fjölga. Ríkisstjórnir hafi tilhneigingu til að fylgja eigin sjómönnum í blindni. „Ef sumar þjóðir komast upp með svik hverfur öll hvatning fyrir aðra til að fara eftir reglunum. Það er uppskrift að ógæfu þar sem allir tapa... Aðal- vandinn er of mikil veiðigeta fisk- veiðiflota heimsins og hinir miklu Ijármunir sem notaðir eru til að styrkja hann og stækka."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.