Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 fþróttir unglinga Úrslitakeppni Islandsmóts 6. flokks karla í handknattleik á Akureyri: Fastir liðir eins og venjulega og KA hélt bikurunum þremur Gyffi Eriatjánssan, DV, Akureyri KA-strákamir í 6. flokki í hand- knattleik höfðu mikla yfirburði þeg- ar keppt var til úrshta í íslandsmóti þessa flokks á Akureyri um síðustu helgi. KA vann reyndar þrefaldan sigur í þessum flokki á síðasta ári Umsjón Halldór Halldórsson og á ný varð KA íslandsmeistari í þessum flokki og sigraði auk þess bæði í keppni b og c-liða. Jóhannes Bjamason, þjálfari Uð- anna, sem stýrði þeim einnig á síð- asta ári, er greinflega að gera góða hluti í uppbyggingarstarfinu hjá KA. Félagið á einnig mjög góð Uð í öðmm flokkum og framtíðin er svo sannar- lega björt í handboltanum h)á félag- inu. Lítum þá á úrsUt leikjanna í úrshtakeppni 6. flokks. Keppni A-liða A-riðill: HK - Fram 5-8 HK-Þór ....10-10 Haukar-HK 5-5 Þór - Haukar 11-8 Fram - Haukar Þór-Fram 8-6 5-5 B-riðiU: KA-UMFA 10-5 Víkingur-KA 5-9 UMFÁ - Víkingur 64 Lið FH mætti ekki til leiks. Undanúrslit: KA-Þór Fram-Vikingur 9-8 5-6 3.-4. Þór - Fram.......................12-4 1.-2. KA - Víkingur íslandsmeistari KA. 10-6. Keppni B-liða A-riðill: Fram - KA 7-11 KA - Grótta 54 Grótta - Fram 3-7 FH mætti ekki til leiks. B-riðill: Haukar - Víkingur 104 HK - Haukar 6-4 Haukar-ÍR 10-6 ÍR-Víkingur 10-5 ÍR-HK 9-13 Víkingur-HK..............8-9 Undanúrslit: KA - Haukar 8-7 HK - Fram 4-2 3.-4. Haukar - Fram 9-8 1.-2.KA-HK 8-5 íslandsmeistari: KA. C-liö A-riðill: Haukar(2) - KA(1) 2-8 Haukar(2) - Fram.... . ...8-4 Haukar(2j - ÍR 9-3 KA(1) - IR 7-6 KA(l) - Fram 11-3 Fram-ÍR 4-7 B-riðill: KA(3) - KA(2) 5-5 KA(2) - Haukar(l) 9-5 Haukar(l) - KA(3) 1-6 FH mætti ekki til leiks. Undanúrslit: KA(1) - KA(2) 13-6 KA(3) - Haukar(2) 6-7 3.-4. KA(2) - KA(3) 5-5 (KA 3 sigraði á hlutkesti). 1.-2. Haukar(2) - KA(1) 5-6. íslandsmeistari: KA. íslandsmeistarar KA í A-liði 6. flokks, efri röð f.v.: Þórir Sigmundsson liðs- stjóri, Ingólfur Axelsson, Árni Harðarson, Einar Friðjónsson, Atli Ingvars- son, Haukur Steindórsson, Lárus Ásgeirsson og Jóhannes Bjarnason þjálf- ari. Fremri röð f.v.: Jóhann Helgason, Gísli Grétarsson, Baldvin Þorsteins- son fyrirliði, Bjarni Steindórsson og Einar Egilsson. DV-mynd gk . Axelsson, KA Ingólfur R. Axelsson lék stórvel fyrlr KA. DV-mynd gk : Gyifi Krisöáiwon, DV, Akuieyri: Tveir leikmenn þóttu bera nokk- uð af öðrum í úrsUtakeppni 6. flokk8 á Akureyri og vera bestu leikmenn mótsins. Þetta vom Gunnar Konráðsson, Þór, og KA- maöurinn Ingólfúr R. Axelsson. Ingólfúr geröi sér t.d. Utið fyrir og skoraöi öU mörk KA í úrsUtaleikn- um gegn Víkingi nema tvö. „Brfiðasti leikurinn var við Þór en við unnum hann eins og alla hina þótt Þórsarar séu góðir,“ sagði Ingóifur eftir leikinn. „Við urðum íslandsmeistarar í fyrra Uka og þá var þetta erfiðara. Ég stefni hátt í handboltanum, ég ætla mér bseöi að komast í meistaraflokk hjá KA og i landsUðið," sagöi Ingólfur og bætti við að lokum að uppáhalds- leikmaðuhnn sinn og sín fyrir- mynd í handboltanum væri KA- maðurinn Patrekur Jóhannesson. Lið KA sem sigraði í keppni b-liða, aftari röð f.v.: Þórir Sigmundsson liðs- stjóri, Skúli Eyjólfsson, ívar Hauksson, Hafþór Úlfarsson, Arnar Sæþórs- son, Friðrik Smárason, Jóhannes Bjarnason þjálfari. Fremri röð f.v.: Árni Þórarinsson, Daníel Christensen, Ólafur Þórisson fyrirliði, Þorgils Gíslason og Bjami Þórisson. DV-mynd gk KA sigraði einnig i keppni C-liða: Aftari röð f.v.: Þórir Sigmundsson iiðsstj., Örn Tulinius, Jóhann Már Vaidimarsson, Helgi Jónasson, Theódór Gunnars- son, Jóhannes Bjarnason þjálfari. Fremri röð f.v.: Steindór Ragnarsson, Jón Gunnarsson, Egill Thoroddsen fyrirl., Egill Angantýsson, Egill Níelsson og Halldór B. Halldórsson. DV-mynd gk Ljóst er nú hvaöa félög eru ís- 7. ffokkur kvenna: 5. flokkur karla: næstkomandi helgi. Stelpurnar landsmeistarar í 5., 6- og 7. flokki A-Uð: Fram. B-Uð: ÍR. A-tið: Valur. B-lið: HK. C-Mð: FH. leika í Austurbergi og byrja i kvöld karia og kvenna IA-, B- og C-Uðum. kL 18.15 og halda áfram á morgun. HérerUstínn. 6. fiokkur karla: 5. flokkur kvenna: Úrslitaleikir hefjast síðan kl 10.00 A-Uð: KA. B-Uð: KA. C-Uð: KA. A-Uð:Völsungur.B-Uð:Valur.C-Uð: á sunnudag. Strákaroir leika í Víkingur. íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. 7. flokkur karla: 6. flokkur kvenna: , Þeir byrja að leika í kvöld kl. 16.30 A*tiö: Vfkingur. B-Uð: HK og C-Uð: A-lið: Haukar. B-Uö: Fram. C-Uð: Urslitaíejkir um helgina og halda síðan áfram á morgun kl. FH. Fram. ÚrsUtaleikir íslandsmótsins í 4.-2. 11.00. ÚrsUtaleikir hefjast síðan kl. flokki karla og kvenna fer fram 11.00 á sunnudag. meistaramótið á Seyðisfirði UngUngameistaramótið 1995 fór fram á Seyðisfirði 3. og 4. apríl. ÚrsUt urðu sem hér segir. Gaoga stúlkna, 13-15 ára, 2,5 km F: Svava Jónsdóttír, Ó......10,25 Þórhildur Kristjánsd., A..13,25 Ganga pilta, 13—14 ára, 3,5 km F: Ingólfur Magnúss., S........10,12 Ámi Gunnarsson, Ó.........10,34 Baldur Ingvarsson, A......11,47 RögnvaldurBjömss., A.......11,53 Ragnar Pálsson, Ó........11,58 Alpatvikeppni pilta, 15-16 ára: Jóhann Hafstein, Árm.......0,00 JóhannMöUer, S..............84,45 Elmar Hauksson, S........113,44 Heimir Haraldsson, Esk...120,28 Guðmundur Ásgeirss., SRR 138,54 Sveinn Frímansson, H.....160,48 Stórsvig pilta 15-16 ára: JóhannHafstein, Árm......1:28,08 Jóhann MöUer, S.........1:32,95 BörkurÞórðarson, S.......1:33,07 Rúnar Friöriksson, A.....1:33,76 Heimir Haraldsson, Esk...1:36,59 Guöm. Ásgeirss., SRR.....1:37,27 PáU Jónsson, Sey.......1:37,64 Stórsvig stúlkna 15-16 ára: María Magnúsdóttir, Árm .1:37,38 HaiU'ríðiu' HUmarstl., Ánn.l:37,47 ÞóraÝrSveinsdóttir, Árm .1:37,51 Eva B. Bragadóttir, D....1:37,99 Arnrún Sveinsdóttir, H...1:38,29 Guðrún Stefánsd.,Árm.....1:38,56 Tinna Ösp Jónsd., SRR....1:41,60 Svig stúikna 15-16 ára: Hallfríður Hilmarsd., Árm.l:44,27 Þóra Ýr Sveinsd., A......1:44,27 Tinna Ösp Jónsdóttir, SRR.1:44,79 AndreaArnadóttir,Árm....l:47,65 MaríaMagnúsdóttir, A.....1:49,42 KolbrúnDaðadóttir, Sey ....1:49,50 KristinHálfdánsdóttir, Ó ...1:50,20 Svig piita 15-16 ára: Jóhann Hafstein, Árm.....1:36,43 Elmar Hauksson, SRR....1:41,03 Jóhann MöUer, S.........1:43,42 Heimir Haraldsson, Esk...1:44,03 Guðm. Ásgeirss., SRR.....1:46,10 Sveínn S. Frímannss., H..1:46,26 Tryggvi Jónasson, S......1:53,13 Stefán Kristjánsson, SRR...1:55,03 Alpatvikeppni stúlkna 15-16 ára: Halliríður Hilmarsd., A....0,72 Þóra Ýr Sveinsd., A.......17,64 María Magnúsdóttir, A.....45,57 Tinna Ösp Jónsd., SRR.....53,32 Ganga pilta 15-16 ára, 5,0 km F: Þóroddur Ingvarsson, A....16,08 Garöar Guðmundsson, Ó.....16,41 Jón Steingrímsson, S......16,52 Helgi Jóhannesson, A......17,36 Ganga stulkna 13-15 ára, 3,5 km: Svava Jónsdóttir, Ó.......12,45 Þórhildur Kristjánsd., A..15,47 Ganga drengja 14-14 ára, 5 km: Ámi Gunnarsson, Ó...........15,59 Ingólfur Magnússon, S.....16,03 Baldur Ingvarsson, A......16,54 Ragnar Pálsson, Ó...........18,18 Ganga drengja 15-16 ára, 7,5 km: Þóroddur Ingvarsson, A....20,47 Jón Steingrímnsson, S.....21,44 Helgi Jóhannesson, A......22,10 Garðar Guðmundsson, Ó.....22,23 Boðganga pilta: 1. Sveit Akureyrar.......30,17 Baldur Ingvarsson, Helgi Jó- hannesson og Þóroddur Ing- varsson. 2. Sveit Sigluíjaröar.......30,18 Magnús Tómasson, Jón Stein- grimsson og IngóUur Magnús- son. Sveit Ólafsfiarðar......31,29 Ragnar Pálsson, Ámi Gunn- arsson og Garðar Guðmunds- son. Jósefersnjall í umfiöUun um vormót JSÍ á ungtingasíðu DV sl. mánudag var ranglega farið meö nafh Jósefs ÞórhaUssonar og hann sagöur Þorkelsson sem er náttúriega alr- angt. Jósef er frábær júdómaður enda varð hann í 2. sæti i stráka- flokki, 7 ára, -40 kíló. Drengurinn er beðinn velvirðingar á þessum leiðu mistökum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.