Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 34
42 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 Afmæli Aagot Vilhj álmsson Aagot Vilhjálmsson húsfreyja, Mið- leiti 5, Reykjavík, er niutíu og fhnm áraídag. Starfsferill Aagot fæddist á Seyðisfirði og ólst upp í foreldrahúsum á Reyðarfirði. Hún stundaði nám í Unglingaskól- anum á Seyðisfirði 1913-15, við Gagnfræðaskólann á Akureyri 1915-17 og sótti námskeið í Bergen 1920 er nefndist Kursus for finere Hándarbeid. Aagot fór með manni sínum til Noregs þar sem hann stundaði framhaldsnám um skeið en eftir heimkomuna voru þau um tíma í Vestmannaeyjum og á Hofsósi áður en þau fluttu til Vopnafjarðar þar sem Ámi var héraðslæknir frá 1924 ogtilárslokal959. Aagot hefur verið mikil hannyrða- kona og sérstaklega áhugasöm um klæðagerð úr íslenskri ull. Hefur hún sjálf verið einkar vandvirk og mikilvirk við að pijóna ullarflíkur. Hún starfaði með Kvenfélagi Vopnafjarðar í fjölda ára, sat í stjóm félagsins, var lengst af gjaldkeri þess og mörgum sinnum fulltrúi fé- lagsins á sambandsfundum aust- firskra kvenna. Hún sat um langt skeið í sóknamefnd Vopnafjarðar- sóknar og var lengi umboðsmaður Happdrættis Háskóla íslands. Fjölskylda Aagot giftist 3.6.1920 Áma Vil- hjálmssyni, f. 23.6.1894, d. 9.4.1977, héraðslækni. Ami var sonur Vil- hjálms Guðmundssonar, b. að Ytri- Brekkum á Langanesi, og k.h., Sig- 7. 95 ára Halldóra Þorláksdóttir, Lyngbrekku 17, Kópavogi. 90 ára Kristján Kristjánsson, Austurbrún 6, Reykjavík. 85ára Björn Stefánsson, Borgargerði 23, Stöövarfirði. Þorbjörg L. Marinósdóttir, Austurströnd 6, Seltjamarnesi. Rut Sigurmonsdóttir (á afmaili 9.4), Jörundarholti 108, Akranesi. Eiginmaður hennarerHreinn Ellassonmynd- listarmaður. Þauhjónintakaá mótigestumá heimilisínuáaf- mælisdaginnfrá kl. 15. 50 ára 80 ára Bára Sævaldsdóttir, Laugartúni 18, Svalbarðsstrandar- hreppi. 75 ára Sólveig Sigurðardóttir, Blönduhlíö 10, Reykjavík. Jóhanna Affreðsdóttir, ; : Blómsturvöllum 4, Grindavík. Margrét Schiöth, Háagerði 12, Húsavík. Einar Guðmundsson, Veðramóti, Skarðshreppi. Margrét Eliasdóttir, Rjúpufelli 42, Reykjavik. Hjálmar Jóhannesson, Þórhólsgötu 6, Neskaupstað. 70ára GuðmundurB. Sigurðsson, Engjavegi 6, ísafirði. 60 ára Ciara Grimmer Waage kaupmað- ur(áafinæli8.4.), Kríunesiö, Garðabæ. Eiginmaöur hennarerStein- arS. Waage kaupmaður. Þauhjóninhafa opiðhúsáheimili sínufrákl,18á afmælisdaginn. Hörður Þór Rögnvaldsson, Búhamri70, Vestmannaeyjum. Benedikta Guðlaug Jónasdóttir, Ásgerði8, ReyðarfirðL Birgir Skaptason, Engimýri 11, Garðabæ. Þórður Þórðarson, Hálsvegi 6, Þórshöfn. Áslaug Jóhannsdóttir, Lindarbergi 74, Hafharfirði. Sveinn Bjarman, Tungusíðu 26, Akureyri. Valdimar E. Geirsson, Víðígrund 13, Akranesi. Dóra Stefánsdóttir, Flyðrugranda 20, Reykjavík. Ragnar Þór Elisson, Ásabyggð 4, Akureyri. Vinningshafar í McDonald’s-Ieiknum dagana 31. mars-6. apríl. Jónína V. Eiríksdóttir, írabakka 26, Reykjavík Gudrun Hallgrímsdóttir, Dalhúsum 65, Reykjavík Helgi Finnbogason, Hlíðargerði 17, Reykjavík Erik Jónsson, írabakka 26, Reykjavík Sigurður M. Sigurgeirsson, Fannafold 115, Reykjavík Davíð Jónsson, Rauðagerði 8, Reykjavík Sigríður A. Magnúsdóttir, Ferjubakka 16, Reykjavík Friðrik Sigfússon, Markarvegi 16, Reykjavílc Ásta Lára Jónsdóttir, Lindargötu 61, Reykjavík Marta Jónsdóttir, Fagrahjalla 64, Kópavogi Jón Gunnarsson, Dugguvogi 17, Reykjavík Hulda I. Knudsen, Skipholti 43, Reykjavík Vinningshöfum er bent á að hafa samband við McDonald's Suðurlandsbraut 56 - sími 811414. ríðar Davíðsdóttur, b. að Heiði á Langanesi, Jónssonar. Böm Aagotar og Áma em Snorri, f. 10.7.1921, d. 21.12,1972, lögfræð- ingur á Selfossi; Kjartan, f. 8.12.1922, d. 21.5.1978, héraðslæknir á Höfn í Homafirði; Ámi, f. 26.11.1924, fram- kvæmdastjóri á Akureyri; Kristín Sigríður, f. 30.6.1926, k'aupmaður á Selijamamesi; Sigrún, f. 6.9.1927, þýðandi í Reykjavík; Valborg, f. 12.2. 1930, hjúkrunarfræðingur i Reykja- vík; Vilhjálmur, f. 20.4.1933, jám- smiður í Kópavogi; Aagot, f. 7.4. 1935, fulltrúi í Mosfellsbæ; Rolf Fougner, f. 3.11.1937, bæjartækni- fræðingur á Skagaströnd; Aðal- björg, f. 17.1.1939, hjúkrunarfræð- ingur í Reykjavík; Þórólfm-, f. 9.11. 1941, verslunarmaður á Álfianesi. Systkini Aagotar: Valborg, f. 6.6. 1901, d. 30.3.1928; Sverre, f. 16.9.1902, d. 2.6.1955, bókbindari í Reykjavík; Arthur, f. 19.3.1904, d. 8.6.1926; Hákon, f. 13.6.1905, klæðskeri í Reykjavík; Johan Thulin, f. 7.6.1907, d. 21.6.1975, fulltrúi á Reyðarfirði og í Reykjavík; Olga, f. 7.12.1908, d. 16.9.1994, búsett á Seyðisfirði og í Reykjavík; Rolf, f. 1910, d. nýfædd- ur; Otto, f. 5.9.1912, d. 29.9.1912. Foreldrar Aagotar voru Rolf Jo- hansen, f. 14.1.1874, d. 3.5.1950, kaupmaður á Reyðarfirði, og k.h., Kitty Overland Johansen, f. 23.4. 1876, d. 26.2.1930, húsfreyja. Ætt Foreldrar Aagotar voru báðir frá Noregi. Rolf var sonur Johan Thulin Johansen, lögfræðings í Stafangri, og konu hans, Albínu Johansen Aagot Vilhjálmsdóttir. húsmóður. Kitty var dóttir Orm Överland lög- fræðings, sem fór til Ameríku, og konu hans, Katrínar Överland, fædd Jelsa. Aagot verður að heiman á afmæl- isdaginn. Iilja Helgadóttir Lilja Helgadóttir röntgentæknir, Plommeveien 3A, 4635, Kristian- sand, Noregi, er sextug í dag. Starfsferill Lilja er fædd í Unaðsdal í Snæ- fjallahreppi í N-ísafjarðarsýslu og ólst þar upp. Hún stundaði nám í Héraðsskólanum í Reykjanesi og Miðskólanum í Borgamesi. Lilja lauk prófi í tannsmíði frá Tann- smíðaskóla Háskólans 1966 og út- skrifaöist sem röntgentæknir frá Borgarspítalanum 1972. Lilja var aðstoðarstúlka hjá Grími Björnssyni, tannlækni á Akranesi, og síðar sem nemi í tannsmíði. Hún varð svo aðstoðarstúlka á röntgen- deild Borgarspítalans frá 1968. Lilja flutti til Noregs 1976 og starfaði um tveggja ára skeið á röntgendeild Sentralsjúkrahússins í Akershus en kom svo aftur til starfa á röntgen- deild Borgarspítalans. Hún flutti með seinni manni sínum til Noregs 1979 og hefur starfað þar síðan á Vest-Agder Sentral sjúkrahúsinu í Kristansand. Lilja hefur verið þar deildarröntgentæknir frá 1994. Lilja er einn stofnenda Röntgen- tæknafélags íslands og var þar rit- ari og síðar gjaldkeri. Hún var um tíma trúnaðarmaður í starfsmanna- félagi Reykjavíkurborgar og um þriggja ára skeið trúnaðarmaður Röntgentæknafélags Noregs. Fjölskylda Fyrri maður Lilju var Jón Valde- marsson, f. 10.4.1935, húsasmíða- meistari, þau skildu 1961. Foreldrar hans: Valdemar Eyjólfsson, vega- verkstjóri á Akranesi, og Anna Jónsdóttir húsmóðir, þau em bæði látin. Lifja giftist seinni manni sín- um, Birgi Gill, 1979, þau skildu 1985. Börn Lilju og Jóns: Hjörleifur, f. 4.7.1954, húsasmíðameistari á Ákra- nesi, kvæntur Guðnýju Jóhannes- dóttur, sjúkraliða og kaupmanni, þau eiga þijár dætur, Jóhönnu Lilju, Lísbeti Fjólu og Guðrúnu; Anna Valdís, f. 8.4.-1956, húsmóðir á Vatns- leysuströnd, gift Erlingi Garðars- syni útgerðarmanni, þau eiga tvö böm, Lifiu Björk og Pálma Þór; Helgi Gunnar, f. 22.8.1958, málara- meistari í Kópavogi, sambýliskona hans er Elvi Baldursdóttir, þau eiga þrjú böm, Kristbjörgu, Lúðvík Baldur og Lilju; Vignir, f. 2.5.1961, húsasmíðameistari í Kristiansand í Noregi, kvæntur Dagbjörtu Lilju Kjartansdóttur, þau eiga tvö böm, Helga Gunnar og Nönnu Lám. Son- ur Lálju og Rúnars Hannessonar, dúka- og teppalagningamanns á Húsavík, er Birgir Þór, f. 23.1.1966, tæknifræöingur í Kristiansand, sambýliskona hans er Eva Elisabeth Schmith, þau eiga eina dóttur, Elísa- betuBjörk. Systkini Lilju: Guðmundur, f. 6.1. 1920, húsasmiður á Selfossi; Guð- bjöm, f. 19.1.1921, d. 1986, iðnverka- maður í Reykjavík; Ólafur, f. 5.12. 1921, kaupmaður í Reykjavík; Stein- grímur, f. 12.11.1922, bankastarfs- Lilja Helgadóttir. maður; Guðríður, f. 3.12.1923, hús- móðir í Reykjavík; Kjartan, f. 18.9. 1925, fyrrv. bóndi í Unaðsdal; Guð- björg, f. 29.9.1926, búsett í Amar- holti; Jón, f. 18.10.1927, fram- kvæmdastjóri á Akureyri; Sigur- borg, f. 24.10.1928, hjúkrunarkona í Reykjavik; Hannibal, f. 1.3.1930, járnsmiður í Kópavogi; Matthías, f. 5.8.1931, kaupmaður í Reykjavík; Sigurlína, f. 4.12.1932, gjaldkeri hjá Reykjavíkurborg; Haukur, f. 27.3. 1934, fyrrv. útgerðarmaður, nú bú- settur í Reykjavík; Auðun, f. 20.11. 1936, afgreiðslumaður í Reykjavík; Lára, f. 4.4.1938, skrifstofumaður og húsmóðir á ísafirði. Foreldrar Lilju: Helgi Guðmunds- son, f. 18.9.1891, d. 8.10.1945, bóndi í Unaðsdal, og k.h., Guðrún Ólafs- dóttir, f. 3.7.1897, d. 24.11.1987, hús- freyja. Lilja tekur á móti gestum á morg- un, laugardaginn 8. apríl, í Félags- heimili Kópavogs (gamla bíóhúsið) frákl. 15-19. Andlát Eymundur Sveinsson Eymundur Sveinsson, fyrrv. bóndi að Stóm-Mörk I, V-Eyjafjöllum, lést 30.3. sl. Hann verður jarðsunginn frá Stóra-Dal laugardaginn 8.4. kl. 14.00. Starfsferill Eymundur fæddist í Miðkoti í Fljótshlíð en flutti ársgamall aö Dalskoti og ólst þar upp. Hann hlaut bamaskólamenntun fram aö ferm- ingaraldri í átta vikur á vetri í sam- fleyttfjögur ár. Eymundur var á vertið í Vest- mannaeyjum um skeið á sínum yngri árum en var að öðm leyti við bústörf og bóndi alla sína tíð. Hann og Ólafur bróðir hans tóku við búi að Stóm-Mörk eftir móður sína 1939 og bjuggu þar félagsbúi til 1984 er þeir bmgðu búi og fluttu á Dvalar- heimili aldraðra að Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Fjölskylda SystkiniEymundar: Guöríður, 15.5.1900, d. 1983, húsfreyja í Lönd- um á Hvalsnesi, en maður hennar var Guðmundur Guðmundsson, b. þar, sem nú er látinn og ólu þau upp einn fósturson; Sveinn Jón, f. 30.3. 1901, d. 24.2.1969, búsettur í Reykja- vík og átti hann einn son; Guðrún, f. um 1905, dó á fyrsta ári; Ólafur, f. 30.10.1908, d. 1986, b. að Stóm- Mörk, var kvæntur Guðrúnu Auð- unsdóttur sem einnig er látin og eignuðust þau eina dóttur; Guðrún, f. 24.7.1912, húsmóðir í Reykjavík, gift Þorsteini Ketilssyni og eiga þau þijú böm; Sigurður, f. 30.10.1913, d. 1995, sjómaður í Reykjavik, var kvæntur Sofiíu Steinsdóttur og em dætur þeirra þijár; Sigfús, f. 22.2. 1916, búsettur í Vestmannaeyjum, kvæntur Unni Guðjónsdóttur og eiga þau eina dóttur; Sigurleif, f. 24.12.1918, d. 1922; Pálína, f. 21.6. 1921, búsett í Reykjavik. Foreldrar Eymundar vom Sveinn Sveinsson, f. 5.4.1872, d. í mars 1930, b. í Dalskoti og Stóra-Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum, ogk.h., Guðleif Guðmundsdóttir, f. 15.7.1875, d. 1.1. 1967, húsfreyja. Eymundur Sveinsson. Ætt Sveinn var sonur Sveins Jakobs- sonar og Guðrúnar Ögmundsdóttur frá Auraseli en þau bjuggu í Dals- koti. Guöleif var dóttir Guðmundar Jónssonar og Ólafar Pétursdóttur sem bjuggu að Vatnaþjáleigu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.