Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 32
40 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 Sviðsljós Fay Dunaway um Marlon Brando: Góður í rúminu þrátt fyrir fituna Fay Dunaway segir aö offita leikar- ans Marlons Brandons hafi ekki ver- iö neitt vandamál þegar þau léku saman í ástaratriöi í kvikmyndinni Don Juan Demarco. „Hann er kyn- þokkafufiur þó hann sé svona stór og mikill. Hann er lifandi og það skiptir öllu máh. FaUegir líkamar höfða ekki til mín heldur hugarfarið og gott hjartalag," sagöi Dunaway eftir ástarsenuna. Dunaway, sem er 53 ára, er sjálf grönn og í góöu formi og segist umfram aUt vilja Uta vel Marlon Brando - (eltur en fimur. út framan við linsurnar. Poppsöngvarinn Mick Hucknall: Vill njóta ásta með tveimur í einu Poppsöngvarinn Mick HucknaU er mikiU kvennamaður og hefur sést með margri faUegri konunni við ýmis tækifæri. Ein þeirra, fyrirsæta og fyrrum unnusta, Abbie Ruude, lýsir honum sem afar bólfimum manni sem virtist hafa endalaust þol. Þegar hann hafi verið orðinn æstur hafi hann getað haldið áfram endalaust. „Hann hefur úthald eins og pardusdýr," segir hún. En HucknaU getur fleira en notið ásta, sungið og skrifað söngtexta. MiUi þess sem þau hittust sendi HucknaU fyrrum ástkonu sinni eld- heit ástarbréf sem voru fuU af erótík. Inihaldi bréfanna var lýst í breskum blöðum nýlega. Lýsti hann þvi meðal annars nákvæmlega hve heitt hann óskaði sér að njóta samtímis ásta með vinkonu sinni og annarri konu. í fyrstu fannst Abbie gaman að bréf- unum en varð fljótt þreytt á að lesa um ekkert annað en erótík. Fannst henni söngvarinn gefa Utið fyrir önn- ur lifsgUdi og því varð ekki meira úr þeirra sambandi. HucknaU, sem hefur átt vingott við poppsöngkonuna Kim WUde, tennis- stjömuna Steffi Graf og fleiri, virðist nú hafa náð í hina einu sönnu. Frá því í júni í fyrra hefur hann verið með stúlku að nafni Adrianna. „Innst inni er Mick heimakær og ástríkur maður. Hann verður öragg- lega góður eiginmaður en ég er hrædd um að hann vUji láta kynóra sína rætast,“ segir Abbie. Mick Hucknall ásamt núverandi vin- konu sinni. lizaMinnelli ímjaðma- grindaraðgerð Leikkonan og skemmtíkrafturinn Liza MinneUi gekkst undir mjaða- grindaraðgerð á dögunum. Nokkru eftir aðgerðina ætlaði hún að taka til óspiUtra málanna á ný og dansa, syngja, hoppa og hía eins og hún er vön. En þá tóku læknamir í taumana og sögðu að hún yrði að fresta öUum uppákomum út þennan mánuð og jafnvel lengur. En það er ekki að sjá á Lizu á myndinni að hún eigi við kr mkleUca að stríða og ef eitthvað er Utur hún hraustlegar út en ein besta vinkona hennar, leUckonan Melaine Griffith. Danska fyrirsætan Helena Christensen sýnir hér gylltan samkvæmiskjól eftir bandaríska hönnuðlnn Ralph Lauren. Hönnuðurinn sýndi hausttísku slna í New York í fyrrradag og hlaut góðar viðtökur fyrir línu gylltra sam- kvæmiskjóla. Hvort hann hefur gefið línuna fyrir næstu árshátíðavertíð verður að korna I Ijós. Simamynd Reuter W"' ' :W' '■ :. . ................................ : Llza Minnelli og Melaine Griffth eru perluvinkonur og eyða ófáum stundum saman. Myndln var tekin á Madison Avenue í New York á dögunum. Yfirtil keppinautarins LeUckonan og fyrirsætan Isa- beUa RosseUini, sem er 41 árs, fékk þau skUaboð í fyrrasumar að samningur hennar við snyrti- vörufýrirtækið Lancome yrði ekki endurnýjaður. Þótti hún vera orðin of gömiú til að vera fyrirmynd. IsabeUa var ekkert að . að ganga til samstarfs við einn keppinautanna. Hún cr nú að- stoðarforstjóri snyrtivörufyrir- tækisins Iancaster. Stalioneríkur boðinn rúmur nUUjarður króna fyrir að leika í nýrri hasarroynd IeUca sjúkraflutningamann sem lokast inni i undirgöngum i New York. Övist erhvort Stallone getur tokið hlutverkiö að sér þar sem hann er með 1,2 mUljaröa tilboð um á leika i annarrl hasar- mynd i athugun. Áttiaðmölva hnéskeljamar Kevin Ammons, tónlistarmað- ur sem vann með söngkonunni Whitney Houston, heldur því fram að faöir hennar hafi boöið honum 4 þúsund doUara eða um 240 þúsund krónur fyrir að berja henni hnéskeþaraar og hand- leggina með hafhaboltakylfu. Aö- stoöarkonan mun vera lesbísk og óttaðist faðirinn að hún mundi stefna hjónabandi dóttur hans og Bobby Brown í hættu. Faðirinn neitar þessum ásökunum. uapton biusaráfullu Eric Glapton, sem varö fimm- tugur ádögunum, ferðast nú með blúshljómsveit sinni um Evrópu og þenur gítarinn. Síðar fer hann einnig um Bandaríkin. Þeir sem kki geta séð gítargoðið á sviði í þessari ferð munu geta séð hann á hvíta tjaldinu á meðan. í Fil- more-tónleikahölUnni í San Francisco verður sýnd hljóm- leikamynd raeð Clapton undir stjórn Martins Scorsese. «5,. < i e

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.