Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 9 dv____________Bridge ^ Philip Morris EM í tvímenning: ; Pólverjar hirtu alla titlana Pólverjar hirtu öll gullverölaunin p á Evrópumótinu í tvímennings- keppni, sem haldið var fyrr á árinu í Róm. Keppt var um Evrópumeist- |> aratitilinn, stórmeistaratitil, öld- ungaflokkstitil og sárabótatvímenn- ingstitil fyrir þá sem komust ekki í I; úrslit. Lesniewski og Szymanowski unnu stórmeistaratvímenninginn, en þar tók þátt fjöldi para sem höföu það sameiginlegt aö hafa annaöhvort Bikar- keppni Bridgesam- bandsins Þriðja umferð bikarkeppni Bridge- | sambands íslands er nú langt komin og aöeins eftir aö spila einn leik á milli Reykjavíkursveitanna VÍB og ^ Neon. Úrslit leikja í þriðju umferð eru eftirfarandi: Roche, Reykjavík, vann Valdimar 1 Elíasson, Hafnarfiröi, með 232-70. Esther Jakobsdóttir, Reykjavík, vann Pál Þór Bergsson, Reykjavík, með 122-109. Landsbréf Reykjavík vann Heiðar Agnarsson, Keflavík, 130-24. Hjólbarðahöllin, Reykjavík, vann Anton Haraldsson, Akureyri, 70-51. Sigurður Vilhjálmsson, Súðavík, vann Svein Aðalgeirsson, Húsavík, 139-55. Potomac, ísafirði, vann Jón Þór Daníelsson, Reykjavík, 88-86. Samvinnuferðir, Reykjavík, vann Garðar Garðarsson, Keflavík, 137-97. Þar sem allir leikir voru búnir þriðjudaginn 15. ágúst var dregið í fjórðu umferð miðvikudaginn 16. ág- ) úst kl. 18.45 í Þönglabakka 1. Fjórðungsúr- slitbikar- keppni BSÍ Nú er öllum leikjum lokið 1 16 sveita úrslitum bikarkeppni Bridge- sambands íslands. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram 16. ágúst, er VÍB vann sveit Neon meö 121 impa gegn 89. Eftirtaldar sveitir drógust saman í 8 sveita úrslitum: Hjólbarðahöllin-Roche Esther Jakobsdóttir-Samvinnuferðir Potomac-VÍB Sigurður Vilhjálmsson-Landsbréf Leikjum í íjórðu umferð skal vera lokið fyrir 10. september. unnið Evrópu- eða heimsmeistara- titla. Þeir félagar eru núverandi heimsmeistarar í tvímennings- keppni að auki. Félagar þeirra úr pólska landsliðinu, Lasocki og Gawr- ys, unnu hins vegar Evrópumeist- aratitilinn með nokkrum yfirburð- um. Enn fremur settu þeir met, sem seint verður slegið, með því að vinna Umsjón Stefán Guðjohnsen allar þijár lotur undanúrshtanna. Til þess þarf auðvitað snilld, hjálp frá andstæðingunum og þar að auki töluverða heppni. Við skulum skoða eitt sýnishorn. S/Allir. ♦ K52 ¥ KD107543 ♦ K + 86 * Á873 ¥ 986 ♦ Á1094 + DG ♦ D1096 ¥ ÁG2 ♦ D3 + 9742 Noröur Austur Suöur Vestur 'pass 2grönd pass 4tíglar pass 4þjörtu pass 6tíglar pass pass pass Gawrys og Lasocki voru a-v, en við hlíf- um n-s við nafnbirtingu. Tveggja granda sögnin sýndi lágliti, fjórir tíglar var eðlileg sögn en ekki krafa og þegar Lasocki sýndi hjartafyrirstöðu, sem var augljóslega eyða, þá var Gawrys tilbúinn að taka áhættu á slemmunni. En suður hitti á besta útspil, sem var spaði. Úthtið var nú ekki gott, en Gawrys drap með ás og trompaði hjarta. Síðan kom tígulgosi, kóngur og ás. Þar eð drottningin var ennþá hjá andstaeðingun- um tók Gawrys litlu hjónin í laufi, tromp- aði hjarta og hélt áfram með laufið. Suð- ur varð að fylgja tvisvar í viðbót og þar með hurfu allir spaðamir. Tólfli slagur- inn kom síðan með því að trompa spaða heim. Við hlifðum n-s við nafnbirtingu, en það var náttúrlega ekki vegna þessa spils, heldur spilsins á eftir. Þá opnuðu þeir á tveimur laufum með eyðu, sem Lasocki doblaði til þess að sýna lauflit (hann áttí D108762). Norður redoblaði með ÁK9543, en suður hafði ekki kjark til þess að spila það. Það undarlega við spiliö var samt það að að lokum enduðu þeir í sex lauf- um. Lasocki spilaði út laufatvisti, sagn- hafi svínaði níunni og Gawrys fékk slag- inn á gosann. Þannig vinnast títíamir þegar maður er í stuði. ¥ - ♦ G87652 Áirm^Q á nasta sölustað • Áskrifftarsími 563-2700 | Þrefaldur pottur!!! VjS / QIS0H VijAH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.