Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1995, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 Sögur af nýyrðum_ Bylgjuþröm Áður en Oröanefnd byggingar- verkfræðinga byrjaði að fjalla um orð, sem vörðuöu jarðskjálfta, varð hún að fást við orð, sem lúta að bylgjum og sveiflum almennt. Mér er sérstaklega minnisstætt, aö það stóð lengi í nefndinni að fmna orð um það, sem á ensku nefnist wave front og á dönsku bolgefront. Nefndin hafði skilgreint þetta hug- tak á þessa leið: „Imyndaður, sam- felldur ílötur gegnum alla punkta í bylgju, sem hafa sama fasa“. Til viðbótar var svo nánari útskýring, sem hér er óþarft að rekja. Ég hafði lengi glímt við þetta hugtak og reynt aö gefa því nafn, en mér var fyrirmunað að finna orð, sem mér líkaði. Það var vinnuhópur B, sem fékkst við þennan hluta orðasafns- ins um jarðfræðiorð fyrir verk- fræðinga. Framan greint vandamál var á dagskrá vorið 1992. Vinnu- hópurinn vann óvenjulengi fram á sumarið að þessu sinni, vegna þess að prenta átti tiltekinn skammt af orðasafninu í Vegamálum. Síðasti fundardagurinn var 25. júni. Samkvæmt dagbók mirini sótti Einar B. Pálsson prófessor mig á fundinn stundarfjórðungi fyrir klukkan 3, og heim kom ég klukkan hálf-átta. Segi ég í dagbók- inni, að þetta sé lengsti fundur, sem haldinn hafi verið í nefndinni. Áætlaö hafði verið, að fundurinn stæði til klukkan 5. En umræðuefn- in voru mörg og erfið. Eitt umræðuefni af mörgum var aö fmna orð yfir wavefront. Ég get þess í dagbókinni, að ég hafi verið að velta því fyrir mér, hvort ekki væri hægt aö mynda nafnorð af stofninum í orðum eins og fram, framar, fremst. Þegar ég var að fimbulfamba við þetta, hraut út úr mér orðið bylgjufröm, sem myndi Umsjón Halldór Halldórsson þá beygjast eins og löm. Mér leizt sjálfum engan veginn á þetta hug- arfóstur mitt, og sömu sögu var að segja af öðrum fundarmönnum. En þessi misheppnaða orðmyndun mín bar þó góðan árangur, því að hún varð til þess, að Ragnari Sig- björnssyni prófessor datt í hug orð- ið þröm og lagði til, að wave front yrði kallað bylgjuþröm. Öllum leizt vel á þessa tillögu, og var hún sam- þykkt á fundinum, og komst orðið síðan á prent í jarðfræðioröasafn- inu í Vegamálum. Oröið þröm merkir , jaðar, rönd, brún“ og er nú lítið notað nema í orðtakinu vera kominn á heljar- þrömina. í fornmáli var notað karl- kynsorðið þrömr, sem beygðist eins og spölur. Kvenkynsmyndin þröm er kunn frá 17. öld. Framan greint orðtak þekkist úr fornu máli í myndinni liggja á heljarþremi. Heljarþrömr hefir merkt „brún heljar (helvítis)." Nú virðist þessi gamla karlkynsmynd orðsins alveg horfin úr málinu, en í stað hennar hefir tekið við kvenkynsorðiö þröm. Oröið bylgjuþröm ætti því að falla vel að nútímamáli. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Móaflöt 47, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Garðar Jökulsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan i Garðabæ, Spsj. Rvk. og nágr. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 22. ágúst 1995 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN i HAFNARFIRÐI EGILSSTAÐIR Til sölu einbýlishús, 93 ferm, 4 herbergi og eldhús. Upplýsingar gefa Árni Halldórsson hrl. í sírha 471 1313 og Gunnþórunn Benedikts- dóttir í síma 471 1143. Vinningshafar í áskriftargetraun DV „Hveragerði - blómstrandi bær“ 1. vinningur Barbe-cook grillstrompurinn Ebba Lóa Ásgeirsdóttir, Þelamörk 48, Hveragerói 2.-10. vinningur 5 Úrvalsbækur Björgvin H. Björnsson, Erluhólum 2, Reykjavik Eyjólfur Gestsson, Þelamörk 50, Hveragerói. Guðmundur Ingvarsson, Heiðmörk 1, Hveragerði. Jóhann Guðmundsson, Varmahlið 3, Hveragerði. Kristinn Björnsson, Borgarhrauni 15, Hveragerði. Kristín Bogadóttir, Eyrarflöt 8, Siglufirði. Reynir Dagbjartsson, Merkurgötu 10, Hafnarfirði. Sölvi Örn Sölvason, Reykjamörk 2b, Hveragerði. Þorgeir Sigurgeirsson, Bláskógum 3, Hveragerði. Við þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna. Vinningarnir verða sendir í pósti til vinningshafa. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ||^ER0AR Krossgáta VOH- p,nt>/ ORö/ M£6!N- VfU- Ho 21 5ÖUN 5TÓXV. I L£ÐJP RfíUJ/R IPN/N F£N6/Ð er> Ffívl IfíL/N' MjOLL- fí- fíuKfip 10 SmuR fíRfílW/T) LOKKfiR 3 10 3£'K BfíR£>/ II /.5 ÚR ELV FjfíLL/ 3/ HfiR !0 !% SK£U V£/Tfí T/tSN SLEPJ £)T> 13 HER- 3EP6/ KfíÐfiL Lfí//t> t 18 /H tonn EN£> F£K- U/N/ M/KLU MÆT/R KfíTuR 12 !5 fiFoR/n uÐU bÍRHL Vöfíuf/ KfíTT TflK- fíNV/ T/ENNJ) ÖóN/f/ /6 j HfíNfí fí/ÐfíV OLlKIR 1% SKfí/YlM /Æ 32 /7 Zb HENÞfi pOKfí 6L/E5/ SRfíG /< P /8 i) /7 13 KL/nup FyR/k HEST SKEPNfí fí/OBot) FOESK- KYRRÐ IH GRET /1 /L° 5/Gl tÆ/</ JLfiVfí vE/Ð/R %! 13 L//nup MEÐ- ófíNGfí H HESTuR /F- KL/EVfi 1% ’/ HUNV/ SRfiHNUR ÚTL. T/T/LL >H 35 GLEPJ fiST YF/R 23 ÓR'/Pfi PÚKfi KÖÓUR ZH PoLK/B KR/Ng, u/n . /CóNG £NZ> UPPHR. BLÖÐP UNfí _ E/NS , ujn M >5 SfímHL fiNl- BOÐ -tO 26 KNfiPP /R. frett // 27 FÆÐfi JiOLfi /3 28 §1 m to O *o ■>1—1 co 1 -X - V- u. —. Vj Xj k -4 Vj VD -- ‘-0 od 2 q: ct: Uj Vd VTj Vö q; 'k fi: VD /V '0 K K h w vo ííi ^) Vkl k 0 X LT) * k VO VD O U: ö V •x «3: :o U: k Jö -4 & -t Jö * X '■34 -l k u: U. Uc VU - $ X -4 QC 0 -4 kj VD o: K o VD ;o '34 Gí X ík k Q: U4 k V 0 k Cú VT) '34 ■x. 0 k k X «k > X QT -4 Vu CK fi) - K k u. :o o VD VD k Öí VO k K $ 0 vO V \ X '44 Uí s V O 0 0 0 -- o vn k 40 «k CO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.