Þjóðviljinn - 13.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1954, Blaðsíða 1
Kosningar á fastanefndum Alþingis í gær: Affurhaidinu tókstekki að útiloka sós- íalista frá nefndum þingdeildanna Sósíalistaflokkurinn fékk nú fulltrúa í fimm af átta nefndum neðri deildar og í tvær i efri deild, en átti ekki mann í neinni þeirra á síðasta þingi íasson (b), Einar Oigeirsson (c) , Björn Ólafsson, Gunnar Thóroddsen, Jóliann Hafstein (d) . Allsherjarnei'nd: Emil Jóns- son (a), Bernhard Stefánsson, Eiríkur Þorsteinsson (b), Karl Guðjónsson (c), Jóhann Þ. Jós- efsson, Jón Sigurðsson, Sigurð- ur Ágústsson (d). Einnig var kosið í Þingfararkaupsnef nd: Andrés Eyjólfsson, Eiríkur Framhald á 3. síðu. Sjálf kjörið í Fram á Satiðárkróki Verkamannafélagið Fram0 Sauðárkróki hélt fund s.l. mánu- dagskvöld og kaus fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Sjálfkjörið varð og eru þessir aðalfulltrúar: Ingimar Bogason og Jón Frið- björnsson. Varafulltrúar: Valdi- mar Pétursson og Jón Magnús- son. Á fundinum var rætt um þá hættu sem hérnámið leiðir yfir þjóðina og gerð ákveðin sam- þykkt gegn herstöðvunum. Komu fram margar raddir á fundinuni um að herða sem mest undir- skriftasöfnunina um uppsögri hernámssamningsins. Nokkuð samstarf var með stjórnarandstöðuflokk- unum við nefndakosningar á Alþingi í gær. Mis- tókst með öllu sú fyrirætlun að bola sósíalistum úr fimm manna nefndum þingdeildanna, en það tókst á þinginu í fyrra. Nú fengu sósíalistar fulltrúa í fimm af átta nefnd- um neðri deildar, og í tvær nefndir í efri deild. Brezkir verkamenn í uppreisn gegn hægrisinnuðum foringjum Viðbúið að hafnarverkfall breiðist frá London út uni allt England Hægrikratarnir sem stjórna brezka flutningaverka- mannasambandinu fá ekkert ráö’iö' viö uppreisn hafnar- verkamanna í London. Þingstörf hófust í gær með fundi í sameinuðu þingi og voru þessar fastanefndir kosn- ar. Listabókstafir og atkvæða- tölur í svigum: a = Alþýðu- flokkur, b = Framsókn, c = Sósíalistaflokkur d = Sjálf- stæðisflokkur, f = Þjóðvarnar- flokkur. París í fyrrakvöld. Fjörutíu manns voru á fundi í skrifstofunni, sem er ein af hverfaskrifstofum flokksins í París Tilræðismaðurinn kom ak- andi í bíl að húsinu með tveim mönnum öðrum, varpaði spregj- unni inn í fundarsalinn og þaut síðan út í bílinn, sem var ekið á brott með ofsahraða. Lögreglunni hafði í gæx'- kvöldi ekkert orðið ágengt í að hafa upp á hermdarverka- mönnunum. I sumar hefur Fulitrúi Félags starfsfálks í veit- ingahúsum Félag starfsfólks í veitingahús- um kaus fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing í fyrrakvöld. Aðal- fulltrúi var kjörinn Jenný Jóns- dóttir með 15 atkv. Fulltrúaefni afturhaldsins fékk 6. Varafulltrúi er Guðný Jónsdóttir. Fulltrái Þórs Fundur var haldinn í Starfs- mannafélaginu Þór í gærkvöldi. Var Viktor Þorvaldsson sjálf- kjörinn aðalfulítrúi og til vara hlaut kosningu Ásbjörn Guð-- mundsson. Fjárveitinganefnd: Hanníbal Valdimarsson (a), Helgi Jón- asson, Halldór Ásgrímsson, Karl Kristjánsson (b), Lúð- vík Jósefsson (c), Pétur Otte- sen, 'Jónas Rafnar, Magnús Jónsson, Jón Kjartansson (d). Utanríkismálanefnd: Gylfi Þ. Gíslason (a), Hermann Jónas- annað sprengjútilræði verið gert við skrifstofur kommún- ista í París og ráðizt hefur ver- ið á bíla sem flytja blöð flokks- ins en enginn af sökudólgunum hefur verið handtekinn. Dides kærður íyr- ir ú leyna strokufanga Tilkynnt var í gær að Jean Dides lögregluforingi hefði ver- ið kærður fyrir að leyna stroku- fanga. Dides er einn aðalmaður- inn í njósnamálinu mikia, sem verið er að rannsaka í Frakk- landi. Fanginn sem Dides leyndi er Charles Delarue, sem var dæmd- ur í 20 ára hegningarvinnu fyrir að vera handbendi nazistalög- | reglunnar Gestapo á stríðsárun- um en slapp úr haldi 1947. Hefur Dides viðurkennt að liafa haft ! hann i þjónustu sinni síðan, en Dides stjórnaði til skamms tima þeirri deild Parisarlögreglunnar, sem sett var til höfuðs Komm- únistaflokki Frakklands. Dides og Delarue fóru saman til Banda- ríkjanna í fyrra, sá siðarnefndi með falsað vegabréf. son, Jörundur Brynjólfsson (b), Finnbogi R. Valdimarsson (c), Jóhann Þ. Jósefsson, Ólafur Thórs, Bjarni Benediktsson (d). — Varamenn: Haraldur Guðmundsson (a), Eysteinn Jónsson, Páll Zóphón- Frarríhald á 3. síðu. Afturhaldið beið ósigur í Vörubíl- stjórafélagi Skagafjarðar Vörubílstjórafélag Skagafjarð- ar hélt fund á Sauðárkróki s.l. sunnudag og kaus fulltrúa á 24. þing A.S.Í. Kosningu hlaut full- trúaefni einingarmanna, Jón Jónsson, bílstjóri frá Hofsvöll- um; en fulltrúaefni afturhalds- ins féll. Á síðasta sambands- þingi var fulltrúi þessa félags fylgjandi afturhaldinu. Fulltrúi Jökuls, Hornarfirði Verkalýðsfélagið Jökuli, Höfn í Horrtafirði, kaus fulltrúa á Al- þýðusambandsþing í fyrrakvöld. Aðalfulltrúi var kjörinn Bene- dikt Þorsteinsson, fulltrúaefni einingarmanna. Varafultrúi er Halldór Sveinsson. Mikiil meirihluti þeirra 19400 hafnarverkamanna, sem lagt hafa niður vinnu í London, eru Arthur Dcakin í sambandi flutningaverka- manna og hafa haft að engu áskoranir sambandsforsetans Arthura Deakin, um að hverfa til vinnu á ný. Deakin er foringi hinna hægrisinnuðu Verkalýðsfélaga- foringja í Verkamannaflokkn- um og svarnasti óvinur Aneur- ins Bevans. Hefur Bevan oft núið lionum því um nasir að hann stjórni sambandi sínu með einræðisaðferðum og hafi. vilja óbreyttra félagsmanna a5 engu. 1 gær samþykktu 10.000 hafnai'verkamenn einróma á útifundi í London að halda verkfallinu áfram unz at- vinnurekendur fallast á að verkamönnum sé frjálst að neita að vinna eftirvinnu. Hafnarverkamenn í öðrum brezkum höfnum hafa þvert ofan í skipanir Deakins neitað að vinna við skip, sem farið höfðu til London hefði verk- fallið ekki verið þar. Talið er í London að verkfallið geti. breiðzt út til allra enskra hafn- Framhald á 12. síðu. Þingmál sósíalista: Frumvarpið um uppsögn hernámssamningsins Tólf stunda hvíld togaraháseta verSi lögfest — verkamenn fái þriggja vikna orlof 'júr Allir þingmenn Sósíalistaflokksins í neðri deild Alþingis, Einar Olgeirs- son, Lúðvík Jósefsson, Sigurður Guðnason, Karl Guðjónsson og Gunnar Jó- hannsson flytja á ný „fiumvarp til laga um uppsögn varnarsamnings milli íslands og Bandaríkjanna og afnám laga um lagagildi hans." ^ Þrír sósíalistaþingmenn, Sigurður Guðnason, Einar Olgeirsson og Gunnar Jóhannsson flytja enn frumvarpið um lögfestingu á tóSf stunda lágmarks- hvíid togaraháseta. ^ Þá flytur Gunnar Jóhannsson frumvarp sem Sósíalistaflokkurinn hefur barizt fyrir á undanförnum árum um breytingar á orlofslöggjöfinni, en í því felst að orlof verkamanna lengist í þrj ír vikur. 'jfcr Gunnar Jóhannsson og Karl Guðjónsson flytja frumvarp um skattfríðindi sjómanna á íslenzkum fiskiskipum. ^ Frá málum þessum verður nánar skýrt næstu daga. - j Hermdarverk í París særir 3 hættulega Sprengju varpað inn á fund kommúnista Tvær konur og einn karlmaður særðust hættulega þeg- ar sprengju var varpað inn í skrifstofu kommúnista í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.