Þjóðviljinn - 13.10.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.10.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. OKtóber 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Dularfulli njósnar- inn gefur sig fram Bides lögieglufofingi fylgdi „Monsieur Gharles" tii dómarans Dularfulli maöurinn í franska njósnamálinu „Monsieur Charles", réttu nafni Alfred Delarue hefur gefiS sig fram við lögregluna. Tveir Bandaríkj amenn fá griðland í A-Þýzkalandi Tveir bræður, Bandaríkjamennirnir James og William Henry Starr, sem hurfu í Vestur-Berlín í síðasta mán- uði, héldu fund með blaðamönnum í Austur-Berlín í síð- ustu viku og tilkynntu þar, að þeir hefðu farið af frjáls- um vilja til Austur-Þýzkalands og fengið þar griðland sem pólitískir flóttamenn. Hans hefur verið leitað um allt Frakkland, síðan upp komst um njósnastarfsemi Dides lög- regluforingja, en hann var einn af erindrekum hans. Talið hafði verið, að hann myndi hafa sloppið úr landi, en á mið- vikudagskvöldið í síðustu viku gaf hann sig fram við rann- sóknardómarann. Dides kom með hann Delarue kom til herbúðanna í Reuilly, þar sem rannsóknar- dómarinn í málinu hefur aðset- ur, og var Dides lögreglufor- ingi í fylgd með honum. Dides fylgdi honum til dómarans og skildi hann þar eftir. Þegar Dides kvaddi hann, komst hann þannig að orði: „Nú kemst þetta mál á nýtt stig“. Mikilvægt Htni Innanríkisráðuneytið telur, að Delarue geti gefið mikil- vægar upplýsingar um stjórn- málahlið þessa máls. Hann er talinn hafa verið erindreki sam- taka yzt til hægri, sem hafa sýnt stjórn Mendés-France full- köminn fjandskap. Strokufangi Delarue var í þjónustu Þjóð- verja á hernámsárunum og var dæmdur í 20 ára nauðungar- vinnu árið 1944. Þrem árum seinna tókst honum að strjúka úr fangelsinu og náðist ekki aftur. Hann settist að í einu úthverfi Parísar ásamt konu og í lok síðasta árs barst út skýrsla frá einni af skrifstof- t---------------———-—•— 2,7 millj. ha í nýrækt Ráðherra ríkisbúanna í Sovétlýðveldinu Kasakstan, Vlasenko, hefur skýrt frá því, að í ár hafi 2,7 millj. hektarar lands verið teknir til ræktunar í lýðvaldinu. Á þessu landi hafa verið stofn- uð 93 ný samyrkjubú og ætlunin er að koma upp 300 ríkisbúum. 'Hann kvartaði yfir því, að tafir hefðu orðið á smíði nýbygginga og sagði að fyrir veturinn yrði að ljúka smíði 300 íbúðarhúsa, 77 mötuneyta, 11 sjúkrahúsa og 47 verzlana. --------------------------> fjórum börnum og fór ekki lengur huldu höfði. Honum tókst að útvega sér falskt vega- bréf og fór á því til Banda- ríkjanna í fyrra ásamt Dides lögregluforingja. Viðskiptasamningur var und- irritaður um fyrri helgi í Bel- grad, höfuðborg Júgóslavíu. Er það vöruskiptasamningur, sem verður í gildi til loka þessa árs. Sovétríkin selja hernaðarnauðsj'njar. Júgóslavía selur Sovétríkjun- um kjöt, tóbak, vínanda, hamp og sóda. Sovétríkin selja olíu, baðm- ull, manganmálm og pappír. Olía og mangan eru í tölu þeirra vörutegunda, sem Vest- urveldin banna sölu á til Sovét- ríkjanna á þeirri forsendu, að þær séu hernaðarnauðsynjar. Samstaða á alþjóða vettvangi Nokkru áður en viðskipta- samningurinn var gerður sagði Tító, forseti Júgóslavíu, í ræðu að stjórn hans vildi samvinnu um vesturþýzku stjórnarinnar um hernaðarframleiðslu í land- inu. Var í henni sagt, að 400 fyrirtæki ynnu nú að fram- leiðslu hergagna. Þessi fyrir- tæki framleiða bæði „venjuleg“ hergögn og múgdrápstæki: napalm, taugagas, riffla, vél- byssur, jarðsprengjur, skrið- dreka og flugvélahluta. Fréttaritari hins óháða franska blaðs La Tribune des Nations í Vestur-Þýzkaland sím aði blaði sínu nýlega frekari upplýsingar um sum þessara fyrirtækja. Hann segir að Mannheim und Ludwigshafen verksmiðjurnar, sem áður voru í eigu I. G. Farbenhringsins, hafi nú hafið framleiðslu á taugagasi. Bayerverksmiðjan í Höchst sé tekin að undirbúa framleiðslu sýklavopna, en sú verksmiðja var einnig eign I. C. Farben. Napalm er framleitt í stórum stíl í Rheinpreussen verksmiðjunum. Blaðamannafundurinn var haldinn á vegum blaðafulltrúa austurþýzku stjórnarinnar. — William Henry Starr komst þar m.a. svo að orði: Við höfum séð nóg til að skilja, að ráð- við Sovétríkin í efnahagsmál- um „og einnig á stjórnmála- sviðinu í þau skipti .... sem við erum sammála“. Talsmaður utanríkisráðuncyt- isins í Belgrad sagði erlendum fréttamönnum, að Tító hefði átt við það að Júgóslavia myndi standa með Sovétríkjunum í al- þjóðamálum oftar en hún hefur gert undanfarið. 3N ára fierskip dregið úr sjó í náinni framtíð verður gerð- ur út leiðangur til að lyfta frá hafsbotni hollenzku herskipi, sem sökk í sjóorustu undan vesturströnd Suður-Jótlands ár- ið 1644. — 1 orustu þess- ari var mörg- um hollenzk- um herskip- um sökkt og er vitað hvar nokkur þeirra liggja. Það er þó að- eins ætlunin að bjarga flaggskipinu. Danska húðkafaranum, Jan Uhre verkfræðingi, hefur verið falið að stjórna leiðangrinum. Það var flaggskip Kristjáns konungs fjórða, Trefoldighed- en, sem barðist á þessum slóð- um við 24 hollenzk herskip í tvær klukkustundir, áður en fleiri dönsk herskip komu á vettvang og ráku Hollendinga á flótta. Japanski vísindamaðurinn prófessor Takajiro Mori, skýrði frá þessu á fundi næringarfræð- inga í Tokio í síðustu viku. Hann sagði, að í marzmánuði hefðu geislavirkir fiskar aðeins veiðzt í námunda við Bikini og á vissum svæðum í suðaust- urhluta Kyrrahafs, en mánuði síðar veiddust eeislavirkir fisk- andi menn Bandaríkjanna hafa sett sér það takmark að koma á fasisma í Evrópu og undirbúa nýja styrjöld. Við getum ekki verið áfram í þessari fylkingu. Okkur þykir vænt um Bandaríkin og banda- rísku þjóðina, en við viljum ekki snúa heim, á meðan nú- verandi valdaklíka fer með stjórn. Hann upplýsti, að hann hefði séð fangabúðir í Pennsylvaníu- fylki, sem byggðar voru fyrir fólk, sem stjórnarvöldin hafa ímugust á. Stefna Bandaríkja- stjórnar miðaði að því að rýra lífskjörin og svipta Bandaríkja- menn almennum mannréttind- um. Myrti systur práfdómarans 23 ára gamall ítalskur stúd- ent, Stefano Bertaiola, hefur játað, að hann hafi myrt kennslukonu að nafni Rosa Venni í hefndarskyni fyrir það að hann var felldur á prófi. Bertaiola skýrði lögreglunni frá því, að bróðir hinnar myrtu, prófessor Tito Venni, hefði ver- ið formaður prófnefndarinnar, sem felldi hann. Hann hafði myrt Rosu Venni með skamm- byssuskoti. Neiiru aidvígur USA-aðstoð I höfuðborgum Indlands og Pakistans, Delhi og Karachi, hafa verið birt bréf, sem for- sætisráðherrarnir Nehru og Múhameð (Alí hafa iskrifað hvor öðrum út af Kasjmírdeil- unni. Nehru kvartar þar yfir hern- aðaraðstoð Bandaríkjanna við Pakistan og segir að Indverjar séu tilneyddir vegna hennar að hafa öflugt herlið í Kasjmír til að geta hrundið sérhverri árás. Nehru segir, að hernaðarað- stoð Bandaríkjanna hafi skap- að „ný og hættuleg viðhorf“ og að hún sé „skaðleg fyrir aukningu raunverulegs frelsis í Asíulöndum". ar við Taivan og í júní voru þeir komnir á mið við Japans- strendur. Fyrsta vetnissprengju tilraun Bandaríkjamanna í ár var gerð 1. marz. I marzmánuði veiddust 8,5 lestir af fiski sem var svo geislavirkur að honum varð að fleygja, en í ágúst var magnið rúmlega 9 lestir. Það er ekki eingöngu mál- gögn vinstrisinnaðra verka- lýðsflokka og frjálslyndra borgara í Evrópu, sem líta með ugg á fyrirhugaða end- urhervœðingu V-Þýzka- lands, eins og pessi teikn- ing úr berska íhaldsblaðinu Daily Express ber með sér. Textinn með myndinni hljóðar pannig: „Gœtið yðar, frú Frakkland, pað eru nokkrir herrar á eftir yður“. Teikningin birtist skömmu áður en Lundún- aráðstefnan hófst, er ráða- menn Bretlands og Banda- ríkjanna voru í stööugum eltingaleik milli höfuðborga V-Evrópu. Austur-vesSisr viðsfeipti rædd i flenf Hafinn er í Genf fundur fulltrúa ríkisstjórna 26 Evr- ópulanda um aukin viðskipti milli austur- og vesturhluta álfunnar. Þetta er fyrsta ráð- stefnan af þessu tagi sem hald- in er síðan 1949. j Múgdrápstækieru þegar framieidd í Þýzkalandi Napalm og taugagas þegar iramleitt, framleiðsla sýklavopna undirbúin Hergagnaverksmiðj ur í Vestur-Þýzkalandi hafa þegar hafið framleiðslu múgdrápstækja. Júgóslavía og Sovétríkin semja um viðskipti Tító boðar samvinnu á stjórnmálasvðiinu Viðskipti eru hafin á ný milli Sovétríkjanna og Júgó- slavíu eftir að hafa legið niðri síðan 1948. Geislavirkum fiskum fjölgar í Kyrrahafi Fjöldi geislavirkra fiska, sem veiðast á Kyrrahafi, fer vaxandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.