Þjóðviljinn - 13.10.1954, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.10.1954, Qupperneq 12
Byrjað að reisa pestargirðingu kringum vemdarana á Keflavíkurflugvelli Nýar árásir njósnadeildarinnar og Sjálf- stœÓisflokksins á Krisfin GuÓmundsson Loks er nú hafin framkvæmd á því loforði Kristins Guðmundssonar utanríkisráðherra að reisa mannhelda pestagirðingu kringum hernámsliðið á Keflavíkur- jlugvelli. Skýrir Flugvallarblað Sjálfstæðisflokksins og njósnadeildarinnar frá þessu í fyrradag. Er það mjög hneykslað og segir svo í fyrirsögn: „Hefur nú verið haf- in bygging fangabúða fyrir varnarliðið." D1ÓÐVIL1INN Miðvikudagur 13. október 1954 — 19. árgangur — 232. tölublað Adenauer fetar í fótspor nazista Lætur vopnaða lögreglu hertaka skrif- stoiur og prentsmiðjur kommúnista Samþykki Vesturveldanna við hervæðingu Vestur- Þýzkalands hefur ýtt undir Adenauer forsætisráðherra. að feta sem nákvæmlegast í fótspor nazista. Flugvallarblaðið skýrir svo svo frá að girðingarefnið eitt saman kosti 1,3 millj. dollara eða um 18 milljónir króna, en getur þess ekki hvort SÍS hafi fengið umboðslaunin og heldur áfram: „Til glöggvunar má geta þess að það er sú upphæð sem hinir nýju spítalar í Kefla- vík, Akranesi og Vestmanna- eyjum kostuðu. Fyrir þessa upphæð, sem reisa hefði mátt sjúkrahús fyrir, skyldi tekinn upp nýr þáttur í islenzkri gest- risni: Að reisa fangabúðir fyr- ir þá erlenda menn sem hingað eru komnir samkvæmt beiðni íslenzkra stjórnarvalda." Fyrirkomulag girðingarinnar. Og enn segir Flugvallarblað- ið þannig frá: „Fimmtudaginn 30. september s.l. hófst svo bygging girðingar þessarar á svonefndu Turner-svæði en girðingunni er ætlað að kljúfa flugvallarsvæðið í tvennt, þannig að hvor aðili fyrir sig hafi sitt svæði afgirt. Innan svæðis Bandaríkjamanna verð- ur liinn nýbyggði Iðnaðar- banki, íbúðarhús starfsmanna íslenzku flugþjónustunnar og tvö hús sem brezka flugfélagið B.O.A.C. hefur nýlega látið reisa. Hér er um sex hús að ræða sem öll verður að yfir- gefa enda þótt enn hafi ekki verið hafizt handa um bygg- ingu neinna í stað þeirra." i Vill nýjar viðræður Haldið var áfram að ræða til- lögur Vishinskis um afvopnun á fundi stjórnmálanefndar þings SÞ í gær. Wadsworth, fulltrúi Bandaríkjanna, komst svo að orði að tillögur Vishin- skis væru fyrsti ljcsgeislinn eftir margra ára svartnætti. Lagði hann til að nefnd stór- veldánna yrði falið að hefja á ný viðræður um afvopnun. Vishinski svaraði ýmsum fyrir- spurnum fulltrúa Vesturveldanna um tillögur hans. Hann kvað sov- étstjórnina enn telja að skilyrð- islaust bann við kjarnorkuvopn- um væri heppilegasta upphafið á afvopnun en gerði það ekki að ófrávíkjanlegri kröfu. Sovét- stjórnin vildi að allir herir og herbúnaður yrði skorið niður um þriðjung en það þýddi ekki að hún neitaði að ræða annan grundvöll fyrir almenna af- vopnun. Girðingar í þágu Rússa. Flugvallarblað Sjálfstæðis- flokksins og njósnadeildarinnar fer síðan hörðum orðum um pestargirðingar þessar og seg- ir að hugmyndina hafi Krist- inn Guðmundsson utanríkisráð- herra „sótt til þeirra manna, sem skeleggast vinna að því að ísland verði varnarlaust, ef til styrjaldar kynni að draga“ og er það í samræmi við fyrri lýs- ingar blaðsins á Kristni: að hann sé helzti njósnari og Daniel Malan Malan leggur niður völd Daniel Malan, forsætisráð- herra Suður-Afríku, tilkynnti í gær að hann myndi láta af embætti 30. nóvember. Malan er orðinn áttræður. Búizt er við að Havenga fjármálaráð- herra taki við forsætisráð- herraembættinu. Malan var prestur áður en hann sneri sér að stjórnmál- um. Hann varð forsætisráð- herra 1948 og hefur síðan unn- ið markvisst að því að þrengja kosti svertingja og annarra lit- aðra kynþátta í Suður-Afríku. Kjarval hefur ekki haft sýn- ingu á málverkum sínum í 6 ár fyrr en nú og eru flestar_ mynd- anna unnar á síðustu árum, en þar eru einnig myndir sem hann skemmdarverkamaður Rússa á íslandi. Kemur blaðið síðan með þá uppástungu að girðingar- fénu verði í staðinn varið til að byggja enn fleiri íbúðarhús handa hernámsliðinu (!) „í stað þess að láta óttann við þjóna einræðisins reka sig til að girða inni þá menn, sem eiga að verja okkur gegn þessu sama einræði.“!! Hlutverk njósnaranna. Hinn gamalreyndi njósnari Bandaríkjanna á Keflavíkur- flugvelli, Hilmar Biering, hefur nú aftur tekið við ritstjórn Flugvallarblaðsins, og hafa þannig ennþá verið styrkt tengsl njósnadeildarinnar við Sjálfstæðisflokkinn. Mun Hilm- ar jafnframt hafa fengið ágæt- an aðstoðarmann, þar sem er Björn Sv. Björnsson, en hann fékk mikla þjálfun í „frétta- þjónustu" fyrir hernámslið þýzku nazistanna í Danmörku. Tillaga um að fela Mendés- France að halda áfram samning- um á þeim grundvelli, sem lagð- ur var á fundinum í London, var samþykkt með 350 atkv. gegn 113, en 153 þingmenn greiddu ekki at- kvæði. Mendés-France hafði lýst yfir að hann gerði það að frá- fararatriði fyrir stjórn sína ef tillagan yrði ekki samþykkt. Með stjórninni greiddu atkvæði róttækir, sósíaldemokratar, gaull- istar og nokkrir íhaldsmenn. Kommúnistar voru á móti en ka- þólskir og margir íhaldsmenn sátu hjá. Ekki sopið kálið Palewski f ramsögumaður gaull- ista og Guy framsögumaður sósí- aldemokrata lýstu báðir yfir að þótt flokkar þeirra greiddu stjórninni atkvæði nú þýddi það ekki að þeir væru samþykkir samningunum frá London. Þeir vildu gefa Mendés-France tæki- færi til að fá þeim breytt. Cot, hann hefur unnið að árum sam- an, t. d. Krítik og myndina Flugþrá hefur hann unnið við síðan um 1930. Virðist Adenauer staðráðinn í því að banna starfsemi Kommún- istaflokks Þýzkalands, en ofsókn- ir gegn flokknum voru upphafið á kúgunarferli nazista. í gær var vopnuð lögregla lát- in taka á sitt vald aðalskrifstofur flokksins í Diisseldorf, skrifstofur flokksdeildanna í borginni og prentsmiðju flokksins. Lagt var hald á allt prentað mál sem þar fannst, allar vélar og skrifstofuhúsgögn. Flutti lög- reglan þetta á brott úr húsun- um í vörubílum. Lögreglustjórnin og innanríkis- sem talaði fyrir hönd kommún- ista, sagði að þótt Mendés-France fengi nú traust væri ekki þar með sagt að samningurinn frá London gæti ekki farið sömu leiðina og Evrópuherinn. Fréttaritari brezka útvarpsins í París segir að það liafi komið skýrt í ljós í umræðunum að at- kvæðagreiðslan geti á engan hátt talizt samþykki við samningnum, sem gerður var í London. Allt sé enn í óvissu um afdrif hans, þegar frá honum hefur verið gengið til fullnustu og hann lagður fyrir þingið. Verkföll í Afrikii Þúsundir Afrikumanna lögðu í gær niður vinnu í N-Rhodesíu og krefjast hækkaðs kaups. N- Rhodesía er einn af þeim fáu stöðum í Suður- og Austur- Afríku, þar sem nýlendustjórn- ir Evrópumanna hafa ekki bannað verkalýðshreyfingu Afríkumanna. I frönsku nýlendunni Fíla- beinsströndinni í Vestur-Afríku eiga Afríkumenn í póstþjón- ustunni í verkfalli fyrir bætt- um kjörum. Rembrandt í Moskva 1 Moskva var fyrir skömmu o^'.’uð sýning á verkum hol- lenzka meistarans Rembrandt, sem eru í eigu safna í Sovét- ríkjunum Á sýningunni eru alls 127 myndir. ráðuneytið vörðust allra frétta af því, hvað markmiðið væri með þessum aðgerðum. Ætla að bjéða ís- landi þátttöku Pettersen, samgöngumálaráð- herra Noregs, sagði í viðtali við Dagbladet í Osló í gær að á fundi hans og samgöngumála ráðherra Danmerkur og Sví- þjóðar hefði verið rætt um möguleika á að ísland og Finnland gerist aðilar að sám- vinnu landanna þriggja í sam- göngumálum. Ákveðið var að bjóða samgöngumálaráðherrum þessara landa á næsta ráð- herrafund. Talið er að á fundi samgöngu- málaráðherra landanna þriggja hafi einkum verið rætt um flug- félagið SÁS, sem þau reka sam an. Munu ráðherrarnir hafa á- kveðið að veita SAS einokun á öllu millilandaflugi og for- gangsrétt til innanlandsflugs. Maður fellur úr stiga og slasast Það slys varð í Reykjavík um klukkan 16:30 í gær, að maður, sem var að mála utan hfisið á Grettisgötu 2, féll úr stiga og fótbrotnaði og hlaut meiri meiðsl. Húsið á Grettis- götu 2 er þrjár hæðir og ris og mun maðurinn hafa verið að mála glugga á þriðju hæð er slysið varð. Hinn slasaði heitir Guðni Jónsson og er um sextíu ára að aldri. Var hann fluttur samstundis á Land- spítalann og munu meiðsl hans ekki vera lífshættuleg. Verkamenn í uppreisn Framhald af 1. síðu arborga ef það leysist ekki fljótlega. í gærkvöld ákvað fulltrúaráð áhafna á dráttarbátum og flutningaprömmum að leggja til við félagsdeildirnar að hefja samúðarverkfall á sunnudag- inn ef ekki hefur samizt fyrir þann tíma. Á miðnætti í nótt ætluðu 1000 starfsmenn við strætisvagnana í London að leggja niður vinnu. í forboði Deakins vegna óá- nægju með breyttan vinnu- tíma. Notið tækifærið meðan Kjarvalssýn- ingin er opin í Listamannaskálanum Kjarvalssýningin í Listamannaskálanum hefur að von- um seitt til sín fjölda fólks, munu fáar sýningar hafa verið betur sóttar. En senn fer að líða á seinni hlutann sem hægt er að sjá sýninguna, hún verður opin fram yf- ir næstu helgi. Mendés-France fékk um- fil frekari samninga Franska þingið veitti í gær Mendés-France forsætis- ráöherra umboð til að halda áfram samningum við hin Vesturveldin um hervæðmgu Vestur-Þýzkalands. Undirskrifið kröfuna um uppsögn hervemdarsamningsins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.