Þjóðviljinn - 13.10.1954, Side 3

Þjóðviljinn - 13.10.1954, Side 3
2) — ÞJÓÐVILJINN ~— Miðvikudagur 13. október 1954 EfUr $káldsogu Charles de Costers * Teikningar eítir Helje Kiihn-Nielsíjo Vinnur hann hvert óverk að öðru í»brgeir mælti: „Við hvem eiga menn þessir að kæra?“ Þorkell svaraði: „Hrafnkell goði hefur vegið son hans Þorbjarnar sak- lausan. Vinnur liann hvert óverk að öðru, en vill engum manni sóma vinna fyrir“. Þorgeir mælti: „Svo mun mér fara sem ’öðrum, að ég veit eigi mig þess- um mönnum svo gott eiga upp að inna, að ég vilji ganga í deilur við Hrafnkel. Þykir mér hann einn veg fara hvert sumar við þá menn, sem málum eiga að skipta við hann, að flestir menn fá litla virðing eða enga, áður ljúki, og sé ég þar fara einn veg öllum. Get ég af því flesta menn ófúsa til, þá sem engin nauðsyn dregur til. „Þor- kell segir: „Það má vera, að svo færi mér að, ef ég væri höfðingi, að mér þætti illt að deila við Hrafnkel. En eigi sýnist mér svo, fyrir því að mér þætti við þann bezt að eiga, er allir hrekjast fyrir áður, og þætti mér mikið vaxa mín virðing eða þess höfð- ingja, er á Hrafnkel gæti nokk- ura vík róið, en minnkast ekki, þó að mér færi sem öðrum, fyrir því að má mér það, sem yfir margan gengur, liefur sá og jafn- an, er hættir. (Úr Hrafnkels sögu). í dag er miðvikudagurínn 13. október. — 286. dagur ársins. — Theophilus. Tungl i hásuðri kl. 1:54. — Árdegishá- flæði ld. 6:36. — Síðdegishá- flæði kl. 18:57. Minningargjafarsjóður Landspítala Islands. Spjöld sjóðsins fást afgreidd á eftirgreindum stöðum: Landsíma Islands, á öllum stöðvum hans; Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga- dóttur, Bókum og ritföngum Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu Landspítalans. Skrifstofa hennar er opin klukkan 9-10 árdegis og 4-5 síðdegis. Æ. F. H. Skrifstofan er opin al-la virka daga frá kl. 6—7 nema laugar- daga kl. 3—5. Kvöld- og næturvörður er í læknavarðstofunni, Austur- bæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. •"frá hóíninni* Rikisskip Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hring- ferð. Esja fer frá Reykjavík á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið var á Hornafirði í gær á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á föstudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Sambandsskip Hvassafell er í Stettin. Arnar- fell fór frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis til ítalíu. Jökulfell væntanlegt til Keflavíkur í nótt. Dísarfell væntanlegt til Keflavíkur á morgun. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna frá Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Keflavík. Baldur fer frá Álaborg í dag áleiðis til Islands. Magnhild er í Rvík. Sine Boye lestar í Pól- landi. E I M S K I P : Brúarfoss fór frá Hull 11- þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 5. þm. til N.Y. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þm. var væntan- legur til Keflavíkur síðdegis í gær. Gullfoss fór frá Leith 11. þm. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Leníngrad 9. þm. fer þaðan til Hamina og Helsingfors. Reykjafoss fór frá Rotterdam 11. þm. til Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 10. þm. til Rvík- ur. Tröllafoss er í Rvík. Tungu- foss er í Rvík. Esperantistafélagið Auroro heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöld kl. 8.30 í Eddu- húsinu, Lindargötu 9 A, uppi. Rætt verður um vetrarstarfið, námskeið o, fl. — Gestir eru velkomnir. Matreiðslunámskeið Húsmæðrafélags Reykjavíkur byrja 18. okt. n.k. Kennd verð- ur matreiðsla á algengum mat og veizlumat, svo og bakstur. — Uppl. í símum 4740, 1810 og 5236. Ef þú þarft endilega að reykja'f áður en þú ferð að sofa, ætt- irðu að minnsta kosti að at- huga hvar þú fleygir öskunni. .■v/^ Kl. 8:00 Morg- /l unútvarp. 10:10 ' / v\\a^ Veðurfr. 12:10 Hádegisútvarp. 16:30 Veðurfr. 19:00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tón- leikar: Óperulög (pl.) 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Útvarpssagan: Gull, eft- ir Einar H. Kvaran; I. (Helgi Hjörvar). 20:50 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21:35 Ferðaþáttur: Frá Ham- borg (Frú Ólöf Jónsdóttir). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Brúðkaupslagið, saga eftir Björnstjerne Björnsson; III. (Sigurður Þorsteinsson les). 22:25 Kammertónleikar (pl.): Strengjakvartett í G-dúr op. 161 eftir Schubert (Kolisch- kvartettinn leikur). 23:00 Dag- skrárlok. Hlutavelta Knattspyrnufélags- ins Fram. Eftirtaldir vinningar voru drengir út hjá borgarfógeta í gær í happdrætti hlutaveltu Knattspyrnufélagsins Fram. — 1. Þvottavél 16107, 2. Matar- forði 3564, 3. Herrafrakki 8409, 4. Dömufrakki 13508, 5. .Flug- ferðir Rvík — Akureyri 2304 og 17025, 7 Veggklukka 1686, 8. Veggklukka 2214, 9. Drengja úlpa 7110, 10. Verk Jónasar Hallgrímssonar (skrautútgáf- an) 4489, 11. Njála 5958, 12. tólf teskeiðar 787. — Vinning- anna má vitja í Lúllabúð, Hverf isgötu. (Birt án ábyrgðar). Bókmenntagetraun í gær kom erindi úr Darraðar- ljóðum. Þetta er öllu nýrra. Álitið stórt og höfðingshátt hræðast skyldir þú ekki, sannleikans gæta ætíð átt, engin kjassmál þig blekki. Ærugirnd ljót, hofmóðug hót, hlýðir sízt yfirmönnum, dramblátum þar þú gef andsvar, þó byggt á rökum sönnum. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Barnaflokkar: Byrjendur yngri — æfing í dag kl. 4,30. Byrjendur eldri — æfing í dag kl. 5,15. Framhaldsflokkur yngri - æfing í dag kl. 6. Framhaldsflokkur eldri - æfing í dag kl. 6,45. Flokkar fullorðinna: Byrjendur — æfing í kvöld kl. 8. Byrjendur — æfing í kvöld kl. 9. Framhaldsflokkur —- æfing i kvöld kl. 10. Þjóðdansa- og víkivakaflokkar Armanns hefja vetrarstarfsemi sína i kvóTd í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar v. Lindargötu. ÆFINGAR verða sem hér seg- ir: Kl. 7—7,40 börn 6—8 ára, kl. 7,40—8,20 börn 9—10 ára, kl. 8,20—9,00 börn 11—12 ára og kl. 9,00—10,00 unglinga- flokkur. Verið með frá byrjun. Stjórnin. Skemmtikvöld í Góðtemplara- húsinu Um þessar mundir er stúkan Einingin að hefja vetrarstarf- semi sína. Sú nýbreytni verður nú upp tekin í starfsemi henn- ar, að stúkan verður með skemmtikvöld í Góðtemplara- húsinu annan hvern miðviku- dag. Þar verður spiluð félags- vist og sýndir verða leikþættir, sungnar gamanvísur, kvikmynd, getraunir, píanóleikur, spurn- ingaþættir og dægurlagasöngur, þetta tvö til þrjú atriði á kvöldi. Fyrsta kvöldið af þessu tagi verður í Gt-húsinu í kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist og síðan verður sýndur nýr leikþáttur og gamanvísnasöngv- ari mun skemmta. Töfl og bridgespil munu liggja frammi í salnum uppi á lofti í Góð- templarahúsinu. Ráðgert er að kvöldinu ljúki fyrir miðnætti. Öllum, jafnt innan stúku sem utan, er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. Aðgangur er ókeypis. Verðlaun verða veitt í félagsvistinni. Krossgáta nr. 486. Lárétt: 1 kvennafn 7 atviks- orð 8 smápeninga 9 erl. frétta- stofnun 11 tjón 12 tveir eins 14 ending 15 karlmannsnafn 17 verkfæri 18 skel 20 kollana. Lóðrétt: 1 freyja 2 títt 3 um- dæmismerki 4 kvennafn 5 í Sí- beríú 6 nístandi 10 drykkjukrá 13 heiti 15 fiská 16 straum- kast 17 úþphrópun 19 flan. Lausn á nr. 485. Lárétt: 1 raupa 4 tó 5 fá 7 Odd 9 mór 10 ósa 11 fór 13 ar 15 el 16 ekill. Lóðrétt: 1 ró 2 und 3 af 4 tomma 6 ákall 7 orf 8 dór 12 Óli 14 RE 15 el. Aðmírállinn barði hnefanum i borðið og öskraði: — Heyr á endemi! Af flestu vill Márus nú skipta sér, ræfillinn, sem ekki átti bót fyrir rassinn á sér áður en Brýla var tekin. Og hefur nú tekið sér tig-narheiti í þokkabót. Prinsinn fyrirskipaði öllum embættismönn- um ríkisins, að veita kirkjunnar mönnum samskonar vernd og öðrum landsins þegn- um. Þessu boði skyldu öil yfirvöld hlýða bæði í sveitum og borgum og á höfum úti. / — Hvar er bréf þitt? spurði Lummi sendi- boðann. — Hérna, yðar tign. Og aðmirál!- inn las upphátt: — Hans hátígn Márus kapteinn skipar embættismönnum, liðsfor- ingjum osfrv. osfrv., að þeir veiti vernd sína... . osfrv. Lummi óð um í ofsabræði. — Sá vilja senda mér boð og bönn. Segðu hús- bónda þínum, að munkarnir verði aflífaSir samstundis og ekki sízt vegna afskipta hans. Og þú skalt fara sömu leiðina, ef þú hefur þig ekki samstundis burt. — Að svo mæitu sparkaði hann sendiboðanum út úr salnum. Miðvikudagur 13. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Happdrœfrti Hóskóla íslands Fulltrúakjör á Skrá um vinninga í 10. flokki 50.000 kr.: 5155 24973 24981 24995 25092 25116 25210 25355 25375 25428 25444 25469 25516 25930 26042 26123 ASÍ-þing Nýlega hafa þessi félög kosið fulltrúa á 24. þing Alþýðusam- 26227 26270 26327 26398 26421 26493 26632 26697 26781 26880 27027 27244 27350 27402 27451 27504 27556 27567 27671 27724 27767 27936 27953 27968 27981 28030 28309 28328 28419 28563 28567 28932 29146 29238 29536 29730 29800 29927 30007 30182 30211 30288 30320 30753 30791 30858 30928 31098 31188 31215 31230 31253 31314 31323 31395 31467 31514 31685 31755 31911 Framhald á 11. síðu. Leiðréfting um kosningu í Aélstjóraíélagi Vestmannaeyja í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá úrslitum fulltrúakosning- ar í Vélstjórafélaginu í Eyjum, var ranghermt nafn fulltrúa þess er kosinn var. Einingarmenn sigruðu í kosningunni og felldu formann Sjálfstæðisflokksins Pál Scheving. Fulltrúi félagsins er Þórarinn Gunnlaugsson vélstjóri á rafstöðinni, en varafulltrúi Jón Gunnarsson. Sameiningarmenn hlutu 60 atkvæðf en íhaldsliðið 58 — einn seðill var auður. bands íslands: Verkamannafélagið Báran, Eyr- arbakka: Kristján Guðmundsson. Verkalýðsfélag Patreksfjarðar: Gunnlaug Kristófersson, Ólaf B. Þórarinsson og Þórarin Krist- jánsson. Verzlunarmannafélag Rangæinga: Jón Þorgilsson. Verkamannafélag Austur-Eyja- fjallahrepps, Rang.: Sigurjón Guðmundsson. Verkalýðsfélagið Skjöldur, Flateyri: Kolbein Guðmundsson og Jón F. Hjartar. Verkamannafélagið Víkingur, Vík: Guðm. Guðmundsson. Verkalýðsfélagið Súgandi, Suður- eyri: Bjarna G. Friðriksson. Verkalýðsfélag Grindavíkur: Svavar Árnason og Kristin Jónsson. Verkalýðsfélag Vatns- leysustrandar: Guðmund Ólafs- son. Verkalýðsfélag Þingeyinga: Sigfús Jónsson. Verkakvennafé- lagið Báran, Hofsósi: Sigurlaugu Einarsdóttur. Verkalýðsfélag Kaldrananeshrepps: Magnús B. Andrésson. Verkamannafélagið Hvöt, Hvammstanga: Björn Guð- mundsson. Verkalýðsfélag Seylu- hrepps, Skagafj.s.: Björn Gísla- son. Bílstjórafélag Grýtubakka- hrepps, S-Þing.: Bessa Jóhanns- , son. Kosið í þíngnefndlr Erfinginn frumsýndur á fimmtudag „Gjenta som olska ianden" verður senni- lega sýnt í Iðnó í vetur Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir í Iðnó annað kvöld Erfingjann, sem gert hejur verið eftir sögu eftir Henry James. Er hann fyrsta nýja viðfangsefni Leikfélagsins á leikárinu Leikstjóri er Gunnar R. Hansen en aðalhlutverkið leikur Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Þá hefur Leikfélagið tryggt sér sýningarréttinn á norska leikritinu „Gjenta som elska fanden“. 10 000 kr.: 141127 ■ 5000 kr.: 26873 2000 kr.: 4397 4719 5303 6137 7908 21440 29496 30394 32705 33261 34442 Aukavinningar 2000 kr.: 5154 5156 1000 kr.: 984 1080 2645 3267 5474 8733 8997 9006 9418 12950 13260 13869 16130 18190 18531 19771 21134 21911 26841 27037 29203 29278 30771 33564 34944 500 kr.: 46 82 125 424 573 696 883 955 1143 1182 1467 1596 1667 1717 1731 2001 2026 2173 2302 2352 2356 2363 2390 2593 2907 2965 2982 3160 3162 3262 3471 3479 3481 3584 3608 3617 3749 3796 3808 3916 3925 3976 4137 4166 4328 4342 4550 4673 4743 4790 4801 5126 5448 5451 5575 5757 5876 5886 5947 6068 6456 6473 6496 6713 6795 6814 6879 7677 7896 7949 8132 8223 8246 8466 8467 8624 8741 8819 8827 8869 8882 9067 9145 9219 9354 9446 9503 9513 9615 9801 9887 10124 10276 10426 10535 10639 10750 10780 10803 10921 10988 11020 11080 11094 11384 11478 11494 11496 11577 11666 11688 11790 11824 11895 11907 12017 12038 12303 12513 12626 12760 12778 12802 12832 12871 12877 13219 13244 13497 13520 13572 13797 13870 13883 14090 14252 14313 14669 14694 14733 14772 14797 14924 15064' 15094 15148 15198 15305 15324 15399 15404 15509 15568 15799 16112 16120 16521 16557 16637 16823 16949 17005 17069 17202 17233 17251 17272 17336 17459 17531 17538 17651 17911 18414 18447 18843 18855 18915 18952 19093 19108 19131 19132 19174 19197 19565 19572 19574 19605 19626 19675 19760 19768 19952 19995 20113 20141 20233 20309 20389 20742 20783 20817 21176 21253 21279 21406 21489 21539 21570 21677 21818 21895 21960 22039 22121 22145 22395 22544 22675 22741 22906 23020 23140 23327 23389 23470 23499 23506 23658 23775 23946 24019 24246 24498 24503 24533 24818 24842 24943 Mficcio afhenti trúnaðarbréf sitt í gær Herra John J. Muccio, hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, afhenti í gær (þriðju- daginn 12. október) forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt við há- tíðiega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra Að athöfninni lokinni sátu sendiherrann og frú hans hádeg- isverðarboð forsetahjónanna á- samt nokkrum öðrum gestum. Framhald af 1. síðu. Þorsteinsson (b, 16 atkv.), Gunnar Jóhannsson (c, 8 at- kv.), Jón Pálmason, Jónas Rafnar (d, 19 atkv.). A-listi með nafni Guðm. 1. Guðmunds- sonar hlaut 5 atkv. Neðrideildarþmgmenn sósíalista í fimm fasta- nefndum I neðri deild varð mikið fjör í kosningunum, og þurfti rík- isstjórnin tvisvar á fundartím- anum að fá 15 mínútna hlé til að reyna að rétta við hinar svignandi afturhaldsfylkingar, en ekki tókst betur til en svo að nú fengu sósíalistar full- trú í fimm nefndirnar af átta! Fjárhagsnefnd: Gylfi Þ. Gísla son (a), Skúli Guðmundsson *(b), Karl Guðjónsson (c), Jón Pálmason, Jóhann Hafstein (d). Samgöngumálanefnd. Emil Jónsson (a, 5), Ásgeir Bjarna- son, Eiríkur Þorsteinsson (b, 10), Sigurður Bjarnason, Magn- ús Jónsson (d, 13). C-listi með nafni Kals Guðjónssonar hlaut 5 atkv., og f-listi með nafni Gils Guðmundssonar 2. Hér hefur því Sjálfstæðisflokkurinn lánað Emil atkvæði, en hann og Eiríkur voru kosnir með hlut- kesti því Karl fékk sömu at- kvæðatölu. Landbúnaðarnefnd: Hanníbal Valdimarsson (a, 5), Ásgeir Bjarnason (b, 10), Sigurður Guðnason (c, 6), Jón Sigurðs- son, Jón Pálmason (d, 14). Komst Hanníbal að með hlut- kesti móti Gísla Guðmundssyni, öðrum á Framsóknarlista. Sjávarútvegsnefnd: Gísli Guð mundsson, Eiríkur Þorsteinsson (b), Lúðvík Jósefsson (c), Pét- ur Ottesen, Sigurður Ágústs- son (d). Iðnaðarnef nd: Eggert Þor- steinsson (a), Skúli Guðmunds- son (b), Gunnar Thoroddsen, Einar Ingimundarson (d), Bergur Sigurbjörnsson (f). Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Hanníbal Valdimarsson (a) , Helgi Jónasson, Páll Þor- steinsson (b), Jóhann Hafstein, Kjartan Jóhannsson (d). Menntamálanefnd: Páll Þor- steinsson, Halldór Ásgrímsson (b) , Karl Guðjónsson (c),’ Gunnar Thóroddsen, Einar Ingi mundarson (d). Sósíalistar í samgöngu- málanefnd og landbún- aðarnefnd efri deildar 1 efri deild vantaði tvo þing- menn Sjálfstæðisflokksins, Lár- us Jóhannesson og Jóhann Þ. Jósefsson. Urðu þar fimm hlut- kesti milli Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins um mann í nefndirnar. Vann Alþýðu- flokkurinn þrjú, fékk mann í fjárhagsnefnd, menntamála- nefnd og allsherjarnefnd. Sósí- alistaflokkurinn vann tvisvar, fékk mann í samgöngumála- nefnd (Brynjólf Bjarnason) og í landbúnaðarnefnd (Finnboga R. Valdimarsson). Framsókn gaf Alþýðuflokknum sæti í tveim- ur nefndum. Leiðrétting m í frétt blaðsins s.l. sunnudag af fulltrúakjöri Sveinafélags hús- gagnabólstrara var það missagt að Karl Jónsson væri formaður félagsins. Formaður þess er Þor- steinn Þórðarson, sem kjörinn var varafulltrúi á sambands- þingið. Leikritið Erfinginn, eftir Ruth og Augustus Götz, er byggt á sög- unni Washington Square eftir Ilenry James, sem var Banda- ríkjamaður sem gerðist brezkur borgari og var kunnur höfundur á öldinni sem leið. Hefur farið mikið frægðarorð af leikriti þessu og hefur það verið sýnt í höfuðborgum hinna Norðurland- anna og víða í hinum enskumæl- andi heimi. Frá Leikfélaginu hefur Þjóð- viljinn fengið eftirfarandi um þessa fyrstu leiksýningu félagsins á haustinu: „Leikritið gerist um 1850 á heimili auðugs læknis í New York. Gefur það tilefni til að sýna tizku þeirra tíma og má geta þess, að Leikfélagið sneri sér „til hr. Ragnars Þórðarsonar til að tryggja sér efni og sauma- skap, sem hæfði hinum kröfU' freku búningum leiksins. Ilefur verzlunin Gullfoss séð um kven- búningana eftir teikningum leik- stjórans, Gunnars R. Hansens. Leiktjöldin málaði Lothar Grund, en sökum lasleika naut hann að- stoðar Sigfúsar Halldórssonar við sjálfa tjaldamálninguna. Leikritið hefur þýtt María Thorsteinsson, en leikstjóri er Gunnar R. Hansen. Aðalhlut- Bókbandsnám- skeiS Handíða- skólans eru i þann veginn að byrja. Kennt er bæði á síðdegisnám- skeiðum (kl. 5—7) og kvöldnám- skeiðum (kl. 8—10). Þrátt fyrir aukna dýrtíð hafa kennslugjöldin verið lækkuð mjög verulega frá því, sem áður var. Auk þess fá stúdentar og nemendur mennta- skólans og kennaraskólans þriðj- ungs afslátt frá hinu fasta kennslugjaldi. Allir, sem óska að læra þessa skemmtilegu og nyt- sömu heimilisiðju, ættu hið allra fyrsta að innrita sig. Skrifstofa skólans á Grundarstíg 2A er dag- lega opin kl. 5—7 síðd. Sími 5307. Æ. F. 11. Félagar eru beðnir að koma á skrifstofuna kl. 6—7 e.h. til þess að taka lista til undirskriftar kröfunni um uppsögn herverndarsamnings- ins. verkið í leiknum fer Guðbjörg Þorbjarnardóttir með, Catherine, einkaerfingja læknisins, sem Þorsteinn Ö. Stephensen leikur. Systur hans leikur Hólmfríður Pálsdóttir, en biðil Catherine leikur Benedikt Árnason og er það fyrsta hlutverk hans hér á leiksviði eftir leiknám í Lond- on að afloknu stúdentsprófi hér. Önnur hlutverk leika: Nína Sveinsdóttir, Gerður Hjörleifs- dóttir, Helga Valtýsdóttir, Mar- grét Ólafsdóttir og Jóhann Páls- son. Leikritið er viðamikið og a!- vöruþrungið, þó að gamansemi bregði fyrir. Það verður að telj- ast til vandasamari sviðsetninga, sem Leikfélagið hefur ráðizt í, og þó að leikskráin sé svo bjartsýn, að gera ráð fyrir að það sé úti um kl. 11,15, verður því tæp- lega lokið fyrr en hálf tólf. All- ir aðilar hafa lagzt á eitt um það, að gera sýninguna eins vel úr garði og framast var kostur á. Ungir og áhugasamir trésmiðir hafa tekið að sér tjaldasmíði fyr- ir félagið í vetur og eru þau smíðuð í trésmiðju Jóhannesar og Halldórs, Tómasarhaga, en hús- gagnaverzlun Hjalta Finnboga- sonar hefur lagt til bólstruð hús- gögn. Vegna örðugleika, sem fé- lagið á við að stríða, húsnæðis- leysi fyrir vinnustofur og tak- markað æfingapláss, kann það öllum þakkir, sem hafa rétt því hjálparhönd til að auðvelda því starfsemina á komandi leikári. Um fyrirætlanir félagsins í vet- ur er annars fullsnemmt að ræða, en það hefur m. a. tryggt sér sýningarréttinn á norska leik- ritinu Gjenta som elska fanden ■eftir Borman og Töms, en það vakti feikna athygli í Osló í hitt- eð fyrra. — Til þessa hefur fé- lagið sýnt gamanleikinn Frænku Charleys 38 sinnum og hefur verið uppselt á þær sýningar, sem félagið hefur haft á leiknuni frá mánaðamótum. SIGFÚSARSJÓÐUR Þeir sem greiða framlög síni til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofán á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. Herbergi með húsgögnum ■ ■ ■ ■ helzt í miðbænum, óskast starx. Til- boð sendist aígreiðslu Þjóðviljans, merkt „strax". 5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.