Þjóðviljinn - 13.10.1954, Síða 9

Þjóðviljinn - 13.10.1954, Síða 9
ililfc Hódleikhúsid Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. Sýning í kvöld kl. 20.00 Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 20. NITOUCHE óperetta í þrem þáttum Sýning fimmtudag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Sími 1544 Rússneski ballettinn (Stars of the Russian Ballet) Stórglæsileg rússnesk mynd í Agfa litum er sýnir þætti úr þrem frægum ballettum. Svanavatnið, Gosbrunnurinn í Bakhchisarai höllinni og Log- ar Parísarborgar. Hljómlist eftir P. I. Chaikovsky og B.V. Asafiev. Aðaldansarar G. S. Ulanova og M. Sergeyev. Aukamynd: Fæðing Venusar. Litmynd af málverkum frá endurreisnartímabilinu. Sýnd kl. . 5, 7 og 9. Síml 1475 Á suðrænni strönd (Pagan Love Song) Skemmtileg og hrífandi ný amerísk söngvamynd, tekin í litum á Suðurhafseyjum. — Aðalhlutverk: Esther Willi- ams, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 6444 Aðeins þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd, um bar- áttu konu fyrir hamingju sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Journalen fyrir nokkru undir nafninu „For din Skyld“ — Loretta Young, Jeff Chandler. — Mynd sem ekki gleymist! Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulli kafbát- urinn (Mystery Submarine) Hörkuspennandi amerísk mynd, viðburðarík frá upp- hafi til enda. MacDonnald Carey Marta Toren Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Með söng í hjarta Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Aðrir leikarar eru:. Rory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Robert Wagner. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Sími 1384 Á refilstigum (The Intruder) Sérstaklega spennandi og ; vel gerð ný kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Line on Ginger“ eftir Robin Mauham. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, George Cole, Dennis Price. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sj ómannadags- kabarettinn Sýningar kl. 7 og 11. Uppselt. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu: MANDY Frábær verðlauriamynd er fjallar um uppeldi heyrnar- lausrar stúlku og öll þau vandamál er skapast í sam- bandi við það. Þetta er ó- gleymanleg mynd, sem hrífur alla, sem sjá hana. — Aðal- hlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins, Terence Morg- an og Mandy Miller sem fékk sérstök verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Ógiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkurinn Afar skemmtileg gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Biml 9184 ítölsk kvikmyndavika: Messalina Óvenjufagurt listavek. Aðal- hlutverk: Maria Felix. Sýnd kl. 7 og 9. Sunnudagur í ágúst Sýnd fimmtudag Tveggja aura von Sýnd föstudag Lokaðir gluggar Sýnd laugardag m r /■1^1 rr Iripolibio Síml 1182 Suðrænar nætur (Súdliche Náchte) Bráðskemmtileg, ný þýzk músíkmynd, tekin að mestu leyti á Ítalíu, Öll músikin í myndinni er eftir einn fræg- asta dægurlagahöfund Þjóð- verja, Gerhard Winkler, sem hefur meðal annars samið lög- in: „Mamma mín“ og „Ljóð fiskimannanna frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð fiskimannanna frá Capri“ og tangóinn „Suðræn- ar nætur“. í myndinni syngur René Carol ásamt fleirum af fræg- ustu dægurlagasöngvurum Þjóðverja, með undirleik nokkurra af beztu danshljóm- sveitum Þýzkalands. Aðalhlutverk: Germaiiie Damar, Walter Miiller, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur —-* Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstrætl 1L — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. L j ósmy ndastof a Laugavegl 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Miðvikudagur 13. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN (9 ERFINGINN sjónleikur í 7 atriðum eftir Ruth og Augustus Götz eftir sögu Henry Jamcs. Frumsýning annað kvöld kl. 8. Leikstjóri: Gunnar Hansen í aðalhlutverkum: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Þorsteinn Ö. Stephensen Hólmfríður Pálsdóttir Benedikt Árnason Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundl 1. Sími 80300. Viðgerðir á heimilistæk jum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. BÐJA, Lækjargötu 10 — Síml 6441. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a , Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Ktí§tp*^áM(U Daglega ný egg- soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavamafélags Tsl. kaupi flestir. Fást hjá slysavarnfi deildum um allt land. í Rví> afgreidd í síma 4897. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. ðtsala — Ötsala Verzlunin er að flytja Allt á að seljast. Mikið af nýjum vörum. Mikill afsláttur Ægisbúð Vesturgötu 27. Með hinni athyglisverðu CARAVAN bifreið hafa Opel verksmiðjurnar sam- einað kosti farþega- og sendiferðabifreiða. CARA- VAN hefur þrjár hurðir og aftursætið má leggja niður til að flytja allt að 515 kg. af varningi. Bifreiðina má flytja inn á leyfi fyrir sendiferðabifreiðum. Leitið upplýsinga. 5 SÍS BIFREIÐADEID ■ i liggnv leiðsn Bréf frá Leipzig Framhald af 7. síðu. sú alda fyrir einingu landsins, að hún hnígur ekki um sjálfa sig úr þessu. Og þó Adenauer sé látinn vera mikill karl í vest- rænum fréttum, þá voru verka- menn í Vesturberlín að krefj- ast þess á stórum fundi um daginn að Stálhjálmurinn yrði bannaður. Og bæjarstjóri einn í Vesturþýzkalandi hefur skor- að á verkamenn þar í bænum' að hindra að amerískir olíu- geymar verði grafnir í jörðu þar í kartöflugörðunum. Má vera að einmitt fólkið í Vestur- þýzkalandi standi trúrri vörð um hag sinn og frið en þá góðu herra, sem þykjast hafa ráð þess í hendi sér, órar fyrir. Kosningarnar í Þýzka alþýðu- lýðveldinu eru merkur viðburð- ur í þeirri baráttu. Þar er órofa eining um uppbyggingu þjóð- félagsins, eining um kröfuna um endursameiningu Þýzka- lands — en það er, þegar öll kurl koma til grafar, þjóðfylk- ing um frið. Og í Frankfurt við Oder hafa 92 af hundraði kosningabærra manna gengið úr skugga um að nöfn þeirra séu á kjörskrá. B. B. Laus sfaSa Starf teiknara hjá Bæjarsíma Reykjavíkur er laust til umsóknar. Eiginhandar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Bæjarsímanum, fyrir 20. október n.k. Laun samkvæmt launalögum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.