Þjóðviljinn - 03.03.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Side 2
1) — ÞJöÐiVILJINK — Fimmtudagur 3. marz 1960 '~fáscAzmq*&cía.- GAGMRÝM/ Nýja bíó ALHEIMSBÖLIÐ (A Ilatful of Rain) Am«rísk mynd í CiimmaScope. Pan Murray Anthony Franciosa Llov-t Nolan Eva ’Tarie Saint. Leikstj.rFred Zinnemann. Mynd sem er nokkuð góð. Hvorttve"<r.ia er það, að henni er vel stjórnað og svo er hún vel leikin. Efni hennar er að vísu mor?þvæit, en á erindi tii allr-i. er ag segja ef vel er með það farið. Að þessu sinni ^miiar efnið um ungan heimi’i-'öður sem verður ðitur- lyfjnm'm að bráð. Barátta hans er bör*. við eitrið, hann þarf ‘ stöðuvt meira og meira sf þvj og v^^iir það honum ómiss- andi. eitrið er dýrt og hann þarí c' 'iðuet að fá peninea fvr- ir Bróðir hans hjálpar b.onum eins 0g bann getur, en það d'vror ekki fil svo við ligv..- p.ð hann gerist glœpa- mp*"” '■] að afla þeirra. Allir ])ei- im'karar, sem fara hér með aðaib’u'verkin. eru undantekn- ing-’r,'-M.'t góðir, Don Murrpy ‘(eiturMjaneytandinn, ~ sumir mimv'-'t h.ans ef til vill ; myn'i-n-'i „bus Stop“) Antonv Frarviora (þróðir hans, eítir- tektprVorður leikari), Liovd N«Hn tfaðir þeirra, hann þekktn .allflesfir frá fyrri rnyndum hans) , Eva Marie Ssint tkona Murrays, ung 0g nokku ð góð leikkona). Svo kemvi5 þsrng fram persóna, sem Leiðír álfra sem ætla að kaupa eða selja BÍL Jiggja til okkar. BÍLASALAN Klaoparstíg 37. Sími 1-30-32. 5TEINDÖIi"s] er óvenjuleg og sjaldgaef. og það er Henry Silva, persónan er vel með farin, áhrifarík og minnisstæð, ef til vill lika vegna þess hvað sjaldgæf hún er. Stjórn Zinnemanns á þess- ari mynd, er yfirleitt góð. Myndin er nokkur atriði úr lífi eiturlyfjaneytandans, aðeins tekinn fyrir smáþáttur, sem er að vísu áhrifaríkur svo langt sem hann nær, en hefur að öðru leyti ekkert gildi. Hér kemur hvorki fram orsök né raunveruleg afleiðing. ekkert gert í rauninni til að kanna þetta alheimsvandamál neitt dýpra; aðeins tekið innskot úr baráttu nej'tandans við eitrið sj-álft. Þetta er stærsti galli myndarinnar því menn þekkja þetta nú orðið. En Zinnemann veit þetta líka, veit hvað efn- ið er í rauninni takmarkað til úrvinnslu, og einungis hæfi- leikar hans sem leikstjóra og svo góður leikur gera þessa mynd nokkuð góða, eftirminn'i- lega að mörgu leyti, tilgangs- leusa, en samt þess virði að sjá hana. SÁ Hagfræðingarnir misreikna sig ilarðskjálftinn n. ■» lil Truiofunarhringir, Stein- hriiieir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. liggur leiðin Framhald af 1. síðu llllt í sjálfheldu Þessi niðurstaða þótti að von- um hin alvarlegasta. Búið var að leggja fram fjárlagaírumvarp þar sem gert var ráð fyrir 280 millj. kr. tekjum af söluskatti. Búið var að tilkynna að sölu- skatt.urinn yrði aðeins 3%, og með þeirri tölu höfðu hagfræð- ingarnir reiknað í öllum útreikn- ingum sínum á því hvernig kerf- ið verkaði, hversu miklar verð- hækkanir yrðu, hversu mikið vísitalan hækkaði O.s.frv. Þetta veldur því að málin hafa komizt í algera sjálfheldu hjá ríkisstjórninni. Áætlað hafði ver- ið að fjárlögin kæmu til ann- arrar umræðu á morgun. en þeirri umræðu befur nú verið frestað um óákveðinn tíma með- an stjómarherrar og hagfræð- ingar sit.ja á stöðugum fundum. Encin tök þykja á því að skera fjárlögin niður um 100 milljón- ir króna, en þá er ekki annar kostur en hækka söluskattinn. Vilja sumir reyna að komast af -með 4%, en aðrir telja óhjá- kvæmilegt að hafa skattinn 5%. í vasa innheimtu- mannanna! Það form söiuskatts sem- rík- .isstjórnin hefur -ákveðið er það versta sem hugsanlegt er. Skatt- inn á að taka af smásölum og iðnrekendum, þannig að þeir innheimta hann af almenningi, e'n eiga síðan að standa skil á honum til ríkisins. Ekkert raun- hæft eftirlit er með því að skattinum sé skilað að íullu, það fer eítir því hversu heiðarlegir kaupsýslumenn eru og hversu nákvæmlega þeir gefa upp veltu sína. Það er alkunn staðreynd að allveruiegur hluti. af slcatd sem þannig er inríheimtur af almenningi kemur aldrei tii rik- isins, heldur lendir í vasa inn- heimtumannanna. Hins vegar notar ríkisstjórnin vitandi vits þessa staðreynd til þess að fá kaupsýslumenn til þess að sætta sig við lækkaða hlutfallsálagn- ingu og hækkaða vexti!! RAFGEYMAR, 6 og 12 volt HLEÐSLUTÆKI fyrir rafgeyma. — RAKAVARNAREFNI fyrir rafkerfið. Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun Frajnhald af 1. síðu Fjórir fimmtu hlutar borgar- innar eru í rúst, og er ætlúnin Lð flytja alla bæjarbúa burt. i Ferskt vatn er ekki til í borg- ■ inni og er óttast að taugaveiki kunni að koma upp. Mest er 1 eyðileggingin í elzta borgar- hlutanum, — 90 prósent hans eru í rúst. 70 prósent hins ný- tízku borgarhluta fór líka í rúst, en eyðileggingin í hafn- arhverfunum v?rð heldur minni. Marokkó hefur þegar borizt mikil lijálp, bæði fjárhagsleg og eins margskonar vistir frá fjölda landa. BARNARÚM Hússracjnabúðin hf. Þórsgötu 1 mmmmammmmmam Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTAR GUENADÖTTUR frá Súgandafirði. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. IIILDUR J. THORAREKSEN, lézt að Ilrafnistu 2. marz. Fósturbörn. Móðir m'ín og amma frú ANNA E. FRHJRIKSSON lézt þann 27. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 5. marz kl. 10.30 f.h. Atli Ólafsson Dís ACIadóttir KHfiKIJ • / • Um borð í Önnu stóð ekkert í veginum annað en að engin tæki voru ti! að ná geimfluginni allri upp. ,,Það skiptir ekki mestu máli að ná henni upp strax. Aðal- atriðið er að finna hvar hún liggur og ég treysti þessu tæki bezt til þess“. Prudon sýndi þeim lítið tæki.“ Við getum beðið rólgir þegar við erum búnir að finna hvar flakið ’iggur, því Gaillard sér þá um hitt“. Pála heimtaði að fá að fara með og brátt var Anna lögð af stað. K ¥ Ö L D S K E MMTU N / Austurbcejarbíói i kvöld klukkan 23.15 Aðgöngumiðasala í AusturbcGjarbíói IBSB — Fjölfeseyti efiisskrá FósfbrœSnr ■bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.