Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagii, 3. marz 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5 / „Hamingjupillumar” geta gert okkut að „vilja- og sálarlausum vé/m — Er ný manntegund að vaxa upp á meðal vor, fólk sem gengur fyrir lyfjum og lætur allskonar efnablöndur' láða lífi sínu? Þessari spurningu er varpa'ð fram í grein sem sænski taugalæknirinn Gunnar Lundquist ritar 1 tímariti'ð Psykisk Hálsa sem nýlega hefur hafið göngu sína. Það er engin tilviljun að1 þetta er gert að umræðuefni í fyrsta tölublaði hins nýja tima- rits, því að stóraukin notkun hvers konar deyfilyfja (sem Sviar kalla ,,hamingjupillur“) er orðið alvarlegt vandamál þar í landi, sem víðar. Eitt al- gengasta af þessum taugaró- andi lyfjum er meprohomat og af því hámuðu Svíar í sig árið 1957 hvorki meira né minna en 20 lestir. * Greinarhöfundur segir að 1 okkar þjóðfélagi — hann á þar við Svíþjóð en ekki mun það síður gilda á íslandi — séu langfflestir 1 stöðugu kapp- hlaupi, geri stöðugt meiri kröf- ur til lífsins og lífsþæginda. Þetta fólk leggur á sig þung- ar byrðir, þyngri en það get- ur trrið, og kröfurnar vaxa eftir þ.ví sem á líður. Það unir alarei glatt við sitt. Þetta stöð- uga kapphlaup, sem aldrei verður lát á, hlýtur að leggj- ast á taugakerfið, segir lækn- irinn. — Iívíði og angist fylgir nú- tímanum ein.s og skuggi hans, bætir liann við. Taugasjúklingum f jölgar jafnt og þétt og það er því aðeins eðlilegt að læknavísindin hafi grip'ð fegins herdi þau hin nýju lyf sem hafa verið að koma á markaðinn á undan- fömum árum til að lina þján- ingar þessa fólks, gefa því aft- ur það jafnaðargeð sem er írumskilyrði allrar lífsham- ingju. tjr mörgu að velja Þessi lyf eru mörg og ganga urid’r enn ffleiri nöfnum. „Ham- ingjupillurnar" sem Svíar kalla heita á máli lækna m.a. enska orðinu tranquillizers (= ró- andi lyf) eða ataractica. Auð- hringar þeir sem þessi lyf framleiða hafa ekki látið sitt eftir liggja til að kynna gagn- semi þeirra bæði læknum og sjúklingum. Notkun þeirra fær- ist m.a. þess vegna stöðugt í vöxt. Aukin þreyta En það er svo með þessi lyf sem öpnur, þau eru engin undralyf, ekki allra sálarmeina bót, segir dr. Lundquist. — Þau veita ekki alltaf þá eðl’- legu fróun sem hefur í för mef sér raunverulega hvíld seir notist svo vel að líkaminn s" betur á sig kominn á eftir Ósjaldan er það svo, segir læknirinn, að sjúklingarnir err enn verr fyrirkallaðir að loknr lyfjaáti en þeir voru fyrir þreyttari og ófærari til flestrr verka. En þá er lyfjaiðnaður inn reiðubú:nn með ný lyf... sem hressa menn við og eyðp allri þreytu. Það er þannig komið fýrir mörgum, að þeir stjórnast í rauninni af róandi deyfilyfjum annars vegar og hressandi upp lífgandi lyfjum hins vegar. Sálarlaus vélmenni Komi það fyrir okkur við og við — og það getur komið fyr- ir alla — að okkur finnist við vera illa upplögð, þreytt og svartsýn á tilveruna, þá er enginn staði skeður þótt við leitum okkur fróunar í lyfja- töku. Hitt er hættulegt að leita ævinlega á náðir lyfjanna þeg- ar á móti blæs, eðlilegt mót- stöðuafl líkamans rýrnar með tímanum og við verðum æ meira háð lyfjunum. ----Láti maður ekki sinn e!g- inn vilja, dómgreind og sam- vizku ráða gerðum sínum, held1- ur láti í vaxandi mæli stjóm- ast af lyfjum, gotur svo farið að hann verði viijalaust verk- færi, sálarlaust vélmenni, sem gengur fyrir verkunum lyfj- anna. Dr. Lundquist varar fólk við þeirri hættu sem yfir vofr að almenningur láti g'.epjast af áróðri himia miklu efnaiðnað- arhr.'nga og láti þehn eftir að hugsa og rácstafa fyrir s'g. Bót í máli Hann bendir þó einnig á að hin nýju lyf hafa gert ómetan- 'egt gagn. Með þeim hafa þús- undir geðsjúklinga sem áður ’ttu sér erva batavon fengið heiísuna aftur. — Ilina sjúk- legu angist cg taugaspennu sem getur lagt líf e'ns manns í rúst'r og nevtt hann til sjúkrahúsvistar árum ag-viaa má nú eyða með lyfjum e:ns og t.d. chlorpromazini, rsser- pini, meprobomati eða öðrúm ataracticalyfjum. Þe3si lyf hafa einnig verið ómetanlcg hjálpargögn fyr'r lækna sem grafast vilja fyr'r dýpri ræt- ur geðbilunar. — Við eigum enn langt í land áður en við höfum fundið lausn á ýmsum torræðum vandamálum sálsýkisfræðinnar, segir hann að lokum, en við getum nú litið bjartari augum. fram á veg en áður. öndum í í ræðu scm Krústjoff for- sætisráðlierra hélt í háskólan- um í Djakarta í Indónesíu fyr- ir nokkrum dögum skýrði hann frá því að sovétstjórnin hefði ákveðið að koma upp sérstökum háskóla í Moskvu fyrir ung»i fólk frá hinum fátæku löndum frá Asíu, Afríku og Suður- Ameríku. Námstiminn í þessum há- skóla verður fjögur ár fyrir þá sem leggja stund á búvísindi, hagfræði eða búa sig undir kennslustörf þegar heim er ’-omið. en fimm ár fyrir þá sem stunda læknisfræði_ Komíð vcrður á fót sérstök- um undirbúningsskóla fyrir þá sem eklq hafa nægilega mennt- un til að bera til að hefja Uin 1000 vesturþýzkir og arabiskir stúdentar við háskólann í Múnchen efndu til mótmælafundar gegn kjarnasprengingu Frakha í Saharaeyðimörk. Á einu spjahlanna er sjás>t á myndinni stendsr að hinn hlýi suðlægi vindur sem Þjóðverjar kalla „Föhh“ muui béra helgeislanna frá »Saliam til Múnchen. Herkostnaður V.-Evrópuríkja jékst m 11% Dillon, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandarikjanna, hefur -,kýrt bandarískri þingnefnd frá því að Natoríkin í Vestur- Evrópu hafi á síðasta ári aukið herkostnað sinn um 11% frá árinu áður og hafi hann numið um 13 milljörðum dollara, eða nálægt 500 milljörðum króna á nýja genginu. þegar' nám í sjálfum háskól- anum, og verður námstíminn þar 1—3 ár. Þar verða kennd- ar ýmsar almennar námsgrein- ar auk rússnes’ku Karlar og konur 35 ára og yngri geta fengið upptöku i skólann, hvert sem þjóðerni þeirra, kynþáttur eða trú er. Umsóknir má senda sendiráð- um Sovétríkjanna eða þá beint til skólans. Á þessu ári verður tekið við 500 stúdentum. en á næstu ár- um verður stúdentafjöldinn 3— 4000. Erlendir kennarar. Nám við háskólann verður ókeypis með öllu. Allir stúd- entar munu fá námsstvrki, ó- keypis læknishjálp og húsnæði, og háskólinn mun einnig borga ferðir þeirra til Moskvu og það- an heim aftur. Allar nauðsynlegar kennslu- bækur verða gefnar út á rúss- nesku og á móðurmálum stúd- enta. Fengnir verða vísinda- menn frá Afríku, Asíu og Suð- ur-Ameríku til að annast kennsluna eftir því sem föng eru á. Að þessum nýja háskóla standa ýms félagssamtök, þ.á. m. menningartengslafélög, sovézka alþýðusambandið og auk þeirra sovézka mennta- málaráðuneytið. = 13,000 bæjarstarfsinenn E = í höfuðborg Uruguays, E = Montevideo, fóru nýlega í = g verkfall til að knýja fram E r kröfur sínar um launa- = E hækkun. Verkfallið stóð í E E rúman hálfan mánuð og E ~ lauk með sigri verkfalls- E = manna. Myndin er tekin á 5 = einum fundanna sem þeir E = héldu meðan á verkfallinu E E stóð. ■11111111111 s 1111111 m 111111 it i m 111111111 iTi NATO-herinn Framh af 12. síðu um hinn tiltölulega fjölmenna her þeirra. Margir minnast þess, að þýzku nazistarnir undir forystu Hitlers hófu á sínum tíma út- þenslustefnu sína með vígorðmu ,,Uns fehlt es an Raum“. (Okk- ur skortir landsvæði). Eisenhowsr Framh. af 12. síðu stúdenta, sem báru kröíusp’öld með mótmælurh gegn hinni bandarísku heimsvaldastefnu. Lögregluþjónar reyndu að hrekja stúdenta á broft með kylfum og táragasi. Sió í. .hsift- arlegan bardaga og særðust margir. Eisenhower sakaði ekki. Gengisskr >ning 22. (Kaupgengi), Sterling-pund 1 Bandarkjadollar 1 Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Fr. fnanki Be'g, franki Svissn. franki 1 100 100 100 100 100 100 100 febrúar 198Q 103 56 (45.55) 38 00 (16,26) 39,97 550,50 (235.50) 53185 (227,75.) 733,85 (314,45) 11.90 774,25 76 20. 875,65 j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.