Þjóðviljinn - 03.03.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Page 7
Fimmtudagur 3. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 — Já, þetta varð til þess að ég i'ékk 5 þús. kr. styrk frá ' Alþingi og gat keypt fyrsta brennsluoíninn og hafið bréanslu. Og árið 1930 héldum við fyrstu opinberu sýniriguna á íslénzkum leirmunum í List- vinahúsinu. — Hvernig var þessari sýn- ingu tekið? — Þetta var allstór sýning og munirnir voru til sölu. Og allt seldist af þcssum fyrstu hlutum. Teningnum kastað mánuðina til þess að koma brennslunni af stað. Strax of lítið — Og siðán hafið þið brenrit aí fullum krafti? — Upp frá þessu hélt verk- stæðið stöðugt áfram að auk- ast og margfaldaðist þannig á næstu tiu árum að í byrjun síðustu heimsstyrjaldar höfðum við 9 menn í vinnu. Við tókum þá þátt í mörg'um sýningum, bæði á Norðurlöndum og suður á meginlandinu. Þar með var hið upphai'iega húsnæði leirbrennslunnar orð- — Og hófstu þá leirbrennslu fyrir alvöru? — Fyrsta neinann i leir- brennslu tök ég 1931—1932. Það var Sveinn bróðir minn, núver- andi veiðistóri. Ilann . lærði fyrstur manna leirbrennslu hér •heima og var um - fjölda ára . íorstöðumaður leirbrennslunn- . ar. Árið eftir tók ég annan nerna. og þá.var teningnum kastað að . gera þetta að iðngrein í land- inu og taka stó.rt á Klutunum. En af því ég hafði mörg önn- ur áhugamál og ferðaðist mik- ið hefði þetta ekki getað gerzt hefði ég ekki notið hjálpar konu minnar, Lydíu, sem hefur próf í leirsmíði frá listiðnaðar- . skólanum í Múnchen. Kennslan og stjórn verkstæðisins hvíldi mest á henni fyrstu árin, en ég íékk tæknilegan fagmann frá þýzkri verksmiðju fyrstu þrjá ið of lítið. Þá hafði ég keypt húseignina að Skólavörðustíg 43 og bvr.jaði að gera mér nýtt verkstæði á lóðioni. 8X15 metra að stærð, en um leið og það var fullgert var það þegar orðið of lítið7 því framleiðslan jókst mjög ört á þeim árum. — en þá var ógernlngur að fá nokkur tæki innflutt. Hugsað djarft — En að loknu stríði? — Það var fyrst í lok heims- styrjaldarinnar síðari að farið var að hugsa fyrir stórum fram- kvæmdum, að flytja inn vélar og byggja framtíðarverkstæði fyrir fjöldaframleiðslu er myndi nægja fyrir okkar þarfir í leir- vöru og postulíni, — og jafn- vel til útflutnings. — Voru möguleikar til út- llutnings? sína j leirbrennslunni. Hann hefur nú tekið við starfrækslunni. Bæjarstjórn Ak- ureynrverðnrsér til aihEægis Akureyri í fyrrakvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum í dag til- lögu, þar sem lýst er ánægju með efnahagsmálaaðgerðir ríkis- stjórnarinnar og meirihluta Al- þingis. Tillagan var samþykkt með 6 atkvæðum gegn 5. Þeir sem tillögu þessa fluttu og greiddu henni atkvæði voru bæj- | arfulltrúar íhalds og krata: Jón G. Sólnes, Helgi Pálsson. Jón Þorvaldsson, Gísli Jónssön, Bragi Sveinsson og Bragi Sigur- jónsson. Móti tillögunni greiddu atkvæði bæjarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar. í umræðunum um tillöguna benti einn bæjarfulltrúanna á að með bví ag. samþykkja þessa til- lögu yrði bæjarstjórnin sér tii athlægis, ekki aðeins í augun: Akureyringa beldur og allra Fálkinn og rjúpurnar. Fálkinn var einn fyrstj gripurinn, sem leirbrennsla Guðmundar framleiddi, gerður 1930 fyrir ung- mennafélögin, sem heiðurs.gjöf til nokkurra brautrjrðjenda fc lagsskaparins. Síðan liefur hann verið sendur um allar heims- álfur. landsmanna. Myndi nú afsann- ast sú kenning Mánudagsblaðsins; að Akureyringar gætu ekki lileg- ið. Nú hlytu þeir að hlæja að bæjarstjórninni. — Já, okkur stóð þá þegar til boða að flytja leirmuni út úr landinu og selja á erlendum markaði, — og ekki skortir hráefni hér til slikrar fram- leiðslu. — Telur þú slíka möguleika fyrir hendi nú? — Já, það er án efa hægt að selja leirmuni bæði til aust- urs og vesturs. Ég hef t.d. feng- ið pantanir eftir sýnishornum er ég hef sent til Ameríku — en þeir sætta sig ekki við að flytja inn aðeins nokkur hundr- uð stykki, þeir vilja fá svo mikið að ekki er hægt að sinna því vegna vélaleysis og þrengsla —- meðan svo standa sakir sem í næstu grein segir svo bet- ur frá baráttunni fyrir því að g'era leirbrennslu að stóriðnaði á íslandi — og verksmiðju- hlutunum sem legið hafa lok- aðir inni í gömlum bragga síð- an í tíð nýsköpunarstjórnarinn- ar. J.B. MIIUIIIIIIIIi!lllllll[ISIIIIIIllllllllllll!IIHIIIilllllillllllHillllllllllllllllHllllllllllllllllllllilll!lllillllllll!1lillllliill!llli I Haralz-slátta = í Halldórs þætti Snorra- = sonar segir svo: H! „Og er kemur inn átti = dagur jóla, var mönnum gefinn máli. Var það kallað = Haraldsslátta. Var meiri Hl hlutur kopars, það bezta se= kosti, að væri helmings silf- 1= ur. Og er Halldór tók mál- = ann, hefur hann í möttuls- ii| skauti sinu silfrið og lítur ^ á og sýnist eigi skírt mála- §!=i sbfrið, lýstur undir neðan ^ annarri hendi, og fer það ss allt í hálm niður'1. ==i í þá daga var gengi fellt = á þann einfalda hátt að HÍ blanda meiri kopar í silfrið. = Haraldur konungur hefur §= sýnilega átt við erfiðleika = að stríða í efnahagsmálum = sinum og þessvegna 1— lík- Hii lega að ráði hagfræðinga ==i: sinna — gripið til þessa == ráðs, sem síðar átti eftir == að verða vinsælt hjá lands- = stjórnarmönnum. Halldór Snorrason sýndi Haraldi konungi þá svívirð- ing, að kasta Haraldsslátt- unni í hálm niður og fór svo að lokum, að hann fékk málann í skíru silfri. Hversu mundi Halldóri hafa litizt hin nýja Haralz- slátta, sem nú skal go’d'n hinum vinnandi lýð á ís- landi ? Verkamenn og aðrir laun- þegar munu áreiðanlega fara að dæmi Hai’dórs Snorrasonar og hafna hinn: nýju Haralzsláttu. Þeir munu segia sem Halldór forðum: „Til hvers skal ég honum þjóna lengur, það að ég fá ekki mála minn fals- laust?“. Mikill verkfallsfor- ingi hefði hann verið, ef hann væri nú uppi. Ríkisstjórnin á eft:r að finna það, að íslenzkir laun- þegar vilja fá kaup sitt fals- laust. í Sovétríkjunum kunnugt er mjög margar þjóð- ir; í skýrslunni eru taldar upp 108 þjóðir. Rússar eru lang- íjölmennastir eða rúmar 114 milljónir, næstir koma Úkra- ínumenn 37 milljónir, þá Hvít- rússar, tæpar 8 milljónir, Ús- bekar 6 milljónir og tartarar tæpar fimm. Alls eru það tutt- ugu þjóðir sem ná einni millj- ón eða meir. Meðal þeirra eru 2,2 milljónir Gyðinga og 1,6 milljónir Þjóðverja. Hinsvegar eru margar þjóðir aðrar fá- mennar, einkum veiðiþjóðir norðursins; af þeim eru Nénar fjölmennastir eða 25 þúsundir, en Júkagírar og Aleútar fá- mennastir eða 400 manns hvor þjóð. Sjá má af skýrslunni. að flestar halda þessar þjóðir tryggð við þjóðtungu sína, einkum þær fjölmennari; telja 92—97 af hundraði þjóðtunguna móðurmál sitt. Þó eru nokkr- ar undantekningar, og er þá fyrst og fremst um að ræða þjóðir sem ekki búa á sam- felldu landssvæði, eins og Þjóð- verjar, Gyðingar og Pólverjar. í Sovétríkjunum eru allmiklu fleiri konur en karlar, af hverjum 1000 íbúum eru 550 konur og 450 karlar, Þessi mikli mismunur stafar vitan- lega af hinu gífurlega mann- falli í heimsstyrjöldinni, eins og sést bezt af því, að af 1000 ibúum yngri en 31 árs eru 501 karlmaður en 499 konur, en hjá þeim, sem eldri eru en 31 árs er hlutfallið 375 karl- menn á móti 625 konum. Það er af sömu ástæðum að aðeins 522 konur af þúsundi eru gift- ar. Hinsvegar eru nær 700 karlmenn aí þúsundi í hjóna- bandi. ■ Ofangreindar skýrslur gefa og góða hugmynd um þær gíf- urlegu breytingar, sem orðið hafa í heilbrigðismálum og á kjörum almennings yfirleitt. Benda má á dánartölur. Árið 1926 var dánartala 20,3 af þús- undi, árið 1938 17,3 og árið 1958 nam hún aðeins 7,2 af þúsundi, en það mun vera lægsta dánartala í heimi. Þá eru ógreindar skýrslur um menntun þjóðanna, en þær haía lengi verið stolt Sovét- ríkjanna. Æðri menntun höfðu 3,8 milljónir manna hlotið, og þar af meir en 1,8 milljón konur eða 49 prósent, og er þetta sannarlega athyglisverð tala fyrir kvenréttindakonur íslenzkar. Miðskólamenntun, bæði almenna og tæknilega höfðu tæpar 55 milljónir manna hlotið. 98,5 af hundraði allr.a íbúa á aldrinum frá 9— 49 ára voru læsir og' skrif- andi, — en þess skal getið, að árið 1926 nam tala þeirra 56 af hundraði en aðeins 26 aí hundraði árið 1897. Að lokurri skal þess getið, að Sovétríkiii hafa fyrir löngu farið fram úr, Bandaríkjunum í því að Út- skrifa verkfræðinga. Árið 1958 útskriíuðust 94 þúsund verk- fræðingar, í Sovétríkjunum, en aðeius 35 þúsund í Bandaríkj- unum. Margan annan ánægjulegan fróðleik má lesa af þessura skýrslum. —-.Árhií

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.