Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐ'VILJINN — Eimmtudagur. 3. marz 1960 ■ vœn amsefötRfii&iss tta hámi Ein voveiflegasta afleiöingin af kjaraskerðingu þeirri, sem felst í efnahagsráöstöfunum núverandi ríkisstjórn- ar yröi sú, ef þær heppnuöust, aö ungt fólk úr alþýðu- stétt væri í mörgum tilfellum neytt til aö hætta námi eða a.m.k. að slá því á frest í bili. Vegna þessa hefur eðlilegur kvíði gripiö um sig meðal ungs fólks við lang- skólanám, þ.e. menntaskóla- og háskólanema. Þetta fólk hefur lengi búið við skarðan hlut og þolir því sízt af öllu að kjör þess séu skert stórlega. Þessi gífurlega atlaga aö lífskjörum þess, mun leggja framtíðardrauma margra um að afla sér meiri menntunar og þekkingar í rústir. Ósvífni ÁlþýSublacSsins i garS skólafólks Hinsvegar hlakkar í kald- hæðinni ósvífni peningavalds- ins á síðum Alþýðublaðsins. Það kallar lífskjaraskerðing- una „efnahagslega viðreisn'* og sendir ljósmyndara sinn niður í Lækjargötu til þess að taka mynd af tveim hraustlegum menntaskólastúlk um. Síðan er myndinni smellt á forsiðuna á sunnudagsein- taki blaðsins 28. febrúar. Og þessari „Alþýðublaðsmynd” fylgir vitanlega „Alþýðublaðs- klausa": HVAÐ víll maðurlnn? er spurningin, sem skín út . úr svip þessara menata- skólastúikna, Alþýðubiaðs myndin var tekin ni&ri i Lækjargötu um miðja vik una, Nú láta blöð stjóm'u? : andsföðunnar að því . fóik k-jnni að bætto námt vegna efnal-,ai^A?kferla. • ;Þa» &:i þá fyrir þessum stúlkofn . Hggja, 'aS íaka' stöðu við híið þeirra þús- unda ungra stúlkna, sem nú vinna að íramleiðslu- störfum. te’í- Það er að vísu ekkert merkilegt þó Alþýðublaðið „vorkenni“ þessum tveim menntaskólastúlkum ekki að fara í fiskvinnu. Það gera þær ekki sjálfar. Athyglisverð er hinsvegar hin blygðunarlausa ósvífni blaðsins í garð ungs menntafólks og íslenzkrar menningar yfirleitt, sem felst í þessum ummælum, sem á daglegu máli þýða: Alþýðu- blaðinu er skítsama um, þótt fjöldi íslenzkra námsmanna neyðist til að hætta námi til þess að gcta haft ofan af fyr- 4r sér með illa launuðu mrtar- •striti. Alþýðublaðið vorkenn- jr þjóðinni ekki að „fórna" menningu sinni til að tryggja „viðreisn" afturhalds. Ins. í tilefni af þessum czv'f m ummælum fcr tíðinttdmr L-- Á5skulýðssíðunnar ó fu-id stúlknanna á „Alþýoublaðs- myndinni". Þær heita Sigrið- ur Jóhannesdóttir og Kristín annars hef ég nú reynt það í þrjú sumur, en alltaf án árangurs“. Kristín hefur unnið í fiski I tvö sumur og „ef ég les ekki 4. bekk utan skóla í sumar“, Magnúsdóttir og eru báðar 1 3. bek'k Menntaskólans í Reykjavík. „Við vissum ekkert að hann ætlaði að birta mynd af okk- ur“, segja þær báðar og eiga við Ijósmyndara Alþýðublaðs- ins. „Önnur okkar þekkti hann, en við héldum að hann væri hara að taka myndir af skólanum." „Hvernig kunnið þið við ykkur í Menntas’kólanum ?“ „Okkur líkar að mörgu levti ágætlega við skólann — mörgu er þar auðvitað ábóta- vant, en kostirnir eru miklu fleiri en gallarnir. Mennta- skóli er ekki annað en nauð- svnlegt millistig á námsbraut. inni.“ „Svo að bið hyggið á fram- haldsnám ?“ ..Já. við b'tum ekki á stúd- entspróf öðrnvísi en óhjá- kvæmilegan áfanga á leiðinni til háskólanáms — þó fyrst sé pi’ðvitað að ná því.“ ..Hafið þið ákveðið, hvað þið ætlið að starfa í sumar?“ ..Ef e'kki verður búið að Ip^gja togumnnm ætla ég að að revna að komast í fisk- vinnu“, segir Sigríður, „— imiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiimiiiiimi_ = E,g verð að biðja kol- E E lega minn Bjarna Bein- = E teinsson velvirðingar á = E því, en vegna þrengsla = E hér á síðunni verður svar E = til hans að bíða birting- E 5 ar tii næsta fimmtudags. E Franz A. Gíslason. E iiimmiiiimmiiiimiiimiimmiiiii !ÉÉ!I Sigríður Jóhannesdóttir ✓ BÆJARPÖSTUPJNN' að sjá fyrir sér sjálfir, — held hreint og beint að nám þeirra verði dauðadæmt, ef ekki verður að ger»i.“ „Hvað finnst ykkur um um- mæli Alþýðublaðsins ?“ „Það þarf enginn að vor- kenna okkur, þó að við þyrft- um að fara að vinna í fiski. Hinsvegar væri það hart nú að þurfa að hætta námi“. Að lokum segja stúlkurnar, að þeim finnist það hálf súrt, að sjá allt í einu mynd af sér á forsíða Alþýðublaðsins, þar sem gefið sé hálfpartinn í skyn, að þær vilji ekki vinna í.fiski, því að eins og komið hafi fram í viðtalinu, kunni Kristín ágætlega við slíka vinnu og Sigríður hafi lengi óskað þess, að geta komizt I fiskvinnu á sumrin. h-a-f Kristín Magnúsdc‘ttir segir hún, „þá býst ég við að fara aftur í fiskvinnu í sumar, því að ég kann ágæt- lega við mig í henni“. „Hvernig lízt ykkur á að vinna fyrir námskostnaðinum eftir efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar ?“ „Eg hef hingað til getað unnið mér fyrir fc*hnn og dá- litlum vasapenin,gum“ segir Sigríður, „en mér lízt ekkert * á ástandið- hjá þeim náms- mönnum, sem algerlega þurfa • Heimspeki” Gunnars Dal „Sl. sunnudagskvöld var i þættinum Spurt og spjallað í útvarpssal um það rætt, hvort mat höfundar á verki sínu eða mat almennings á verkinu væri réttara. Þeir, sem um þetta ræddu voru skáldin Einar Bragi, Gunnar Dal og Jónas Árnason svo og Stefán Jónsson fréttamaður. Eins og vænta mátti urðu þeir ekki á eitt sáttir, enda er þetta gamalt deilumál, sem menn verða seint sammála um. Það vaktj hins vegar mjög athygli, hve eitt skáld- ið var eitthvað utangarna í umræðunum og í lok þeirra kom enda í Ijós, að hann hafði allan tímann verið að tala um allt annað en hinir þrír. Þetta var Gunnar Dal, maðurinn, sem frægur varð í sumar fyrir baráttu sína gegn kjördæmamálinu, en þá hélt hann þVí fram, að aukið jafn- rétti þjóðfélagsþegnanna hlyti að leiða til landeyðing- ar, — ís’enzkar sveitir myndu leggjast í auðn, ef ver'kamenn kaupstaðf>nna fengju jafnan atkvæðisrétt á við bændur! Þetta va.r „heimspeki" Gunn- ars Dal í sumarbúningi. Nú vildi hann hins vegar halda því fram, að einræði einhvers „Andréssonar" værj orðið svo mikið í íslenzkum bókmennt- um, að hann þyrfti ekkí annað en segja: Þessi bók er góð, þessi bók er vond, þá tryðu því allir án þess að lesa hækurnar, jafnvel blaðamenn „Viðreisn” Alþýðublaðsins Eins og allir vlta liefur vöxtur og viðgangur sorp- ritanna á Islandi undanfariu ár verið með ævintýrabrag. Þrá‘it fyrir ótölulegan ,grúa slíkra blaða, hafa þau nær undantekningalaust „runnið út eins og lieitar kleinur" eins og eitt þeirra tekur gjarna ‘hil orða, er það hæl- ist um yfir velgengni sinni. En það orðalag liefur AI- þýðublaðið úr ágætrí grein hér á síðunni fyrir skemmstu þar sem rakinn var ferill þess blaðs frá því að vera málgagn verkalýðsstéttar- innar — að fyísu lengst af reiku’*i í ráði — t il þess, sem það er nú: myndskrevttnr sornsnenill gefinn út á kostnað og í bágu amerísks og íslenzks afturhalds. Eins o.g öll sorprit byggja íslenzku sornri+in velgengni s.ma á möguleikanum á b?| gcka gert smekklevsi og lá-r- ar hvatir þess hluta þjóð- arinnar, sem minnsta hefur menntun og þekkingu, að fé- þúfu sinni. Og eins og önnnr fvrirtæki í anðvaldsþióðfé. lagi stjórnast þessi útgáfu- fyrirtæki af hinu alkunna marxíska lögmáli: kenuniuni eftir hámarksgróða. Eft.ir því sem samkepnnin verður harðari. heim mun hrvnni verðnr þörfin fyrir fleiri af- siðaða og ómenntaða kaup- endur. Sem sagt: sorprWin verða. að leggL harðaw að sér að afsiða hióðina, og æsa unn lægstu og siðlausustu hvntir hennar. Það er hessvegna. engin fíl- vilinn, þegar Alþýð’ihlaðið hlnkkar nú yfir „við”a:«n- aráæ+lnn“ sinni og a.ftnr- haldsins, ef afleiðingar henna- — óðaverðhólga. »4- vinnuieysi og fátíekt — mættu verða til þess að æ fle:iá fslendingar kowist á h<tð ineeningarafig nff Al- Jn'ðnhTaðið fullnægi le’tfrar- þörf heirra. Þegar obbi menntaskóla- nema “f koininn í fiskvinnn gg hásli-ólanám he-erlr fil sé-réttinda ríkra íhalðs. ng krotaha.rna .getnr h/j Alhvðll- IMaðlð f’'rst h'akkað veru- Tega, vfir „viðrei«n“ s:nni. Því bá mun Albvðnhiaðíð ..ronna vi’ eins ng heitar kleinur“ um allt ísland. Ritstiórir Franz R. Gíslason Morgunblaðsins þyrftu ekki annarra vitna við!! Helzt var svo að heyra, sem fyrrver- andi ritstjóri Kjördæmablaðs- ins væri eini maðurinn á Is- landi, sem ekki væri undir áhrifavaldi þessa „Andrésson- ar“. Þetta er „heimspeki ‘ Gunnars Dal í vetrarbúningi. Það eru fleiri fuglar en rjúp- an, sem skipta um lit eftir árstíðum. • „Eg er geni!" Einar Bragi lét þau orð falla í umræðunum, að skáld og rithöfundar myndu sjaldn- ast vera fullkomlega ánægðir með verk sín. Þetta á vafa- laust við um alla sanna lista- menn, en ég held þessu sé öf- ugt farið með marga þá, sem vilja telja sig listaméhn. Þeim finnst mörgum hverjum, að þeir einir viti allt og geti allt, allir aðrir séu fífl, er ekkert um. miður eni ýmsir af yngstu kynslóðinni, sem fást við skáldskap eða listir hér á landi, með þessu marki brenndir. Hér í vetur sátu t.d. tveir slíkir inni á veitingahúsi í bænum og ræddust við. Ann- ar fæst við skáldskap, hinn við að mála. Allt í einu lirukku gestir veitingastof- unnar upp við það, að listmál- arinn spratt á fætur ög hróp- aði út yfir salinn, svo að það færi ekki framhjá Héinum: „Eg er gení!“ Þá leit skáldið upp og sagði með alvöruþunga, sem ekki Varð mis.skilinn: „Eg er líka gení.“ Það hállaðist svo sem eklq á um gáfnafar- ið. En hvernig dóm‘' skyldu þessir menn kveða ilm verk sín fyrst þeir erú svóna 'sann- færðir um eigið ágæti? Það má mikið vera, ef' mikil- mennskan á ekki eftir að . % standa þéssum ungu mönnum vit hafi á skáldskap eða list- j vegi fyrir eðlilegum þroska.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.