Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 11
Fiinmtudagur 3. marz 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin Fluqferðir □ t <!apf er flmmtudafíi)rlnn S.eyráf 2 ferðir, Egilsstaða, Kópa- marz — 63. dagur ársins — Jónsmessa Hólabiskups á föstu — Tungl I hásuðri kl. 17J5. Árdegisháflæði kl. 9.01. S3degisháflæöi kl. 21.23. skers, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til 'Akureyrar, F.aguj’íióls- mýrar, Hornafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Dj-angajökull er í Vöri&Piís.' l.angjökuil átti iið fárg. frá Vent- spils í.r.gær á leiðj hingað til lands. Vatnajökull kom til Kaupmanna- hafnar í gær. 0TVARP3Ð I DAG: 12.50 A frívaktinni. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Fyrir yngstu hlustendurna. 18.50 FrambUrðarkennsla , í f rönsku. 19.00 Þingfréttir ■— Tónleikar. 20.30 Erindi: Jón Sigurðsson og eftirhrej’tur þingsins 1855 ÍKúðvik Kristjánsson). 21.00 Einsöngur: Erlingur Vig- fússon syngur við undirleík Fritz Weisshappe's. 21.20 Við orgelið (Doktor Páll ísólfsson). Hekla er væntanleg klukkan 7.15 frá N. Y. Fer til Oslóar, Gautaborgar og K- hafnar klukkan 8.45. Edda er væntanleg klukkan 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. Fer til N. Y. kl. 20.30. Hvassafell fer í da.g frá Gdynia áleiðis til Austf jarðahafna. Arn arfell fór í gær frá Akranesi til Siglufj., Dalvíkur, Akureyrar og Raufar- hafnar. Jökulfell er á Patreks- firði. Dísarfell er i Rostock. Litla- fell er á leið til Reykjavikur frá Akureyri. Helgajell er í Reykja- vík. Hamrafell kom til Reykja- víkur 1 gær frá Batúmi. H A F S K 1 P : Laxá er í Gautaborg. Hekla er á Akureyri á veStui’leið. Esja er í Rvík. Herðubreið er 3. Austfj. á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík i dag til Breiðafjarðar- Og Vestfjarðahafna. Þyrill er á austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Baldur fór frá Rvík i gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjaiðaihafna. Æskulýðsfélag Laugai-nessóknar fupdur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. — Fjölbreytt fund- arefni.— Séra Garðar Svavarsson. 22.20 Smásag.a vikunnar: Hermað- urinn og stúlkan eftir M.A. Hansen (Sveinn Skorri Höskuldsson mag. art). 22.40 Sinfón'skir tónleikar: Sin- fónia nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. Sinfóníu- h jómsveit Lundúna leikur; Anthony Collins stjónxar. — Doktor Hallgrímur Helga- son flytur skýi-ingar). 23.30 Dagskráx-lok. Hrímfaxi er væntan- legur til Rv lcur kl. 16.10 i dag frá K- höfn og Glasgow. — Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- Dettifoss fer frá Ab- erdeen i dag til Imminghiam, Amster- dam, Tönsbere, Lyse- kil og Rostock. Fjall- foss kom til Hamborgar 29. fm. fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss kom til Rv’kur 28. fm. frá N.Y. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Rostock og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til N.Y. 29. fm. frá Rvík. Reykjafoss fór frá Dublin í gær til Rotterdam, Ant- verpen, Hull og Rv'.kur. Selfoss konx til Rvíkur 28. fm. fi’á Gd- ynia. TröIIafoss kom til Reykja- vikur 29. fm. frá Hull. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til R- víkur. Afmæiisfundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn fimmtudaginn 10. marz kl. 8 e.h. í Framsóknarhús- inu uppi. — Góð skemmtiatriði, kaffidrykkja.. Væntanlegt að fé- lagskonxxr mæti og taki íxxeð sér gesti .Tilkyn.nið þátttöku í sima 12297, 12507, 15000 og 17125. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 3. nxarz 1960. Lindai’gata 50. Kl. 7.30 e.h. Ljós- myndaiðja. Kl. 7.30 Smíðaföndur. Kl, 7.30 Skeljasöfnunarklúbbur. Bliðbæjarskóli. Kl. 7.30 e.h. Brúðu- leiklxúsflokkur. Laugardalur (íþróttahúsnæði). Kl. 5.15, 7;00_ og 8.30 e.h. Sjó- vinna. Konur: loftskeýtainanna. Fundur í kvöld klukkan 20.30 á Bárugötu 11. Attliagafélag Strandamanna. Skemnxtun fyrir eldra fólkið verður í Skátaheinxiliixu klukkan 8 á sunnudagskvöld. öllum félags- mönnum seni eru yfir sextugt er boðið á skemmtunina. • Tækni — 2. liefti I. árgangs Helztu greinarnar að þessu sinni: Reykjavílc — New Yox-k á 80 nxin- útunx, þ,xr seni rætt er um far- þegaþotflaugar framtiðarinnar; — Vopnunx vixlað, Opel Kapitan — Cervair, grein um þessar tvær biiategundir; Friður rofinn á Andrea. Doria, en sú grein fjallar um tilraunir, sem nú eru í und- irbúningi að því að liefjia skips- flalcið af s ávarbotni; Volkswagen í úlfakreppu, grein unx helztu evrópsku smáb’Iana, 1960; Stjör.n- ur kvikna — stjörnur slokkna, en þar segir fxá nýjustu athug- unum og niðu'stöðu;m í s.tjörnu- líffræði; Flaug Byrd yfir Norður- heinxskautið? stytt grein úr bók Bernt Balchen, en hann er einn þeirra,, sem drag.a í efa a'ð Byi’d hafi unnið það afrek. Allar þess- ar greinar eru prýddar fjölda mynda; auk þess er smíðáþáttur, grein um Conxetþotuna og aragrúi snxúgreina með myndunx. Félagskonur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund x Aðalstræti 12 finxmtudaginn 3. þ.nx. kl. 8.30 síð- degis. Kristinn Björnsson sálfræð- ingur flytur erindi um starfsgetu vangefinna. Konur fjöimennið ‘óg takið með ykkur handavinnut Kvenfélag Laugamessóknar Munið spiiakvöldið í dag fimmtudag, í Tjarnarkaffi uppi kl. 8.30. Konur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Hxxsmæðrafélag Reykjavikur nxinnir félagskonur og taðra vel- unnara á hinn árlega bazar sinn senx verður haldinn hinn 6. marz. Gjöfunx verður veitt móttalxa í Skaftahlíð 25. — Nefndin. MuniS bazar Alþýðubandalagskvenna í stúkú- heimfinu kl. 9 í kvöld, fimmtu- dag. Ræðismaður íslands í Sevilla á Spáni Sr. Francisco Sainz Madrazo, andaðist í Madrid laugardaginn 27. febrúar. Heirn- ilisfang fjölskyldunnar er Calle Alcala 56, Madrid. Utanríkisráðuneytið, 29. febr. 1930. . . ?porx6 yður iiWp- á-m. Hi ruHJgi't l verV.larxR1-, UM Otí l)M!' vp^l:: ■ ’■ ■ @í -:Ái<stvrsti92tíi: Trúlofanir Giftingar 1 Afmoeli SÍÐAN LÁ HÚN STEINDAUÐ 17. danur. útlendingar, einkum þegar sá fyrsti yppti öxlum þreytulegur á svip og sneri í hann baki. „Reyndu frönsku," sagði Man- ciple. Blow reyndi frönsku síð- an gerði hann tilraun á ítölsku og dálítill hópur áheyrenda fór að safnast kringum þá. „Væ, maður, þetta er nú yfirstétt?“ sagði einn þeirra. ,,Þeir eru að gera gys að þér, Blow“, sagði Manciple. „Komdu nú. Við hljótum sjálfir að geta fundið númer þrjú hundruð. Þarna er númer sextán“. ,.Heyrðu, Manciple, ég held þetta hafi verið svokallaðir leðurjakkar“, sagði Blow þegar þeir voru komnir nokkurn spol. ..Tvö hundruð sextíu og tvö“, svaraði Maxxciple. „Tvö hundr- uð sextíu og fjögur . . . þetta nálgast. Það er sennilega ann- að húsið frá gulu dyrunum þarna“. Annað hús frá gulu dyrunum virtist aldrei hafa komizt í kynni við rnálningu af neinu tagi. Það var eitt elzta húsið í götunni og það virtist ekki hafa verið snert við því síðan það var byggt um 1680. Ópússuð múrsteinsframhliðin var næst- um svört og skófir á gluggun- um. Á fúnu tréverkinu mátti enn sjá móta fyrir útskurði við dyrakarminn og hrörlegi, skel- laga glugginn yfir dyrunum var með þrem glerrúðum og fjórum úr dagblaðapappír. Rétt fyrir innan dyrnar var málað spjald og á því mátti lesa að leigj- endurnir væru Gunstein og Gunstein, leikhúsmál, S.H. Welsh, umboðsverzlun, M. Cart- land og Angelico strætis um- boðið, Kokkar og Kúskar h.f. „Fjórða hæð — það er eíst uppi“, sagði Manciple. „Það er á við fjallgöngu að heimsækja ráðningaskrifstofur. Jæja, við hefium uppgönguna“. Á annarri hæð þreif dr. Biow i handlegginn á vini sín- um. j.Manciple-1, hvíslaði hann. „Ekki vænti 'ég að þú sért vopnaður?" „Vopnaður?" „Jæja, það gerir sjálfsagt ekkert til. Ég tók með mér lög- regluflautuna hans Arthurs sál. frænda“. „Heyrðu mig, Blow, þú verð- ur að gera þér ljóst að tími lög- regluílautnanna er liðinn. Lög- reglan hefur annað að gera en koma þjótandi í hvert sinn sem einhver blæs í flautu. Jafvel leigubílstjórarnir sinna því ekki. Þú gætir ekki einu sinni náð í leigubíl með aðstoð svona flautu. Þetta er forngripur. Herra minn trúr. ég held ekki einu sinni að skátar noti þær lengur“, „Jæja, Manciple, það er nú altjent huggun að hafa eitt- hvað ... Jæia; látum oss ganga innfyrir“. Fyrirtækið Kokkar og Kúsk- ar h.f. var í ílestu tilliti frá- brugðið systurfyrirtækinu Cake. bread. Herbergin voru tvö. Fremra herbergið, sem Man- ciple gekk nú inn í með Blow á hælunum. var hin eiginlega skrifstofa. Þaðan var útsýni yf- ir Angelieo stræti, þ.e.a.s. nokkra nakta mxirveggi sem voru bakhlið í kvikmyndaveri í. næstu götu. Úr bakherberginu var útsýni yfir þök, eintóm þök skemmtilegt útsýni í sjálfu sér, en hinn allsráðandi vestanvind- ur hafði feykt svo miklum reyk og sóti á glerið að næstum ógerningur var að sjá út. f þessu herbergi — Mancipfp sá það gegnum opnar dyrnar — sat ungur maður innan við þrítugt með fæturna uppi á skrifbo.rði og talaði í síma. Sígaretta hékk í munnviki hans meðan hann talaði. Hann veif- aði kæruleysislega til mann- anna sem inn komu og hélt samtalinu áfram. Dr. Blo.w tók sér stöðu við gluggann og sagði: „Við megum ekki hlera, Manciple, það væri mjög óviðeigandi. En heyrðirðu að hann sagði, að hann hefði pund af hreinu og þrjú pund í viðbót sem ættu eftir að fara í gegn. Þjónustufólk er þó ekki útvegað í pundatali, ha? — Ég er að gera að gamni mínu, skilurðu?“ „Ég skil það“, þú verður nefnilega lika rauðbleikur í framan. En hvort sem það er ó- viðeigandi eða ekki, þá ætla ég að hlusta. Láttu hjá líða að ræða við- mig andartak, kæri vinur, Þetta getur verið þýðing- armikið." „Vitaskuld. En þar sem við fáum ekki tækifæri til að tala saman fyrst um sinn, ætla ég' rétt að segja þér frá hugmynd sem ég var að fá. Við skulum látast vera lögregluþjónar! Þá þurfum við ekki að gera okkur upp þá vitíeysu að við séum að fala þjónustufólk, ha? Ákvörðun Manciples um að hlusta féll nú um sjálfa sig, því ungi maðurinn lagði tólið á. „Já?“ sagði hann og tók um leið annan fótinn niður af skrif- borðinu til heiðurs væntanleg- urn viðskiptavinum. „Álfur er ekki heima, ef þið eruð að leita að honum’1. „Við erum lögregiuþjónar'‘, sagði Blow alvarlegur í bragði. „Ekki í einkennisbúningi, eins og þér sjálfsagt sjáið, en samt sem áður — leynilögregluþjón- ar, skiljið þér. Frá Scotlánd Yard“. Ungi maðui’inn hafðí séð ýmsar útgáíur leynilögreglu- þjóna á ævinni; en hann svar- aði aðeins: „Já?“ „Smith yfirlögreglustjóri“, hélt dr, Blow áfram. „Má ég kynna Robinson yfirrannsókn- arlögregluþ j ón“. ,.Þið haíið auðvitað heimild til húsrannsóknar?“ spurði ungi maðurinn. „Já, mikil ósköp. Auðvitað. Hún hangir í ramma í svefn- herberginu mínu. Róbinson á' líka slíkt plagg. Ég hef séS það sjálfur. Og nú þuríum yið að ben frarn nokkrar spurn- ingar . . ..M?*1 vðar leyfi“, sagði Mán- ciple. Hann tók upp blýant og gamalt umslag sem á var letr- að skýrum stöfum ^Prófessor Gideon Manciple“. „Ilvað heit- ið þér. ungi maður?“ „Þarf ég að svara því?“ „Það væri háttvísi", greip Blow íram í. „Við erum búnir að kvnna okkur“. „Winston Churchill. Vinir mínir kalla mig Winnie“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.