Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 8
8) . — ÞJÖÐÍVILJINN — Fimmtudagur 3. marz 1960 8» PJÖDLEIKHÚSID HJÓNASPIL eftir Thornton Wilder. Þýðandi: Karl Guðniuncísson. Leíkstjóri: Benedikt Árnason. Friunsýning: í kvöld kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20. KAKDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir böm og fuliorðna Sýning föstudag kl. 19. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. Uppselt. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. ííópavogsbíó Síml 19185 Elskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Dumas „La Reine 'Margot“, Jeanne Moreau, Armando Franciolo, Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 9. Peningar að heiman Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 3. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11,00. StMl 22-140 Torráðin gáta (That woman opposite) 3rezk leynilögreglumynd eins' og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Phyllis Kirk, Dan O’Herlihy. Sýnd kl. 5, 7-og 9. Ilafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 11. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Aíríku. I myndinni koma íram hinir írægu „Fonr Jacks" Sýnd kl. 6,30 og 9. dtEYKjÁyÍKURl G am anleikurinn Tarzan og týndi leiðangurinn (Tarzan and the Lost Safari) Spennandi ný kvikmynd tekin í Aíríku í litum og CinemaScop.e Gordon Scott Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gestur til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Alheimsbölið elMI 50-184 Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. „M<!»íiv"-frímerki — Ný frímerkjalÖRd MOTIV: Ólympíumerkin Blómafrímerki Dýrafrímerki Iþróttamerki Skátafrímerki Flóttamannamerki 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum Evrópumerki 1959 og framvegis Sameinuðu þjóða merki 1960 frá öllum löndum. Útvegtim eimiig ýmis eldri „motiv“ frímerki. (A Hatful of Rain) Stórbrotin og magnþrung- in amerísk CinemaScope mynd, um ógnir eiturlyfja. Aðal- hlutverk: Eve Marie Saint,' Don Murry, Anthony Franciosa, Lloyd Nolan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. np r r-lrj rr 1 npolibio Bandido Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjall- ar um uppreisn alþýðunnar í Mexico 1.916. Robert Mitchum, Ursula Thiess, Gilbert Roland. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó SÍMI 18-930 Stúlkurnar mínar sjö Bráðfyndin og sprenghlægileg frönsk gamanmynd í litum með hinum vinsæla leikaraí Maurice Chevalier. Sýnd kl. -7 og 9. Danskur texti. Tíu fantar Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk litmynd. Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Austnrbæjarbíó SÍMI 11-384 Syndir feðranna (Rebel Without A Cause) Sérstaklega spennandi og meistaralega vel leikin ame- rísk stórmynd í litum og CinemaScope. James Dean, Nalalie Wood, Sal Mineo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9. T rapp-f jölskyldan Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Aðalhlutverk: Charles Vandel, Pedro Armendariz, Marcelio Mastroianni, Kerima. Sýnd kl. 7 og 9. M.vndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Valerie Shane Skemmtir ásamt munnhörpusnillingnum Inðþóri Haraldssyni. Sími 35936. Hvítir felgabringir úr gúmmíi, fyrir 13, 14, '15, 16 tommur. — Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. NV FRÍMERKJALÖND: Öll þessi lönd, flest ný lýðveldi í Afríku eru nýbyrjuð að gefa út frímerki, sem sjálfstæð ríki. Þeir sem vilja eignast „komplett" frí- merkjasöfn frá þessum ríkjum ættu því að gerast áskrifendur frá byrjun. það auðveldar þeim að eignast heil söfn og forðar þeim frá því að kaupa merkin haerra vcrðj seinna, ef þeir þá ætluðu að eignast söfn frá þess- um ríkjum. Öll þessi frímerki eru óstimpluð og í heilum settum, ef um fleiri en eitt er að ræða í hverri útgáfu. Fastir áskrifendur fá merkin á mun lægra verði en þau verða seld í lausasölu Við tökum við föstum áskriftum til 1. apríl næstk. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst í póst- hólf 356 eða í síma 2-49-01 eftir kl. 6 e.h. JÓN AGNARS, írímerkjaverzlun s.f., Pósthólf 356 — Sími 2-49-01 — Reykjavík. Cameroon Congo Central-Africa Gabonia De Haute Volta Ivory Coast Malgache Mali Mauritania Niger Tehad Kýpur (seinna) HLJOMLEIKAR » I Austurbæjarbíói 4. 5.6. marz JANogKJELD Banjo Bóy kvikmyndastjörnur COLLO Músik Clov/n leikur á 15 hljóöf. Haukur Morthens Árni Elfar og hljómsveit aðstoða Aðgöngumiðar seldir i Austurbæjarbíói Þróttur Yerð aðgöngumiða kr. 45.00. — Aðgöngumiðasala frá klukkan 2 í Austurbæjarbíói. 1 - -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.