Þjóðviljinn - 27.08.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.08.1974, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJOPVILJINN Þriftjiiáagmr 27. ágáit l»74. Fram — KR 1-1 Slagsmál og illska Sigurbergur og Ólafur Ólafsson báðir reknir af leikvelli Jafnteflisleikur Fram og KR á Laugardalsvelli sl. föstudagskvöld bauö upp á lit- iö annaö en slagsmál og geöillsku. Tveir leikmenn fengu aö sjá rauöa spjaldið hjá Óla ólsen, dómara leiksins. Þaö voru þeir Sigurbergur Sigsteinsson og Ólafur Olafs- son, en þeim lenti eitthvað saman meö þeim afleiðingum, aö eyrnafikjur voru látnar riöa á báöa bóga og rauða spjaldiö flögraöi yfir hausa- mótunum á áðurnefndum varnarmönnum Fram og KR. Þaö voru Framarar sem skoru.öu fyrra mark leiksins, og var staöan I leikhléi 1-0. Fljótlega i siöari hálfleik jöfn- uöu KR-ingar úr vitaspyrnu og var það Atli Þór, sem hana framkvæmdi. Vart verður talaö um einn mann öörum betri I þessum leik, nema ef vera skyldu framlinumenn Framara, þeir Kristinn Jörundsson og Asgeir Eliasson. Breiðabliks- menn tapa og Allt viröist komiö i baklás hjá Breiðabliksmönnum, sem ekki hafa boriö sitt barr eftir aö stigin f jögur voru dæmd af þeim um daginn. Liöiö tapar hverju stiginu á fætur ööru, og um helgina sóttu Armenning- tapa ar til þeirra 2 stig, og fór leik- urinn þó fram i Kópavogi. Lokatölur uröu 4-2 sigur Ar- menninga, en til skamms tfma var staðan 2-0 fyrir Breiöa- blik. Heimadómari dugði ekki til Haukar sigruöu Selfyssinga örugglega I leik liöanna fyrir austan um helgina. Uröu loka- tölur 3-0 og eru Haukar þannig hægt og sigandi aö laga stööu sina i 2. deildinni verulega. Loftur Eyjólfsson og Ólafur Torfason sáu um markaskor- unina, — Loftur 2 og ólafur 1. sigurs! Dómari leiksins var Björn Gislason, formaöur knatt- spyrnudeildar Selfyssinga. Er skýringin á þvi dómaravali sú, aö skömmu fyrir leik barst skeyti til Selfyssinga um aö vegna óviðráðanlegra orsaka, yröu þeir sjálfir aö sjá um dómara. 4-liða úrslitin leikin á morgun Á morgun fara fram leikirn- ir í 4-liöa úrslitum Bikar- keppni KSÍ. Það eru liö Vík- ings og Vals, sem mætast á Laugardalsvelli,og á Húsavík mæta heimamenn ekki minni kempum en nýbökuðum Is- landsmeisturum Akurnes- inga. Veröur fróölegt aö sjá hvernig þeim leik lyktar, þvl Völsungur hefur komiö mjög á óvart í bikarkeppninni og lagði m.a. aö velli hetjurnar úr Vestmannaeyjum, sem þó liku á heimavelli. Ljóst er, aö sigurliöiö úr leik Vals og Vikings mun halda 1 Évrópukeppni bikarhafa ef Skagamenn sigra i slnum leik. Akurnesingar geta ekki tekið þátt 1 tveimur Evrópukeppn- um, og I bikarkeppnina mundi þvl fara lið númer 2 1 Islensku bikarkeppninni. Gamalt land Skáldsaga eftir J.B. Priestley þannig í kvöld aö ég verð aö skrifa einhverjum, og þú getur sem best fleygt þessu I næstu bréfakörfu. Og ég get með engu móti gleymt. — Þetta var allt og sumt. Vonsvikinn yfir innihaldinu las hann bréfiö aftur, nú sem sonur en ekki leynilögreglumaður, og I hann komst I geðshræringu. Eftir stundarkorn, þegar minningarn- ar um föður hans frá 1933 höföu sótt aö honum, sneri hann sér aö bréfinu frá Hildu. Kæri Tom. Hér kemur afritið sem ég lofaöi þér. Þaö hættir meö oröinu „gleymt” vegna þess aö þaö sem á eftir fer er algert einkamál. Ég skrifaöi „Eitthvaö” I staöinn fyrir oröin sem ég get ekki lesiö. Hann dagsetti bréfiö ekki — þaö er honum lfkt! — en ég veit aö timinn er mikilvægur fyrir þig og ég man af póststimplinum aö þaö var sent einhverntima I febrúar 1956. Eftir samtal okkar um daginn, Tom, féll mér ákaflega vel viö þig. Og þaö var sjálfs þin vegna, ekki vegna þess aö þú ert sonur Charles. (Þiö eruö ekki sérlega likir, hvorki aö útliti né eölisfari hygg ég). Og þess vegna verö ég aö segja þér, hverju ég hef haft áhyggjur af síöan morguninn þann. (Barnlaus kona verður aö hafa áhyggjur af einhverjum). Auövitaö veröuröu aö finna Charles, ef hægt er aö hafa upp á honum. En fyrst og fremst veröurðu aö finna sjálfan þig og llfsform þitt. Þú ert hálffertugur eöa þar um bilog ókvæntur ennþá. Ég efast um aö þú sért ánægöur meö starf þitt, aö öörum kosti hefðirðu ekki hlaupið frá þvl svona fyrirvaralaust. Og — fyrir- geföu aö ég skuli segja þetta, en ég má til — ég fékk þá hugmynd aö einkalff þitt sé I eins konar kyrrstöðu, eins og kyrrstæö jár- brautarlest. Og þaö finnst mér fráleitt — ekki fyrir alla — heldur fyrir þig. Og mundu mig nú um aö segja mér fréttir af Charles, strax og þú verður einhvers vís- ari, hvort sem þaö eru góöar fréttir eöa slæmar. Ég óska þér alls hins besta! Hann las bréfiö aftur, endurlas bréf fööurins, sagöi viö sjálfan sig aö hann heföi nægan tima seinna til aö hugleiöa þau, og reyndi aö skipuleggja einhverjar aögeröir. Eina heimilisfangiö hjá Bláa Caribba skipafélaginu á bréfsefni | Coralla var Avonmouth. Þurfti hann þá að fara samstundis til Avonmouth, sem hann taldi sig hafa hugboö um aö væri einhvers staöar i nánd viö Bristol? En væri ekki liklegt aö skipafélag hefði einhvers konar skrifstofu I London? 1 slmaskránni sá hann að svo var, heimilisfangið var I City. Nú var klukkan næstum tiu, rétti timinn til aö ræsa Allerton - Fawcetinn á leiö til City. En þegar hann kom inn I City varð honum hverft viö: þar var beinlinis draugalegt um aö litast. Auövitað vegna þess — hvernig stóö á honum aö gleyma þvi? — að nú var laugardagur. Og á morgun yröi sunnudagur. Tveir heilir dagar I aðgerðaleysi, skoll- inn sjálfur! Samt sneri hann AHerton-Fawcetnum ekki viö, hann lullaöi hægt eftir götunum 20.00 Fréttir, 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Bændurnir. Pólsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 6. þáttur. Bruninn. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Efni 5. þáttar: Vetrarhörkur eru miklar I þorpinu. Sulturinn sverfur að, og Antek Boryna neyöist til að selja kúna úr fjósinu. Hann hefur uppi ráöageröir um aö flytjast á brott og freista gæfunnar annars staðar, en af þvi veröur þó ekki. Hann ræöur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Malena byrjar I skóla” eft- ir Maritu Lindquist (10). Tilkynningar 9.30. Þing- fréttir 9.45. Létt lög milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Elena Bekman Tsjerbina leikur á planó lög eftir rúss- nesk tónskáld, John Shir- ley-Quirk syngur lög eftir Vaughan Williams, John Ogdon og Allegri-kvartett- inn- leika Píanókvintett i a-moll op. 84. eftir Edward Elgar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Slödegissagan: „Smiö- urinn mikii” eftir Krist- mann Guömundsson. Höf- undur les (1). 15.00. Miödegistónleikar: ís- lensk tónlist a. Hljómsveit Rlkisútvarpsins leikur Hljómsveitarsvitu eftir Helga Pálsson: Hans Anto- litsch stjórnar. b. Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Pál ísólfsson Olafur Vignir Albertsson leikur á planóíið. c. Ingvar Jónass. leikur á lágfiðlu lög eftir Sig (valda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrím Hall og Sigfús Einarsson. Guörún Krist- insdóttir leikur á pianóið. d. Alþýöukórinn syngur lög eftir Helga Helgason og Hallgrim Helgason: Dr. sem hann haföi áöur séö troö- fullar af fólki og farartækjum: fljótlega bað hann Iögregluþjón aö leiöbeina sér að hinu óljósa heimilisfangi sem hann haföi fundiö I simaskránni. Þótt Bláa Caribbaskipafélagiö væri ef til vill ekki neitt stórfyrirtæki, þá var þaö samt sem áöur skipafélag og þaö var alls ekki óhugsandi, aö einhver væri aö störfum þótt laugardagur væri. Og heppnin haföi ekki alveg snúiö viö honum baki — þaö var opiö hjá þeim. í hliöargötu, ofan viö tvo rykuga stiga, bakviö hurö sem virtist ekki hafa veriö máluö slöan I Búastriöinu. Ungi maöurinn sem brosti til hans yfir skrifboröiö sem á stóö Upplýsingar var manngerö er hann kannaöist viö frá Astrallu og haföi séö fjölmargar útgáfur af i Englandi. Þessi piltur var meö sitt hár, jakkalaus og I grænni sportskyrtu opinni I hálsinn. Ef- laust var hann latur, dálitiö ófyrirleitinn, albúinn til aö taka viö mútum, gersamlega ábyrgö- arlaus gagnvart skipafélaginu — með allan hugann viö trommurnar sem biðu hans I ein- hverrri fjarlægri útborg — en reiöubúinn til að vera altillegur á persónulega vlsu. Tom var sæmi- lega ánægöur meö þetta. Hann heföi áreiöanlega ekki komist langt meö smámunasaman og sig I vinnu hjá malaranum, en lendir brátt Ir slagsmál- um viö húsbónda sinn, sem lætur drýgindalega yfir kynnum slnum af Jögnu. 21.25 Sumar á norðurslóðum, Breskur fræðslumynda- flokkur um dýrallf i norð- lægum löndum. 4. þáttur. Náttúruundur I Alaska.Þýð- andi og þulur Oskar Ingi- marsson. 21.50 íþróttir.Umsjónarmaöur ömar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Hallgrimur Helgason stjornar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið, 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.Sigríöur Thorlacius lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason sér um þátt um áfengismál. 19.50 Átthagaljóð um heiminn. Einar Bragi les úr ljóöum sínum. 20.00 Lög unga fólksins.Ragn- heiöur Drífa Steinþórsdóttir sér um þáttinn. 21.00 Skúmaskot. Hrafn Gunn laugsson og Ólafur H. Torfason fjalla um fjölmiöl- un (3). 21.30 „Herbúöir Wallen- steins” og „Rikharöur þriöji”, Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I Munchen leikur tvö tónaljóö Smetana; Rafael Kubelik stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sólnætur” eftir Sillan- páa.Andrés Kristjánsson is- lenskaði. Baldur Pálmason les (10). 22.35 Harmonikulög. Reynir Jónasson leikur vinsæl lög. 22.50 A hljóðbergi. Líf mitt með Martin Luther King; — slöari hluti. Coretta Scott King segir frá fyrsta setu- verkfallinu, göngunni miklu til Washington siöustu ræöu Kings, moröinu og sorgar- göngunni til Memphis. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.