Þjóðviljinn - 07.09.1975, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 07.09.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 7. september 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Er líftóra meö Hitler? Fyrir nokkru birti þýska vikuritið Stern forvitnilega samantekt undir fyrir- sögninni ,,Hve dauður er Hitler?" Þar er lagt út af því, að hin nasíska fortíð er að mörgu leyti horfin úr minni þjóðverja, eða þá mjög myndbreytt — auk þess bætist það við að helmingur landsmanna sem nú lifa, þekkti ekki Hitlerstímann af eigin raun. myndum.— Með því móti, segir eitt kaþólskt blað, er gefin mjög þröng og fegruð mynd af veru- leika þeim sem SS_var, svo þröng að við sjálft -liggur að mynda- flokkurinn verði einskonar máls- vörn fyrir SS. Afskiptaleysi Pólitisk samtök nýnasista eru að visu ekki eins fyrirferðarmikil og þau voru um tima. Flokkurinn NDP hefur mjög skroppið saman og telur nú aðeins 11.500 meðlimi og er horfinn af þeim fylkisþing- um þar sem hann áður átti full- nvMtxj V. l niessliríihmi*! Sf fflSf i#æí8lí3j| Þ/iggja og fjögurra skúffu kommóöur. Við bjóðum BÆSUD HUSGOGN Hjá okkur færðu húsgögn úr spónaplötum, bæsuð eða tilbúin undir málningu, hvort heldur sem er eftir þinni hugmynd eða okkar. Svefnbekkur og ^ rúmfatakassi fæst sitt í (náttborö), ^hvoru lagi. STILHU AUÐBREKKU 63 KOPAVÖGI SIMI 44600 Nasistatiminn hefur lagt undir sig leikfangamarkaðinn. - mSBBm Ölvaðir fílar gera óskunda Barna og unglingasknitiorð og fataskapur, hannaó. r fyrir sérstaklega litið plass go gátu þessa atviks — önnur litt sem ekki. Höfðu þó aldrei fleiri gyðingagrafir verið svivirtar i Sambandslýðveldinu. „Ekki sem verst" Stern lét fara fram skoðana- könnun um ýmsilegt sem lýtur að afstöðu manna til Hitlers og hans tima og að vinsældum fasiskra eða hálffasiskra hugmynda. Verða hér á eftir raktar nokkrar af niðurstöðunum. 38% vestur-þjóðverja telja að „Hitler hefði verið einn af mestu stjórnmálamönnum Þýskalands ef ekki hefði til styrjaldar komið”. 44% neita honum um mikilleik, og 17% vita ekki hverju svara skal. Bæði þessi spurning og sú næsta eru reyndar til þess fallnar að ýta undir jákvætt mat á Hitler — vegna þess að það neikvæðasta er útilokað. Spurt er „Sumir segja: ef að - sleppt er stríðinu og gyðingaofsóknum þá var Þriðja rikið alls ekki sem verst. Aðrir segja: Þriðja rikið var allavega slæmt. Hvað teljið þér? 36% töldu að þriðja rikið hefði með þessum skilmálum ekki verið sem verst, en 40% töldu það „allavega slæmt”. 24% þegja. Þess skal getið, að fólk yngra en 45 ára er neikvæðara gagnvart Hitler en eidri kynslóðin. Sterkur maöur Þriðja spurning: gæti maður á borð við Hitler betur leyst vanda- mál okkar samfélags en stjórn- málamenn okkar? 19% lands- manna telja að Hitlerstýpa leysi málin betur, en 61% svarar spurningunni neitandi. í fjórða lagi er spurt að þvi, hvort Þýskaland eigi aftur að gerast forysturiki. Nei segja 40%. Já segir 31%. 29% hafa enga skoðun á málinu. Fimmta spurning: teljið þér að við þurfum eigin atómvopn okkur til varna? 70% eru á móti þvi, en 16% eru með. Sjötta spurning: hefur lýðræðisskipulag sannað rétt- mæti sitt i Þýskalandi eða værum við betur komin með stjórn sterks valds, með sterkan mann i farar- broddi? 78% segjast vera með lýðræði, en 9% vilja „sterka manninn”. Sjöunda spurning: Trúið þér að maður á borð við Hitler gæti aftur komist til valda hjá okkur, eða teljið þér það óhugsandi? 18% telja það mögulegt (en þar með er að sjálfsögðu ekki sagt, hvort þeir vilji nýjan Hitler, eða hvort þeir óttast hann). 58% telja það óhugsandi, og 24% vita ekki hverju svara skal. Ársfjórðungssprauta í stað pillunnar? Bandariska stofnunin „Miðstöð fyrir mannfjölgunarrannsóknir” hefur ákveðið að veita sem svar- ar 180 miljónum króna til rann- sókna á getnaðarvarnarefni með langvarandi áhrifum, sem þýska firmað Schering hefur unnið að. Efnið sem Schering hefur fram- leitt (áhrifavaldurinn er hromón- inn norithisteron) er það áhrifa- mikið, að ein sprauta af þvi hefur valdið ófrjósemi i þrjá mánuði. Haldið verður áfram rannsóknum á áhrifum efnisins á dýr og svo konur. DAR ES SALAAM (NTB, Reuter) — Hópur villtra fila, sem höfðu borðað gerjaða ávexti æddu blindfullir gegnum þjóðgarð i Tansaniu. Að sögn gæslumanna voru filarnir alveg óðir, þeir blésu gegnum ranann, rifu upp tré og kvöldu önnur dýr. Sögðu áhorf- endur svo frá að það hefði verið eitthvað mannlegt við þessa ölvuðu fila. Skrifborð og hillur, miklir uppröðunarmöguleikar Svefnbekkur með rúmfatageymslú. Félagar úr einuni af þeim mörgu smásamtökum nýnasista, sem alltaf skjóta upp kollinum öðru hverju. Myndin er tekin f Ham- borg i nóvember leið. Klæðaskápur, afarrúm góður. Pirahillur og skápar. Svaka spennó Hitlerstiminn er núna alldrjúg söluvara: hann kemur fram i módelasmiði, kubbakössum, tindátum, á plötum með ræðubút- um, i allskonar reyfaralegum frásögnum. Menn minnast ekki skelfinga þeirra tima, heldur með hugsa þeir til þeirra eftirsjá af svipuðu tagi og menn rifja upp gamlan slagara eða kikja á fötin sem jnarama gekk i þegar hún var ung. Hitler er ekki útskryppi helvitis i vitund manna, heldur einskonar sjónleikastjarna. Ýmislegt skuggalegt er tengt þessum markaði. Það er i sjálfu sér ekki alvarlegt mál, þótt að Mein Kampf. biblia nasismans, sé nú boðin söfnurum á 40 mörk i smáauglýsingadálkum — en fyrir tiu árum hefði enginn viljað gefa tiu pfennig fyrir þá skræðu. Lakara er þegar óteljandi bækur og timarit útmála striðið sém tæknilegt ævintýri og hetjuraun — og sama útmálun gengur ljós- um logum um gjörvallan leik- fangamarkaðinn. Og kvik- myndarar, þýskir og aðrir, eru farnir að nota nasismann i stór- um stil sem spennandi „stoff” fyrir kvalalostastúdiur, fyrir út- listun á sjaldgæfu kynlifi — eins og t.d. „Næturvörðurinn” er frægt dæmi um. Sjónvarpið þýska hefur og verið ávitt harðlega fyrir að setja saman myndaflokk um SS-sveitirnar, sem eingöngu er byggður á nasiskum áróðurs- trúa. En margskonar smáflokkar og samtök eru til, og láta alltaf á sér kræla öðru hvoru, með haka- krossalátum og Horst Wessel- söng. Og dómarar Vestur-Þýska- lands sýna þessum fyrirbærum yfirleitt sjaldgæft umburðar- lyndi, þrátt fyrir skýr ákvæði i lögum landsins gegn nasista- áróðri. Þeir segja sem svo, að rauðliðasamtök séu miklu fjöl- mennari — og hættulegri! Og þegar hakakrossar og nasistavig- orð höfðu verið máluð á 280 grafir i gyðingakirkjugörðum Frankfurt á siðustu páskum létu engir málið tilsin taka, nema hvað staðarblöð Skrifborö og hilla. Unglingaherbergið. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.