Þjóðviljinn - 30.06.1977, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 30.06.1977, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. júni 1977 Ólafur Ólafsson, landlæknir. LandlæknisembættiB og lyfja- máladeild heilbrigöis- og trygg- ingamálaráBuneytisins hafa allt frá árinu 1972 athugaB kerfis- bundiB lyfjaneyslu fólks á ReykjavikursvæBinu og viBa um land. Auk hins hefÐbundna eftir- lits hefur veriB fylgst náiB meB sölu lyfja, lyfjaávisana fjölda og neyslu fólks. Einn liBur þessarar könnunarvar aörannsaka 150.000 lyfjaávisanir. Þessar athuganir hafa veriB geröar i samvnnu viö borgarlækni, héraBslækninn á Akureyri o.fl. Sjúkrasamlag Reykjavikur hefur greitt mestall- an kostnaö viö rannsóknina. Fyrstu niöurstööur hafa nú ver- iö birtar I Timariti um lyfjafræöi (1974-75) og i læknablaöinu (jún. 1977) og öörum timaritum. Er eBlilegt aöþærbirtist almenningi. Helstu niðurstöður. 1. Sala geö-, svefn- og róandi Ólafur Ólafsson landlæknlr skrifar um neyslu geð-róandi-og svefnlyf ja á Islandi: Niöurstööur þeirrar rannsóknar er eftirfarandi: Róandi lyf I ákveönum hjúskaparstéttum hér á landi er neysla miklu meiri en almennt gerist. Ég hiröi ekki um aB nefna þessar stéttir sér- staklega i þssari grein. Ef miöaö er viB 10 ára aldursbil í aldurs- hópnum 20-70 ára er t.d. neyslan meöal 20-59 ára i sumum stéttum 7-4,5 föld miöaö viö 1000 Ibúa, en lækkar meö hækkandi aldri. Svefnlyf Neysla er svipuö i sömu hjú- skaparstéttum. Fólk 60 ára og eldra neytir um 60% af heildar- magni svefnlyfja sem ávisaö er hér, en neyslan eykst meö hækk- andi aldri. Um orsakir Orsakir aukinnar lyfjaneyslu Starfstétt A (erfiöisvinnufólk og/eöa ófaglært) Um 75% þessa hóps starfar lengur en 50 klst/- viku og flestir um 60 klst. Starf- stétt B (iönverkamenn og/eöa sérmenntaöar starfstéttir). Um 47% starfa lengur en 50 klst/viku. StarfstéttC (háskólamenntaöir og/eöa þeirsem starfa viö stjórn- un. Um 50% starfa lengur en 50 klst á viku. Á hinum Noröurlöndunum er starfstími samsvarandi stétta 40 — 45 klst. á viku. Dæmi um vinnu- álagiö hér á Islandi er aö nær 37% starfa viö e.a. aukavinnu. Sam- svarandi fjöldi i Noregi og Svi- þjóð eru 6% og 8%. „Stórneytendur” geð- og róandi lyfja og eftirrit- unarskyldra lyfja. Þessihópur ersmár eða nokkur promille af Reykvikingum á aldr- inum 20 ára og eldri. Flestir AUKIN ÁSÓKN f LYF lyfja er meiri á tslandi og i Danmörku en á hinum Noröur- löndunum. Hvaö áhrærir Is- land er ástæöan sú aö svefn- lyfjum er ávisaö mest hérlend- is.Sala þessara lyfja hérlendis óx jafnt fram aö árinu 1972, en hefur sföan minnkað verulega eða úr 120 „stöðluöum skömmt- um” niður i 108 á 1000 Ibúa. 2. Um 3/4 hlutar svefn- og róandi lyfja, sem ávisað er á Islandi eru af Benzodiazepinflokki (Valium, Diazepam og Moga- don.) Hlutföll þessara lyfja af sölunni eru þau sömu í Dan- mörku, en i Noregi eru þau 40% og í Sviþjóö um 50%. Mogadon (svefnlyf) er ávisað i nær helmingi meira magni á tslandi og I Danmörku en á öðrum Noröurlöndum. Sala svefn- og róandi lyfja úr öörum lyfja- flokkum er svipuö á Islandi og á öörum Noröurlöndum aö Svi- þjóð undantekinni en þar er salan mest. 3. Sala svefn- og róandi lyfja af barbiturat- og meprobamat- flokkum hefur minnkaö all- verulega en mun hættuminni lyfjum er ávisaö i þeirra staö. Fyrrnefndum lyfjum er ávísaö i svipuöu magni hérlendis og á hinum Noröurlöndunum. 4. Ávisaö magn eftirritunar- skyldra lyfja (s.s. morfin, opi- um og pethedin) fer stöbugt minnkandi. íslenskir læknar á- visa verulega minna magni af þessum lyfjum en félagar þeirra á hinum Noröurlöndun- um. 5. Magn geödeyföar- og sefandi lyfja hefur haldist óbreytt eöa svipað á öllum Noröurlöndun- um. Tiöni geösjúkdóma á ts- landi er svipuö og i Danmörku. 6. Amfetaminneysla, sem var mjög mikil hér á árunum 1950- 1970 boriö saman viö hin Norö- urlöndin, hefur hraðminnkað alltfrá 1970 og er nú aðeins brot af þeirri neyslu er var. Orsakirþessarar minnkunar eru: a) Læknum hafa almennt oröiö ljósar aukaverkanir lyfsins. b) önnur lyf sem hafa svipaöa verkun en eru hættuminni hafa komiö á markaöinn. c) Miklar takmarkanir á ávisun lyfsins voru settar 1971 og 1976. Til aö grafast fyrir um hugsan- lega almenna „ofnotkun” þess- ara lyf ja var gerö könnun á lyfja- neyslu eftir hjúskaparstétt fólks. en meira aðhald hjá læknum og heilbrígðis- yfirvöldum fólks eru margþættar og ýmsar þeirra eru ókunnar. Ég vil þó benda á nokkuratriöii'lifi og um- hverfifólks semalmennteru talin hafa áhrif á neysluna. 1. Sjúkdómar Niöurstööur hóprannsókna gefa eindregiö til kynna að sjúkdóms- tiöni er algengari i þeim hjúskap- arstéttum og aldurshópum (eldra fólk) sem aö framan er greint frá. Sjúkdómstiðnin er þó ekki marg- föld miöaö viö aörar stéttir likt og lyfjanotkunin gefur til kynna. 2. Félagsleg- og efna- hagsleg aðstoð Þaö er enginn vafi á aö félags- leg- og efnahagsleg aðstoð hér er almennt minni en á hinum Norö- urlöndunum og vissar hjúskapar- stéttir eru afskiptar. Þegar sam- anburöur er gerður viö hin Norö- urlöndin (1.3) ber að hafa þessi atriði i huga. 3. Langur vinnutimi óhóflega langur vinnutimi skapar þreytu og streitu hjá fólki og þaöleitar frekará náöirróandi lyfja og ekki sist svefnlyfja. Vinnutimi er mun lengri hér en gerist á hinum Noröurlöndunum. Niöurstööur hóprannsóknar Hjartaverndar á starfstima karla á aldrinum 34-61 árs eru eftirfar- andi: ganga ekki heilir til skógar vegna geðvillu, skapgeröargalla eöa annarra andlegra eöa likamlegra vanheilinda. Margir eru mótaöir af slæmu uppeldi og la kri mennt- un (oft greindarskorti), en smá- afbrotamenn eru flestir i þeirra hópi. Ekki er viö þvi að búast að i fangelsum komist þeir til aukins þroska. Þetta fólk leitar eölilega mjög til lækna og er reynt eftir megni aö hjálpa með viðtölum og lyf jameöferö þótt árangur sé ekki mikill, enda er drykkjusýki al- geng meðal þessa fólks. Þessir sjúklingar leita aöallega til eldri lækna en vera má að þeir hafi á langri læknisæfi þroskaö meö sér meiri þolinmæöi en margir yngri kollegar hafa. Þessi þróun er að visu ekki alltaf heppileg. Meðal stórneytenda i þessum hópi er og ágætlega gert fólk til hugar og handa, sem þó vegna vanmetakenndar, sálaróróa eöa alvarlegs sjúkdóms getur ekki þraukað af dagstund án hjáipar. Oftmá liösinna með lyfjameöferö og viötölum og fá sumir það góö- an bata, þó aö gefa veröi stærri skammta af lyfjum en getiö er um i kennslubókum, aö þeir öðl- ast orku til að stunda fullt starf, jafnvel á „hærri þrepum þjóöfé- lagsins”. Um fikniefni Litill vafier á að smygl á fikni- efnum hefur aukist á sföustu ár- um. Svo virðist sem þaö hafi gerst m.a. samfara fækkun lyfjaávis- ana á róandi og eftirritunarskyld lyf og aukinni takmörkun á ávis- un amfetaminlyfja. Þetta er þekkt vandamál, t.d. i Hollandi þar sem likir atburöir geröust, voru ávisanareglur á geö- og ró- andi lyf rýmkaöar til þess aö fikniefnaneytendur leituðu frekar til lækna en til fikniefnasala. Heilbrigöisyfirvöld lita svo á að fikniefnaneysla bjóði heim heilsuvá og hafa haft nána sam- vinnu viö Avana- og ffkniefna- dómstól varöandi ráö til úrbóta. Ráðstafanir heilbrigðis- yfirvalda til að hamla gegn ofnotkun geð- og róandi lyfja Eftirtaldar ráöstafanir sem grundvallast á niðurstööum rann- sókna hafa veriö gerðar af heil- brigöisyfirvöldum til viðbótar fyrri aðgerðum. ( 1) Ett hefur veriö reglugerö um lyf jadreifingu og geymslu lyfja á sjúkrahúsum. 2) öllum læknum á tslandi hefur verið gert skylt aö nota staðlað lyfjaávisanablað og auöveldar allt slikt allt eftirlit. 3) Fleirilyf hafa veriö gerö eftir- ritunarskyld s.s. meprobamat og barbituratlyf. 4) Settar hafa verið reglugeröir um takmarkanir á stærö skammta á diazepam (val- ium). Ekki er leyfilegt aö ávisa 10 mg töflum. 5) Gefin hefur verið út auglýsing sem takmarkar ávisanir á am- fetamin og skyld efni. 6) Heilbrigöisyfirvöld hafa i fyrsta sinn gefið út viömiðun- arreglurum hámarksskammta 'sem stuöst er viö i ábendingum til lækna. 7) Krefisbundnar kannanir hafa verið geröar á lyfjaávisunum og læknum er tilkynnt jafnóð- um um niöurstöður. 8) Náinsamvinna ernú meö heil- brigðisyfirvöldum og þeim að- ilum er starfa viö Ávana- og fikniefnadómstólinn. Þaö er staðreynd aö sókn fólks I róandi lyf er töluverö á Vestur- Hmdum. Enginn vafi er á aö svo er einnig á lslandi. Þaö er athygl- isvert aö hlutfallslega er fleiri neytendur aö finna i sumum hjú- skaparstéttum en öörum. Þaö er ennfremur athyglisvert og jafn- framt áhyggjuefni aö neysla svefnlyfja er mikil og fer vax- andi, en flesta neytendúr er aö finna i vissum hjúskaparstéttum og meöal fólks eldra en 60 ára. Erfitt er oft aö ráða i orsakir lyfjaneyslu enda eru þær marg- þættar og margar ókunnar. I þessari grein er bent á nokkur atriöi i „innra og ytra” umhverfi fólks sem viröast hafa áhrif á neysluvenjur. Nauðsynlegt er aö rannsaka neysluvenjur fólks i leit aö úrbótum. Þaö má öllum vera ljóst aö umræöur i f jölmiölum um þessi mál aö undanförnu eru ekki byggðar á þekkingu á dreifingu lyf janeyslunnar og orsökum hennar. Aö minu áliti er þaö borin von aö svefnlyfjaneysla eldra fólks minnki þótt birtar séu æsi- kenndar ásakanir sjúklinga sem þjáðir eru af langvarandi ofnotk- un vimugjafa eöa órökstuddar sögur óham ingjusamra ung- menna sem villsthafa inná vimu- og afbrotabraut, um að fjöldi lækna stundi blómleg viöskipti með vimulyf. Vitaskuld hef ég kannað sannleiksgildi þessara á- sakana en ekki fundiö þeim staö, og visaö málinu til saksóknara. 1 nokkrum tilfellum hefur mis- skilningur risið vegna þess aö heimilislæknar hafa ekki sama greiðslufyrirkomulag og sérfræö- ingar. Ennfremur skal þess getið aö nokkur hópur lækna er ekki samningsbundinn sjúkrasamlagi og hafa þeir þvi leyfi til aö taka þær greiöslur er þeir kjósa. Ahrif þessara umræöna hafa verið nei- kvæðar i ýmsu tillit. Guösteinn Þengilsson læknirhefur bent á aö alið sé á tortyrggni almennings i garö lækna og aö alvarlegar af- leiðingar hafi af þvi hlotist. Nokk- uö viröist skorta á tillitsemi viö fólk sem hefur hafnað utangarðs i þjóöfélaginu vegna vimuefna- neyslu eða annarskonar upp- lausnar eöa vandræöa, ef marka má sum viötöl i fjölmiðlum. Gróf- asta dæmiö um þetta er þegar vakað er yfir öllu er úrskeiöis fer á „Upptökuheimilinu” i Kópavogi og ekki linnt skrifum fyrr en for- stöðumaður hefur lýst yfir aö hegningu hafi veriö útdeilt. Niðurlag Það ber aö hvetja til aukinnar umræöu um lyfjaneyslu og vita- skuld er þáttur f jölmiöla þar þýö- ingarmikill. Vart er þó aö vænta jákvæös árangurs nema aöilar aö þeirri umræöu skynji aö orsakir aukinnar sóknar fólks i geö- og róandi lyf er aö leita m.a. i skaphöfn, uppeldi, menntun, f jár- hagslegri afkomu og þjóöfélags- legri stöðu þess. Heimildir 1-2. Timarit um lyfjafræöi 1974 Og 1975. 3-7. Læknablaöiö 3-4, 1977. 8. British Journai og Preven- tive and Social Medicine 1977. 9. Nordisk Medicin 1977. 10. Kontroll poiitik och psyko- farmaka Nordiske rádet 1977. 11. Epidemiology of Mental Disorder in Iceland, doktorsrit- gerö T. Helgason 1964. 12. Nordiska Medborgeres So- ciale Ráttigheter, Nordiska r&det 1977. .. . 13. Levnadsundersökningen Stokkholm 1974. 14. Levekaarsundersökningen Oslo 1975. 15. World Heaith Bulietin 1976.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.