Þjóðviljinn - 30.06.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.06.1977, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. jlíní 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 iUlliU Makleg málagjöld. (Cold Sweat) Afar sepnnandi og viöburBarík frönsk/bandarisk litmynd um spennandi og hörkulegt upp- gjör milli gamalla kunningja. Charles Bronson Liv Ullmann James Mason. Leikstjóri: Terence Young lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýndkl. l-3-5-7-9og 11.15 AIISTURBtJARRiíl Drekkingarhylurinn (The Drowning Pool) Hörkuspennandi og vel gerö ný, bandarisk sakamálamynd eftir myndaflokknum um „Harper” leynilögreglumann. Myndin er i litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARAS I o 32075 Unou raeningjarnir Æsispennandt ný Itölsk kúreka- mynd, leikin aB mestu af ung- lingum. BráBskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tai og isienskur texti. Sýnd kl. 5, 7»g9. ókindin. Sýnd kl. 9. Allra síöasta sinn. Lausbeislaöir eiginmenn Sýnd kl. 11. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) SPÆJARINN Ný létt og gamansöm leyni- lögreglumynd. Bönnuö börn- um innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. 22140 Fólskuvélin (The Mean Machine) óvenjuleg og spennandi mynd um llf fanga I Suöurríkjum Bandarikjanna — gerÖ meö stuöningi Jimmy Carters, for- seta Bandarlkjanna I sam- vinnu viö mörg fyrirtæki og mannúöarstofnanir. islenskur texti Aöalhlutverk: Burt Reynolds Eddie Albert. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Astralíufarinn (Sunstruck) islenskur tcxti. jBráÖskemmtileg ný ensk lit-? jkvikmynd Leikstjóri. James ‘Gilbert. Aöalhlutverk: Harry ISecombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sími 11475 Dr. Minx NIGHT . DUTY Spennandi ný bandarlsk kvik- mynd meö EDY WILLIAMS lslenskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. TÓMABfÓ 31182 Hnefafylli af dollurum Fistful of dollars Víöfræg og óvenju spennandi itölsk-amerlsk mynd i litum. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone AÖalhlutverk: Clint East- wood, Marianne Koch. Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsinga síminn er 81333 apótek félagslíf Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 24.-30. júni veröur i Borgar- apóteki og Reykjavlkurapó- teki. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, öörum helgidög- um og almennum frldögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar- fjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 I HafnarfirÖi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrabfll simi 5 11‘00 lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga— föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landpitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kl. 10-11:30 og 15- 17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- urkl. 15-16 og 18:30-19:30, Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16.Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19; einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar Orlof húsmæöra i Kópavogi veröur aö Laugarvatni 11. til 18. júlí. Skrifstofan veröur opin i Félagsheimilinu, 2. hæö, kl. 4-6 mánudag 27. júnl og þriöjudaginn 28. júni. — Orlofsnefnd. Kvenfélag Langholtssafnaöar Safnaöarferö verður farin 2. og 3. júli. Ekiö veröur um byggöir Borgarfjaröar og gist aö Varmalandi. Nánari upplýsingar i simum 32228 og 35913. — Feröanefnd in. AÖalfundur handknattleiks- deildar Fylkis veröur haldinn fimmtudaginn 30. júni næstkomandi I félags- heimili Fylkis viö Arbæjarvöll og hefst kl. 20.30 — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Sumarferðin veröur 2. júli á Snæfellsnes, viökomustaöir ólafsvik, Grundarfjöröur og Stykkishólmur. Vinsamlegast tilkynniö þátt- töku fyrir30. júnl isima: 16917 Lára, s. 17365,Ragnheiöur. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra félagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer Islandsdeildar A.I. er 11220-8. dagbók aður. Nánar auglýst síöar. Ath. Miövikudagsferöirnar i Þórsmörk byrja 6. júll. Sumarley fisferöir: 1. -6. júli. Borgarf jöröur eystri—Loömundarfjöröur. Fararstjóri: Einar Halldórs- son. 2. -10. júll. Kverkfjöll-Hvanna- lindir. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2.-10. júli. Slétta-Aöalvlk - Hesteyri. Fararstjóri: Bjarni VeturliÖason. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag islands krossgáta bridge UTIVISTARFERÐIR Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn, er opihKj allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. bilanir Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i slma 18230 I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Fimmtud. 30/6 kl. 20 Strompahellar eöa Þrihnúkar og skoöaö 110 m djúpa gatiö og útilegumannabæli. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen og Þor- leifur Guömundsson. (Hafiö góö ljós meö i hellana). Verö 800 kr., fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. — tJtivist. Föstud. 1/7 kl. 20 Þórsmörk, áburöardreifing, gönguferöir. Farastj. Sólveig Kristjánsdóttir. Eyjaf jallajökull, fararstj. Jó- hann Arnfinnsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Sumarleyfisferðir. Aöalvik 8.-17. júli fararstj. Vilhj. H. Vilhjálmsson. Hornvlk 8.-17. júlí fararstj. Jón I. Bjarnason. Fariö i báöar feröirnar meö Fagra- nesi frá Isafiröi. Fargj. frá R. 15.700 frá Isafiröi 7.500 og bátsferö (einsdags) 3000 kr. Upplýsingar og farseölar hjá Otivist og afgreiöslu Djúp- bátsins, Isafiröi. Hallmundarhraun 8.-17. júli Fararstj. Kristján M. Bald- ursson. Mývatn — Kverkfjöll 9.-17. júli Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. Hoffellsdalur 11.-17. júli. Fararstj. Hallur ólafsson. Yfir Kjöl til Skaga 15.-21. júli. Fararstj. Hallgrlmur Jónas- son. Furufjöröur. 18.-26. júll. Far- arstjóri Kristján M. Baldurs- son. Grænland 14.-21. júli. } Farar- stjóri Sólveig Kristjánsdóttir. Ennfreinur ódýrar vikudvalir i Þórsmörk. — Ctivist. Þá er komiö aö prófraun vik- unnar. Suöur spilar hinn óskemmtilega samning sex hjörtu, sem viö veröum aö hjálpa honum aö vinna: Noröur: ♦ KDG109 V64 ý 974 «643 Suöur: ♦ 72 V AKDG109 ♦ AK5 *AK Horfurnar eru vissulega ekki góöar, þegar blindur kemur upp eftir aö Vestur hef- ur spilaö út laufadrottningu, en getur hugsast aö Suöur, meö smáheppni, geti töfraö fram möguleika, sem ekki viröist vera til I fljótu bragöi? Nei, hvorugur varnarmanna á spaöaásinn einspil. Lárétt: 1 skensiö 5 halli 7 sefar 8snemma 9 slitna 11 frumefni 13 óforsjálni 14 tiöum 16 llk- amsgallinn Lóörétt: 1 frumlag 2 reykir 3 is 4 fyrstir 6gróöurinn 8 fljótiö 10 kast 12 kraftur 15 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 kemba 6 afi 7 bara 9 öl 10 æsa 11 fræ 12 tt 13 allt 14 kló 15 ilman Lórétt: 1 embætti 2 kara 3 efa 4 mi 5 atlætiö 8 ást 9 örl 11 flón 13 ala 14 km mát i næsta leik t.d. 31. — gxh6 32. Rf7- mát. minningaspjöld Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöö- um:bókabúö Braga Lauga- vegi 26, Amateurversluninni Laugavegi 55 - Húsgagna- verslun GuÖmundar Hag- kaupshúsinu simi 82898 - enn- Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun lsafoldar, Þor- steinsbúö, Vesturbæjar Apó-' teki, Garösapóteki, Háaleitis-' iapóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiöholts, Jó- hannesi Noröfjörö' h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi skák söfn Skákferill Fischers Miilisvæöamótiö I Curacao 1962: Eftir hina slöku byrjun Fisch- ers tókst honum ekki aö ógna toppnum svo heitiö gæti. Hann náöi sér aö vísu allvel á strik, en trlóiö Petrosjan, Keres og Geller hélt honum alveg I skefjum. Hér eru lokin úr skák Fischers og Benkös. Benkö haföi frumkvæöiö alla skákina og a.m.k. öruggt jafntefli lengi vel. En hér hefur hann gengiö einum of langt og Fischer nær aö refsa honum fyrir þaö: tilkvnning Þessi númer komu upp I Happdrætti Myndlista- og handiðaskóla ísiands. Frek- ari upplýsingar um vinninga er a& fá á skrifstofu MHl 1 slma 19821 4537 325, 4964, 1685, 3518, 4661, 4672, 1582, 2471, 703, 2876, 567, 736, 3189, 1980, 839, 582, 309, 4505, 805, 481, 3153, 3855, 3736, 4133, 4470, 4454, 2785, 323, 513, 2076. 4563, 4856, 76 brúðkaup SIMAR 11798 og 19533. Feröirim helgina: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hekla, Esjuganga nr. 12. Skoöunar- ferö um Þjórsárdal, m.a. veröur þjóöveldisbærinn skoö- Listasafn Islands 1 sumar, fram I ágúst, stendúr yfir 1 Listasafni Islands almenn sýning á lista- verkum islenskra listamanna. MeÖal verka á sýningunni eru nýjustu listaverk Listasafns lslands, þau sem keypt hafa veriö á siöustu tveimur árum, og er þar um talsveröan fjölda verka aö ræöa. Sýningin er opin frá kl. 13.30 til 16 daglega. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22, en aöra daga kl. 16-22. LokaÖ á mánudögum. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opiö mánudaga til föstu- daga frá 13-19. Simi: 81533. Arbæjarsafner opiö frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 8 40 93. Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10. Leiö 10 frá Hlemmi. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mal til 15. september alla daga kl. l3:30-ia 16. septem- ber til 14 mal opiö sunnud. þriöjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16-. X * ái i. A » <-ma a ■ B B H 11 ■ rn m m m Hvftt: Fiicher Svart: Paul Benkö (Bandarfk- in) 31. Dxh6-!! — og Benkö gafstupp. Hann er Þann 9. aprfl voru gefin sam- an I hjónaband í Kópavogs- kirkju, af séra Þorbergi Kristjánssyni, Hrönn Guö- jónsdóttir og Siguröur S. Bachmann. Heimili þeirra er aö Lindarási, Blesugróf. — Stúdló Guömundar. gengisskráning 24/C 1 01 -liandaríkjadoilar 194.SO 195.00 * 1 02-Stcrlingepund 334,40 335. 40 * 1 03 - Kanadadolla r 183, 55 184, 05 * 100 04-Danakar krónur 3208,40 3216.60 * 100 05-Norskar krónur 3655,70 3665,10 * 100 Ob-So*nakar Kronur 4369,80 4381.00 * 100 07-Finnbk mörk 4764,80 4777,10 * - 100 08-Franakir frankar 3937.25 .3947,35 * - 100 09-BeÍR. Irankar 539.10 540, 50 * 100 10-Sviaan. írankar 7804.80 7824,90 * 100 11 -Gyllim 7802,80 7822.80 * 100 XZ V. - W..a rnork 8262,50 8283.80 * j l&O ll-Líiur 11,9« 22,34 * 100 14-Auaturr. S» 1». 1161,SO 1164. 50 * 21/6 100 15-Eacudoa 502.10 503. 40 24/6 100 16-Peaetar 278,65 279.35 * 100 17 Ycn 71, 53 71.72 * Mikki En hvaö er oröiö af þeim Lubba Ljófakarli og Púlla? Mér er ekki alveg sama hvaö verður um greyin! — Þú ert þé ekki farinn aö vor- kenna þeim? En hérna sjáum viö hvernig stendur á fyrir þeim Lubba og Púlla. — Þeir eru ekki orönir étandi ennþá. yðar hátign! — Láttu nóg af pipar út á þá. og steiktu þá hægt. Kalli klunni — Við spuröum þig um veörið áöan. Palli, en þú minntist ekkert á þessa rigningu, og nú er Kalli kominn i fýlu. — Takið þessu meö ró, félagar, viö höfum komist í hann krappari en þetta. Til varnar gegn rigningu hafa menn búiö til regnhlifar...hve margar viljiði fá? — Nú má rigna fram aö jólum fyrir mér, viö höfum þaö fint,og það er svo gaman að hlusta á dropana skella á regnhlífinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.